Mál númer 201809335
- 11. júlí 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1406
Tillaga að endurnýjuðum fræðsluskiltum í Mosfellsbæ lögð fram til kynningar
Afgreiðsla 201. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 1406. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.
- 26. júní 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #742
Tillaga að endurnýjuðum fræðsluskiltum í Mosfellsbæ lögð fram til kynningar
Afgreiðsla 201. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 742. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. júní 2019
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #201
Tillaga að endurnýjuðum fræðsluskiltum í Mosfellsbæ lögð fram til kynningar
Umhverfisnefnd lýsir yfir ánægju sinni með þá miklu vinnu sem lögð hefur verið í verkefnið og vonar að endurnýjun skiltanna gangi fljótt og vel fyrir sig.
- 16. janúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #731
Umræða um hugmyndir um endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ. Lögð fram samantekt um fjölda og ástand fræðsluskilta.
Afgreiðsla 194. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 13. desember 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #194
Umræða um hugmyndir um endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ. Lögð fram samantekt um fjölda og ástand fræðsluskilta.
Umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að farið verði í vinnu við endurskoðun texta og mynda á fræðsluskiltum og í framhaldi af þeirri vinnu verði skiltin eftir aðstæðum endurnýjuð og lagfærð. Umhverfisstjóra falið að vinna málið áfram.
- 12. desember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #730
Hugmyndir að viðhaldi og endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ kynntar fyrir menningarmálanefnd
Afgreiðsla 2. fundar menningar-og nýsköpunarnefndar samþykkt á 730. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. desember 2018
Menningar- og nýsköpunarnefnd #2
Hugmyndir að viðhaldi og endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ kynntar fyrir menningarmálanefnd
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Lögð fram samantekt um fjölda og ástand fræðsluskilta í Mosfellsbæ
Afgreiðsla 192. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 729. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 1. nóvember 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #192
Lögð fram samantekt um fjölda og ástand fræðsluskilta í Mosfellsbæ
Lagt fram og rætt. Umhverfisnefnd telur að úrbóta sé þörf á fræðsluskiltum bæjarins. Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra og formanni nefndarinnar að óska eftir viðræðum við menningarmálanefnd um málið.
- 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Umræða um hugmyndir um almennt viðhald og endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ
Afgreiðsla 191. fundar Umhverfisnefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 4. október 2018
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #191
Umræða um hugmyndir um almennt viðhald og endurnýjun fræðsluskilta í Mosfellsbæ
Umhverfisnefnd felur umhverfisstjóra að gera almenna úttekt á fjölda og ástandi núverandi fræðsluskilta í Mosfellsbæ með það að markmiði að fá heildarsýn á ástandi skiltanna.