Mál númer 201109113
- 7. maí 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #626
Erindi Sigrúnar Pálsdóttur og Hildar Margrétardóttur um stöðumat umhverfissviðs vegna saurgerlamengunar í og við Leiruvog
Afgreiðsla 150. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 626. fundi bæjarstjórnar.
- 22. apríl 2014
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #150
Erindi Sigrúnar Pálsdóttur og Hildar Margrétardóttur um stöðumat umhverfissviðs vegna saurgerlamengunar í og við Leiruvog
Minnisblað umhverfisstjóra um málið kynnt og tekið til umræðu.
Umhverfisnefnd lýsir yfir ánægju sinni með þá vinnu sem hafin er og fagnar því að gripið hefur verið til úrbóta. - 29. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #619
Minnisblað Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um framvindu rannsókna á saurgerlamengun í Leiruvogi 2010-2013 lagt fram.
Afgreiðsla 147. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 619. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 23. janúar 2014
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #147
Minnisblað Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um framvindu rannsókna á saurgerlamengun í Leiruvogi 2010-2013 lagt fram.
Umhverfisstjóri gerði grein fyrir minnisblaði Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis um saurgerlamengun í Leiruvogi dagsettu 7. janúar 2014. Síðan tóku við umræður um málið og því vísað til umhverfissviðs sem er falið er að gera stöðumat á vandamálinu og tímaáætlun um úrbætur.
- 15. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #618
Umræða um framvindu rannsókna á saurgerlamengun í Leiruvogi.
Afgreiðsla 146. fundar umhverfisnefndar lögð fram á 618. fundi bæjarstjórnar.
- 18. desember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #617
Umræða um framvindu rannsókna á saurgerlamengun í Leiruvogi.
Afgreiðsla 146. fundar umhverfisnefndar frestað á 617. fundi bæjarstjórnar.
- 12. desember 2013
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #146
Umræða um framvindu rannsókna á saurgerlamengun í Leiruvogi.
Frestað
- 29. febrúar 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #575
Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra um mögulegar orsakir saurgerlamengunar í Leiruvogi og tillögur að úrbótum sem umhverfisnefnd óskaði eftir á 128. fundi sínum.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: HBA, JJB, BH, RBG og KT.</DIV><DIV>Erindið var lagt fram og kynnt á 130. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 575. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
- 22. febrúar 2012
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #130
Lagt fram minnisblað umhverfisstjóra um mögulegar orsakir saurgerlamengunar í Leiruvogi og tillögur að úrbótum sem umhverfisnefnd óskaði eftir á 128. fundi sínum.
Til máls tóku: BBj, ÖJ, KDH, AMEE, SHP, BÁ, JBH, TGGMinnisblað umhverfisstjóra um mögulegar orsakir saurgerlamengunar í Leiruvogi og tillögur að úrbótum, sem umhverfisnefnd óskaði eftir á 128. fundi, lagt fram. Umhverfisstjóri kynnti málið.
Umhverfisnefnd ítrekar nauðsyn þess að Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis vinni nákvæmari rannsóknir á saurgerlamengun í Leiruvogi og leiti einnig að orsökum mengunarinnar. Umhverfisnefnd mælist til þess að þessar niðurstöður liggi fyrir eigi síðan en 1. október 2012.
- 9. nóvember 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #568
Tillögu S-lista Samfylkingar vegna rannsókna Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis á mengun við Leiruvog vísað til umhverfisnefndar frá bæjarstjórn á 565. fundi bæjarstjórnar þann 28.09.2011
<DIV>Afgreiðsla 128. fundar umhverfisnefndar, um m.a. að fela umhverrisstjóra að taka saman upplýsingar um orsakir mengunar og leggja fram tillögur að úrbótum , samþykkt á 568. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 26. október 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #128
Tillögu S-lista Samfylkingar vegna rannsókna Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis á mengun við Leiruvog vísað til umhverfisnefndar frá bæjarstjórn á 565. fundi bæjarstjórnar þann 28.09.2011
Til máls tóku BBj, ÖJ, SiG, SHP, AMEE, TGG
<SPAN class=xpbarcomment>Tillögu S-lista Samfylkingar vegna rannsókna Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis á mengun við Leiruvog vísað til umhverfisnefndar frá bæjarstjórn á 565. fundi bæjarstjórnar þann 28.09.2011.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisnefnd tekur undir tillögu S-lista í bæjarstjórn og felur umhverfisstjóra að taka saman upplýsingar um orsakir mengunarinnar og leggja fram tillögur að úrbótum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
- 28. september 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #565
Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis um rannsóknir á saurkóligerlum við Leiruvog 2004-2010 lögð fram til kynningar
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JS, HS, HSv, JJB, KT og BH.</DIV><DIV>Erindið lagt fram á 127. fundi umhverfisnefndar. Lagt fram á 565. fundi bæjarstjórnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga S-lista Samfylkingar.</DIV><DIV>Niðurstaða af rannsóknum Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis á saurkóligerlum við strandlengjuna í Leiruvogi 2004-2010 sýnir að mengun er yfir skilgreindum umhverfismörkum. Því legg ég til að greind verði nánar ástæða mengunarinnar og að í framhaldi af greiningunni verði gerð áætlun um úrbætur.</DIV><DIV>Jónas Sigurðsson.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Samþykkt með sex atkvæðum að vísa tillögunni til umhverfisnefndar. Jón Jósef Bjarnason sat hjá við atkvæðagreiðsluna.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
- 8. september 2011
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #127
Skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis um rannsóknir á saurkóligerlum við Leiruvog 2004-2010 lögð fram til kynningar
Til máls tóku BBj, ÖJ, KDH, SiG, SHP, HHG, JBH, TGG
Lögð fram til kynningar skýrsla Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis um rannsóknir á saurkóligerlum við Leiruvog 2004-2010.
Umhverfisnefnd fagnar þeim árangri sem náðst hefur við hreinsun strandlengjunnar en tekur undir athugasemdir heilbrigðiseftirlitsins um frekari úrbætur.