Mál númer 201510167
- 18. nóvember 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #660
Á fundinn mæta forsvarsmenn Golfklúbbs Mosfellsbæjar
Afgreiðsla 195. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 660. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 12. nóvember 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #195
Á fundinn mæta forsvarsmenn Golfklúbbs Mosfellsbæjar
Á fund nefndarinnar mættu að þessu sinni forsvarsmenn Golfklúbbs Mosfellsbæjar þeir Gunnar Ingi Björnsson framkvæmdarstjóri og Sigurpáll Geir Sveinsson Íþróttastjóri. Farið var yfir starf félagsins, áherslur og væntingar.
- 21. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #658
Opnir fundir með forsvarsmönnum íþróttafélagsins Ösp, skíðadeild Kr, hvíta riddarans og ungmennafélagsins Aftureldingar
Afgreiðsla 194. fundar íþótta-og tómstundanefnd samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 21. október 2015
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #658
Opnin fundir með íþrótta- og tómstundafélögum í Mosfellsbæ.
Afgreiðsla 193. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 658. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. október 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #194
Opnir fundir með forsvarsmönnum íþróttafélagsins Ösp, skíðadeild Kr, hvíta riddarans og ungmennafélagsins Aftureldingar
Á fund nefndarinnar mættu að þessu sinni forsvarsmenn Hvíta riddarans, skíðadeild KR, og ungmennafélgsins Aftureldingar Félögin kynntu störf félaganna, áherslur og væntingar. meðfylgjandi eru göng frá þeim félögum sem að mættu með eitthvað slíkt á fundinn.
- 14. október 2015
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #193
Opnin fundir með íþrótta- og tómstundafélögum í Mosfellsbæ.
Á fund nefndarinnar mættu að þessu sinni forsvarsmenn Mótó mos, hestamannafélagsins Harðar, skátafélagsins Mosverja og björgunnarsveitarinnar Kyndils. Félögin kynntu störf félaganna, áherslur og væntingar. Meðfylgjandi eru göng frá þeim félögum sem að mættu með slíkt á fundinn.