Mál númer 201910378
- 16. september 2020
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #767
Undirbúningur að innleiðingu Barnasáttmála SÞ. Samningur um innleiðingu í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 1456. fundar bæjarráðs samþykkt á 767. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 3. september 2020
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1456
Undirbúningur að innleiðingu Barnasáttmála SÞ. Samningur um innleiðingu í Mosfellsbæ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að undirrita samning við félagsmálaráðuneytið og UNICEF þannig að formleg innleiðing verkefnisins Barnvæn sveitarfélög hefjist í Mosfellsbæ.
- 27. nóvember 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #750
Minnisblað bæjarstjóra og framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs
Afgreiðsla 1422. fundar bæjarráðs samþykkt á 750. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. nóvember 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1422
Minnisblað bæjarstjóra og framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs
Samþykkt með 3 atkvæðum að fela framkvæmdastjórum fjölskyldusviðs og fræðslusviðs að hefja undirbúning að innleiðingu Barnasáttmálans. Fyrstu skref felist í kynningu, sem óskað verði eftir að UNICEF veiti kjörnum fulltrúum og stjórnendum. Að lokinni kynningu verði samin og lögð fyrir bæjarstjórn drög að aðgerðaráætlun um innleiðingu sáttmálans.