Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. júlí 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka mál um kosn­ing­ar í nefnd­ir og ráð á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2016201607003

    Sumarleyfi bæjarstjórnar er ráðgert frá 7. júlí til 16. ágúst nk.

    Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að þessi fund­ur bæj­ar­stjórn­ar verði síð­asti fund­ur fyr­ir sum­ar­leyfi sem stend­ur frá og með 7. júlí 2015 til og með 16. ág­úst nk., en næsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar er ráð­gerð­ur 17. ág­úst nk.

    Einn­ig sam­þykkt að bæj­ar­ráð fari með um­boð til fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur svo sem sveit­ar­stjórn­ar­lög kveða á um.

    Fund­ar­gerð­ir bæj­ar­ráðs á þessu tíma­bili verða lagð­ar fram til kynn­ing­ar á fyrsta fundi bæj­ar­stjórn­ar eft­ir sum­ar­frí.

    • 2. Kosn­ing for­seta bæj­ar­stjórn­ar201506398

      Kosning forseta bæjarstjórnar skv. 7. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

      Til­nefn­ing kom fram um Haf­stein Páls­son sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs. Jafn­framt kom fram til­laga um að Bjarki Bjarna­son verði 1. vara­for­seti og Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir verði 2. vara­for­seti til sama tíma.

      Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast því rétt kjörn­ir for­set­ar bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

      • 3. Kosn­ing í bæj­ar­ráð201506397

        Kosning í bæjarráð skv. 26. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

        Til­laga var gerð um eft­ir­talda sem að­al­menn í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar:
        Sem formað­ur, Bryndís Har­alds­dótt­ir af D- lista.
        Sem vara­formað­ur, Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir af D- lista.
        Sem aðal­mað­ur, Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir af S- lista

        Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og voru of­an­tald­ir því rétt kjörn­ir í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar.

        • 4. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

          Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D-lista í fjölskyldu og menningarmálanefnd verður lögð fyrir.

          Til­laga er gerð um eft­ir­far­andi breyt­ing­ar á nefnd­ar­mönn­um D-lista í fjöl­skyldu­nefnd, menn­ing­ar­mála­nefnd og stjórn Sorpu bs.

          Í fjöl­skyldu­nefnd verði Theódór Kristjáns­son formað­ur í stað Kol­bún­ar G. Þor­steins­dótt­ur.

          Í menn­ing­ar­mála­nefnd verði Þór­hild­ur Pét­urs­dótt­ur formað­ur í stað Hreið­ar Örn Zoega sem verð­ur vara­formað­ur.

          Í stjórn Sorpu bs. verði Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir aðal­mað­ur og vara­mað­ur Haf­steinn Páls­son.

          Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar.

          • 5. Ráðn­ing fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs 2016201605139

            Á 1265. fundi bæjarráðs tók ráðið undir umsögn bæjarstjóra varðandi ráðningu í starf framkvæmdastjóra fræðslu- og frístundasviðs og vísaði henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.

            Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að ráða Guð­björgu Lindu Udengård í starf fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs Mos­fells­bæj­ar.

            Bæj­ar­stjórn þakk­ar jafn­framt frá­far­andi fram­kvæmda­stjóra fræðslu- og frí­stunda­sviðs, Birni Þráni Þórð­ar­syni, kær­lega fyr­ir góð störf í þágu bæj­ar­ins og ósk­ar hon­um velfarn­að­ar í fram­tíð­inni.

            • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1264201606019F

              Fund­ar­gerð 1264. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1265201606030F

                Fund­ar­gerð 1265. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 244201606016F

                  Fund­ar­gerð 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Or­lofs­mál fatl­aðs fólks 201606039

                    Leið­bein­ing­ar vegna or­lofs­mála fatl­aðs fólks.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Ungt fólk 2016-Lýð­heilsa ungs fólks í Mos­fells­bæ (8., 9. og 10. bekk­ur árið 2016) 201606053

                    Nið­ur­stöð­ur rann­sókna á lýð­heilsu ungs fólks í Mos­fells­bæ.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Lög­reglu­sam­þykkt fyr­ir Mos­fells­bæ 201604031

                    Bæj­ar­ráð vís­aði drög­um að lög­reglu­sam­þykkt til um­sagn­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.4. Tals­menn í barna­vernd­ar­mál­um - Er­indi um­boðs­manns barna 201605103

