6. júlí 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Samþykkt með níu atkvæðum að taka mál um kosningar í nefndir og ráð á dagskrá fundarins.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Sumarleyfi bæjarstjórnar 2016201607003
Sumarleyfi bæjarstjórnar er ráðgert frá 7. júlí til 16. ágúst nk.
Samþykkt með níu atkvæðum að þessi fundur bæjarstjórnar verði síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með 7. júlí 2015 til og með 16. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 17. ágúst nk.
Einnig samþykkt að bæjarráð fari með umboð til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur svo sem sveitarstjórnarlög kveða á um.
Fundargerðir bæjarráðs á þessu tímabili verða lagðar fram til kynningar á fyrsta fundi bæjarstjórnar eftir sumarfrí.
2. Kosning forseta bæjarstjórnar201506398
Kosning forseta bæjarstjórnar skv. 7. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Tilnefning kom fram um Hafstein Pálsson sem forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar til eins árs. Jafnframt kom fram tillaga um að Bjarki Bjarnason verði 1. varaforseti og Kolbrún G. Þorsteinsdóttir verði 2. varaforseti til sama tíma.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast því rétt kjörnir forsetar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
3. Kosning í bæjarráð201506397
Kosning í bæjarráð skv. 26. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Tillaga var gerð um eftirtalda sem aðalmenn í bæjarráð Mosfellsbæjar:
Sem formaður, Bryndís Haraldsdóttir af D- lista.
Sem varaformaður, Kolbrún G. Þorsteinsdóttir af D- lista.
Sem aðalmaður, Anna Sigríður Guðnadóttir af S- listaFleiri tilnefningar komu ekki fram og voru ofantaldir því rétt kjörnir í bæjarráð Mosfellsbæjar.
4. Kosning í nefndir og ráð201406077
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D-lista í fjölskyldu og menningarmálanefnd verður lögð fyrir.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingar á nefndarmönnum D-lista í fjölskyldunefnd, menningarmálanefnd og stjórn Sorpu bs.
Í fjölskyldunefnd verði Theódór Kristjánsson formaður í stað Kolbúnar G. Þorsteinsdóttur.
Í menningarmálanefnd verði Þórhildur Pétursdóttur formaður í stað Hreiðar Örn Zoega sem verður varaformaður.
Í stjórn Sorpu bs. verði Kolbrún G. Þorsteinsdóttir aðalmaður og varamaður Hafsteinn Pálsson.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.5. Ráðning framkvæmdastjóra fræðslusviðs 2016201605139
Á 1265. fundi bæjarráðs tók ráðið undir umsögn bæjarstjóra varðandi ráðningu í starf framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs og vísaði henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að ráða Guðbjörgu Lindu Udengård í starf framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs Mosfellsbæjar.
Bæjarstjórn þakkar jafnframt fráfarandi framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs, Birni Þráni Þórðarsyni, kærlega fyrir góð störf í þágu bæjarins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1264201606019F
Fundargerð 1264. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 675. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016-2019 201606131
Óskað er eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2016-2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1264. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019 201606116
Óskað er eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016-2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1264. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Ósk um umsögn vegna laga um umhverfisáhrif 201606119
Óskað eftir tilnefningum og ábendingum, fyrir 1. júlí, vegna endurskoðunar um mat á umhverfisáhrifum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1264. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Afmörkun vatnsverndar og vatnstaka í Mosfellsdal 201510111
Lögð er fyrir bæjarráð áfangaskýrsla um vatnafarsrannsókn í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1264. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.5. Húsnæðismál-áhrif lagabreytinga á Mosfellsbæ 201606088
Farið yfir áhrif breytinga á lögum um húsnæðismál á starfsemi sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1264. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalRg. um lánveitingar Íbúðalánasjóðs v. byggingar eða kaup á fél.l.íb.B_nr_1042_2013(1).pdfFylgiskjalLög um breytingu á lögum um húsnæðissamvinnufélög nr. 66-2003.pdfFylgiskjalLög um breytingu á húsaleigulögum.pdfFylgiskjalLög um almennar íbúðir.pdfFylgiskjalLög um húsnæðisbætur 2. júní 2016.pdfFylgiskjalSamkomulag-rikis-og-sveitarfelaga-um-husnaedisstudning-2016.pdfFylgiskjalMinnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs v. húsnæðismála.pdf
6.6. Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar 2017-2020 201511068
Bæjarstjóri og fjármálastjóri kynna drög að dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar áskilur sér rétt til að bera upp tillögur um áherslubreytingar við gerð fjárhagsáætlunar 2017.
