Mál númer 202001154
- 9. júlí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1451
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 513. fundi nefndarinnar að deilskipulagstillagan yrði auglýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagstillagan var kynnt með dreifibréfi grenndarkynningar í samræmi við 44. gr. skipulagslaga sem borið var út til nærliggjandi íbúa og lóðarhafa, framkvæmdaraðila. Breytingin var einnig kynnt á vef sveitarfélagsins, mos.is, en uppdrættir voru bæði aðgengilegir á vef sem og á upplýsingatorgi Mosfellsbæjar að Þverholti 2. Athugasemdafrestur var frá 16. maí til og með 22. júní 2020. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 41. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
- 3. júlí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #519
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 513. fundi nefndarinnar að deilskipulagstillagan yrði auglýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagstillagan var kynnt með dreifibréfi grenndarkynningar í samræmi við 44. gr. skipulagslaga sem borið var út til nærliggjandi íbúa og lóðarhafa, framkvæmdaraðila. Breytingin var einnig kynnt á vef sveitarfélagsins, mos.is, en uppdrættir voru bæði aðgengilegir á vef sem og á upplýsingatorgi Mosfellsbæjar að Þverholti 2. Athugasemdafrestur var frá 16. maí til og með 22. júní 2020. Engar athugasemdir bárust.
- 29. júní 2020
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #41
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 513. fundi nefndarinnar að deilskipulagstillagan yrði auglýst skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagstillagan var kynnt með dreifibréfi grenndarkynningar í samræmi við 44. gr. skipulagslaga sem borið var út til nærliggjandi íbúa og lóðarhafa, framkvæmdaraðila. Breytingin var einnig kynnt á vef sveitarfélagsins, mos.is, en uppdrættir voru bæði aðgengilegir á vef sem og á upplýsingatorgi Mosfellsbæjar að Þverholti 2. Athugasemdafrestur var frá 16. maí til og með 22. júní 2020. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna, með vísan í 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar skv. 42. gr. skipulagslaga.
- 13. maí 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #761
Borist hefur tillaga að deiliskipulagsbreytingu frá Kristni Ragnarssyni KR-Ark, f.h. lóðarhafa, fyrir Fossatungu 17-19. Erindi dags. 23.03.2020. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 513.
Afgreiðsla 514. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 761. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. maí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #514
Borist hefur tillaga að deiliskipulagsbreytingu frá Kristni Ragnarssyni KR-Ark, f.h. lóðarhafa, fyrir Fossatungu 17-19. Erindi dags. 23.03.2020. Málinu var frestað vegna tímaskorts á fundi 513.
Skipulagsnefnd samþykkir að deilskipulagstillagan hljóti málsmeðferð skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
- 29. apríl 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #760
Borist hefur tillaga að deiliskipulagsbreytingu frá Kristni Ragnarssyni KR-Ark, f.h. lóðarhafa, fyrir Fossatungu 17-19. Erindi dags. 23. mars. 2020.
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. apríl 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #513
Borist hefur tillaga að deiliskipulagsbreytingu frá Kristni Ragnarssyni KR-Ark, f.h. lóðarhafa, fyrir Fossatungu 17-19. Erindi dags. 23. mars. 2020.
Frestað vegna tímaskorts
- 22. janúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #752
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni ark. fh. lóðarhafa dags. 9. janúar 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar að Fossatungu 17.-19
Afgreiðsla 507. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. janúar 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #507
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni ark. fh. lóðarhafa dags. 9. janúar 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar að Fossatungu 17.-19
Skipulagsnefnd óskar eftir frekari gögnum.