Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201810024

  • 31. október 2018

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #727

    Frestað á síð­asta fundi sök­um þess að ekki gafst tími til að klára um­ræð­ur um mál­ið. Ósk Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar um að ræða upp­sögn starfs­manns. Minn­is­blað mannauðs­stjóra og fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs um verklag við ráðn­ing­ar þ.m.t. þá skyldu að afla upp­lýs­inga úr saka­skrá þeg­ar um er að ræða starfs­menn sem vinna meö börn­um og ólögráða ein­stak­ling­um

    Af­greiðsla 1370. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 727. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 18. október 2018

      Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1370

      Frestað á síð­asta fundi sök­um þess að ekki gafst tími til að klára um­ræð­ur um mál­ið. Ósk Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar um að ræða upp­sögn starfs­manns. Minn­is­blað mannauðs­stjóra og fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs um verklag við ráðn­ing­ar þ.m.t. þá skyldu að afla upp­lýs­inga úr saka­skrá þeg­ar um er að ræða starfs­menn sem vinna meö börn­um og ólögráða ein­stak­ling­um

      Minn­is­blað mannauðs­stjóra og fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs um verklag við ráðn­ing­ar þ.m.t. um þá skyldu að afla upp­lýs­inga úr saka­skrá þeg­ar um er að ræða starfs­menn sem vinna meö börn­um og ólögráða ein­stak­ling­um lögð fram og rædd á 1370. fundi bæj­ar­ráðs.

      Bók­un M-lista:
      Verk­ferl­ar við ráðn­ingu og upp­sagn­ir hjá Mos­fells­bæ þurfa að vera skýr­ari. Mik­il­vægt er að tryggja að fólk verði ekki fyr­ir því að vænt­ing­ar þeirra til starfa hjá bæn­um snú­ist að ósekju á þann veg að starfs­mönn­um bæj­ar­ins verði sagt upp skyndi­lega með til­svar­andi nið­ur­læg­ingu.

      Bók­un D- og V- lista:
      Verk­ferl­ar við ráðn­ingu og upp­sagn­ir hjá Mos­fells­bæ eru skýr­ir og eft­ir­fylgni við þá hef­ur ver­ið góð. Ekk­ert í því ferli á að þurfa að koma um­sækj­end­um um störf á óvart.

      • 17. október 2018

        Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #726

        Ósk Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar um að ræða upp­sögn starfs­manns. Mannauðs­stjóri og fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs taka sam­an minn­is­blað sem mun ein­göngu fjalla um verklag við ráðn­ing­ar þ.m.t. þá skyldu að afla upp­lýs­inga úr saka­skrá þeg­ar um er að ræða starfs­menn sem vinna meö börn­um og ólögráða ein­stak­ling­um.

        Af­greiðsla 1368. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 17. október 2018

          Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #726

          Frestað frá síð­asta fundi. Ósk Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar um að ræða upp­sögn starfs­manns. Minn­is­blað mannauðs­stjóra og fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs um verklag við ráðn­ing­ar þ.m.t. þá skyldu að afla upp­lýs­inga úr saka­skrá þeg­ar um er að ræða starfs­menn sem vinna meö börn­um og ólögráða ein­stak­ling­um.

          Af­greiðsla 1369. fund­ar bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar sam­þykkt á 726. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 11. október 2018

            Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1369

            Frestað frá síð­asta fundi. Ósk Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar um að ræða upp­sögn starfs­manns. Minn­is­blað mannauðs­stjóra og fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs um verklag við ráðn­ing­ar þ.m.t. þá skyldu að afla upp­lýs­inga úr saka­skrá þeg­ar um er að ræða starfs­menn sem vinna meö börn­um og ólögráða ein­stak­ling­um.

            Frestað sök­um þess að ekki gafst tími til að klára um­ræð­ur um mál­ið.

            • 4. október 2018

              Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar #1368

              Ósk Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar um að ræða upp­sögn starfs­manns. Mannauðs­stjóri og fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs taka sam­an minn­is­blað sem mun ein­göngu fjalla um verklag við ráðn­ing­ar þ.m.t. þá skyldu að afla upp­lýs­inga úr saka­skrá þeg­ar um er að ræða starfs­menn sem vinna meö börn­um og ólögráða ein­stak­ling­um.

              Full­trúi Mið­flokks­ins ósk­aði eft­ir því að breyta heiti 8. dag­skrárlið­ar.

              Formað­ur bæj­ar­ráðs lagði til að greidd yrðu at­kvæði um til­lögu að dagskrá bæj­ar­ráðs­fund­ar­ins. Til­laga að dagskrá 1968. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt með tveim at­kvæð­um full­trúa D lista. Full­trúi M lista greiddi at­kvæði gegn til­lögu að dagskrá fund­ar­ins.

              Bók­un full­trúa Mið­flokks­ins
              Full­trúi Mið­flokks­ins ósk­aði eft­ir því að heiti 8. dag­skrárlið­ar myndi hljóta heit­ið ,,Upp­sögn starfs­manns úr starfi leið­beind­anda í leik­skóla" en í dagskrá fund­ar­ins sem bæj­ar­stjóri legg­ur fram er heit­ið ann­að. Þessu er mót­mælt enda er það aðal­mað­ur sem lagði mál­ið fram og ósk­ar eft­ir því að ekki sé breytt heiti dag­skrárlið­ar­ins.

              Ósk Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar um að ræða upp­sögn starfs­manns.

              Mannauðs­stjóri og fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og frí­stunda­sviðs taka sam­an minn­is­blað sem mun ein­göngu fjalla um verklag við ráðn­ing­ar þ.m.t. þá skyldu að afla upp­lýs­inga úr saka­skrá þeg­ar um er að ræða starfs­menn sem vinna meö börn­um og ólögráða ein­stak­ling­um.