6. mars 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
- Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) 4. varabæjarfulltrúi
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
- Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
- Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði
Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður
Anna Sigríður Guðnadóttir, 1. varaforseti, stýrði fundi í fjarveru Örvars Jóhannssonar, forseta bæjarstjórnar.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1614202402026F
Fundargerð 1614. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 846. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2023 202402382
Niðurstöður könnunar á þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1614. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Innri endurskoðun Mosfellsbæjar 202402314
Tillaga um verkefni innri endurskoðunar á árinu 2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1614. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Ágóðahlutagreiðsla EBÍ 2023 202310392
Tillaga um ráðstöfun ágóðahlutagreiðslu EBÍ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1614. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.4. Fjármögnun skv. fjárhagsáætlun 2024 202401164
Tillaga um lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1614. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.5. Samkomulag um samræmda móttöku flóttafólks 202208758
Tillaga um framlengingu á samningi um samræmda móttöku flóttafólks lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1614. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.6. Ósk um viðræður við Mosfellsbæ um kaup á landspildu í Mosfellsdal 202311533
Erindi frá Hekla Adventures ehf. þar sem óskað er eftir viðræðum við Mosfellsbær um kaup á landspildu í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1614. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.7. Hlégarður, Háholti 2 - umsagnarbeiðni vegna tímabundis tækifærisleyfis FMOS 202402341
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið tækifærisleyfi vegna árshátíðar Framhaldsskólans í Mosfellsbæ í Hlégarði þann 7. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1614. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.8. Kæra ÚUA vegna ákvörðunar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar um álagningu dagsekta vegna lausafjár á lóðinni Bröttuhlíð 16-22 202402305
Kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála vegna ákvörðunar byggingarfulltrúa um álagningu dagsekta vegna lausafjár á lóðinni Bröttuhlíð 16-22.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1614. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.9. Regluverk um búfjárbeit - sjónarmið matvælaráðuneytis 202402302
Erindi frá Matvælaráðuneytinu þar sem skýrð eru sjónarmið ráðuneytisins varðandi regluverk um búfjárbeit.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1614. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.10. Frumvarp til laga um breytingar á barnalögum 202402294
Frá allsherjar- og menntamálanefnda Alþingis umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um breytingar á barnalögum. Umsagnarfrestur er til 27. febrúar nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1614. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.11. Tillaga til þingsálykturnar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum 202402354
Frá velferðarnefnd Alþingis tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum. Umsagnarfrestur er til 1. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1614. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerð
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1615202402037F
Fundargerð 1615. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 846. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ósk um viðræður við Mosfellsbæ um kaup á landspildu í Mosfellsdal 202311533
Erindi frá Hekla Adventures ehf. þar sem óskað er eftir viðræðum við Mosfellsbær um kaup á landspildu í Mosfellsdal. Máli frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1615. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Kæra vegna ákvörðunar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar um álagningu dagsekta 202402305
Kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindarmála vegna ákvörðunar byggingarfulltrúa um álagningu dagsekta vegna lausafjár á lóðinni Bröttuhlíð 16-22. Máli frestað á síðasta fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1615. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Samkomulag um samræmda móttöku flóttafólks 202208758
Tillaga um framlengingu á samningi um samræmda móttöku flóttafólks lögð fyrir til samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1615. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Afnot velferðarsviðs af Brúarlandi fyrir félagsstarf eldri borgara 202310598
Tillaga um að velferðarsvið fái afnot af Brúarlandi fyrir félagsstarf eldri borgara.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1615. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.5. Brúarland - endurbætur 202401268
Tillaga um endurbætur á Brúarlandi lagðar fram til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1615. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.6. Reykjakot - endurbætur 202308506
