Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201310270

  • 12. febrúar 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #620

    Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi boð­uð verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga og ósk Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins að stjórn SHS komi að gerð nýs samn­ings. Til­laga að álykt­un bæj­ar­ráðs fylg­ir með.

    Af­greiðsla 1152. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 620. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 30. janúar 2014

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1152

      Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi boð­uð verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga og ósk Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins að stjórn SHS komi að gerð nýs samn­ings. Til­laga að álykt­un bæj­ar­ráðs fylg­ir með.

      Svohljóð­andi álykt­un varð­andi sjúkra­flutn­inga var sam­þykkt sam­hljóða.

      Álykt­un bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar vegna sjúkra­flutn­inga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar lýs­ir full­um stuðn­ingi við stjórn Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og stað­fest­ir um­boð henn­ar í þeirri erf­iðu vinnu sem far­ið hef­ur fram óslit­ið frá því í októ­ber 2011 vegna end­ur­nýj­un­ar á samn­ingi á sjúkra­flutn­ing­um SHS. Sam­legðaráhrif sjúkra­flutn­inga og slökkvi­liðs eru ótví­ræð auk þess sem fyr­ir­sjá­an­leg fækk­un slökkvi­liðs- og sjúkra­flutn­inga­manna í SHS vegna að­skiln­að­ar sjúkra­flutn­inga frá slökkvi­liði mun skerða ör­yggi á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
      Skorað er á rík­is­stjórn Ís­lands að standa við inni­hald þess sam­komu­lags­grund­vall­ar sem gerð­ur var milli að­ila í fe­brú­ar 2013. Samn­ing­ur á grund­velli sam­komu­lags­ins ligg­ur fyr­ir, en hef­ur hvorki ver­ið und­ir­rit­að­ur né hef­ur rík­ið greitt fyr­ir þjón­ust­una í sam­ræmi við kostn­að­ar­mat sem hon­um lá til grund­vall­ar og unn­ið var af óháð­um að­ila. Á með­an svo er nið­ur­greiða sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sjúkra­flutn­inga en taka skal fram að sjúkra­flutn­ing­ar eru á verk­sviði rík­is­ins sam­kvæmt lög­um.
      Bæj­ar­ráð­ið lýs­ir von­brigð­um sín­um vegna skiln­ings­leys­is heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins á því að rík­ið þurfi að greiða þann kostn­að sem rík­inu ber og hef­ur nú leitt til þess að stjórn SHS hef­ur þurft að grípa til þess neyð­ar­úr­ræð­is að biðja um verklok vegna þjón­ust­unn­ar. Það neyð­ar­úr­ræði bygg­ist ekki á ein­læg­um vilja til þess að slíta sam­starfi rík­is og sveit­ar­fé­laga og skilja að sjúkra­flutn­inga og slökkvist­arf, held­ur á al­gjöru von­leysi gagn­vart stöðu mála.

      Álykt­un­in verði send ráð­herra og þing­mönn­um kjör­dæm­anna þriggja.

      • 29. janúar 2014

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #619

        Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem boð­uð eru verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga þar sem samn­ing­ar um end­ur­gjald hafa ekki tek­ist.

        Af­greiðsla 1151. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 23. janúar 2014

          Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1151

          Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem boð­uð eru verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga þar sem samn­ing­ar um end­ur­gjald hafa ekki tek­ist.

          Er­ind­ið lagt fram.

          • 15. janúar 2014

            Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #618

            Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem boð­uð eru verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga þar sem samn­ing­ar um end­ur­gjald hafa ekki tek­ist. Fram er lagt svar­bréf Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins.

            Af­greiðsla 1148. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 618. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 19. desember 2013

              Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1148

              Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem boð­uð eru verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga þar sem samn­ing­ar um end­ur­gjald hafa ekki tek­ist. Fram er lagt svar­bréf Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins.

              Svar­bréf Vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins lagt fram.

              Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar hef­ur mikl­ar áhyggj­ur af stöðu mála varð­andi sjúkra­flutn­inga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem skv. lög­um er verk­efni rík­is­ins. Jafn­framt lýs­ir bæj­ar­ráð yfir mikl­um von­brigð­um með af­stöðu rík­is­ins hvað varð­ar samn­ing við SHS um verk­efn­ið. Með þess­ari af­stöðu er rík­ið að stefna ör­yggi íbúa svæð­is­ins í hættu, ásamt því að stefna at­vinnu­ör­yggi fjölda starfs­manna í tví­sýnu.

              • 6. nóvember 2013

                Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #614

                Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem boð­uð eru verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga þar sem samn­ing­ar um end­ur­gjald hafa ekki tek­ist.

                Af­greiðsla 1141. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                • 6. nóvember 2013

                  Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #614

                  Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem boð­uð eru verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga þar sem samn­ing­ar um end­ur­gjald hafa ekki tek­ist.

                  Af­greiðsla 1140. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 614. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 31. október 2013

                    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1141

                    Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem boð­uð eru verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga þar sem samn­ing­ar um end­ur­gjald hafa ekki tek­ist.

                    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar harm­ar þá stöðu sem mál­efni sjúkra­flutn­inga eru kom­ið í á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Samn­ing­ur milli SHS og rík­is­ins hef­ur leg­ið fyr­ir síð­an í fe­brú­ar en ekki ver­ið und­ir­rit­að­ir af hálfu rík­is­ins. Mik­il­vægt er að nið­ur­staða fá­ist í mál­ið strax sem trygg­ir ör­yggi íbúa á svæð­inu.

                    • 24. október 2013

                      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1140

                      Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem boð­uð eru verklok á þjón­ustu vegna sjúkra­flutn­inga þar sem samn­ing­ar um end­ur­gjald hafa ekki tek­ist.

                      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta af­greiðslu.