Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. mars 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varaforseti
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) 2. varaforseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) aðalmaður
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) 4. varabæjarfulltrúi
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Regína Ásvaldsdóttir (RÁ) bæjarstjóri
  • Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Fundargerð ritaði

Þóra Margrét Hjaltested bæjarlögmaður

Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir, 1. vara­for­seti, stýrði fundi í fjar­veru Örv­ars Jó­hanns­son­ar, for­seta bæj­ar­stjórn­ar.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1614202402026F

    Fund­ar­gerð 1614. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2023 202402382

      Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar á þjón­ustu sveit­ar­fé­laga fyr­ir árið 2023 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1614. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.2. Innri end­ur­skoð­un Mos­fells­bæj­ar 202402314

      Til­laga um verk­efni innri end­ur­skoð­un­ar á ár­inu 2024.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1614. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.3. Ágóða­hluta­greiðsla EBÍ 2023 202310392

      Til­laga um ráð­stöf­un ágóða­hluta­greiðslu EBÍ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1614. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.4. Fjár­mögn­un skv. fjár­hags­áætlun 2024 202401164

      Til­laga um lán­töku hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga ohf.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1614. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.5. Sam­komulag um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks 202208758

      Til­laga um fram­leng­ingu á samn­ingi um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1614. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.6. Ósk um við­ræð­ur við Mos­fells­bæ um kaup á land­spildu í Mos­fells­dal 202311533

      Er­indi frá Hekla Advent­ur­es ehf. þar sem óskað er eft­ir við­ræð­um við Mos­fells­bær um kaup á land­spildu í Mos­fells­dal.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1614. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.7. Hlé­garð­ur, Há­holti 2 - um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­is tæki­færis­leyf­is FMOS 202402341

      Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um tíma­bund­ið tæki­færis­leyfi vegna árs­há­tíð­ar Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ í Hlé­garði þann 7. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1614. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.8. Kæra ÚUA vegna ákvörð­un­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar um álagn­ingu dag­sekta vegna lausa­fjár á lóð­inni Bröttu­hlíð 16-22 202402305

      Kæra til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­lind­ar­mála vegna ákvörð­un­ar bygg­ing­ar­full­trúa um álagn­ingu dag­sekta vegna lausa­fjár á lóð­inni Bröttu­hlíð 16-22.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1614. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.9. Reglu­verk um búfjár­beit - sjón­ar­mið mat­væla­ráðu­neyt­is 202402302

      Er­indi frá Mat­væla­ráðu­neyt­inu þar sem skýrð eru sjón­ar­mið ráðu­neyt­is­ins varð­andi reglu­verk um búfjár­beit.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1614. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.10. Frum­varp til laga um breyt­ing­ar á barna­lög­um 202402294

      Frá alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnda Al­þing­is um­sagn­ar­beiðni um frum­varp til laga um breyt­ing­ar á barna­lög­um. Um­sagn­ar­frest­ur er til 27. fe­brú­ar nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1614. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 1.11. Til­laga til þings­álykt­urn­ar um bú­setu­ör­yggi í dval­ar- og hjúkr­un­ar­rým­um 202402354

      Frá vel­ferð­ar­nefnd Al­þing­is til­laga til þings­álykt­un­ar um bú­setu­ör­yggi í dval­ar- og hjúkr­un­ar­rým­um. Um­sagn­ar­frest­ur er til 1. mars nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1614. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    Fundargerð

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1615202402037F

      Fund­ar­gerð 1615. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Ósk um við­ræð­ur við Mos­fells­bæ um kaup á land­spildu í Mos­fells­dal 202311533

        Er­indi frá Hekla Advent­ur­es ehf. þar sem óskað er eft­ir við­ræð­um við Mos­fells­bær um kaup á land­spildu í Mos­fells­dal. Máli frestað á síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1615. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.2. Kæra vegna ákvörð­un­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar um álagn­ingu dag­sekta 202402305

        Kæra til úr­skurð­ar­nefnd­ar um­hverf­is- og auð­lind­ar­mála vegna ákvörð­un­ar bygg­ing­ar­full­trúa um álagn­ingu dag­sekta vegna lausa­fjár á lóð­inni Bröttu­hlíð 16-22. Máli frestað á síð­asta fundi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1615. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.3. Sam­komulag um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks 202208758