Óskað er heimildar til að endurbyggja tengibyggingu í leikskólanum Reykjakoti í tengslum við endurnýjun eldhússtofu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1615. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.7. Útboð á hirðu úrgangs við heimili í Mosfellsbæ 202312352
Óskað er eftir heimild bæjarráðs til útboðs á hirðu úrgangs við heimili í Mosfellsbæ í samvinnu við Garðabæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1615. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.8. Umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisleyfis - Árshátíð Mosfellsbæjar 202402414
Frá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið tækifærisleyfi vegna árshátíðar starfsmanna Mosfellsbæjar í íþróttamiðstöðinni að Varmá þann 9. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1615. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.9. Styrkbeiðni frá Bjarkarhlíð 202402444
Erindi frá Bjarkarhlíð þar sem óskað er eftir fjárhagsstyrk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1615. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.10. Drög að borgarstefnu í samráðsgátt 202402446
Erindi frá innviðaráðneytinu þar sem vakin er athygli á að drög að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland hafi verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur er til 22. mars nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1615. fundar bæjarráðs samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 276202402036F
Fundargerð 276. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 846. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Ungt fólk 2023 - niðurstöður könnunar. 202401300
Ungt fólk 2023 - niðurstöður könnunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Erindi Ungmennafélagsins Aftureldingar varðandi útleigu á lausum tímum í Fellinu 202402401
Útleiga á lausum tímum í Fellinu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Tillaga um reglur um styrki til íþróttafólks vegna ferðakostnaðar. 202312275
Tillaga um reglur um styrki til íþróttafólks vegna ferðakostnaðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Ósk um styrk til borðtennisfélags Mosfellsbæjar. 202312298
Ósk um styrk frá Borðtennisfélagi Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.5. Þjónusta sveitarfélaga 2023 - Gallup 202402382
Niðurstöður könnunar um þjónustu sveitarfélaga fyrir árið 2023 lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 276. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 607202402033F
Fundargerð 607. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 846. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Langitangi 11-13 - deiliskipulagsbreyting 202402282
Lögð er fram til kynningar og umræðu tillögudrög að deiliskipulagsbreytingu fyrir fjölbýlishúsalóð að Langatanga 11-13. Breytingin felur í sér hliðrun bygginga vegna aðstæðana og hæðasetningar í landi.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.2. Brattahlíð við Hulduhólasvæði - deiliskipulagsbreyting - frekari uppbygging 202209298
Lögð eru fram til kynningar og umræðu drög að frekari umferðarrýni Eflu verkfræðistofu vegna deiliskipulagstillögu fyrir uppbyggingu við Bröttuhlíð, í samræmi við afgreiðslu á 603. fundi nefndarinnar. Hjálögð eru tillögudrög að deiliskipulagsbreytingu til umfjöllunar.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.3. Byggðarholt 47 - stækkun húss 202402262
Borist hefur erindi frá Silju Rán Steinberg Sigurðardóttur, dags. 12.02.2024, með ósk um stækkun húss að Byggðarholti 47. Stækkunin felur í sér 48,6 m² viðbyggingu við vesturgafl raðhúss í átt að Álfholti, í samræmi við gögn.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.4. Skýjaborgir I L125143 frístundabyggð - deiliskipulagsbreyting 202402277
Borist hefur erindi frá Hrafni Bjarnasyni, dags. 13.02.2024, með ósk um deiliskipulagsbreytingu og uppskiptingu frístundalóðar L125143.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.5. Reykjahvoll 29 - deiliskipulag 202401443
Borist hefur erindi frá Decker & Hjaltested arkitektum, f.h. Kjartans Hjaltested, dags. 22.01.2024, þar sem óskað er eftir deiliskipulagsbreytingu fyrir Reykjahvol 29. Um er að ræða áætlun um viðbyggingu einbýlishúss til austurs innan byggingarreitar, stækkun húss er um 40 m2. Hjálögð er tillaga að deiliskipulagsbreytingu til kynningar og afgreiðslu, dags. 10.02.2024, þar sem heimilt byggingarmagn í greinargerð hækkar í 300 m2.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.6. Vorfundur Strætó og Mosfellsbæjar 2024 202402472
Lögð eru fram til kynningar gögn og samantekt Strætó bs á leiðarkerfi og farðþegaflutningum fyrir árið 2023. Kynningin var haldin fyrir stjórnsýslu Mosfellsbæjar af starfsfólki Strætó þann 19.02.2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.7. Skotíþróttasvæði á Álfsnesi - breyting á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 2023031043
Erindi barst frá Reykjavíkurborg og úr Skipulagsgátt, dags 22.02.2024, vegna tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040. Um er að ræða breytingu á hluta iðnaðarsvæðis (I2) og opins svæðis (OP28) í íþróttasvæði fyrir skotæfingar og skotíþróttir (ÍÞ9), í samræmi við gögn. Fram kemur að markmið breytingar er að skapa áframhaldandi skilyrði fyrir starfsemi skotfélaganna sem nú er til staðar á svæðinu, til skemmri tíma litið, meðan unnið verði að því að finna framtíðarsvæði fyrir skotíþróttir á höfuðborgarsvæðinu. Athugasemdafrestur er til og með 04.04.2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.8. Borgarstefna fyrir Ísland 202402446
