Mál númer 201912057
- 9. júlí 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1451
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 513. fundi nefndarinnar að deilskipulagstillagan yrði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Auglýsing birtist í Lögbirtingarblaðinu, Mosfellingi og á heimasíðu Mosfellsbæjar, uppdráttur var aðgengilegur á vef og á upplýsingatorgi Þverholti 2. Dreifibréf var sent á lóðarhafa innan skipulagsins. Athugasemdafrestur var frá 14. maí til og með 28. júní 2020. Engar athugasemdir bárust.
Afgreiðsla 41. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 1451. fundi bæjarráðs.
- 3. júlí 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #519
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 513. fundi nefndarinnar að deilskipulagstillagan yrði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Auglýsing birtist í Lögbirtingarblaðinu, Mosfellingi og á heimasíðu Mosfellsbæjar, uppdráttur var aðgengilegur á vef og á upplýsingatorgi Þverholti 2. Dreifibréf var sent á lóðarhafa innan skipulagsins. Athugasemdafrestur var frá 14. maí til og með 28. júní 2020. Engar athugasemdir bárust.
- 29. júní 2020
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #41
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á 513. fundi nefndarinnar að deilskipulagstillagan yrði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Auglýsing birtist í Lögbirtingarblaðinu, Mosfellingi og á heimasíðu Mosfellsbæjar, uppdráttur var aðgengilegur á vef og á upplýsingatorgi Þverholti 2. Dreifibréf var sent á lóðarhafa innan skipulagsins. Athugasemdafrestur var frá 14. maí til og með 28. júní 2020. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við tillöguna, með vísan í 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa, skoðast tillagan samþykkt og mun skipulagsfulltrúi annast gildistöku hennar skv. 42. gr. skipulagslaga.
- 29. apríl 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #760
Landsbankinn hf. leggur fram til kynningar tillögu að deiliskipulagsbreytingu á atafnasvæði Leirvogstungumela. Breytingin snýr að fækkun göngustíga og gangstétta. Gögn eru unnin af OG Arkitektastofu, dags. 11.03.2020.
Afgreiðsla 513. fundar skipurlagsnefndar samþykkt á 760. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. apríl 2020
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #513
Landsbankinn hf. leggur fram til kynningar tillögu að deiliskipulagsbreytingu á atafnasvæði Leirvogstungumela. Breytingin snýr að fækkun göngustíga og gangstétta. Gögn eru unnin af OG Arkitektastofu, dags. 11.03.2020.
Skipulagsnefnd samþykkir að deilskipulagstillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Senda skal bréf á lóðarhafa hverfisins.
- 22. janúar 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #752
Borist hefur erindi frá Landsbankanum dags. 2. desember 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi á Leirvogstungumelum.
Afgreiðsla 504. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 752. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. desember 2019
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #504
Borist hefur erindi frá Landsbankanum dags. 2. desember 2019 varðandi breytingu á deiliskipulagi á Leirvogstungumelum.
Skipulagsnefnd vísar málinu til umsagnar skipulagsfulltrúa.