Mál númer 201601176
- 30. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #668
Lagt fram minnisblað umhverfissviðs dags. 10.3.2016 um mögulegar aðgerðir í götunni.
Afgreiðsla 409. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. mars 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #409
Lagt fram minnisblað umhverfissviðs dags. 10.3.2016 um mögulegar aðgerðir í götunni.
Skipulagsnefnd samþykkir að bifreiðastöður verði bannaðar við vestur kant götu samkvæmt framlögðu minnisblaði umhverfissviðs og felur framkvæmdastjóra umhverfissviðs að annast frágang málsins.
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Forsvarsmenn fjögurra fyrirtækja í Flugumýri 8 óska eftir því að bifreiðastöður verði bannaðar í botnlanganum Flugumýri 2-10. Frestað á 403. fundi.
Afgreiðsla 404. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 664. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar situr hjá.
- 26. janúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #404
Forsvarsmenn fjögurra fyrirtækja í Flugumýri 8 óska eftir því að bifreiðastöður verði bannaðar í botnlanganum Flugumýri 2-10. Frestað á 403. fundi.
Nefndin óskar eftir tillögum frá umhverfisdeild um mögulegar aðgerðir til að bæta ástand í götunni.
- 20. janúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #663
Forsvarsmenn fjögurra fyrirtækja í Flugumýri 8 óska eftir því að bifreiðastöður verði bannaðar í botnlanganum Flugumýri 2-10.
Afgreiðsla 315. fundar fræðslunefndar samþykkt á 663. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
- 12. janúar 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #403
Forsvarsmenn fjögurra fyrirtækja í Flugumýri 8 óska eftir því að bifreiðastöður verði bannaðar í botnlanganum Flugumýri 2-10.
Frestað.