30. september 2020 kl. 16:30,
í fjarfundi
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Michele Rebora (MR) 2. varamaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1458202009023F
Fundargerð 1458. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 768. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Sunnukriki 7. 202009137
Sunnukriki 7 - ósk um úthlutun lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1458. fundar bæjarráðs samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Beiðni um breytingu á notkunarflokki fasteignar. 202003185
Beiðni um breytingu á notkunarflokki lóðar og fasteignar að Lerkibyggð 10. Umsögn lögmanns Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1458. fundar bæjarráðs samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Helgadalsvegur 60 - deiliskipulag. 202003016
Deiliskipulagsgerð við Helgadalsvegur 60. Samningur um kostnað við innviði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1458. fundar bæjarráðs samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Fyrirspurn varðandi framsal á landi og eignarrétt tengt Laxnesi 1 og Lækjarnesi. 202009127
Fyrirspurn Sveins Óskars Sigurðssonar, bæjarfulltrúa M-lista varðandi framsal á landi tengt Laxnesi 1 og Lækjarnesi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1458. fundar bæjarráðs samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Kynning á samningi um sameiginlega akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu. 202009208
Samningur um sameiginlega akstursþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu lagður fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1458. fundar bæjarráðs samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1459202009030F
Fundargerð 1459. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 768. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ljósleiðaratenging í Mosfellsdal. 202009338
Erindi Víghóls varðandi lagningu ljósleiðara í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1459. fundar bæjarráðs samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalFS: Erindi til bæjarráðs Mosfellsbæjar vegna ljósleiðaratengingar í Mosfellsdal..pdfFylgiskjalErindi til bæjarráðs varðandi ljósleiðaratengingu í Mosfellsdal..docx (4).pdfFylgiskjalFylgiskjal 1. Samningur[22713].pdfFylgiskjalFylgiskjal 1a. Ljosleidari_i_dreifbyli_samningur_verklysing_sign.pdfFylgiskjalFylgiskjal 2 Verklagsreglur um gerð staðarlista_12112018.pdfFylgiskjalFylgiskjal 3. Erindi til bæjarráðs v.pdfFylgiskjalFylgiskjal 4. minnisblað Eflu.pdfFylgiskjalFylgiskjal 5. Spurningar vegna tengingu ljósleiðara 02.09.2020 v6[22874] (1).pdfFylgiskjalFylgiskjal 6. Lög um fjarskiptasjóð1.docx (1).pdfFylgiskjalfylgiskjal 8. Umsókn A_Mos_sign (1)[2305843009228309725].pdfFylgiskjalFylgiskjal 9. Skýrsla vegna svartíma í Mosfellsdal.pdfFylgiskjalKynning 20.02.2020.pdfFylgiskjalMosfellsbær - fréttatilkynning.pdf
2.2. Litlikriki 37 beiðni um fastanúmer fyrir aukaíbúð. 202009347
Litlikriki 37 beiðni um fastanúmer fyrir aukaíbúð. Tilkynning um að höfnun á endurskoðun ákvörðunar hafi verið kærð til úrskurðanefndar umhverfis- og auðlindamála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1459. fundar bæjarráðs samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2021-2024. 202005420
Drög að áætlun skatttekna 2021 og íbúaspá 2021-2024 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1459. fundar bæjarráðs samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 297202009013F
Fundargerð 297. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 768. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Covid-19 stöðuskýrsla fjölskyldusviðs 202004005
Samantekt um stöðu málaflokka fjölskyldusviðs á tímum Covid 19.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Skipulag fjölskyldusviðs 2020081082
Minnisblað um breytingar á skipulagi fjölskyldusviðs lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Íþrótta- og tómstundastyrkir til barna á tekjulágum heimilum 202007154