Innviðaráðuneytið kynnir í samráðsgátt stjórnvalda drög að borgarstefnu til umsagnar og athugasemda. Í drögum að borgarstefnu er lagður grunnur að umræðu um núverandi stöðu, lykilviðfangsefni og framtíðarsýn fyrir borgarsvæðin. Sett er fram framtíðarsýn um þróun tveggja borgarsvæða og áherslur til komandi ára er stuðlað að þróun og eflingu. Í því felst annars vegar að styrkja höfuðborgarhlutverk Reykjavíkur, höfuðborgarsvæðið og áhrifasvæði þess. Hins vegar að festa Akureyri í sessi sem svæðisborg og skilgreina og efla hlutverk hennar og áhrifasvæði. Umsagnafrestur er til og með 22.03.2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.9. 1. áfangi Blikastaðalands - deiliskipulag 202304103
Fulltrúar hönnunarteymis Blikastaða, arkitektar frá Nordic Office og samgönguverkfræðingur Eflu, kynna stöðu deiliskipulagsgerðar 1. áfanga. Farið verður yfir fyrirliggjandi greiningar, hugmyndavinnu og áherslur Nordic, Eflu og dönsku landslagsarkitektastofunnar SLA.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.10. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 75 202402028F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 512 202402014F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4.12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 513 202402025F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 607. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 846. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
5. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 36202402024F
Fundargerð 36. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
5.1. Könnun í málaflokki eldri borgara 202310508
Þjónustukönnun í málaflokki eldri borgara lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 36. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
5.2. Römpum upp Ísland 202310031
Áætlun um nýja rampa í Mosfellsbæ 2024 lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 36. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
5.3. Þarfagreining vegna húsnæðis fyrir félagsstarf eldri borgara 202310598
Tillaga velferðarsviðs um flutning á félagsstarfinu kynnt fyrir öldungaráði. Máli vísað til kynningar frá velferðarnefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 36. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
5.4. Staða húsnæðismála fyrir eldri borgara 202402326
Rætt um stöðu húsnæðismála fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ að beiðni fulltrúa FaMos í öldungaráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 36. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
5.5. Kynning á þjónustu fyrir öldungaráði 202402324
Fulltrúi Heilsugæslu Mosfellsumdæmis kynnir þá þjónustu sem eldri borgurum stendur til boða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 36. fundar öldungaráðs lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
6. Notendaráð fatlaðs fólks - 20202402039F
Fundargerð 20. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
6.1. Uppbygging að Varmá 202311403
Kynning og þarfagreining vegna fyrirhugaðrar þjónustu- og aðkomubyggingar að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 20. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Römpum upp Ísland 202310031
Áætlun um nýja rampa í Mosfellsbæ 2024 lögð fyrir til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 20. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Framtíðarskipulag Skálatúns 202206678
Farið yfir innleiðingarferli Skálatúns í þjónustu Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 20. fundar notendaráðs fatlaðs fólks lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
7. Fundargerð 256. fundar stjórnar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu202402486
Fundargerð 256. fundar stjórnar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
8. Fundargerð 257. fundar stjórnar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu202402487
Fundargerð 257. fundar stjórnar Slökkviliðs á höfuðborgarsvæðinu lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 943. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202402427
Fundargerð 943. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 944. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga202402553
Fundargerð 944. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 386. fundar Strætó bs.202402413
Fundargerð 386. fundar Strætó bs. lögð fram til kynninga á 846. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 46. fundar eigendafundar Sorpu bs.202402470
Fundargerð 46. eigendafundar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
13. Fundargerð 493. fundar stjórnar Sorpu bs.202402388
Fundargerð 493. fundar stjórnar Sorpu bs. lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.
14. Fundargerð 421. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna202402425
Fundargerð 421. fundar Samstarfsnefndar skíðasvæðanna lögð fram til kynningar á 846. fundar bæjarstjórnar.
15. Fundargerð 21. fundar Heilbrigðisnefndar202402498
Fundargerð 21. fundar Heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar á 846. fundi bæjarstjórnar.