Mál númer 201603425
- 28. júní 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #698
Á 416. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var gerð eftifarandi bókun: "Nefndin felur framkvæmdastjóra umhverfissviðs að vinna áfram í málinu í samræmi við framlagt minnisblað." Borist hefur ítrekun á erindinu.
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. júní 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #439
Á 416. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var gerð eftifarandi bókun: "Nefndin felur framkvæmdastjóra umhverfissviðs að vinna áfram í málinu í samræmi við framlagt minnisblað." Borist hefur ítrekun á erindinu.
Skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leiti bann við bifreiðastöðum við Brekkutanga.
- 22. mars 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #691
Á 416. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur framkvæmdastjóra umhverfissviðs að vinna áfram að málinu í samræmi við framlagt minnisblað." Lagður fram uppdráttur.
Afgreiðsla 432. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 691. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. mars 2017
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #432
Á 416. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur framkvæmdastjóra umhverfissviðs að vinna áfram að málinu í samræmi við framlagt minnisblað." Lagður fram uppdráttur.
Skipulagsnefnd vísar málinu til úrvinnslu hjá umhverfissviði.
- 6. júlí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #675
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi íbúa við Brekkutanga varðandi bifreiðastöður í götunni.
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 28. júní 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #416
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi íbúa við Brekkutanga varðandi bifreiðastöður í götunni.
Nefndin felur framkvæmdastjóra umhverfissviðs að vinna áfram að málinu í samræmi við framlagt minnisblað.
- 25. maí 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #672
Lagt fram erindi íbúa við Brekkutanga mótt. 31.3.2016 um að bifreiðastöður við vegbrún framan við hús nr. 2-12 verði bannaðar.
Afgreiðsla 413. fundar skipulagsnefnd samþykkt á 672. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. maí 2016
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #413
Lagt fram erindi íbúa við Brekkutanga mótt. 31.3.2016 um að bifreiðastöður við vegbrún framan við hús nr. 2-12 verði bannaðar.
Nefndin óskar eftir umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.