Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201401435

  • 29. janúar 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #619

    Kynn­ing á snjómokstri og hálku­eyð­ingu í Mos­fells­bæ 2013-2014. Þor­steinn Sig­valda­son deild­ar­stjóri tækni­deild­ar mæt­ir á fund­inn og fer yfir fyr­ir­komulag snjómokst­urs og hálku­eyð­ingu.

    Af­greiðsla 147. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 23. janúar 2014

      Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar #147

      Kynn­ing á snjómokstri og hálku­eyð­ingu í Mos­fells­bæ 2013-2014. Þor­steinn Sig­valda­son deild­ar­stjóri tækni­deild­ar mæt­ir á fund­inn og fer yfir fyr­ir­komulag snjómokst­urs og hálku­eyð­ingu.

      Þor­steinn Sig­valda­son deild­ar­stjóri tækni­deild­ar mætti á fund­inn und­ir þess­um lið og gerði grein fyr­ir snjómokstri og hálku­vörn­um í Mos­fells­bæ vet­ur­inn 2013-2014. Síð­an tóku við fyr­ir­spurn­ir og um­ræð­ur um mál­ið. Sam­þykkt sam­hljóða.

      Bók­un full­trúa S-lista:
      Full­trúa S-lista þyk­ir mið­ur að meiri­hluti um­hverf­is­nefnd­ar skuli ekki sjá ástæðu til að bera það und­ir bæj­ar­ráð/bæj­ar­stjórn að verja meira fé í snjómokst­ur í íbúða­hverf­um. Ástand­ið í hverf­un­um vegna hálku hef­ur á köfl­um ver­ið hrika­legt síð­an um miðj­an des­me­ber og snjómokst­ur í lág­marki í íbúða­hverf­um. Hálku­slys eru heil­brigð­is­þjón­ust­unni mjög dýr, fyr­ir utan erf­ið­leik­ana og kostn­að­inn sem ein­stak­ling­ar lenda í vegna bein­brota. Meiri snjómokst­ur er besta leið­in til að leysa þann vanda og skora ég á bæj­ar­ráð/bæj­ar­stjórn að skoða mál­ið í stóra sam­heng­inu og grípa til að­gerða.