Mál númer 201509484
- 21. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #658
Lagt fram erindi Alþingis varðandi frumvarp til laga um landsáætlun til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, sem bæjarráð vísaði til umhverfisnefndar til upplýsingar.
Afgreiðsla 164. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #658
Bæjarráð samþykkti 1.10.2015 að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og senda það jafnframt umhverfis- og skipulagsnefndum til upplýsingar. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Afgreiðsla 398. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #658
Bæjarráð samþykkti að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og jafnframt að það yrði sent umhverfis- og skipulagsnefnd til upplýsingar á 1229 fundi sínum. Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs liggur nú fyrir.
Afgreiðsla 1230. fundar bæjarráðs samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. október 2015
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #164
Lagt fram erindi Alþingis varðandi frumvarp til laga um landsáætlun til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum, sem bæjarráð vísaði til umhverfisnefndar til upplýsingar.
Lagt fram til kynningar.
- 13. október 2015
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #398
Bæjarráð samþykkti 1.10.2015 að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og senda það jafnframt umhverfis- og skipulagsnefndum til upplýsingar. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Lagt fram til kynningar.
- 8. október 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1230
Bæjarráð samþykkti að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og jafnframt að það yrði sent umhverfis- og skipulagsnefnd til upplýsingar á 1229 fundi sínum. Umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs liggur nú fyrir.
Lagt fram.
- 7. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #657
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum lagt fram.
Afgreiðsla 1229. fundar bæjarráðs samþykkt á 657. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. október 2015
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1229
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum lagt fram.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umsagnar framkvæmdastjóra umhverfissviðs og jafnframt til umhverfis- og skipulagsnefndar til upplýsingar.