Það er afstaða Íbúahreyfingarinnar að bæjarstjórn ætti að gefa íbúum færi á að taka þátt í gerð fjárhagsáætlunar, s.s. að velja verkefni og hafa áhrif á mótun umhverfis í sínu hverfi. Sömuleiðis að hafa nefndirnar með í ráðum strax á undirbúningsstigi.
Íbúahreyfingin telur brýnt að umsagnir framkvæmdastjóra sviða liggi fyrir áður en kemur að 1. umræðu og þakkar fyrir góðar undirtektir bæjarráðs þar að lútandi.Bókun V- og D-lista
Gerð fjárhagsáætlunar er eitt af allra mikilvægustu verkefnum sveitarstjórnar enda er hún stjórntæki sem stuðst skal við í öllum rekstri bæjarins. Stöðugt er unnið að úrbótum í verklagi í tengslum við fjárhagsáætlunargerð.
Í tengslum við lýðræðisstefnu og framkvæmdaáætlun hennar er fjallað sérstaklega um hvernig hægt sé að hvetja til þátttöku íbúa í fjárhagsáætlunargerð.Afgreiðsla 1264. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.7. Uppbygging á lóðum í miðbæ Mosfellsbæjar (Bjarkarholt/Háholt) 201301126
Bæjarstjóri fer fyrir stöðu mála vegna úthlutunar á lóðum við Bjarkarholt/Háholt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1264. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1265201606030F
Fundargerð 1265. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 675. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Endurnýjuð kostnaðaráætlun Endurvinnslustöðva 2016 201606001
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs vegna erindis SORPU bs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ 201604031
Bæjarráð vísaði drögum að lögreglusamþykkt til umsagnar í nefndum bæjarins. Afgreiðsla nefndanna liggur nú fyrir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Ósk um skiptingu lóðar lnr. 123713 201508101
Margrét Tryggvadóttir óskar eftir skiptingu lóðar lnr. 123713.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Biðstöð Strætós og lokun Aðaltúns við Vesturlandsveg 201604342
Lögð fyrir bæjarráð ósk um heimild til að semja við lægstbjóðanda í samstarfi við vegagerðina vegna nýrrar biðstöðvar við Aðaltún.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Skuggabakki 8/Umsókn um byggingarleyfi 201605012
Ósk um endurskoðun gatnagerðargjalda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu 2015-2017 201509254
Eftirfylgni aðgerðaráætlunar Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2015-2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Skógrækt og útivistarsvæði í Mosfellsbæ 201604270
Bæjarstjórn vísaði tilllögu fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar á bæjarstjórnarfundi 11. maí sl. um að bæjarráð Mosfellsbæjar taki styrkveitingar til Skógræktarfélags Mosfellsbæjar til gagngerrar endurskoðunar til umfjöllunar bæjarráðs.
