Mál númer 202402262
- 6. september 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #615
Skipulagsnefnd samþykkti á 610. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi og byggingaráform um viðbyggingu húss að Byggðarholti 47. Um er að ræða 54,8 m² stækkun húss til vesturs, um 2 m frá Álfholti. Teikningar sýna steinsteypta stofu, herbergi og vinnuherbergi. Tillaga að breytingu var kynnt og gögn höfð aðgengileg á vef sveitarfélagsins, www.mos.is, og auglýst með kynningarbréfi. Athugasemdafrestur var frá 10.07.2024 til og með 11.08.2024. Engar athugasemdir bárust.
Lagt fram.
- 29. ágúst 2024
Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa #83
Skipulagsnefnd samþykkti á 610. fundi sínum að grenndarkynna umsókn um byggingarleyfi og byggingaráform um viðbyggingu húss að Byggðarholti 47. Um er að ræða 54,8 m² stækkun húss til vesturs, um 2 m frá Álfholti. Teikningar sýna steinsteypta stofu, herbergi og vinnuherbergi. Tillaga að breytingu var kynnt og gögn höfð aðgengileg á vef sveitarfélagsins, www.mos.is, og auglýst með kynningarbréfi. Athugasemdafrestur var frá 10.07.2024 til og með 11.08.2024. Engar athugasemdir bárust.
Þar sem engar athugasemdir bárust við kynnt áform, með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, 5.9.4. gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 og afgreiðsluheimildir skipulagsfulltrúa í samþykktum um stjórn Mosfellsbæjar, samþykkir skipulagsfulltrúi áformin og er byggingarfulltrúa heimilt að afgreiða erindi og gefa út byggingarleyfi þegar að umsókn samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010, byggingarreglugerð nr. 112/2012 og kynntum gögnum.
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Lagðir eru fram til kynningar og afgreiðslu nýir uppdrættir að viðbyggingu húss að Byggðarholti 47. Erindi barst frá Silju Rán Steinberg Sigurðardóttur um stækkun húss og viðbyggingu sólstofu sem kynnt var á 607. fundi nefndarinnar. Fullunnir aðaluppdrættir sýna þó stærri viðbyggingu en áður hafði verið kynnt. Um er að ræða 54,8 m² stækkun húss til vesturs, um 2 m frá Álfholti. Teikningar sýna steinsteypta stofu, herbergi og vinnuherbergi.
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 17. maí 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #611
Lagðir eru fram til kynningar og afgreiðslu nýir uppdrættir að viðbyggingu húss að Byggðarholti 47. Erindi barst frá Silju Rán Steinberg Sigurðardóttur um stækkun húss og viðbyggingu sólstofu sem kynnt var á 607. fundi nefndarinnar. Fullunnir aðaluppdrættir sýna þó stærri viðbyggingu en áður hafði verið kynnt. Um er að ræða 54,8 m² stækkun húss til vesturs, um 2 m frá Álfholti. Teikningar sýna steinsteypta stofu, herbergi og vinnuherbergi.
Skipulagsnefnd samþykkir með fimm atkvæðum að grenndarkynna byggingaráform í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirliggjandi gögn skulu send aðliggjandi hagaðilum og þinglýstum eigendum húsa að Byggðarholti.
- 6. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #846
Borist hefur erindi frá Silju Rán Steinberg Sigurðardóttur, dags. 12.02.2024, með ósk um stækkun húss að Byggðarholti 47. Stækkunin felur í sér 48,6 m² viðbyggingu við vesturgafl raðhúss í átt að Álfholti, í samræmi við gögn. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 1. mars 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #607
Borist hefur erindi frá Silju Rán Steinberg Sigurðardóttur, dags. 12.02.2024, með ósk um stækkun húss að Byggðarholti 47. Stækkunin felur í sér 48,6 m² viðbyggingu við vesturgafl raðhúss í átt að Álfholti, í samræmi við gögn. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Skipulagsnefnd samþykkir með 5 atkvæðum að grenndarkynna skuli umrædd áform í samræmi 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þegar að fullnægjandi gögn liggja fyrir. Málsaðili skal vinna aðaluppdrætti fyrirliggjandi áforma með afstöðumynd lóðar og nágrennis.
- 21. febrúar 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #845
Borist hefur erindi frá Silju Rán Steinberg Sigurðardóttur, dags. 12.02.2024, með ósk um stækkun húss að Byggðarholti 47. Stækkunin felur í sér 48,6 m² viðbyggingu við vesturgafl raðhúss í átt að Álfholti, í samræmi við gögn.
Afgreiðsla 606. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 845. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 16. febrúar 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #606
Borist hefur erindi frá Silju Rán Steinberg Sigurðardóttur, dags. 12.02.2024, með ósk um stækkun húss að Byggðarholti 47. Stækkunin felur í sér 48,6 m² viðbyggingu við vesturgafl raðhúss í átt að Álfholti, í samræmi við gögn.
Frestað vegna tímaskorts