Íþrótta- og tómstundastyrkir til barna á tekjulágum heimilum, upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Gæðaviðmið í félagsþjónustu við fatlað fólk 202008954
Gæðaviðmið í félagsþjónustu við fatlað fólk kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. NPA samningar og lög um opinber innkaup 202007008
Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga um áltiaefni í samspili laga um opinber innkaup og reglugerðar um NPA lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Heimsókn öldungaráðs til fjölskyldunefndar 202009217
Öldungaráð Mosfellsbæjar mætir á fund fjölskyldunefndar samkvæmt 3. mgr. 5. gr. samþykktar fyrir öldungaráð Mosfellsbæjar. Fulltrúar ráðsins eru
Úlfhildur Geirsdóttir, Jóhanna B. Magnúsdóttir, Ingólfur Hrólfsson, Jónas Sigurðsson, Kristbjörg Steingrímsdóttir og Svala Árnadóttir.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Stefna í málefnum eldri borgara 201801343
Öldungaráð kynnir forgangsröðun aðgerða fyrir árið 2021 að mati ráðsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Trúnaðarmálafundur 2018-2022 - 1398 202009015F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Barnaverndarmálafundur 2018-2022 - 718 202009017F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 297. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 212202009020F
Fundargerð 212. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 768. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Stígur meðfram Varmá 201511264
Lögð fram lokadrög að umhverfisskipulagi Varmár og verkefnistillaga fyrir breytingu á deiliskipulagi frá Reykjalundarvegi að Húsadal, sem hluta að varanlegum úrbótum á göngustígum og bakkarofi í Varmá. Skipulagsfulltrúi kemur á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Friðland við Varmárósa, endurskoðun á mörkum 202002125
Lögð fram tillaga að áformum um stækkun friðlands við Varmárósa og innkomnar athugasemdir eftir fyrra auglýsingaferli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalNÍ mat á verndargildi.pdfFylgiskjalNáttúrufræðistofnun.pdfFylgiskjalLandgræðslan.pdfFylgiskjalHafrannsóknarstofnun.pdfFylgiskjalUmsögn_Landverndar_Varmárósar_LOKA_6ágúst2020.pdfFylgiskjalUrsula Juneman.pdfFylgiskjal2020_Varmasosar_b.pdfFylgiskjalAuglýsing_Varmárósar_tillaga.pdfFylgiskjalFundargerð_2 fundur_1sept20.pdfFylgiskjalGreinargerð Varmárósar eftir áform.pdfFylgiskjalHafrannsóknarstofnun.pdfFylgiskjalLandgræðslan.pdfFylgiskjalNáttúrufræðistofnun.pdfFylgiskjalNÍ mat á verndargildi.pdfFylgiskjalUmsögn_Landverndar_Varmárósar_LOKA_6ágúst2020.pdfFylgiskjalUrsula Juneman.pdf
4.3. Gerð stjórnunar- og verndaráætlana fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ 201912163
Lögð fram lokagögn stjórnunar- og verndaráætlana fyrir Álafoss og Tungufoss, ásamt aðgerðaráætlunum og greinargerðum við innsendar athugasemdir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalAðgerðaáætlun Tungufoss.pdfFylgiskjalAðgerðaráætlun Álafoss.pdfFylgiskjalGreinargerð - athugasemdir á kynningartíma_Álafoss.pdfFylgiskjalGreinargerð - athugasemdir á kynningartíma_Tungufoss.pdfFylgiskjalstjórnunar og verndaráætlun Álafoss DRÖG.pdfFylgiskjalstjórnunar og verndaráætlun Tungufoss DRÖG.pdf
4.4. Samgönguvika í Mosfellsbæ 2020 202009190
Hugmyndir að dagskrá fyrir Samgönguviku í Mosfellsbæ 2020 lagðar fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Starfsleyfistillaga fyrir gas- og jarðgerðarstöðu SORPU bs. í auglýsingu 202009206
Erindi Umhverfisstofnunar um auglýsingu á starfsleyfi fyrir gas- og jarðgerðarstöð SORPU bs. í Álfnesi. Frestur til að skila athugasemdum við tillöguna er til og með 2. október 2020.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga bæjarfulltrúa L-lista:
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar felur umhverfissviði að skoða málið nánar og nýta sér umsagnarétt vegna tillögu að starfsleyfi fyrir gas- og jarðgerðarstöð.Tillaga bæjarfulltrúa L-lista felld með sjö atkvæðum. Bæjarfulltrúar L- og M-lista greiddu atkvæði með tillögunni.
