Mál númer 201805112
- 16. janúar 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #731
Á fundinn mætir fulltrúi frá Rannsókn og greiningu og kynnir niðurstöður könnunar sem að lögð var fyrir nemendur í 8.9. og 10. bekk árið 2018.
Afgreiðsla 226. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 731. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. janúar 2019
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #226
Á fundinn mætir fulltrúi frá Rannsókn og greiningu og kynnir niðurstöður könnunar sem að lögð var fyrir nemendur í 8.9. og 10. bekk árið 2018.
Á fundinn mætti Margrét Lilja Guðmundsdóttir frá Ransókn og greiningu og kynnti niðurstöður nýjustu könnunar sem að lögð var fyrir ungmenni í 8.-10. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar síðasta vor.
- 28. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #729
Máli frestað á 274. fundi fjölskyldunefndar
Afgreiðsla 275. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 729. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. nóvember 2018
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #275
Máli frestað á 274. fundi fjölskyldunefndar
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að fela framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs í samvinnu við starfsmenn fræðslusviðs að efna til kynningar á efni skýrslunnar fyrir kjörna fulltrúa, nefndarmenn og starfsmenn sem að málum ungs fólks í Mosfellsbæ koma.
- 14. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #728
Skýrsla frá Rannsókn og greiningu um niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8.-10. bekk í grunnskólum Mosfellbæjar.
Afgreiðsla 224. fundar íþótta-og tómstundanefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 14. nóvember 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #728
Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar.
Afgreiðsla 274. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 728. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 8. nóvember 2018
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #224
Skýrsla frá Rannsókn og greiningu um niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8.-10. bekk í grunnskólum Mosfellbæjar.
Frestað til næsta fundar, og ákveðið að fá starfmenn R&G á þann fund.
- 30. október 2018
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #274
Máli frestað á 273. fundi fjölskyldunefndar.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fimm atkvæðum að fela starfsmönnum að greina niðurstöður skýrslunnar og er málinu vísað til frekari umræðu á næsta fundi.
- 17. október 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #726
Skýrsla R&G um ungt fólk 2018 lögð fram til kynningar.
Afgreiðsla 273. fundar Fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar samþykkt á 726. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 2. október 2018
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #273
Skýrsla R&G um ungt fólk 2018 lögð fram til kynningar.
Samþykkt að fresta umfjöllun um málið.
- 5. september 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #723
Sýrsla R&G um Ungt fólk 2018
Afgreiðsla 352. fundar fræðslunefndar samþykkt á 723. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum með þeirri viðbót að skýrsla frá Rannsókn og greiningu um niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8.-10. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar verði kynnt Fjölskyldunefnd, Ungmennaráði og Íþrótta- og tómstundanefnd.
- 29. ágúst 2018
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #352
Sýrsla R&G um Ungt fólk 2018
Lögð fram skýrsla frá Rannsókn og greiningu um niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8.-10. bekk í grunnskólum Mosfellsbæjar er varðar vímuefnaneyslu og almenna lýðheilsu ungs fólks. Fræðslunefnd leggur til að skýrslan fari til kynningar í skólum bæjarins og meðal foreldra.