Í ljósi aukninga smita vilja sóttvarnalæknir og Almannvarnir minna á að staðan nú vegna Covid-19 er varhugaverð.
Delta-afbrigðið hefur greinst hér á landi og staðan núna líkist upphafi þriðja bylgju faraldursins hér innanlands í fyrra. Sökum þessa eru hjúkrunarheimili og sjúkrastofnanir hvött til þess að skerpa á sínum reglum er varðar umgengni við gesti.
Eftirfarandi leiðbeiningar hafa verið uppfærðar til að bregðast við framvindu faraldursins og breytingum á skimun á landamærum:
- landlaeknir.isSóttvarnarráðstafanir eftir niðurfellingu skimunar á landamærum vegna Covid-19 fyrir fullbólusetta
- landlaeknir.isLeiðbeiningar um notkun andlitsgríma vegna sjúkdóma sem berast með dropum og/eða úða úr öndunarvegi
- landlaeknir.isLeiðbeiningar til starfsmanna hjúkrunarheimila og dagdvala þegar hópsmit er í sóttvarnarumdæminu
Tengt efni
Covid-19 rýni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu
COVID-19 faraldrinum er ekki lokið en, þó lítið sé um stórar aðgerðir hér á Íslandi.
Staða Covid-19 faraldurs 10. mars 2022
Gríðarlega mikil útbreiðsla Covid-19.
Covid-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum