Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 202404514

 • 22. maí 2024

  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #851

  Borist hef­ur er­indi frá Svein­birni B. Nikulás­syni, dags. 22.04.2024, með ósk um fram­kvæmda­leyfi og heim­ild­ir fyr­ir efn­is­flutn­inga inn­an akst­ursí­þrótta­svæð­is Motomos við Leir­vogsá aust­an Mos­fells. Unn­ið verði að gerð brauta inn­an svæð­is­ins og efni nýtt til að bæta ör­yggi öku­manna á braut­ar­svæði, auk þess á að slétta jarð­veg und­ir fyr­ir­hug­aða barna og ung­linga­braut.

  Af­greiðsla 611. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 851. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 17. maí 2024

   Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar #611

   Borist hef­ur er­indi frá Svein­birni B. Nikulás­syni, dags. 22.04.2024, með ósk um fram­kvæmda­leyfi og heim­ild­ir fyr­ir efn­is­flutn­inga inn­an akst­ursí­þrótta­svæð­is Motomos við Leir­vogsá aust­an Mos­fells. Unn­ið verði að gerð brauta inn­an svæð­is­ins og efni nýtt til að bæta ör­yggi öku­manna á braut­ar­svæði, auk þess á að slétta jarð­veg und­ir fyr­ir­hug­aða barna og ung­linga­braut.

   Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir með fimma at­kvæð­um heim­ild til lag­fær­inga á braut­um og flutn­inga efn­is inn­an svæð­is á grund­velli á grund­velli skil­greindr­ar notk­un­ar lands í Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, opið svæði til sér­stakra nota; 227-Oí akst­ursí­þrótta­svæði. Skipu­lags­nefnd synj­ar efn­is­flutn­ing­um inn á svæði að svo stöddu.
   Með vís­an í reglu­gerð um fram­kvæmda­leyfi nr. 772/2012, teljast áform um lag­fær­ing­ar brauta inn­an svæð­is ekki leyf­is­skyld­ar þar sem um raskað land er að ræða.