Lögð fram umsögn umhverfisstjóra um málið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Uppbygging á lóðum í miðbæ Mosfellsbæjar (Bjarkarholt/Háholt) 201301126
Farið yfir stöðu mála vegna úthlutunar á lóðum við Bjarkarholt/Háholt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Húsnæðismál-áhrif lagabreytinga á Mosfellsbæ 201606088
Framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs kynnir áhrif breytinga á lögum um húsnæðismál á starfsemi sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Ráðning framkvæmdastjóra fræðslusviðs 2016 201605139
Lögð fram umsögn bæjarstjóra vegna ráðningar framkvæmdastjóra fræðslusviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1265. fundar bæjarráðs samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 244201606016F
Fundargerð 244. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 675. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Orlofsmál fatlaðs fólks 201606039
Leiðbeiningar vegna orlofsmála fatlaðs fólks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Ungt fólk 2016-Lýðheilsa ungs fólks í Mosfellsbæ (8., 9. og 10. bekkur árið 2016) 201606053
Niðurstöður rannsókna á lýðheilsu ungs fólks í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ 201604031
Bæjarráð vísaði drögum að lögreglusamþykkt til umsagnar fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Talsmenn í barnaverndarmálum - Erindi umboðsmanns barna 201605103
Erindi umboðsmanns barna til félags- og húsnæðismálaráðherra um talsmenn í barnaverndarmálum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Tilnefningar í notendaráð um málefni fatlaðs fólks 201604149
Tilnefningar í notendaráð um málefni fatlaðs fólks - og ósk um stuðning fyrir nefndarfólk ef þau þurfa þess
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn samþykkir með níu atkvæðum að skipa eftirfarandi aðila í notendaráð fatlaðs fólks í Mosfellsbæ:
Að tillögu Þroskahjálpar; Sara Birgisdóttir og Helga Pálína Sigurðardóttir sem aðalfulltrúar og til vara Sveinbjörn Ben Eggertsson og Sigrún Þórarinsdóttir.
Að tillögu Örykjabandalags Íslands; Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir og Sigurður G. Tómasson sem aðalfulltrúar og til vara Kristín Sæunnar- og Sigurðardóttir og Ragnar Gunnar Þórhallsson.8.6. Styrktarsjóður EBÍ 2016 201602296
Styrktarsjóður EBÍ-umsókn barnaverndar-og ráðgjafardeildar um styrk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.7. Trúnaðarmálafundur - 1023 201606020F
Trúnaðamál, afgreiðsla mála.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.8. Trúnaðarmálafundur - 1013 201605013F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.9. Trúnaðarmálafundur - 1014 201605019F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.10. Trúnaðarmálafundur - 1015 201605024F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.11. Trúnaðarmálafundur - 1016 201605025F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.12. Trúnaðarmálafundur - 1017 201605030F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.13. Trúnaðarmálafundur - 1018 201606003F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.14. Trúnaðarmálafundur - 1019 201606005F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.15. Trúnaðarmálafundur - 1020 201606012F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.16. Trúnaðarmálafundur - 1021 201606018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.17. Trúnaðarmálafundur - 1022 201606017F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.18. Trúnaðarmálafundur - 1024 201606022F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.19. Trúnaðarmálafundur - 1025 201606023F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.20. Barnaverndarmálafundur - 368 201605004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.21. Barnaverndarmálafundur - 369 201605018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.22. Barnaverndarmálafundur - 370 201605022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.23. Barnaverndarmálafundur - 371 201606001F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.24. Barnaverndarmálafundur - 372 201606010F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.25. Barnaverndarmálafundur - 373 201606021F
Barnaverndarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 244. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 416201606024F
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar þakkar Finni Birgissyni, fráfarandi skipulagsfulltrúa Mosfellsbæjar, kærlega fyrir góð störf í þágu bæjarins undanfarin 10 ár og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni.
