Sóttvarnaráðstafanir vegna aukningar á Covid-19
Í ljósi aukninga smita vilja sóttvarnalæknir og Almannvarnir minna á að staðan nú vegna Covid-19 er varhugaverð.
Ítrekun á viðvörun vegna gasmökks
Veðurstofan vill ítreka ábendingar til almennings frá því í gær vegna gosmóðu á höfuðborgarsvæðinu.
Tilkynning frá Vegagerðinni: Malbikun á Vesturlandsvegi við Skarhólabraut
Mánudagskvöldið 19. júlí og aðfaranótt þriðjudags 20. júlí er stefnt á að malbika hringtorg á Vesturlandsvegi við Skarhólabraut.
Framkvæmdum lokið á leikvelli við Stórateig
Framkvæmdum á leikvelli við Stórateig er lokið.
Tilkynning frá Vegagerðinni: Hætt við fyrirhugaðar malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi í kvöld
Uppfært 15. júlí: Hætt hefur verið við fyrirhugaðar malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi sem fara áttu fram í kvöld, fimmtudagskvöldið 15. júlí og aðfaranótt föstudags 16. júlí.
Framkvæmdir við samgöngustíg í Ævintýragarði
Nú eru framkvæmdir við samgöngustíg og endurnýjun Varmárræsis í fullum gangi.
Tilkynning frá Vegagerðinni: Malbikun á Vesturlandsvegi við Korpúlfsstaði
Miðvikudagskvöldið 14. júlí og aðfaranótt fimmtudags 15. júlí er stefnt á að malbika hringtorg á Vesturlandsvegi við Korpúlfsstaðaveg, ef veður leyfir.
Framkvæmdir og viðhald á leikvelli og körfuboltavöllum
Nú eru að hefjast framkvæmdir á leikvellinum í Björtuhlíð, á körfuboltavellinum á milli Barr- og Bergholts og á körfuboltavellinum við leikvöllinn í Lindabyggð.
Tilkynning frá Vegagerðinni: Viðhaldsvinna á brú yfir Köldukvísl
Vegna viðhaldsvinnu á brú við Köldukvísl, mánudaginn 12. júlí og þriðjudaginn 13. júlí verður Vesturlandsvegur lokaður milli Þingvallavegar og Köldukvíslar frá kl. 22:00 til 06:00.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Þingvallarvegar vegna nýrrar dreifistöðvar
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 1. júlí sl. var samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Þingvallarvegar sem samþykkt var 14.11.2019, vegna nýrra lóðar fyrir dreifistöð.
Malbikun Helgafellsvegar mánudaginn 12. júlí - Frestað til 13. júlí vegna veðurs
Vegna veðurs er malbikunarframkvæmdum á Helgafellsvegi frestað til þriðjudagsins 13. júlí.
Malbikun í Bjarkarholti fimmtudaginn 8. júlí 2021
Malbikað verður í tveimur áföngum yfir daginn.
Tilkynning frá Vegagerðinni: Malbikun á Þingvallavegi á milli Gljúfrasteins og Hrafnhólavegar þann 5. júlí 2021
Mánudaginn 5. júlí er stefnt á að malbika kafla á Þingvallavegi á milli Gljúfrasteins og Hrafnhólavegar.