Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201401539

  • 29. janúar 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #619

    Um er að ræða er­indi Hild­ar Mar­grét­ar­dótt­ur til um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra vegna nið­ur­skurð­ar á sviði frið­lýs­inga hjá Um­hverf­is­stofn­un

    Af­greiðsla 147. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 619. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

    • 23. janúar 2014

      Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar #147

      Um er að ræða er­indi Hild­ar Mar­grét­ar­dótt­ur til um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra vegna nið­ur­skurð­ar á sviði frið­lýs­inga hjá Um­hverf­is­stofn­un

      Um­hverf­is­nefnd lýs­ir yfir veru­leg­um áhyggj­um yfir nið­ur­skurði fjár­veit­inga til Um­hverf­is­stofn­un­ar vegna frið­lýs­inga. Tvö svæði í Mos­fells­bæ eru í frið­lýs­ing­ar­ferli hjá Um­hverf­is­stofn­un að beiðni bæj­ar­ins, breyt­ing á mörk­um friðlands við Varmárósa og fólkvang­ur í Bring­um. Um­hverf­is­nefnd fer þess á leit við við bæj­ar­stjórn að mál­ið verði tek­ið til um­ræðu.