Fundargerð 416. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 675. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Lindarbyggð, bílastæðamál 201606084
Fjalar Freyr Einarsson íbúi í Lindarbyggð óskar í tölvupósti 9.6.2016 eftir því að bílastæðamál í Lindarbyggð verði tekin til skoðunar. Hvergi sé heimilt að leggja í götunni nema á stæðum inni á lóðum og því séu engin gestastæði fyrir hendi. Frestað á 415. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.2. Land nr. 123703, Mosfellsdal, deiliskipulag fyrir aðstöðuhús á hestaíþróttasvæði. 201606085
Þórarinn Jónsson óskar 10.6.2016 eftir því að skipulagsnefnd taki til umfjöllunar meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagi lóðar fyrir "aðstöðuhús hrossabónda" á reit sem merktur er 233-Oh á aðalskipulagi. Frestað á 415. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.3. Hlíðarás 1a/Umsókn um byggingarleyfi 201603013
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 415. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.4. Laxatunga 36-54, ósk um breytingu á deiliskipulagi 201605295
F.h. lóðarhafa, F fasteignafélags ehf., óskar Kristinn Ragnarsson arkitekt eftir breytingum á deiliskipulagi þannig að húsgerðin verði einnar hæðar raðhús í stað tveggja hæða. Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 415. fundi, lögð fram skýringarmynd, sneiðing í Laxatungu 36 og Leirvogstungu 35.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.5. Að Suður Reykjum, deiliskipulag fyrir stækkun alifuglabús 201405114
Tillaga að deiliskipulagi tekin fyrir að nýju, sbr. bókanir á 413. og 415. fundi. Lögð fram tillaga að umhverfisskýrslu og breytingum á umfjöllun um umhverfisáhrif í deiliskipulagstillögunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.6. Breyting á akstursleiðum STRÆTÓ í Mosfellsbæ 201606118
Tekið fyrir erindi frá Strætó bs. þar sem leitað er eftir afstöðu Mosfellsbæjar til hugmynda um breytingar á akstursleiðum, þ.e. styttingu á leið 6 og lengingu á leið 31 í Grafarvogi og Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.7. Hraðahindranir og gönguþveranir í Krikahverfi 201606069
Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs, þar sem lagt er til að gerðar verði hraðahindranir á þremur stöðum í Stórakrika, þar af tveimur í tengslum við gönguþveranir móts við Stórakrika nr. 1 og nr. 8.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.8. Laxatunga 136-144, ósk um breytingu á deiliskipulagi 201604153
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 10. maí 2016 með athugasemdafresti til 21. júní 2016. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.9. Þormóðsdalur l.nr. 125606, deiliskipulag frístundalóðar 201601510
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga 10. maí 2016 með athugasemdafresti til 21. júní 2016. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.10. Bifreiðastöður við Brekkutanga 201603425
Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs um erindi íbúa við Brekkutanga varðandi bifreiðastöður í götunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.11. Dvergholt 2 erindi um innkeyrslu á lóð. 201605277
Magnús Huldar Ingþórsson f.h. íbúa í Dvergholti 2 óskar með bréfi dags. 19.05.2016 eftir því að inkeyrsla frá Skeiðholti og bílastæði þar fyrir neðri hæð hússins verði formlega samþykkt með breytingu á deiliskipulagi, sbr. meðfylgjandi gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.12. Uglugata 32-38 og 40-46, fyrirspurn um breytingar á húsgerðum og fjölgun íbúða. 201508941
Lögð fram tillaga að breytingum á deiliskipulagi sem unnin er af RÝMA arkitektum og TAG teiknistofu fyrir lóðarhafa, sbr. bókun á 414. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.13. Reykjahvoll 20-30, breytingar á aðal- og deiliskipulagi 2014082083
Lögð fram tillaga að breytingum á aðalskipulagi sem felast í lítilsháttar breytingu á mörkum íbúðarsvæðis við Reykjahvol og færslu reiðleiðar/útivistarstígs upp fyrir byggðina í Húsadal. Framsetning tillögunnar miðast við að um sé að ræða óverulegar breytingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.14. Langihryggur, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu og tillaga að deiliskipulagi hafa verið kynntar skv. 2. mgr. 30. gr og 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga á opnu húsi 15 júní s.l. og með tölvupósti til nágrannasveitarfélaga og svæðisskipulagsnefndar 13. júní s.l.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.15. Flugumýri - ósk um stækkun lóða 201605341
Lagt fram bréf frá handhöfum lóða í Flugumýri sem liggja að götustæði Skarhólabrautar, þar sem þeir óska eftir að fá lóðirnar stækkaðar í átt að Skarhólabraut eftir því sem kostur er.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.16. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag 201312043
Tekið fyrir að nýju, framhald umræðu frá 415. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.17. Leirvogstunga 24/Umsókn um byggingarleyfi 201606187
