Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. september 2019 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Jón Pétursson aðalmaður
  • Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið

Fundargerð ritaði

Tómas G. Gíslason Umhverfisstjóri


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til kynningar

  • 18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 374201908029F

    Sam­þykkt

    • 18.1. Bjark­ar­holt 7-9 (17-19) /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201801132

      Þam ehf. Garða­stræti 37 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga að­al­upp­drátta versl­un­ar­hús­næð­is á 1. hæð á lóð­inni nr. 7-9 við Bjark­ar­holt í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breytst ekki.

    • 18.2. Suð­ur Reyk­ir 5 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707139

      Reykja­bú­ið hf. Reykj­um Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta fyr­ir­komu­lagi flótta­leiða áður sam­þykktra alí­fugla­húsa á lóð­inni Suð­ur-Reyk­ir 5 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

    • 18.3. Sunnukriki 3 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201709287

      Sunnu­bær ehf., Borg­ar­tún 5 Reykja­vík, sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu at­vinnu- og íbúð­ar­hús­næði með bíl­geymslu á lóð­inni Sunnukriki nr. 3, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir: 4.660,9 m², 17.328,6 m³, bíl­geymsla 913,4 m², 3.014,2 m³.

    • 18.4. Þver­holt 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201902204

      Bygg­inga­fé­lag­ið upprisa ehf., Há­holti 14, sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta á lóð­inni Þver­holt nr. 1, í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
      Stærð­ir: Við­bygg­ing 28,6 m², 85,8 m³.

    • 19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 375201909007F

      Sam­þykkt

      • 19.1. Efri-Klöpp, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201906209

        Gunn­ar Júlí­us­son, Efri Klöpp, sæk­ir um leyfi til að byggja við frí­stunda­hús á lóð­inni Efri Klöpp, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 48,0 m², 163,7 m³

      • 19.2. Ástu-Sólliljugata 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201708298

        Gerplustræti 1-5 slf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjór­býl­is­húss á lóð­inni nr. 2-4 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 35,6 m², 78,0 m³.

      • 19.3. Ástu-Sólliljugata 6-8, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710084

        Gerplustræti 1-5 slf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjór­býl­is­húss á lóð­inni nr. 6-8 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 35,6 m², 78,0 m³.

      • 19.4. Ástu-Sólliljugata 10-12, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201710086

        Gerplustræti 1-5 slf. Borg­ar­túni 20 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjór­býl­is­húss á lóð­inni nr. 10-12 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un 35,6 m², 78,0 m³.

      • 19.5. Voga­tunga 5 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201902253

        Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Voga­tunga nr. 5, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

      • 20. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 36201909008F

        Sam­þykkt

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00