Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202402249

  • 21. febrúar 2024

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #845

    Lögð er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu til­lögu­drög að breyttu að­al­skipu­lagi fyr­ir at­hafna-, versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði við Tungu­mela og Þing­valla­veg. Breyt­ing­in fel­ur í sér stækk­un svæð­is, nýj­ar veg­teng­ing­ar og til­færsla þétt­býl­is­marka utan um at­vinnusvæð­ið.

    Af­greiðsla 606. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 845. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 16. febrúar 2024

      Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #606

      Lögð er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu til­lögu­drög að breyttu að­al­skipu­lagi fyr­ir at­hafna-, versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði við Tungu­mela og Þing­valla­veg. Breyt­ing­in fel­ur í sér stækk­un svæð­is, nýj­ar veg­teng­ing­ar og til­færsla þétt­býl­is­marka utan um at­vinnusvæð­ið.

      Lagt fram og kynnt. Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með 5 at­kvæð­um að fela skipu­lags­full­trúa ásamt ráð­gjöf­um að meta út­færsl­urn­ar út frá um­hverf­is­þátt­um og þörf­um at­vinnu­upp­bygg­ing­ar í sveit­ar­fé­lag­inu sem og höf­uð­borg­ar­svæð­inu öllu. Vinna skal drög að um­fjöllun nýrra at­vinnusvæða í til­lögu nýs að­al­skipu­lags og upp­lýsa svæð­is­skipu­lags­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins um frumst­ig áætl­ana um end­ur­skoð­un vaxt­ar­marka.