Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. september 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Hilmar Stefánsson (HS) 1. varamaður
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. At­hafna­svæði í Mos­fells­bæ mögu­leg breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi.201612069

    Borist hefur erindi frá svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins dags. 17. ágúst 2017 varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins - vaxtamörk í landi Mosfellsbæjar.

    Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir verk­efn­is­lýs­ing­una til kynn­ing­ar og um­sagn­ar sbr. 1. mgr. 23. gr. skipu­lagslaga og 2. mgr. 6. gr. laga um um­hverf­is­mat áætla

  • 2. Brekku­kot Mos­fells­dal - til­laga að deili­skipu­lagi201612137

    Á 437. fundi skipulagsnefndar 26. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna að breytingum á aðalskipulagi vegna þeirra staða í Mosfellsdal sem skilgreindir eru sem stök íbúðarhús." Lögð fram lýsing/verkáætlun skipulagsáætlunar.

    Frestað.

    • 3. Nón­hæð - breyt­ing á að­al­skipu­lagi201701322

      Borist hefur erindi frá skipulagssstjóra Kópavogs dags. 10 ágúst 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024, Nónhæð.

      Lagt fram. Ekki er gerð at­huga­semdi við er­ind­ið.

    • 4. Langi­hrygg­ur, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag201410300

      Á 423. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.Jafnframt verði óskað eftir umsögn Umhverfisstofnunar, Minjastofnunar Íslands, Vegagerðarinnar, Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar." Tillagan var auglýst, athugasemd barst frá Vegagerðinni.

      Skipu­lags­nefnd heim­il­ar Stór­sögu að leggja fram breyt­ingu á aug­lýstri deili­skipu­lagstil­lögu til að koma til móts við at­huga­semd­ir Vega­gerð­inn­ar.

    • 5. Reykja­veg­ur 62, fyr­ir­spurn um 3 rað­hús201503559

      Á 402. fundi skipulagsnefndar 9. desember 2015 var gerð eftirfarandi bókun: 'Nefndin samþykkir tillöguna og felur skipulagsfulltrúa gildistöku deiliskipulagsins. Jafnframt felur nefndin umhverfissviði að vinna minnisblað um umferðaröryggismál á Reykjavegi.' Gildistaka deiliskipulagsins var ekki birt í B-deild Stjórnartíðinda og því hefur deiliskipulagið ekki tekið gildi. Auglýsa þarf deiliskipulagstillöguna að nýju.

      Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst að nýju skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

    • 6. Reykja­hvoll 20-30, breyt­ing­ar á aðal- og deili­skipu­lagi2014082083

      Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leggja fram drög að svörum við athugasemdum á næsta fundi nefndarinnar." Lögð fram drög að svörum.

      Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að svara fram­komn­um at­huga­semd­um og ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

    • 7. Álf­hóll, Engja­veg­ur 21 - Leyfi fyr­ir bygg­ingu ein­ing­ar­húss.2017081183

      Borist hefur erindi frá Jóni Baldvini Hannibalssyni dags. 22. ágúst varðandi Álfhól, Engjaveg 21.

      Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un skipu­lags­nefnd­ar frá fundi 354 19. nóv­em­ber 2013.

    • 8. Apótek Mos, Há­holti 13-15 - leyfi fyr­ir skilti á ljósastaur við Há­holt.201708791

      Borist hefur erindi frá Þór Sigþórssyni fh. Apótek Mos dags. 16. ágúst 2017 varðandi leyfi fyrir skilti á ljósastaur við Háholt.

      Nefnd­in synj­ar er­ind­inu.

    • 9. Um­ferð­ar­merk­ing­ar í Leir­vogstungu201708857

      Borist hefur erindi frá Elínu Guðnýju Hlöðversdóttur móttekið 14. ágúst 2017 varðandi umferðarmerkingar í Leirvogstungu.

      Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­sviðs á mál­inu.

    • 10. Bíla­plan við Bo­ga­tanga - kvört­un vegna bíla­plans2017081204

      Borist hefur erindi frá Ásdísi Hannesdóttur dags. 23. ágúst 2017 varðandi bílaplan við Bogatanga.

      Skipu­lags­nefnd er já­kvæð fyr­ir breyt­ingu á deili­skipu­lagi svæð­is­ins og fel­ur skipu­lags­full­trúa að leggja fram hug­mynd­ir að breyttri land­notk­un á svæð­inu.

    • 11. Bíla­stæði fyr­ir stóra bíla við Bo­ga­tanga - ósk um breyt­ingu á notk­un.2017081247

      Borist hefur erindi frá íbúum í nágrenni bílastæðis við Bogatanga dags. 22. ágúst 2017 varðandi bílastæði fyrir stóra bíla við Bogatanga.

      Skipu­lags­nefnd er já­kvæð fyr­ir breyt­ingu á deili­skipu­lagi svæð­is­ins og fel­ur skipu­lags­full­trúa að leggja fram hug­mynd­ir að breyttri land­notk­un á svæð­inu.

