Útboð eru auglýst opinberlega. Útboðsgögn eru gjaldfrjáls. Í auglýsingu kemur fram hvar og hvenær útboðsgögn eru til afhendingar, hver kaupandi er, hvað boðið er út, hver frestur er til að skila tilboði og skilatími þess sem verið er að bjóða út.
Vefur Mosfellsbæjar tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna 2022
Vefur Mosfellsbæjar, mos.is, hlaut tilnefningu í flokknum opinber vefur ársins ásamt fjórum öðrum vefsvæðum.
Skipulagsáform um atvinnukjarna í landi Blikastaða samþykkt
Deiliskipulag fyrir Korputún sem er byggð fyrir verslunar-, þjónustu- og athafnasvæði, þar sem áhersla er lögð á sjálfbærni og samnýtingu, náttúru og aðlaðandi umhverfi hefur verið samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar.
Barna- og ungmennaþing 13. apríl 2023
Barna- og ungmennaþing verður haldið í fyrsta sinn í Mosfellsbæ þann 13. apríl 2023.
Pistill bæjarstjóra 24. mars 2023
Staða viðgerða og endurbóta á húsnæði Kvíslarskóla
Framkvæmdir við Kvíslarskóla halda áfram á fullum krafti.
Stóra upplestrarkeppnin í Mosfellsbæ 2022 - 2023
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar í Mosfellsbæ var haldin í Kvíslarskóla fimmtudaginn 23. mars.
Samningur um allt að 50 leikskólapláss í Korpukoti undirritaður
Bæjarráð hefur staðfest samning um allt að 50 leikskólapláss fyrir mosfellsk börn í Korpukoti.
Dagur Norðurlandanna – 23. mars
Dagur Norðurlandanna er haldinn hátíðlegur vítt og breytt um öll Norðurlöndin í dag 23.mars.
Mosfellsbær veitir stofnframlög til kaupa eða bygginga á almennum íbúðum 2023
Opið er fyrir umsóknir um stofnframlög til byggingar og kaupa á almennum íbúðum til að stuðla að því að í sveitarfélaginu verði í boði leiguíbúðir á viðráðanlegu verði fyrir leigjendur sem eru undir tilteknum tekju- og eignamörkum.
Útboð: Kvíslarskóli - Endurnýjun glugga (1. og 2. hæð)
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Kvíslarskóli – Endurnýjun glugga.
Afturelding bikarmeistari karla í handbolta
Sigurgleðin er enn áþreifanleg í Mosfellsbæ eftir að meistaraflokkur karla í handbolta varð bikarmeistari á laugardaginn í annað sinn í sögu Aftureldingar.
Rekstri tjaldsvæðis Mosfellsbæjar á Varmárhóli hætt
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að loka tjaldsvæðinu á Varmárhóli.
Pistill bæjarstjóra 17. mars 2023
Unnið að gerð samnings um allt að 50 leikskólapláss fyrir yngstu íbúa Mosfellsbæjar
Mosfellsbær hefur undanfarin ár boðið upp á leikskólaþjónustu fyrir yngsta aldurshópinn sem er orðinn 12 mánaða eða eldri þegar skólastarf hefst í ágúst ár hvert.
Úthlutun lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis samþykkt
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að hefja úthlutun lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis. Á svæðinu hafa verið skipulagðar 151 íbúðir sem mynda blandaða byggð í hlíð á móti suðri.
Mosfellsbær tekur á móti allt að 80 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ.
Opnun útboðs: Reykjavegur - Umferðaröryggi
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Reykjavegur – Umferðaröryggi rann út þann 15. mars kl. 11:00.
Opnun útboðs: Kvíslarskóli - Innrétting 1. hæðar
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Kvíslarskóli – innrétting 1. hæðar rann út þann 15. mars kl. 11:00.
Staða skólastjóra við Krikaskóla í Mosfellsbæ
Krikaskóli er samþættur leik- og grunnskóli ásamt frístundastarfi. Starfsemin tekur mið af menntastefnu Mosfellsbæjar, Heimurinn er okkar.
Pistill bæjarstjóra 10. mars 2023