Bókun bæjarfulltrúa L-lista:
Bæjarfulltrúi L-listans Mosfellsbæjar ítrekar efasemdir sínar varðandi tillögu að starfsleyfi fyrir gas- og jarðgerðarstöð SORPU og hvetur til þess að láta ekki "tæknileg" atriði og óskhyggju blinda sig. Það er jafnframt afar sorglegt að athugasemdunum sé stillt upp sem aðför að framgangi GAJA, því fer fjarri.Bókun bæjarfulltrúa M-lista:
Þessi áform SORPU geta skapað íbúum Mosfellsbæjar tjón með áframhaldandi óþef og illa lyktandi umhverfi í okkar fallega bæjarfélagi. Munu íbúar bæjarins eiga á hættu að áframhaldandi óþægindi stafi frá urðunarstöðum á Álfsnesi. Einnig er raunveruleg hætta á að þessi áform SORPU gætu stuðlað að enn frekari töfum við uppbyggingu og lagningu 2. áfanga Sundabrautar á svæðinu sem á eftir að fara í umhverfismat og endanlega hönnun hvað legu hennar varðar um Álfsnes.Bókun bæjarfulltrúa C-, D-, S- og V-lista:
Bókun bæjarfulltrúa M-lista lýsir algjörri vanþekkingu hans á málinu. Bygging gas- og jarðgerðarstöðvar er eitt stærsta einstaka umhverfisverkefnið sem ráðist hefur verið í hérlendis á liðnum árum. Hún er meðal annars reist til þess að koma í veg fyrir þau óþægindi sem að íbúar Mosfellsbæjar hafa orðið fyrir af urðunarstaðnum í Álfsnesi undanfarna áratugi. Eins og bæjarfulltrúa M-lista ætti að vera fullkunnugt um hefur sérstaklega verið gert ráð fyrir legu Sundabrautar um Álfsnes og byggingarstaður gas- og jarðgerðarstöðvar sérstaklega staðsettur með tilliti til Sundabrautar. Bókanir sem þessar er annað hvort settar fram af fullkominni vanþekkingu eða til þess að reyna að slá ryki í augu bæjarbúa.Gagnbókun bæjarfulltrúa L-lista:
Rétt er að taka undir bókun C, D, S og V-lista að gas- og jarðgerðarstöðin sem risið hefur í Álfsnesi er gríðarlega mikilvægur áfangi í meðhöndlun úrgangs á höfuðborgarsvæðinu og Íslandi öllu.Gas- og jarðgerðarstöðinni er hins vegar ekki ætlað að leysa alla urðun af hólmi, heldur einungis að vinna úr lífrænum hluta almenns heimilisúrgangs frá sorphirðu sveitarfélaganna. Eftir standa um 100.000 tonn af úrgangi á ári sem berast nú til urðunarstaðar í Álfsnesi og sveitarfélögin munu áfram þurfa að fást við, þrátt fyrir tilkomu GAJA. Það er því bæði ónákvæmt og jafnvel óábyrgt að taka það ekki fram.
Gagnbókun bæjarfulltrúa M-lista:
Bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks, Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Samfylkingar og Viðreisnar upplýsir vel hve illa fulltrúar þessara flokka eru inn í umræðu líðandi stundar varðandi minjavernd á Álfsnesi. Eftir stendur sú staðreynd að með deiliskipulagi samþykktu árið 2015 var gas- og jarðgerðarstöð SORPU staðsett þannig að fækka kostum um legu brautarinnar sbr. skýrslu Minjasafns Reykjavíkur 2008. Það er ljóst að 2. áfangi Sundabrautar mun liggja um Álfsnes og hefur enn ekki farið í umhverfismat. Því og þess vegna er lega hennar ekki endanlega komin í ljós m.a. í ljósi þess sem fram hefur komið í opinberri umræðu. Þá liggur ljóst fyrir að með urðunarstað, þar sem SORPA vill nú bæta við á Álfsnesi, gæti slíkt skapað aukið flækjustig í tengslum við legu Sundabrautar, hönnun og skipulag. Endanlegri hönnun á legu brautarinnar er ekki lokið og allar framkvæmdir á Álfsnesi munu auka hættu á að Sundabraut verði ekki lögð á svæðinu. Bókanir framangreindra flokka er ekki til þess fallin að lýsa vel áformum þeirra við að standa vörð um hagsmunamál Mosfellinga og stuðning við lagningu Sundabrautar.Bókun bæjarfulltrúa C-, D-, S- og V-lista:
Samkvæmt eigendasamkomulagi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem undirritað var í júlí 2020 mun urðun í Álfsnesi hætta fyrir fullt allt árið 2023. Urðun lífræns úrgangs verður hætt í lok árs 2021 og á því ári má aðeins urða 6000 tonn af lífrænum úrgangi. Eigendasamkomulagið kveður á um að urðun í Álfsnesi verði hætt og aðrar leiðir farnar. Það er ábyrgðarhluti að halda öðru fram. Við ítrekum að Sundabraut og Minjavernd koma starfsleyfi Gas- og jarðgerðarstöðvar ekki við. Það væri nær að bæjarfulltrúar L og M lista stæðu með öðrum í bæjarstjórn Mosfellsbæjar við að verja hagsmuni Mosfellinga varðandi úrgangsmál í Álfsnesi.