                    Er­indi um­boðs­manns barna til fé­lags- og hús­næð­is­mála­ráð­herra um tals­menn í barna­vernd­ar­mál­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.5. Til­nefn­ing­ar í not­endaráð um mál­efni fatl­aðs fólks 201604149

                    Til­nefn­ing­ar í not­endaráð um mál­efni fatl­aðs fólks - og ósk um stuðn­ing fyr­ir nefnd­ar­fólk ef þau þurfa þess

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með níu at­kvæð­um að skipa eft­ir­far­andi að­ila í not­endaráð fatl­aðs fólks í Mos­fells­bæ:
                    Að til­lögu Þroska­hjálp­ar; Sara Birg­is­dótt­ir og Helga Pálína Sig­urð­ar­dótt­ir sem að­al­full­trú­ar og til vara Svein­björn Ben Eggerts­son og Sigrún Þór­ar­ins­dótt­ir.
                    Að til­lögu Ör­ykja­banda­lags Ís­lands; Kol­brún Dögg Kristjáns­dótt­ir og Sig­urð­ur G. Tóm­asson sem að­al­full­trú­ar og til vara Kristín Sæ­unn­ar- og Sig­urð­ar­dótt­ir og Ragn­ar Gunn­ar Þór­halls­son.

                  • 8.6. Styrkt­ar­sjóð­ur EBÍ 2016 201602296

                    Styrkt­ar­sjóð­ur EBÍ-um­sókn barna­vernd­ar-og ráð­gjaf­ar­deild­ar um styrk.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1023 201606020F

                    Trún­aða­mál, af­greiðsla mála.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1013 201605013F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1014 201605019F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1015 201605024F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1016 201605025F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1017 201605030F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1018 201606003F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1019 201606005F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1020 201606012F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1021 201606018F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1022 201606017F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1024 201606022F

                    Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1025 201606023F

                    Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.20. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 368 201605004F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.21. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 369 201605018F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.22. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 370 201605022F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.23. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 371 201606001F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.24. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 372 201606010F

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.25. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 373 201606021F

                    Barna­vernd­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 244. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 9. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 416201606024F

                    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar þakk­ar Finni Birg­is­syni, frá­far­andi skipu­lags­full­trúa Mos­fells­bæj­ar, kær­lega fyr­ir góð störf í þágu bæj­ar­ins und­an­farin 10 ár og ósk­ar hon­um velfarn­að­ar í fram­tíð­inni.

                    Fund­ar­gerð 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Lind­ar­byggð, bíla­stæða­mál 201606084

                      Fjal­ar Freyr Ein­ars­son íbúi í Lind­ar­byggð ósk­ar í tölvu­pósti 9.6.2016 eft­ir því að bíla­stæða­mál í Lind­ar­byggð verði tekin til skoð­un­ar. Hvergi sé heim­ilt að leggja í göt­unni nema á stæð­um inni á lóð­um og því séu eng­in gesta­stæði fyr­ir hendi. Frestað á 415. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.2. Land nr. 123703, Mos­fells­dal, deili­skipu­lag fyr­ir að­stöðu­hús á hestaí­þrótta­svæði. 201606085

                      Þór­ar­inn Jóns­son ósk­ar 10.6.2016 eft­ir því að skipu­lags­nefnd taki til um­fjöll­un­ar með­fylgj­andi til­lögu að deili­skipu­lagi lóð­ar fyr­ir "að­stöðu­hús hrossa­bónda" á reit sem merkt­ur er 233-Oh á að­al­skipu­lagi. Frestað á 415. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.3. Hlíðarás 1a/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603013

                      Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 415. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.4. Laxa­tunga 36-54, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201605295

                      F.h. lóð­ar­hafa, F fast­eigna­fé­lags ehf., ósk­ar Krist­inn Ragn­ars­son arki­tekt eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi þann­ig að hús­gerð­in verði einn­ar hæð­ar rað­hús í stað tveggja hæða. Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 415. fundi, lögð fram skýr­ing­ar­mynd, sneið­ing í Laxa­tungu 36 og Leir­vogstungu 35.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.5. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

