Mál númer 201810024
- 31. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #727
Frestað á síðasta fundi sökum þess að ekki gafst tími til að klára umræður um málið. Ósk Sveins Óskars Sigurðssonar um að ræða uppsögn starfsmanns. Minnisblað mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs um verklag við ráðningar þ.m.t. þá skyldu að afla upplýsinga úr sakaskrá þegar um er að ræða starfsmenn sem vinna meö börnum og ólögráða einstaklingum
Afgreiðsla 1370. fundar bæjarráðs samþykkt á 727. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. október 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1370
Frestað á síðasta fundi sökum þess að ekki gafst tími til að klára umræður um málið. Ósk Sveins Óskars Sigurðssonar um að ræða uppsögn starfsmanns. Minnisblað mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs um verklag við ráðningar þ.m.t. þá skyldu að afla upplýsinga úr sakaskrá þegar um er að ræða starfsmenn sem vinna meö börnum og ólögráða einstaklingum
Minnisblað mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs um verklag við ráðningar þ.m.t. um þá skyldu að afla upplýsinga úr sakaskrá þegar um er að ræða starfsmenn sem vinna meö börnum og ólögráða einstaklingum lögð fram og rædd á 1370. fundi bæjarráðs.
Bókun M-lista:
Verkferlar við ráðningu og uppsagnir hjá Mosfellsbæ þurfa að vera skýrari. Mikilvægt er að tryggja að fólk verði ekki fyrir því að væntingar þeirra til starfa hjá bænum snúist að ósekju á þann veg að starfsmönnum bæjarins verði sagt upp skyndilega með tilsvarandi niðurlægingu.Bókun D- og V- lista:
Verkferlar við ráðningu og uppsagnir hjá Mosfellsbæ eru skýrir og eftirfylgni við þá hefur verið góð. Ekkert í því ferli á að þurfa að koma umsækjendum um störf á óvart. - 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Ósk Sveins Óskars Sigurðssonar um að ræða uppsögn starfsmanns. Mannauðsstjóri og framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs taka saman minnisblað sem mun eingöngu fjalla um verklag við ráðningar þ.m.t. þá skyldu að afla upplýsinga úr sakaskrá þegar um er að ræða starfsmenn sem vinna meö börnum og ólögráða einstaklingum.
Afgreiðsla 1368. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Frestað frá síðasta fundi. Ósk Sveins Óskars Sigurðssonar um að ræða uppsögn starfsmanns. Minnisblað mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs um verklag við ráðningar þ.m.t. þá skyldu að afla upplýsinga úr sakaskrá þegar um er að ræða starfsmenn sem vinna meö börnum og ólögráða einstaklingum.
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. október 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1369
Frestað frá síðasta fundi. Ósk Sveins Óskars Sigurðssonar um að ræða uppsögn starfsmanns. Minnisblað mannauðsstjóra og framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs um verklag við ráðningar þ.m.t. þá skyldu að afla upplýsinga úr sakaskrá þegar um er að ræða starfsmenn sem vinna meö börnum og ólögráða einstaklingum.
Frestað sökum þess að ekki gafst tími til að klára umræður um málið.
- 4. október 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1368
Ósk Sveins Óskars Sigurðssonar um að ræða uppsögn starfsmanns. Mannauðsstjóri og framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs taka saman minnisblað sem mun eingöngu fjalla um verklag við ráðningar þ.m.t. þá skyldu að afla upplýsinga úr sakaskrá þegar um er að ræða starfsmenn sem vinna meö börnum og ólögráða einstaklingum.
Fulltrúi Miðflokksins óskaði eftir því að breyta heiti 8. dagskrárliðar.
Formaður bæjarráðs lagði til að greidd yrðu atkvæði um tillögu að dagskrá bæjarráðsfundarins. Tillaga að dagskrá 1968. fundar bæjarráðs samþykkt með tveim atkvæðum fulltrúa D lista. Fulltrúi M lista greiddi atkvæði gegn tillögu að dagskrá fundarins.
Bókun fulltrúa Miðflokksins
Fulltrúi Miðflokksins óskaði eftir því að heiti 8. dagskrárliðar myndi hljóta heitið ,,Uppsögn starfsmanns úr starfi leiðbeindanda í leikskóla" en í dagskrá fundarins sem bæjarstjóri leggur fram er heitið annað. Þessu er mótmælt enda er það aðalmaður sem lagði málið fram og óskar eftir því að ekki sé breytt heiti dagskrárliðarins.Ósk Sveins Óskars Sigurðssonar um að ræða uppsögn starfsmanns.
Mannauðsstjóri og framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs taka saman minnisblað sem mun eingöngu fjalla um verklag við ráðningar þ.m.t. þá skyldu að afla upplýsinga úr sakaskrá þegar um er að ræða starfsmenn sem vinna meö börnum og ólögráða einstaklingum.