Mál númer 201601340
- 30. mars 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #668
Umsóknir um fjárframlög úr Lista og menningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2016 teknar til umfjöllunar.
Afgreiðsla 196. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 668. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. mars 2016
Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar #196
Umsóknir um fjárframlög úr Lista og menningarsjóði Mosfellsbæjar fyrir árið 2016 teknar til umfjöllunar.
Afgreiðsla umsókna um fjárveitingar til lista- og menningarmála árið 2016.
Menningarmálanefnd leggur til að úthlutun fjárveitinga til lista- og menningarmála árið 2015 verði með eftirfarandi hætti:Afturelding sjónvarpssería - Halldór Halldórsson kr. 500.000,- Wacken metal battle kr. 200.000,- Fiðla og Gítar - Páll Eyjólfsson kr. 100.000,-Álafosskór, Stöllurnar - kór, Óperukór Mosfellsbæjar, Kammerkór Mosfellsbæjar, Mosfellskórinn hver og einn 100.000.