Mál númer 202007154
- 29. september 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #790
Drög að reglum um íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn á tekjulágum heimilum fyrir haustönn 2021 lagðar fyrir til samþykktar.
Afgreiðsla 1504. fundar bæjarráðs samþykkt á 790. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. september 2021
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1504
Drög að reglum um íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn á tekjulágum heimilum fyrir haustönn 2021 lagðar fyrir til samþykktar.
Bæjarráð samþykkir með þremur atkvæðum framlagðar reglur Mosfellsbæjar um íþrótta- og tómstundastyrki til barna á tekjulágum heimilum fyrir haustönn 2021.
- 25. nóvember 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #772
Reglur um íþrótta- og tómstundastyrki til barna á tekjulágum heimilum lagðar fram til samþykktar.
Afgreiðsla 1466. fundar bæjarráðs samþykkt á 772. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. nóvember 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1466
Reglur um íþrótta- og tómstundastyrki til barna á tekjulágum heimilum lagðar fram til samþykktar.
Reglur Mosfellsbæjar um íþrótta- og tómstundastyrki til barna á tekjulágum heimilum samþykktar með þremur atkvæðum.
- 30. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #768
Íþrótta- og tómstundastyrkir til barna á tekjulágum heimilum, upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda.
Afgreiðsla 297. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög vegna styrkja til tekjulágra heimili til að greiða fyrir íþrótta- og tómstundastarf barna.
Afgreiðsla 1457. fundar bæjarráðs samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. september 2020
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #297
Íþrótta- og tómstundastyrkir til barna á tekjulágum heimilum, upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda.
Minnisblað um aðgerðir stjórnvalda vegna fyrirkomulags á íþrótta- og tómstundatyrkja á lágtekjuheimilium lagt fram ásamt bókun bæjarráðs.
- 10. september 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1457
Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög vegna styrkja til tekjulágra heimili til að greiða fyrir íþrótta- og tómstundastarf barna.
Samþykkt með þremur atkvæðum að Mosfellsbær taki þátt í verkefninu. Samþykkt að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að undirbúa framkvæmd verkefnisins í samvinnu við lögmann Mosfellsbæjar, verkefnastjóra skjalamála og rafrænnar stjórnsýslu, forstöðumann þjónustu- og samskiptadeildar og framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs.