Mál númer 201809279
- 26. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #742
Frestað á síðasta fundi. Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, sem hafa verið í auglýsingu til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins. Engar athugasemdir bárust við drögin.
Afgreiðsla 1402. fundar bæjarráðs samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. júní 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1402
Frestað á síðasta fundi. Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, sem hafa verið í auglýsingu til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins. Engar athugasemdir bárust við drögin.
Bókun M- lista:
Fulltrúi Miðflokksins áréttar bókun frá fundi nr. 1387 þann 21. febrúar 2019 undir 2. dagskrárlið þess
fundar. Samkvæmt skýrslu Umhverfisstofnunar frá árinu 2012 (Hljóðvistarkröfur í umhverfi barna),
þarf nauðsynlega að ganga frá hljóðgildrum að Brúarlandi svo tryggt sé að bein aðfærsla útilofts fari
um hljóðgildrur sbr. bls. 8 í þeirri skýrslu og reglugerð nr. 724/2008 um hávaða. Ástæðan er sú að
sterkar líkur eru á að hávaði við útvegg þar sé enn yfir 55db þrátt fyrir úrbætur. Ekki er séð að það
komi fram í meðfylgjandi drögum varðandi aðgerðaráætlun Mosfellsbæjar varðandi hávaða. Ekki er
séð að þetta komi fram í kafla 7.2.3 í þeim drögum sem hér liggja fyrir.Bókun V- og D- lista:
Sérstök rannsókn hefur verið gerð á hljóðvist í Brúarlandi og framkvæmdar hljóðvarnir í kjölfariðAðgerðaráætlun staðfest með 3 atkvæðum.
- 12. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #741
Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, sem hafa verið í auglýsingu til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins. Engar athugasemdir bárust við drögin.
Afgreiðsla 1401. fundar bæjarráðs samþykkt á 741. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 6. júní 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1401
Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, sem hafa verið í auglýsingu til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins. Engar athugasemdir bárust við drögin.
Frestað sökum tímaskorts.
- 6. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #734
Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, til samþykktar í auglýsingu til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins. - Frestað frá síðasta fundi
Afgreiðsla 1387. fundar bæjarráðs samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M- lista situr hjá.
- 21. febrúar 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1387
Lögð fram drög að aðgerðaráætlun vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, til samþykktar í auglýsingu til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins. - Frestað frá síðasta fundi
Bókun M-lista:
Fulltrúi Miðflokksins telur afar mikilvægt er að frekari rannsókn verði gerð varðandi hávaða á öllum hæðum innanhúss að Brúarlandi í Mosfellsbæ þar sem væntanlega er áformað að hýsa skólahúsnæði á næstu árum. Áður en skólahald hefst í þessu húsnæði á ný er rétt að sérstök könnun eða rannsókn liggi fyrir.
Bókun V- og D-lista:
Sérstök rannsókn hefur verið gerð á hljóðvist í Brúarlandi og framkvæmdar hljóðvarnir í kjölfarið.
Samþykkt með 2 atkvæðum gegn 1 atkvæði M- lista að fela framkvæmdastjóra Umhverfissviðs að auglýsa aðgerðaráætlunina til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins.
Tillaga C- lista:
Uppfærð drög hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ verði send umhverfisnefnd til kynningar. Samþykkt með 3 atkvæðum. - 20. febrúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #733
Lögð fram drög aðgerðaáætlunar vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, til samþykktar í auglýsingu til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins
Afgreiðsla 1386. fundar bæjarráðs samþykkt á 733. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. febrúar 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1386
Lögð fram drög aðgerðaáætlunar vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, til samþykktar í auglýsingu til kynningar fyrir íbúa í 4 vikur, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins
Frestað þar sem ekki gafst tími til að klára dagskrá.
- 12. desember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #730
Á 193. fundi umhverfisnefndar 22. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Umhverfisnefnd vísar málinu til skipulagsnefndar til upplýsinga og hvetur til að upplýsingar þessar verði nýttar í skipulagsmálum bæjarins í framtíðinni."
Afgreiðsla 473. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 7. desember 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #473
Á 193. fundi umhverfisnefndar 22. nóvember 2018 var gerð eftirfarandi bókun: "Umhverfisnefnd vísar málinu til skipulagsnefndar til upplýsinga og hvetur til að upplýsingar þessar verði nýttar í skipulagsmálum bæjarins í framtíðinni."
Lagt fram, umræður um málið.
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Lögð fram drög aðgerðaáætlunar vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins. Fulltrúar EFLU verkfræðistofu mæta á fundinn.
Afgreiðsla 193. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 729. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 22. nóvember 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #193
Lögð fram drög aðgerðaáætlunar vegna hávaðakortlagningar fyrir Mosfellsbæ, í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins. Fulltrúar EFLU verkfræðistofu mæta á fundinn.
Umhverfisnefnd vísar málinu til skipulagsnefndar til upplýsinga og hvetur til að upplýsingar þessar verði nýttar í skipulagsmálum bæjarins í framtíðinni.
- 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Kynnt vinna við kortlagningu hávaða og gerð aðgerðaráætlunar fyrir sveitarfélög
Afgreiðsla 191. fundar Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. október 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #191
Kynnt vinna við kortlagningu hávaða og gerð aðgerðaráætlunar fyrir sveitarfélög
Lögð fram drög að hávaðakortlagningu fyrir Mosfellsbæ í samræmi við tilskipun Evrópusambandsins.
Endurbætt drög að kortlagningu ásamt aðgerðaráætlun verður aftur lögð fyrir fund umhverfisnefndar.