Mál númer 202405085
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu umsagnarbeiðni vegna umsóknar Eyrarvogs ehf. um veitingaleyfi fyrir Bakkakot, Minna-Mosfelli, sbr. ákvæði reglugerðar um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Um er að ræða umsókn í flokki II, þ.e. flokki umfangslítilla áfengisveitingastaða þar sem starfsemin er ekki fallin til að valda ónæði í nágrenninu. Tegund veitingastaðar fellur undir c lið reglugerðarinnar sem fjallar um veitingastað með fábreyttar veitingar í mat og/eða drykk.
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu umsagnarbeiðni vegna umsóknar Eyrarvogs ehf. um veitingaleyfi fyrir Bakkakot, Minna-Mosfelli, sbr. ákvæði reglugerðar um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Um er að ræða umsókn í flokki II, þ.e. flokki umfangslítilla áfengisveitingastaða þar sem starfsemin er ekki fallin til að valda ónæði í nágrenninu. Tegund veitingastaðar fellur undir c lið reglugerðarinnar sem fjallar um veitingastað með fábreyttar veitingar í mat og/eða drykk.
Afgreiðsla 1625. fundar bæjarráðs samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 16. maí 2024
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1625
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu umsagnarbeiðni vegna umsóknar Eyrarvogs ehf. um veitingaleyfi fyrir Bakkakot, Minna-Mosfelli, sbr. ákvæði reglugerðar um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Um er að ræða umsókn í flokki II, þ.e. flokki umfangslítilla áfengisveitingastaða þar sem starfsemin er ekki fallin til að valda ónæði í nágrenninu. Tegund veitingastaðar fellur undir c lið reglugerðarinnar sem fjallar um veitingastað með fábreyttar veitingar í mat og/eða drykk.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gera ekki athugasemd við fyrirliggjandi umsókn um veitingaleyfi fyrir Bakkakot, Minna- Mosfelli.