Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. júlí 2021

Veð­ur­stof­an vill ít­reka ábend­ing­ar til al­menn­ings frá því í gær vegna gos­móðu á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Nokk­uð há gildi á benni­steins­díoxíð og súlfötögn­um hafa mælst á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og upp í Hval­firði frá því árla í morg­un auk þess sem móð­an er vel sýni­leg á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Leið­bein­ing­ar til al­menn­ings eru þær sömu og í gær, ein­stak­ling­ar sem við­kvæm­ir eru fyr­ir loft­meng­un fari sér var­lega og ung börn sofi ekki ut­an­dyra. Þá má bæta við að auk­inna áhrifa get­ur gætt þeg­ar fólk erf­ið­ar ut­an­dyra í gos­móðu.


English:
The Iceland­ic Met Office wants to stress the warn­ing from yester­day reg­ar­ding the volcan­ic fog (vog) in the capital area. Rat­her high valu­es of sulf­ur di­ox­ide gas (SO2) and sulfate partic­les (SO4) have been mea­sured since ear­ly this morn­ing in the capitol area and up to Hval­fjörð­ur and the haze has been cle­ar­ly visi­ble in Reykja­vík. Instructi­ons to the pu­blic are still the same, people sensiti­ve to air polluti­on are advised stay al­ert to the situati­on and young children are not to be left outside to sleep. Additi­onally it can be added that all str­enu­ous acti­vities outside can increase chances of being af­fected by the gases.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00