Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. febrúar 2024 kl. 16:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Hildur Björg Bæringsdóttir (HBB) formaður
 • Júlíana Guðmundsdóttir aðalmaður
 • Sveinbjörn Benedikt Eggertsson aðalmaður
 • Páll Einar Halldórsson aðalmaður
 • Benedikta Birgisdóttir aðalmaður
 • Jóhanna Hreinsdóttir aðalmaður
 • Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
 • Gestur Guðrúnarson embættismaður

Fundargerð ritaði

Gestur Guðrúnarson leiðtogi málaflokks fatlaðs fólks


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Upp­bygg­ing að Varmá202311403

  Í upp­hafi var lögð fyr­ir til­laga að leggja mál nr. 1, 2 og 3 fyr­ir með af­brigð­um. Sam­þykkt með öll­um at­kvæð­um.

  Kynning og þarfagreining vegna fyrirhugaðrar þjónustu- og aðkomubyggingar að Varmá.

  Þökk­um Sif fyr­ir grein­ar­góða kynn­ingu á mál­inu. Ráð­ið kom sín­um at­huga­semd­um áleið­is.

  Gestir
  • Sif Sturludóttir og Lára Gunnarsdóttir
 • 2. Römp­um upp Ís­land202310031

  Áætlun um nýja rampa í Mosfellsbæ 2024 lögð fyrir til kynningar.

  Ráð­ið lýs­ir yfir mik­illi ánægju með verk­efn­ið.

 • 3. Fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns202206678

  Farið yfir innleiðingarferli Skálatúns í þjónustu Mosfellsbæjar.

  Nú­ver­andi staða inn­leið­ing­ar­ferl­is kynnt og rædd

  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00