Björgvin Jónsson hefur sótt um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun nefndarinnar um erindið þar sem það felur í sér frávik frá deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.18. Uglugata 1, 3 og 5, ósk um breytingu á deiliskipulagi 201605276
Steinþór Kári Kárason f.h. lóðarhafa, ÍSB fasteigna ehf. óskar eftir breytingum á deiliskipulagi, þannig að í stað þriggja tveggja hæða einbýlishúsa komi fjögur einnar hæðar parhús, sbr meðfylgjandi tillöguuppdrátt. Lögð fram ný skýringarmynd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.19. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 289 201606025F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 416. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 675. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 289201606025F
Funargerð 289. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 675. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Desjamýri 1 / Umsókn um byggingarleyfi 201606220
Mótandi ehf. Jónsgeisla 11 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum að Desjamýri 1 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 675. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Gerplustræti 31-37 - Byggingaleyfisumsókn 201606030
Mannverk ehf. Hlíðarsmára 12 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 40 íbúða fjölbýlishús og bílakjallara á lóðinni nr. 31-37 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Bílakjallari/geymslur 1724,2 m2, 1. hæð 1189,5 m2, 2. hæð 1268,4 m2, 3. hæð 1268,4 m2, 4. hæð 1268,4 m2, 18140,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 675. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Laxatunga 157/Umsókn um byggingarleyfi / breyting á innra skipulagi 201606136
Óskar Arnarson Laxatungu 157 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingum á húsinu nr. 157 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 675. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Laxatunga 143/Umsókn um byggingarleyfi 201604200
Darri Már Grétarsson Fífuhvammi 17 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 143 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss. Íbúð 184,8 m2, bílgeymsla 39,8 m2, 751,9 m3.
Á 415. fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar 14. júní 2016, var neðangreint erindi tekið fyrir og svohljóðandi bókun gerð: Nefndin gerir ekki athugasemd við erindið og telur að það geti fallið undir 3. mgr. 43. gr. um óverulegt frávik.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 675. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Leirvogstunga 24/Umsókn um byggingarleyfi 201606187
Björgvin Jónsson Leirvogstungu 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 24 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Bílgeymsla neðri hæðar 50,0 m2, íbúðarrými neðri hæðar 54,6 m2, efri hæð 232,5 m2, 1211,0 m3.
Í deiliskipulagi er gert ráð fyrir einnar hæðar húsi og aðkomu frá norður hlið lóðar og jafnframt nær bílgeymsla núverandi húss á lóðinni nr. 22 við Leirvogstungu inn á lóðina.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 675. fundi bæjarstjórnar.
10.6. Súluhöfði 15, umsókn um byggingarleyfi 201606073
Ingvar Ormarsson Súluhöfða 15 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr álprófílum og gleri, sólskála við húsið nr. 15 við Súluhöfða í samræmi við framlögð gögn.
Stærð sólskála 16,0 m2 38,0 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 675. fundi bæjarstjórnar.
10.7. Vogatunga 62-68 Umsókn um byggingarleyfi 201507148
Húsbyggingar ehf. Háholti 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 62, 64, 66 og 68 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Nr. 62 íbúð 103,5 m2, bílgeymsla 26,2 m2, 555,1 m3.
Nr. 64 íbúð 104,1 m2, bílgeymsla 26,2 m2, 557,9 m3.
Nr. 66 íbúð 104,1 m2, bílgeymsla 26,2 m2, 557,9 m3.
Nr. 68 íbúð 103,5 m2, bílgeymsla 26,2 m2, 555,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 289. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 675. fundi bæjarstjórnar.
11. Fundargerð 363. fundar Sorpu bs201606232
Fundargerð 363. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
12. Fundargerð 246. fundar Strætó bs201606240
Fundargerð 246. fundar Strætó bs
Lagt fram.
13. Fundargerð 247. fundar Strætó bs201606258
Fundargerð 247. fundar Strætó bs
Lagt fram.
- FylgiskjalRE: Strætó - fundargerð stjórnar nr. 247 24.06.2016.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 247 24062016.pdfFylgiskjalSkýrsla innri endurskoðenda Deloitte hf an pw.pdfFylgiskjalStrætó- bréf endurskoðunarnefndar um skýrslu innri endurskoðunar.pdfFylgiskjalStrætó -minnisblað um áhersluatriði næstu ára.pdf
14. Fundargerð 841. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201606264
Fundargerð 841. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.
15. Fundargerð 25. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis201606265
Fundargerð 25. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis
Lagt fram.
16. Fundargerð 430. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu201606267
Fundargerð 430. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.