Afgreiðsla 212. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum. Bæjarfulltrúi L-lista greiddi atkvæði gegn afgreiðslunni og bæjarfulltrúi M-lista sat hjá.4.6. Starfsáætlun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar 2020 202009200
Lögð fram tillaga að starfsáætlun umhverfisnefndar Mosfellsbæjar fyrir vetur 2020-2021
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 212. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 523202009027F
Fundargerð 523. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 768. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Bjartahlíð 25 - umsókn um stækkun lóðar 201805176
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Björtuhlíð 25.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Fjölgun bílastæða við Varmárveg í Helgafellshverfi 201905212
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Varmárveg vegna fjölgunar bílastæða í götu.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Bókun C-lista:
Bæjarfulltrúi C-lista Viðreisnar telur að fyrirliggjandi deiliskipulagstillaga gangi lengra en tilefni er til. Í tillögunni er gert ráð fyrir bílastæðum beggja vegna vegarins við stærsta hluta hans rétt eins og er efst í götunni en þar er vel þekkt að mikil þrengsl geta orðið, sérstaklega á veturna þegar gatan getur nánast orðið einbreið vegna snjóa.Í gögnum málsins liggur eingöngu fyrir beiðni frá eigendum 7 íbúða í litlu fjölbýli um bílastæði á svæði sem íbúarnir nýttu sem bílastæði áður en göngustígur var lagður. Verkfræðistofan Efla var fengin samhliða öðru verkefni til að meta möguleika á því að bæta við bílastæðum við Varmárveg og lagði í desember 2019 til tvær staðsetningar á 10 stæðum til viðbótar.
Engin gögn fylgja málinu sem veita skýringar á því hvers vegna ekki er farið að tillögum Eflu og hvers vegna deiliskipulagstillagan feli í sér fjölgun um 38 stæði í stað 10 með tilheyrandi kostnað fyrir útsvarsgreiðendur Mosfellsbæjar.
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi C-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.5.3. Hringtorg á gatnamótum Langatanga og Skeiðholts - deiliskipulag 202009115
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu vegna hringtorgs á gatnamótum Langatanga og Skeiðholts.
Málinu var frestað vegna tímaskorts á síðasta fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Seljadalsnáma - matsáætlun 201703003
Í samræmi við samþykkt bæjarráðs þann 09.07.2020 kynnti Mosfellsbær drög að matsáætlun, unna af Eflu verkfræðistofu, fyrir hagsmunaaðilum og íbúum. Athugasemdafrestur var frá 31.07.2020 til og með 14.08.2020. Tuttugu umsagnir bárust sem öllum hefur verið svarað efnislega í tillögu að matsáætlun.
Lögð er fram til afgreiðslu tillaga að matsáætlun fyrir Seljadalsnámu sem senda skal Skipulagsstofnun.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með sex atkvæðum. Bæjarfulltrúar C-, L- og M-lista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna.
5.5. Brattahlíð 24-38 - gatnagerð 201912050
Lögð er fram ósk Umhverfissviðs fyrir framkvæmdarleyfi fyrir gatnagerð í Bröttuhlíð í samræmi við samþykkt deiliskipulag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Þverholt 25-27 - deiliskipulagsbreyting 202006390
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Þverholt 25-27 þar sem kvöð er aflétt af lóðum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með fimm atkvæðum. Bæjarfulltrúi S-lista greiddi atkvæði gegn afgreiðslunni og bæjarfulltrúar C-, L- og M-lista sátu hjá.
