Mál númer 201510090
- 13. apríl 2016
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #669
Kynning á fyrirkomulagi matjurtagarða í Mosfellsbæ, núverandi staðsetningu þeirra og hugmyndir umhverfissviðs um mögulega framtíðarstaðsetningu þeirra.
Afgreiðsla 167. fundar umhvefisnefndar samþykkt á 669. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 31. mars 2016
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #167
Kynning á fyrirkomulagi matjurtagarða í Mosfellsbæ, núverandi staðsetningu þeirra og hugmyndir umhverfissviðs um mögulega framtíðarstaðsetningu þeirra.
Lögð fram til kynningar tillaga að fyrirkomulagi matjurtagarða fyrir árið 2016. Umhverfissviði ennfremur falið að skoða framtíðarfyrirkomulag sem hvetur til aukinnar matjurtaræktunar í Mosfellsbæ.
- 21. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #658
Kynning á fyrirkomulagi matjurtagarða í Mosfellsbæ, núverandi staðsetningu þeirra og vangaveltur um mögulega framtíðarstaðsetningu þeirra.
Afgreiðsla 164. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. október 2015
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #164
Kynning á fyrirkomulagi matjurtagarða í Mosfellsbæ, núverandi staðsetningu þeirra og vangaveltur um mögulega framtíðarstaðsetningu þeirra.
Umhverfisnefnd felur umhverfissviði að kanna mögulega framtíðarlausn á fyrirkomulagi og staðsetningu matjurtagarða fyrir almenning.