                      Til­laga að deili­skipu­lagi tekin fyr­ir að nýju, sbr. bók­an­ir á 413. og 415. fundi. Lögð fram til­laga að um­hverf­is­skýrslu og breyt­ing­um á um­fjöllun um um­hverf­isáhrif í deili­skipu­lagstil­lög­unni.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.6. Breyt­ing á akst­urs­leið­um STRÆTÓ í Mos­fells­bæ 201606118

                      Tek­ið fyr­ir er­indi frá Strætó bs. þar sem leitað er eft­ir af­stöðu Mos­fells­bæj­ar til hug­mynda um breyt­ing­ar á akst­urs­leið­um, þ.e. stytt­ingu á leið 6 og leng­ingu á leið 31 í Grafar­vogi og Mos­fells­bæ.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.7. Hraða­hindr­an­ir og göngu­þver­an­ir í Krika­hverfi 201606069

                      Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs, þar sem lagt er til að gerð­ar verði hraða­hindr­an­ir á þrem­ur stöð­um í Stórakrika, þar af tveim­ur í tengsl­um við göngu­þver­an­ir móts við Stórakrika nr. 1 og nr. 8.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.8. Laxa­tunga 136-144, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201604153

                      Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga 10. maí 2016 með at­huga­semda­fresti til 21. júní 2016. Eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.9. Þor­móðs­dal­ur l.nr. 125606, deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 201601510

                      Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 41. gr. skipu­lagslaga 10. maí 2016 með at­huga­semda­fresti til 21. júní 2016. Eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.10. Bif­reiða­stöð­ur við Brekku­tanga 201603425

                      Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs um er­indi íbúa við Brekku­tanga varð­andi bif­reiða­stöð­ur í göt­unni.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.11. Dverg­holt 2 er­indi um inn­keyrslu á lóð. 201605277

                      Magnús Huld­ar Ing­þórs­son f.h. íbúa í Dverg­holti 2 ósk­ar með bréfi dags. 19.05.2016 eft­ir því að in­keyrsla frá Skeið­holti og bíla­stæði þar fyr­ir neðri hæð húss­ins verði form­lega sam­þykkt með breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. með­fylgj­andi gögn.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.12. Uglugata 32-38 og 40-46, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á hús­gerð­um og fjölg­un íbúða. 201508941

                      Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi sem unn­in er af RÝMA arki­tekt­um og TAG teikni­stofu fyr­ir lóð­ar­hafa, sbr. bók­un á 414. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.13. Reykja­hvoll 20-30, breyt­ing­ar á aðal- og deili­skipu­lagi 2014082083

                      Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi sem felast í lít­ils­hátt­ar breyt­ingu á mörk­um íbúð­ar­svæð­is við Reykja­hvol og færslu reið­leið­ar/úti­vist­ar­stígs upp fyr­ir byggð­ina í Húsa­dal. Fram­setn­ing til­lög­unn­ar mið­ast við að um sé að ræða óveru­leg­ar breyt­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.14. Langi­hrygg­ur, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

                      Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi ásamt um­hverf­is­skýrslu og til­laga að deili­skipu­lagi hafa ver­ið kynnt­ar skv. 2. mgr. 30. gr og 3. mgr. 40 gr. skipu­lagslaga á opnu húsi 15 júní s.l. og með tölvu­pósti til ná­granna­sveit­ar­fé­laga og svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar 13. júní s.l.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.15. Flugu­mýri - ósk um stækk­un lóða 201605341

                      Lagt fram bréf frá hand­höf­um lóða í Flugu­mýri sem liggja að götu­stæði Skar­hóla­braut­ar, þar sem þeir óska eft­ir að fá lóð­irn­ar stækk­að­ar í átt að Skar­hóla­braut eft­ir því sem kost­ur er.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.16. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

                      Tek­ið fyr­ir að nýju, fram­hald um­ræðu frá 415. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.17. Leir­vogstunga 24/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606187

                      Björg­vin Jóns­son hef­ur sótt um leyfi til að byggja tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun nefnd­ar­inn­ar um er­ind­ið þar sem það fel­ur í sér frá­vik frá deili­skipu­lagi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.18. Uglugata 1, 3 og 5, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201605276