5.7. Varmárbakkar, lóðir fyrir hesthús - breyting á deiliskipulagi 201809062
Lögð er fram til kynningar og afgreiðslu að nýju uppfærð tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Hestaíþróttasvæðið á Varmárbökkum. Tillagan tekur mið af athugasemdum sem bárust við fyrri auglýsingu skipulagsins og kynntar voru á 514. fundi nefndarinnar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Leirvogstunga 29 - ósk um stækkun lóðar 202009380
Borist hefur erindi frá Rúnari Þór Guðbrandssyni, dags. 27.04.2020, með ósk um stækkun lóðar í Leirvogstungu 29.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Leirvogstunga 26 - ósk um stækkun lóðar 202009362
Borist hefur erindi frá Ingu Dóru Glan Guðmundsdóttur, dags. 21.09.2020, með ósk um stækkun lóðar í Leirvogstungu 26.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Umferðarhraði Álafosskvos 202006397
Lagðar eru fram til kynningar tillögur Eflu verkfræðistofu um umferðarúrbætur í Álafosskvos.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Stefna um íbúðarbyggð - stakir reitir - Reykjavíkurborg 202006066
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 16.09.2020, með ósk um athugasemdir við auglýstri tillögu vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030 varðandi skilgreiningar nýrra reita fyrir íbúðarbyggð. Athugasemdafrestur er til 28.10.2020.
Drög sömu tillögu voru tekin fyrir á 519. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
5.12. Sérstök búsetuúrræði - breytingartillaga - Reykjavíkurborg 202006064
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 16.09.2020, með ósk um athugasemdir við auglýstri tillögu vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030 þar sem skerpt er á heimildum sem varða sérstök búsetuúrræði innan mismunandi landnotkunarsvæða aðalskipulagsins, m.a. varðandi húsnæðislausnir fyrir heimilislausa. Athugasemdafrestur er til 28.10.2020.
Drög sömu tillögu voru tekin fyrir á 519. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
5.13. Nýi Skerjafjörður - drög að tillögu - Reykjavíkurborg 202006068
Borist hefur erindi frá Reykjavíkurborg, dags. 16.09.2020, með ósk um athugasemdir við auglýstri tillögu vegna breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 2010-2030 vegna breytinga á landnotkun og fjölgun íbúða í Skerjafirði. Athugasemdafrestur er til 28.10.2020.
Drög sömu tillögu voru tekin fyrir á 519. fundi nefndarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Bæjarfulltrúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
5.14. Súluhöfði 53 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202007028
Borist hefur erindi frá Írisi Ösp Björnsdóttur um byggingarleyfi og fyrirspurn, dags. 23.09.2020.
Erindinu var vísað til skipulagsnefndar, á 410. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, til umsagnar vegna ákvæða deiliskipulags og hæðar húss.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 409 202009031F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 410 202009035F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 523. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 768. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
6. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 408202009018F
Fundargerð 408. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Súluhöfði 33 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202006303
Hjörleifur G. Bernharðsson Laugarnesvegi 41 Rvk. sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 33, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 224,3 m², bílgeymsla 43,4 m², 812,62 m³Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 408. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar.
6.2. Súluhöfði 47 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202007137
Kjartan Jónsson Hrafnshöfða 13 sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 47, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 244,1 m², bílgeymsla 56,4 m², 1.004,9 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 408. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar.
6.3. Súluhöfði 51, Umsókn um byggingarleyfi 202008638
Lára Hrönn Pétursdóttir Fálkahöfða 3 sækir um leyfi til að byggja úr krosslímdum timbureiningum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 51, í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Íbúð 260,0 m², bílgeymsla 36,2 m², 1.280,6 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 408. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar.
7. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 409202009031F
Fundargerð 409. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Súluhöfði 35, Umsókn um byggingarleyfi. 202003504
Einar Geir Rúnarsson Engjaseli 83 Rvk. sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr.35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Íbúð 212,3 m², bílgeymsla 77,2 m², 810,2 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 409. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar.
