Mál númer 202011356
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Kynning á vinnsludrögum og húsaskráningu verndarsvæðis í byggð fyrir Álafosskvos. Skipulagsfulltrúi kynnir stöðu máls.
Afgreiðsla 611. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 17. maí 2024
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #611
Kynning á vinnsludrögum og húsaskráningu verndarsvæðis í byggð fyrir Álafosskvos. Skipulagsfulltrúi kynnir stöðu máls.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd leggur áherslu á að virkt samtal verði við íbúa og hagaðila í Álafosskvos um ákvæði verndarsvæðis. Skipulagsfulltrúa og ráðgjöfum Yrki arkitekta falin áframhaldandi vinna máls.
- 24. maí 2023
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #828
Arkitektarnir Gunnar Ágústsson og Sigurður Kolbeinsson hjá Yrki arkitektum kynna stöðu húsakönnuna fyrir Álafosskvos og fara yfir verkefni verndarsvæðis í byggð, í samræmi við ósk og afgreiðslu á 589. fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 590. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 828. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 11. maí 2023
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #590
Arkitektarnir Gunnar Ágústsson og Sigurður Kolbeinsson hjá Yrki arkitektum kynna stöðu húsakönnuna fyrir Álafosskvos og fara yfir verkefni verndarsvæðis í byggð, í samræmi við ósk og afgreiðslu á 589. fundi nefndarinnar.
Umræður. Skipulagsnefnd þakkar kynninguna.
- 21. apríl 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #781
Lögð er fram til kynningar úthlutun styrks úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021, frá Minjastofnun Íslands, vegna verkefnisins Verndarsvæði í byggð í Álafosskvos. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 781. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. apríl 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #780
Lögð er fram til kynningar úthlutun styrks úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021, frá Minjastofnun Íslands, vegna verkefnisins Verndarsvæði í byggð í Álafosskvos. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Afgreiðsla 537. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 780. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. mars 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #537
Lögð er fram til kynningar úthlutun styrks úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021, frá Minjastofnun Íslands, vegna verkefnisins Verndarsvæði í byggð í Álafosskvos. Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.
Lagt fram og kynnt. Skipulagsnefnd lýsir yfir ánægu sinni með verkefnið og þakkar fyrir styrkveitinguna.
- 24. mars 2021
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #779
Lögð er fram til kynningar úthlutun styrks úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021, frá Minjastofnun Íslands, vegna verkefnisins Verndarsvæði í byggð í Álafosskvos.
Afgreiðsla 536. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 779. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. mars 2021
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #536
Lögð er fram til kynningar úthlutun styrks úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021, frá Minjastofnun Íslands, vegna verkefnisins Verndarsvæði í byggð í Álafosskvos.
Frestað vegna tímaskorts