                      Stein­þór Kári Kára­son f.h. lóð­ar­hafa, ÍSB fast­eigna ehf. ósk­ar eft­ir breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, þann­ig að í stað þriggja tveggja hæða ein­býl­is­húsa komi fjög­ur einn­ar hæð­ar par­hús, sbr með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt. Lögð fram ný skýr­ing­ar­mynd.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 289 201606025F

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 416. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    Fundargerðir til kynningar

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 289201606025F

                      Fun­ar­gerð 289. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Desja­mýri 1 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606220

                        Mót­andi ehf. Jóns­geisla 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Desja­mýri 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 289. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Gerplustræti 31-37 - Bygg­inga­leyf­is­um­sókn 201606030

                        Mann­verk ehf. Hlíð­arsmára 12 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 40 íbúða fjöl­býl­is­hús og bíla­kjall­ara á lóð­inni nr. 31-37 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð: Bíla­kjall­ari/geymsl­ur 1724,2 m2, 1. hæð 1189,5 m2, 2. hæð 1268,4 m2, 3. hæð 1268,4 m2, 4. hæð 1268,4 m2, 18140,7 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 289. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.3. Laxa­tunga 157/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi / breyt­ing á innra skipu­lagi 201606136

                        Ósk­ar Arn­ar­son Laxa­tungu 157 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 157 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir húss breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 289. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.4. Laxa­tunga 143/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201604200

                        Darri Már Grét­ars­son Fífu­hvammi 17 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 143 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð húss. Íbúð 184,8 m2, bíl­geymsla 39,8 m2, 751,9 m3.
                        Á 415. fundi skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar 14. júní 2016, var neð­an­greint er­indi tek­ið fyr­ir og svohljóð­andi bók­un gerð: Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd við er­ind­ið og tel­ur að það geti fall­ið und­ir 3. mgr. 43. gr. um óveru­legt frá­vik.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 289. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.5. Leir­vogstunga 24/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606187

                        Björg­vin Jóns­son Leir­vogstungu 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu og timbri tveggja hæða ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 24 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð: Bíl­geymsla neðri hæð­ar 50,0 m2, íbúð­ar­rými neðri hæð­ar 54,6 m2, efri hæð 232,5 m2, 1211,0 m3.
                        Í deili­skipu­lagi er gert ráð fyr­ir einn­ar hæð­ar húsi og að­komu frá norð­ur hlið lóð­ar og jafn­framt nær bíl­geymsla nú­ver­andi húss á lóð­inni nr. 22 við Leir­vogstungu inn á lóð­ina.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 289. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.6. Súlu­höfði 15, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201606073

                        Ingvar Ormars­son Súlu­höfða 15 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr ál­p­rófíl­um og gleri, sól­skála við hús­ið nr. 15 við Súlu­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð sól­skála 16,0 m2 38,0 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 289. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.7. Voga­tunga 62-68 Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201507148

                        Hús­bygg­ing­ar ehf. Há­holti 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 62, 64, 66 og 68 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir: Nr. 62 íbúð 103,5 m2, bíl­geymsla 26,2 m2, 555,1 m3.
                        Nr. 64 íbúð 104,1 m2, bíl­geymsla 26,2 m2, 557,9 m3.
                        Nr. 66 íbúð 104,1 m2, bíl­geymsla 26,2 m2, 557,9 m3.
                        Nr. 68 íbúð 103,5 m2, bíl­geymsla 26,2 m2, 555,1 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 289. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 675. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11. Fund­ar­gerð 363. fund­ar Sorpu bs201606232

                        Fundargerð 363. fundar Sorpu bs

                        Lagt fram.

                      • 12. Fund­ar­gerð 246. fund­ar Strætó bs201606240

                        Fundargerð 246. fundar Strætó bs

                        Lagt fram.

                      • 13. Fund­ar­gerð 247. fund­ar Strætó bs201606258

                        Fundargerð 247. fundar Strætó bs

                        Lagt fram.

                      • 14. Fund­ar­gerð 841. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201606264

                        Fundargerð 841. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                        Lagt fram.

                      • 15. Fund­ar­gerð 25. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjósa­svæð­is201606265

                        Fundargerð 25. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósasvæðis

                        Lagt fram.

                        • 16. Fund­ar­gerð 430. fund­ar Sam­taka sveita­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201606267

                          Fundargerð 430. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu

                          Lagt fram.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30