Mál númer 201311176
- 12. febrúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #620
Erindi UMFÍ þar sem skorað er á íþrótta- og sveitarfélög að hvetja iðkendur til þess að ganga, hjóla eða taka strætó til og frá skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Afgreiðsla 178. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 620. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 6. febrúar 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #178
Erindi UMFÍ þar sem skorað er á íþrótta- og sveitarfélög að hvetja iðkendur til þess að ganga, hjóla eða taka strætó til og frá skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Íþrótta- og tómstundanefnd fagnar erindi UMFÍ um hvatningu til hreyfingar. Það er í anda stefnu Mosfellsbæjar í íþrótta- og tómstundamálum og í samræmi við stefnu bæjarins sem heilsubæjar. Nefndin hvetur til þess að erindi UMFÍ verði kynnt sem best meðal bæjarbúa og felur íþróttafulltrúa og tómstundafulltrúa að fylgja þessari hvatningu eftir.
- 29. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #619
Erindi UMFÍ þar sem skorað er á íþrótta- og sveitarfélög að hvetja iðkendur til þess að ganga, hjóla eða taka strætó til og frá skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Afgreiðsla 177. fundar íþótta-og tómstundarnefndar lögð fram á 619. fundi bæjarstjórnar.
- 23. janúar 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #177
Erindi UMFÍ þar sem skorað er á íþrótta- og sveitarfélög að hvetja iðkendur til þess að ganga, hjóla eða taka strætó til og frá skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Frestað.
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Erindi UMFÍ varðandi þar sem skorað er á íþrótta- og sveitarfélög að hvetja iðkendur til þess að ganga, hjóla eða taka strætó til og frá skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs lögð fram á 616. fundi bæjarstjórnar.
- 21. nóvember 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1144
Erindi UMFÍ varðandi þar sem skorað er á íþrótta- og sveitarfélög að hvetja iðkendur til þess að ganga, hjóla eða taka strætó til og frá skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.
Erindið lagt fram og jafnframt sent íþrótta- og tómstundanefnd til kynningar.