Mál númer 2013081383
- 29. janúar 2014
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #619
Á fundinn mætti Halldór Halldórsson.
Afgreiðsla 177. fundar íþótta-og tómstundarnefndar lögð fram á 619. fundi bæjarstjórnar.
- 23. janúar 2014
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #177
Á fundinn mætti Halldór Halldórsson.
Halldór kynnti grunn að reiknilíkani til útreikninga á forgangsröðun verkefna á vegum hins opinbera, sem verið er að aðlaga að forgangsröðun nýrra verkefna og uppbyggingar mannvirkja til íþrótta- og tómstundastarfs í Mosfellsbæ.
- 6. nóvember 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #614
Undirbúningur fyrir samráðsfund sem hefst kl. 9 þennan sama morgunn.
Afgreiðsla 175. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram á 614. fundi bæjarstjórnar.
- 26. október 2013
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #175
Undirbúningur fyrir samráðsfund sem hefst kl. 9 þennan sama morgunn.
Á fundinn mættu Gylfi Dalmann og Halldór Halldórsson stjórnendur samráðsfundar með íþrótta- og tómstundafélögum um uppbyggingu mannvirkja til íþrótta- og tómstundastarfs. Skipulag og form fundarins rætt.
- 9. október 2013
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #612
Undirbúningur fyrir samráðsfund þann 26.10.13. Á fundinn mættu Halldór Halldórsson og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson sem aðstoða við væntanlegan fund.
Afgreiðsla 174. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram á 612. fundi bæjarstjórnar.
- 3. október 2013
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #174
Undirbúningur fyrir samráðsfund þann 26.10.13. Á fundinn mættu Halldór Halldórsson og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson sem aðstoða við væntanlegan fund.
Rætt var um skipulag samráðsfundar með íþrótta- og tómstundafélögum í Mosfellsbæ um samráð og forgangsröðun á uppbyggingu mannvirkja til íþrótta- og tómstundastarfs. Um er að ræða upphaf að lengra ferli. Stefnt er að því að safna upplýsingum um viðhorf og þarfir íþrótta- og tómstundafélaga. Í framhaldi af því verði hönnuð aðferðarfræði við að meta forsendur fyrir forgangsröðun milli mismunandi greina og tómstundastarfs.