Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. júlí 2021

Í ljósi aukn­inga smita vilja sótt­varna­lækn­ir og Al­mann­varn­ir minna á að stað­an nú vegna Covid-19 er var­huga­verð.

Delta-af­brigð­ið hef­ur greinst hér á landi og stað­an núna lík­ist upp­hafi þriðja bylgju far­ald­urs­ins hér inn­an­lands í fyrra. Sök­um þessa eru hjúkr­un­ar­heim­ili og sjúkra­stofn­an­ir hvött til þess að skerpa á sín­um regl­um er varð­ar um­gengni við gesti.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00