7.2. Liljugata 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 2020081033
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 8 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Liljugata nr. 5, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 553,7 m², 1.540,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 409. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Liljugata 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 2020081034
Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 8 íbúða fjölbýlishús á tveimur hæðum á lóðinni Liljugata nr. 7, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 553,7 m², 1.165,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 409. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar.
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 410202009035F
Fundargerð 410. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér
8.1. Reykjabyggð 53 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202007143
Kristinn Sigurbjörnsson Reykjabyggð 53 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Reykjabyggð nr. 53, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 410. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Súluhöfði 53 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202007028
Íris Ösp Björnsdóttir Þverholti 29 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Súluhöfði nr. 53 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: 220,2 m², 50,1 m², 1.189,4 m³.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 410. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 24. eigendafundar Strætó bs202009351
Fundargerð 24. eigendafundar Strætó bs
Fundargerð 23. eigendafundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
10. Fundargerð 57. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis202009366
Fundargerð 57. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
Fundargerð 57. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalFundargerð 57. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalYfirlýsing Asbesthreinsun 2020.pdfFylgiskjalVaka_Erindi_til_HEK_2020_09_14.pdfFylgiskjalTJALDANES 202A.pdfFylgiskjalTJALDANES 201A.pdfFylgiskjalMosfellsbær tillögu að matsáætlun Seljadalsnámu 2020_08_20.pdfFylgiskjalMosfellsbær skipulagslýsing aðalskipulagsbreytingar Dalsland.pdfFylgiskjalMosfellsbær Lundur aðalteikningar kynningarhús.pdfFylgiskjalMosfellsbær deiliskipulag Heiðarhvammur frístundabyggð.pdfFylgiskjalMinnisblað Mengun Varmá 2020_09_11.pdfFylgiskjalLyklafellslína- drög að tillögu að matsáætlun - umsögn Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalKlaraThuilliez_2020_09_14.pdfFylgiskjalKjósarhreppur deiliskipulag Eyjar II frístundabyggð.pdfFylgiskjalHundasleðar Íslands ehf. rökstuðningur ákvörðunar heilbrigðisnefndar.pdfFylgiskjalEirikurÓliÁrnason_2020_09_14_Skjal_20091412460.pdfFylgiskjalBreikkun Suðurlandsvegar frá Bæjarhálsi að Hólmsá - umsögn Kjósarsvæðis.pdfFylgiskjalÁD_2020_07_16.pdfFylgiskjalÁD_2020_07_01_umsögn.pdfFylgiskjalAtliMI_2020_08_17.pdfFylgiskjal1831-081-MIN-014-V01-Brúarland-Varmárskóli-verkstaða-28.08.2020.pdfFylgiskjalFundargerð 57. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis.pdf
11. Fundargerð 432. fundar Sorpu bs202009399
Fundargerð 432. fundar Sorpu bs
Fundargerð 25. eigendafundar Sorpu lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
- FylgiskjalFundargerð 432. fundar Sorpu bs.pdfFylgiskjalStjórnarfundur 28.08.2020_Metan og molta.pdfFylgiskjalSORPA bs. Framvinda_Taekjabunadur_31.07.2020.pdfFylgiskjalSORPA bs. Framvinda_Gufunes_31.07.2020.pdfFylgiskjalSORPA bs. Framvinda_GAJA_31.07.2020.pdfFylgiskjalSkyrsla framkvaemdastjora - fundur 432.pdfFylgiskjalÁrshlutareikningur SORPA bs. 30.06.2020.pdfFylgiskjalFundargerð 432. fundar Sorpu bs.pdf
12. Fundargerð 25. eigendafundar Sorpu bs202009350
Fundargerð 25. eigendafundar Sorpu bs
Bókun L-lista:
Lykilatriði er að tímasetningar áforma um lokun urðunarstaðar sem fram koma í viðauka við eigendasamkomulagið og framtíðarlausnum á meðhöndlun úrgangs sem fjallað er um í þessari fundargerð eigendafundar SORPU fari saman.
Fundargerð 25. eigendafundar Sorpu lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.13. Fundargerð 327. fundar Strætó bs202009462
Fundargerð 327. fundar Strætó bs
Fundargerð 327. fundar Strætó bs. lögð fram til kynningar á 768. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.