        Til­laga um fram­leng­ingu á samn­ingi um sam­ræmda mót­töku flótta­fólks lögð fyr­ir til sam­þykkt­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1615. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.4. Af­not vel­ferð­ar­sviðs af Brú­ar­landi fyr­ir fé­lags­st­arf eldri borg­ara 202310598

        Til­laga um að vel­ferð­ar­svið fái af­not af Brú­ar­landi fyr­ir fé­lags­st­arf eldri borg­ara.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1615. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.5. Brú­ar­land - end­ur­bæt­ur 202401268

        Til­laga um end­ur­bæt­ur á Brú­ar­landi lagð­ar fram til af­greiðslu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1615. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.6. Reykja­kot - end­ur­bæt­ur 202308506

        Óskað er heim­ild­ar til að end­ur­byggja tengi­bygg­ingu í leik­skól­an­um Reykja­koti í tengsl­um við end­ur­nýj­un eld­hús­stofu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1615. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.7. Út­boð á hirðu úr­gangs við heim­ili í Mos­fells­bæ 202312352

        Óskað er eft­ir heim­ild bæj­ar­ráðs til út­boðs á hirðu úr­gangs við heim­ili í Mos­fells­bæ í sam­vinnu við Garða­bæ.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1615. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.8. Um­sagn­ar­beiðni vegna tíma­bund­ins áfeng­is­leyf­is - Árs­há­tíð Mos­fells­bæj­ar 202402414

        Frá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu beiðni um um­sögn vegna um­sókn­ar um tíma­bund­ið tæki­færis­leyfi vegna árs­há­tíð­ar starfs­manna Mos­fells­bæj­ar í íþróttamið­stöð­inni að Varmá þann 9. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1615. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.9. Styrk­beiðni frá Bjark­ar­hlíð 202402444

        Er­indi frá Bjark­ar­hlíð þar sem óskað er eft­ir fjár­hags­styrk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1615. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 2.10. Drög að borg­ar­stefnu í sam­ráðs­gátt 202402446

        Er­indi frá inn­viða­ráð­neyt­inu þar sem vakin er at­hygli á að drög að fyrstu borg­ar­stefnu fyr­ir Ís­land hafi ver­ið birt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda. Um­sagn­ar­frest­ur er til 22. mars nk.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1615. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 3. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 276202402036F

        Fund­ar­gerð 276. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Ungt fólk 2023 - nið­ur­stöð­ur könn­un­ar. 202401300

          Ungt fólk 2023 - nið­ur­stöð­ur könn­un­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 276. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.2. Er­indi Ung­menna­fé­lags­ins Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi út­leigu á laus­um tím­um í Fell­inu 202402401

          Út­leiga á laus­um tím­um í Fell­inu

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 276. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.3. Til­laga um regl­ur um styrki til íþrótta­fólks vegna ferða­kostn­að­ar. 202312275

          Til­laga um regl­ur um styrki til íþrótta­fólks vegna ferða­kostn­að­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 276. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.4. Ósk um styrk til borð­tenn­is­fé­lags Mos­fells­bæj­ar. 202312298

          Ósk um styrk frá Borð­tenn­is­fé­lagi Mos­fells­bæj­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 276. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 3.5. Þjón­usta sveit­ar­fé­laga 2023 - Gallup 202402382

          Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar um þjón­ustu sveit­ar­fé­laga fyr­ir árið 2023 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 276. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

        • 4. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 607202402033F

          Fund­ar­gerð 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Langi­tangi 11-13 - deili­skipu­lags­breyt­ing 202402282

            Lögð er fram til kynn­ing­ar og um­ræðu til­lögu­drög að deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir fjöl­býl­is­húsalóð að Langa­tanga 11-13. Breyt­ing­in fel­ur í sér hliðr­un bygg­inga vegna að­stæð­ana og hæða­setn­ing­ar í landi.
            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.2. Bratta­hlíð við Huldu­hóla­svæði - deili­skipu­lags­breyt­ing - frek­ari upp­bygg­ing 202209298

