Mál númer 201912239
- 22. janúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #752
Lagt fram erindi frá foreldrafélagi Varmárskóla um líðan, nemenda í Varmárskóla, námsárangur og mælitæki. Lögð fram greinargerð frá skólastjórnendum Varmárskóla vegna sama erindis.
Afgreiðsla 371. fundar fræðslunefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. janúar 2020
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #371
Lagt fram erindi frá foreldrafélagi Varmárskóla um líðan, nemenda í Varmárskóla, námsárangur og mælitæki. Lögð fram greinargerð frá skólastjórnendum Varmárskóla vegna sama erindis.
Erindi lagt fram. Fræðslunefnd felur stjórnendum Varmárskóla að vinna úr erindi Foreldrafélags Varmárskóla í samræmi við niðurstöður á ytra mati skólans sem kynnt var í fyrsta máli á dagskrá fundarins.