Mál númer 201805333
- 6. mars 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #734
Drög að þjónustulýsingu vegna akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.
Afgreiðsla 279. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 734. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 19. febrúar 2019
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #279
Drög að þjónustulýsingu vegna akstursþjónustu fyrir fatlað fólk.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framlagða þjónustulýsingu vegna ferðaþjónustu fatlaðs fólks og sameiginlegar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu.
- FylgiskjalÞjónustulýsing 2019 með breytingum.pdfFylgiskjalSameiginlegar reglur 2019 með breytingum.pdfFylgiskjalMinnisblað v. þjónustulýsingar ferðaþjónustu fatlaðs fólks og sameiginlegar reglur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.pdfFylgiskjalAths. ÖBÍ við reglur og þjón.lýs. akstursþjón. fatl. fólks 300119.pdf
- 14. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #728
Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar
Afgreiðsla 274. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 30. október 2018
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #274
Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar
Staða málsins kynnt og framlögð gögn lögð fram.
- 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Bókun stjórnar SSH vegna ráðningar verkefnastjóra til að leiða og ljúka úrvinnslu og tillögugerð um mögulegt fyrirkomulag og útfærslu ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk. Gögn lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 273. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. október 2018
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #273
Bókun stjórnar SSH vegna ráðningar verkefnastjóra til að leiða og ljúka úrvinnslu og tillögugerð um mögulegt fyrirkomulag og útfærslu ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk. Gögn lögð fram til kynningar.
Máli frestað.
- 22. ágúst 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #722
Ferðaþjónusta fatlaðs fólks, undirbúningur að greiningu vegna endurnýjunar samnings.
Afgreiðsla 1361. bæjarráðs lögð fram til kynningar á 722. fundi bæjarstjórnar.
- 19. júlí 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1361
Ferðaþjónusta fatlaðs fólks, undirbúningur að greiningu vegna endurnýjunar samnings.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1361. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar að Mosfellsbær taki, ásamt öðrum sveitarfélögum sem aðild eiga að sameiginlegri ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk, þátt í kostnaði við að ráðinn verði verkefnastjóri í verkefnið og taki þátt í kostnaði við aðkomu bresks ráðgjafa að verkefninu. Verkefnið verði vistað hjá SSH og unnið í samvinnu við samráðshóps félagsmálastjóra og farþegasvið Strætó bs. Kostnaður skiptist á milli þeirra sveitarfélaga sem nota þjónustuna í hlutfalli við íbúatölu.