            Lögð eru fram til kynn­ing­ar og um­ræðu drög að frek­ari um­ferð­arrýni Eflu verk­fræði­stofu vegna deili­skipu­lagstil­lögu fyr­ir upp­bygg­ingu við Bröttu­hlíð, í sam­ræmi við af­greiðslu á 603. fundi nefnd­ar­inn­ar. Hjá­lögð eru til­lögu­drög að deili­skipu­lags­breyt­ingu til um­fjöll­un­ar.
            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.3. Byggð­ar­holt 47 - stækk­un húss 202402262

            Borist hef­ur er­indi frá Silju Rán Stein­berg Sig­urð­ar­dótt­ur, dags. 12.02.2024, með ósk um stækk­un húss að Byggð­ar­holti 47. Stækk­un­in fel­ur í sér 48,6 m² við­bygg­ingu við vest­urgafl rað­húss í átt að Álf­holti, í sam­ræmi við gögn.
            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.4. Skýja­borg­ir I L125143 frí­stunda­byggð - deili­skipu­lags­breyt­ing 202402277

            Borist hef­ur er­indi frá Hrafni Bjarna­syni, dags. 13.02.2024, með ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu og upp­skipt­ingu frí­stunda­lóð­ar L125143.
            Mál­inu var frestað vegna tíma­skorts á síð­asta fundi nefnd­ar­inn­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.5. Reykja­hvoll 29 - deili­skipu­lag 202401443

            Borist hef­ur er­indi frá Decker & Hjaltested arki­tekt­um, f.h. Kjart­ans Hjaltested, dags. 22.01.2024, þar sem óskað er eft­ir deili­skipu­lags­breyt­ingu fyr­ir Reykja­hvol 29. Um er að ræða áætlun um við­bygg­ingu ein­býl­is­húss til aust­urs inn­an bygg­ing­ar­reit­ar, stækk­un húss er um 40 m2. Hjá­lögð er til­laga að deili­skipu­lags­breyt­ingu til kynn­ing­ar og af­greiðslu, dags. 10.02.2024, þar sem heim­ilt bygg­ing­armagn í grein­ar­gerð hækk­ar í 300 m2.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.6. Vor­fund­ur Strætó og Mos­fells­bæj­ar 2024 202402472

            Lögð eru fram til kynn­ing­ar gögn og sam­an­tekt Strætó bs á leið­ar­kerfi og farð­þega­flutn­ing­um fyr­ir árið 2023. Kynn­ing­in var hald­in fyr­ir stjórn­sýslu Mos­fells­bæj­ar af starfs­fólki Strætó þann 19.02.2024.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.7. Skotí­þrótta­svæði á Álfs­nesi - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040 2023031043

            Er­indi barst frá Reykja­vík­ur­borg og úr Skipu­lags­gátt, dags 22.02.2024, vegna til­lögu að breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040. Um er að ræða breyt­ingu á hluta iðn­að­ar­svæð­is (I2) og op­ins svæð­is (OP28) í íþrótta­svæði fyr­ir skotæf­ing­ar og skotí­þrótt­ir (ÍÞ9), í sam­ræmi við gögn. Fram kem­ur að markmið breyt­ing­ar er að skapa áfram­hald­andi skil­yrði fyr­ir starf­semi skot­fé­lag­anna sem nú er til stað­ar á svæð­inu, til skemmri tíma lit­ið, með­an unn­ið verði að því að finna fram­tíð­ar­svæði fyr­ir skotí­þrótt­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. At­huga­semda­frest­ur er til og með 04.04.2024.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.8. Borg­ar­stefna fyr­ir Ís­land 202402446

            Inn­viða­ráðu­neyt­ið kynn­ir í sam­ráðs­gátt stjórn­valda drög að borg­ar­stefnu til um­sagn­ar og at­huga­semda. Í drög­um að borg­ar­stefnu er lagð­ur grunn­ur að um­ræðu um nú­ver­andi stöðu, lyk­il­við­fangs­efni og fram­tíð­ar­sýn fyr­ir borg­ar­svæð­in. Sett er fram fram­tíð­ar­sýn um þró­un tveggja borg­ar­svæða og áhersl­ur til kom­andi ára er stuðlað að þró­un og efl­ingu. Í því felst ann­ars veg­ar að styrkja höf­uð­borg­ar­hlut­verk Reykja­vík­ur, höf­uð­borg­ar­svæð­ið og áhrifa­svæði þess. Hins veg­ar að festa Ak­ur­eyri í sessi sem svæð­is­borg og skil­greina og efla hlut­verk henn­ar og áhrifa­svæði. Um­sagna­frest­ur er til og með 22.03.2024.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.9. 1. áfangi Blikastaðalands - deili­skipu­lag 202304103

