Mál númer 201810115
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Umsögn lögmanns Mosfellsbæjar vegna óskar um úthlutun á lóð fyrir tengstöðu að Völuteig 15.
Afgreiðsla 1375. fundar bæjarráðs samþykkt á 729. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 15. nóvember 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1375
Umsögn lögmanns Mosfellsbæjar vegna óskar um úthlutun á lóð fyrir tengstöðu að Völuteig 15.
Samþykkt með þremur atkvæðum að úthluta Gagnaveitunni lóð fyrir tengistöð að Völuteigi 15.
- 31. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #727
Frestað á síðasta fundi þar sem fundartími var úti áður en unnt var að taka málið fyrir. Gagnaveita Reykjavíkur óskar eftir úthlutun á lóð fyrir tengistöð að Völuteig 15. Um er að ræða hlut úr lóð áhaldahússins skv. samþykktri deiliskipulagsbreytingu á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 13.8.2018.
Afgreiðsla 1370. fundar bæjarráðs samþykkt á 727. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 18. október 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1370
Frestað á síðasta fundi þar sem fundartími var úti áður en unnt var að taka málið fyrir. Gagnaveita Reykjavíkur óskar eftir úthlutun á lóð fyrir tengistöð að Völuteig 15. Um er að ræða hlut úr lóð áhaldahússins skv. samþykktri deiliskipulagsbreytingu á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 13.8.2018.
Samþykkt með 3 atkvæðum 1370. fundar bæjarráðs að fela lögmanni Mosfellsbæjar að kanna eignarhald, aðgang samkeppnisaðila að byggingunni sem og mögulega gjaldtöku fyrir úthlutun.
- 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Gagnaveita Reykjavíkur óskar eftir úthlutun á lóð fyrir tengistöð að Völuteig 15. Um er að ræða hlut úr lóð áhaldahússins skv. samþykktri deiliskipulagsbreytingu á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 13.8.2018.
Afgreiðsla 1369. fundar bæjarráðs Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. október 2018
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1369
Gagnaveita Reykjavíkur óskar eftir úthlutun á lóð fyrir tengistöð að Völuteig 15. Um er að ræða hlut úr lóð áhaldahússins skv. samþykktri deiliskipulagsbreytingu á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 13.8.2018.
Frestað þar sem fundartími var úti áður en unnt var að taka málið fyrir.