Mál númer 201502380
- 3. febrúar 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #664
Páll Ammendrup Geitlandi 29 Reykjavík sækir um leyfi til að endurbyggja sumarbústað úr timbri í Laxneslandi lnr. 125593 í samræmi við framlögð gögn. Stærð bústaðs 94,6m2, 331,0 m3. Á 391. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin gerir ekki athugasemdir við að veitt verði byggingarleyfi fyrir endur-byggingu og stækkun frístundahússins í samræmi við grenndarkynnt gögn. Vegna athugasemdar ÞJ tekur nefndin fram að það er ekki á valdi hennar að úrskurða um eignarhald á landsspildu þeirri sem hann telur að tilheyri ekki með réttu lóð Dalakofans. Nefndin óskar hinsvegar eftir því að á teikningum sem teknar verða til samþykktar hjá byggingarfulltrúa verði tekið fram að eignarhald á þessari spildu sé umdeilt".
Afgreiðsla 280. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 664. fundi bæjarstjórnar.
- 22. janúar 2016
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #280
Páll Ammendrup Geitlandi 29 Reykjavík sækir um leyfi til að endurbyggja sumarbústað úr timbri í Laxneslandi lnr. 125593 í samræmi við framlögð gögn. Stærð bústaðs 94,6m2, 331,0 m3. Á 391. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin gerir ekki athugasemdir við að veitt verði byggingarleyfi fyrir endur-byggingu og stækkun frístundahússins í samræmi við grenndarkynnt gögn. Vegna athugasemdar ÞJ tekur nefndin fram að það er ekki á valdi hennar að úrskurða um eignarhald á landsspildu þeirri sem hann telur að tilheyri ekki með réttu lóð Dalakofans. Nefndin óskar hinsvegar eftir því að á teikningum sem teknar verða til samþykktar hjá byggingarfulltrúa verði tekið fram að eignarhald á þessari spildu sé umdeilt".
Samþykkt.
- 19. júní 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #652
Umsókn um endurbyggingu frístundahúss var grenndarkynnt 30. apríl 2015 með athugasemdafresti til 29. maí. Ein athugasemd barst, frá Þórarni Jónassyni í Laxnesi.
Afgreiðsla 391. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 652. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 9. júní 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #391
Umsókn um endurbyggingu frístundahúss var grenndarkynnt 30. apríl 2015 með athugasemdafresti til 29. maí. Ein athugasemd barst, frá Þórarni Jónassyni í Laxnesi.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við að veitt verði byggingarleyfi fyrir endurbyggingu og stækkun frístundahússins í samræmi við grenndarkynnt gögn.
Vegna athugasemdar ÞJ tekur nefndin fram að það er ekki á valdi hennar að úrskurða um eignarhald á landsspildu þeirri sem hann telur að tilheyri ekki með réttu lóð Dalakofans. Nefndin óskar hinsvegar eftir því að á teikningum sem teknar verða til samþykktar hjá byggingarfulltrúa verði tekið fram að eignarhald á þessari spildu sé umdeilt. - 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Páll Ammendrup Geitlandi 29 Reykjavík sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri 93 m2 frístundahús á lóðinni nr. 125593 í landi Laxness í samræmi við framlögð gögn. Stærð núverandi húss er 68,9 m2.
Afgreiðsla 260. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 645. fundi bæjarstjórnar.
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Páll Ammendrup sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri 93 m2 frístundahús á lóðinni nr. 125593 í landi Laxness samkvæmt meðf. teikningum. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar með vísan til ákvæða aðalskipulags um stök frístundahús utan svæða fyrir frístundabyggð (gr. 4.11 bls. 46). Stærð núverandi húss er 68,9 m2. Frestað á 385. fundi.
Afgreiðsla 386. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. mars 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #645
Páll Ammendrup sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri 93 m2 frístundahús á lóðinni nr. 125593 í landi Laxness samkvæmt meðf. teikningum. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar með vísan til ákvæða aðalskipulags um stök frístundahús utan svæða fyrir frístundabyggð (gr. 4.11 bls. 46). Stærð núverandi húss er 68,9 m2.
Afgreiðsla 385. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 645. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 5. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #386
Páll Ammendrup sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri 93 m2 frístundahús á lóðinni nr. 125593 í landi Laxness samkvæmt meðf. teikningum. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar með vísan til ákvæða aðalskipulags um stök frístundahús utan svæða fyrir frístundabyggð (gr. 4.11 bls. 46). Stærð núverandi húss er 68,9 m2. Frestað á 385. fundi.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa með visan til ákvæða aðalskipulags að grenndarkynna erindið.
- 3. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #385
Páll Ammendrup Geitlandi 29 Reykjavík sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri 93 m2 frístundahús á lóðinni nr. 125593 í landi Laxness í samræmi við framlögð gögn. Stærð núverandi húss er 68,9 m2.
Lagt fram á 385. fundi skipulagsnefndar.
- 3. mars 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #385
Páll Ammendrup sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri 93 m2 frístundahús á lóðinni nr. 125593 í landi Laxness samkvæmt meðf. teikningum. Byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulagsnefndar með vísan til ákvæða aðalskipulags um stök frístundahús utan svæða fyrir frístundabyggð (gr. 4.11 bls. 46). Stærð núverandi húss er 68,9 m2.
Frestað.
- 24. febrúar 2015
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa #260
Páll Ammendrup Geitlandi 29 Reykjavík sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri 93 m2 frístundahús á lóðinni nr. 125593 í landi Laxness í samræmi við framlögð gögn. Stærð núverandi húss er 68,9 m2.
Byggingafulltrúi frestar afgreiðslu málsins og vísar því til meðferðar skipulagsnefndar með vísan í 44 mgr. skipulagslaga.