            Full­trú­ar hönn­un­art­eym­is Blikastaða, arki­tekt­ar frá Nord­ic Office og sam­göngu­verk­fræð­ing­ur Eflu, kynna stöðu deili­skipu­lags­gerð­ar 1. áfanga. Far­ið verð­ur yfir fyr­ir­liggj­andi grein­ing­ar, hug­mynda­vinnu og áhersl­ur Nord­ic, Eflu og dönsku lands­lags­arki­tekta­stof­unn­ar SLA.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 75 202402028F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 512 202402014F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          • 4.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 513 202402025F

            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 607. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 36202402024F

            Fund­ar­gerð 36. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.1. Könn­un í mála­flokki eldri borg­ara 202310508

              Þjón­ustu­könn­un í mála­flokki eldri borg­ara lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 36. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.2. Römp­um upp Ís­land 202310031

              Áætlun um nýja rampa í Mos­fells­bæ 2024 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 36. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.3. Þarf­agrein­ing vegna hús­næð­is fyr­ir fé­lags­st­arf eldri borg­ara 202310598

              Til­laga vel­ferð­ar­sviðs um flutn­ing á fé­lags­starf­inu kynnt fyr­ir öld­unga­ráði. Máli vísað til kynn­ing­ar frá vel­ferð­ar­nefnd.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 36. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.4. Staða hús­næð­is­mála fyr­ir eldri borg­ara 202402326

              Rætt um stöðu hús­næð­is­mála fyr­ir eldri borg­ara í Mos­fells­bæ að beiðni full­trúa FaMos í öld­unga­ráði.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 36. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 5.5. Kynn­ing á þjón­ustu fyr­ir öld­unga­ráði 202402324

              Full­trúi Heilsu­gæslu Mos­fellsum­dæm­is kynn­ir þá þjón­ustu sem eldri borg­ur­um stend­ur til boða.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 36. fund­ar öld­unga­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Not­endaráð fatl­aðs fólks - 20202402039F

              Fund­ar­gerð 20. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.1. Upp­bygg­ing að Varmá 202311403

                Kynn­ing og þarf­agrein­ing vegna fyr­ir­hug­aðr­ar þjón­ustu- og að­komu­bygg­ing­ar að Varmá.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 20. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.2. Römp­um upp Ís­land 202310031

                Áætlun um nýja rampa í Mos­fells­bæ 2024 lögð fyr­ir til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 20. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 6.3. Fram­tíð­ar­skipu­lag Skála­túns 202206678

                Far­ið yfir inn­leið­ing­ar­ferli Skála­túns í þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 20. fund­ar not­enda­ráðs fatl­aðs fólks lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 7. Fund­ar­gerð 256. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202402486

                Fund­ar­gerð 256. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 8. Fund­ar­gerð 257. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu202402487

                Fund­ar­gerð 257. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 9. Fund­ar­gerð 943. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202402427

                Fund­ar­gerð 943. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 10. Fund­ar­gerð 944. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga202402553

                Fund­ar­gerð 944. fund­ar stjórn­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 11. Fund­ar­gerð 386. fund­ar Strætó bs.202402413

                Fund­ar­gerð 386. fund­ar Strætó bs. lögð fram til kynn­inga á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 12. Fund­ar­gerð 46. fund­ar eig­enda­fund­ar Sorpu bs.202402470

                Fund­ar­gerð 46. eig­enda­fund­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 13. Fund­ar­gerð 493. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs.202402388

                Fund­ar­gerð 493. fund­ar stjórn­ar Sorpu bs. lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              • 14. Fund­ar­gerð 421. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna202402425

                Fund­ar­gerð 421. fund­ar Sam­starfs­nefnd­ar skíða­svæð­anna lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fund­ar bæj­ar­stjórn­ar.

              • 15. Fund­ar­gerð 21. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar202402498

                Fund­ar­gerð 21. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 846. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:21