Mál númer 201311140
- 26. mars 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #623
Erindi Torfa Magnússonar dags. 3. desember varðandi gatnagerðargjald af fyrirhugaðri byggingu. Afgreiðslu erindisins var frestað á 1151. fundi.
Afgreiðsla 1158. fundar bæjarráðs samþykkt á 623. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 20. mars 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1158
Erindi Torfa Magnússonar dags. 3. desember varðandi gatnagerðargjald af fyrirhugaðri byggingu. Afgreiðslu erindisins var frestað á 1151. fundi.
Samþykkt með þremur atkvæðum að verða við erindi umsækjanda frá 3. desember 2013 þess efnis að skráðir fermetrar húss sem stóð á lóðinni Bræðratungu verði færðir til inneignar á móti gatnagerðargjaldi af því húsi sem byggt verður að Bræðratungu.
- 29. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #619
Erindi Torfa Magnússonar dags. 3. desember varðandi gatnagerðargjald af fyrirhugaðri byggingu.
Afgreiðsla 1151. fundar bæjarráðs lögð fram á 619. fundi bæjarstjórnar.
- 23. janúar 2014
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1151
Erindi Torfa Magnússonar dags. 3. desember varðandi gatnagerðargjald af fyrirhugaðri byggingu.
Umræða um málið, afgreiðslu frestað.
- 18. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #617
Erindi Torfa Magnússonar dags. 3. desember varðandi gatnagerðargjald af fyrirhugaðri byggingu.
Afgreiðsla 1146. fundar bæjarráðs samþykkt á 617. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. desember 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1146
Erindi Torfa Magnússonar dags. 3. desember varðandi gatnagerðargjald af fyrirhugaðri byggingu.
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs.
- 4. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #616
Erindi Torfa Magnússonar þar sem óskað er niðurfellingar á greiðslu gatnagerðargjalds af fyrirhugaðri byggingu.
Afgreiðsla 1144. fundar bæjarráðs samþykkt á 616. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 21. nóvember 2013
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1144
Erindi Torfa Magnússonar þar sem óskað er niðurfellingar á greiðslu gatnagerðargjalds af fyrirhugaðri byggingu.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að skoða málið frekar.