Mál númer 201512132
- 11. janúar 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #686
Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna hemilisofbeldis.
Afgreiðsla 1288. fundar bæjarráðs samþykkt á 686. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. janúar 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1288
Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna hemilisofbeldis.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að undirrita fyrirliggjandi samning við Seltjarnarnesbæ um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna heimilisofbeldis.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna hemilisofbeldis.
Afgreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. desember 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #685
Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna hemilisofbeldis.
Afreiðsla 250. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 685. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. desember 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #250
Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna hemilisofbeldis.
Fjölskyldunefnd samþykkir með þremur atkvæðum og leggja til við bæjarstjórn að samþykkja áframhaldandi samstarf við Seltjarnarnesbæ um bakvaktir í barnaverndarmálum og bakvaktir í heimilisofbeldismálum í samræmi við framlagt minnisblað.
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarness um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna hemilisofbeldis kynntur.
Afgreiðsla 239. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. janúar 2016
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #239
Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarness um samstarf um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna hemilisofbeldis kynntur.
Samningur Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar vegna bakvakta í barnaverndarmálum og málum vegna heimilisofbeldi, kynntur.
- 20. janúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #663
Óskað er eftir samþykki fyrir því að ganga frá samkomulagi við Seltjarnarnesbæ um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna heimilisofbeldis í samræmi við framlögð drög.
Afgreiðsla 1240. fundar bæjarráðs samþykkt á 663. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. desember 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1240
Óskað er eftir samþykki fyrir því að ganga frá samkomulagi við Seltjarnarnesbæ um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna heimilisofbeldis í samræmi við framlögð drög.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs að ganga frá gerð samkomulags við Seltjarnarnesbæ um bakvaktir í barnaverndarmálum og málum vegna heimilisofbeldis í samræmi við framlögð drög.