    • 12. Há­eyri - heiti á lóð­ir201708131

      Á 422. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir afstöðu húseigenda á nafngiftinni." Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með húseigendum. Lagt fram erindi húseigenda.

      Skipu­lag­nefnd sam­þykk­ir hug­mynd hús­eig­anda að nafn­gift­inni, Há­eyri 1 og Há­eyri 2.

    • 13. Reykja­hvoll 23a /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708124

      Már Svavarsson Melgerði 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 23A við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Aukaíbúð á neðri hæð 70,3 m2, íbúð efri hæð 127,2 m2, bílgeymsla 28,7 m2, 834,8 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna stærðarmarka í gildandi deiliskipulagi svæðisins.

      Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd við út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 14. Reykja­hvoll 20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708041

      Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 20 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna stærðarmarka í gildandi deiliskipulagi svæðisins.

      Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd við út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 15. Reykja­hvoll 22, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708042

      Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna stærðarmarka í gildandi deiliskipulagi svæðisins.

      Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd við út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 16. Reykja­hvoll 24, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201708043

      Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 24 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna stærðarmarka í gildandi deiliskipulagi svæðisins.

      Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd við út­gáfu bygg­ing­ar­leyf­is þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist bygg­ing­ar­full­trúa.

    • 17. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030- beiðni um breyt­ingu-Dal­land2017081185

      Borist hefur erindi frá Þorsteini Péturssyni, Ríkharði Má Péturssyni og Þórhildi Pétursdóttur dags. 17. ágúst 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, Dallandi.

      Umæð­ur um mál­ið, frestað.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 315201708016F

      Lagt fram.

      • 18.1. Ásland 13 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707151

        Sig­urtak ehf. Markar­flöt 3 Garða­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um fyr­ir­komu­lags og stærð­ar­breyt­ing­um á áður sam­þykktu ein­býl­is­húsi úr stein­steypu á lóð­inni nr. 13 við Ásland í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stækk­un húss 26,4 m3.

      • 18.2. Bugðufljót 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - vinnu­búð­ir 201706276

        Ístak hf Bugðufljóti 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að reisa 44 her­bergja vinnu­búð­ir úr timbri á lóð­inni nr. 21 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: 1. hæð 392,0 m2, 2. hæð 392,0 m2, 2189,8 m3.

      • 18.3. Kvísl­artunga 72-76 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707251

        Ervang­ur ehf. Rauða­gerði 50 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í áður sam­þykkt­um rað­hús­um á lóð­un­um nr. 72-76 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Heild­ar stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

      • 18.4. Reykja­hvoll 23a /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708124

        Már Svavars­son Mel­gerði 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 23A við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Auka­í­búð á neðri hæð 70,3 m2, íbúð efri hæð 127,2 m2, bíl­geymsla 28,7 m2, 834,8 m3.

      • 18.5. Reykja­hvoll 20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708041

        Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 20 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

      • 18.6. Reykja­hvoll 22, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708042

        Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 22 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

      • 18.7. Reykja­hvoll 24, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708043

        Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 24 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

      • 18.8. Sölkugata 1-3, kóti breytt­ur og lag­færð­ur 201707193

        HJS ehf. Reykja­byggð 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir bret­ing­um á hæð­arkóta áður sam­þykktra par­húsa úr stein­steypu við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

      • 18.9. Voga­tunga 50-60, breyt­ing á út­vegg 201707192

        Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áður sam­þykkt­um rað­hús­um úr for­steypt­um ein­ing­um við Voga­tungu 56, 58 og 60 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Heild­ar­stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

      • 18.10. Voga­tunga 79-85, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707223

        Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 79, 81, 83 og 85 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir: Nr. 79, 1. hæð íbúð 93,5 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.
        Nr. 81, 1. hæð íbúð 92,0 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
        Nr. 83, 1. hæð íbúð 92,0 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
        Nr. 85, 1. hæð íbúð 93,5 m2, bíl­geymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3.

      • 18.11. Uglugata 14-20/, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707216

        U2-22 ehf Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni nr. 14-20 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð nr. 14, 1. hæð íbúð 80,6 m2, bíl­geymsla 25,7 m2, 2. hæð íbúð 106,3 m2.
        Stærð nr. 16, 1. hæð íbúð 79,8 m2, bíl­geymsla 26,5 m2, 2. hæð íbúð 106,3 m2.
        Stærð nr. 18, 1. hæð íbúð 79,8 m2, bíl­geymsla 26,5 m2,
        2. hæð íbúð 106,3 m2.
        Stærð nr. 20, 1. hæð íbúð 80,6 m2, bíl­geymsla 25,7 m2, 2. hæð íbúð 106,3 m2. Stærð alls 2829,7 m3.

      • 19. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 21201708018F

        Lagt fram.

        • 19.1. Hraðastað­ir I, landnr. 123653 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201704018

          Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 8. júlí til og með 21. ág­úst. Eng­in at­huga­semd barst.

        • 19.2. Laxa­tunga 41 / Fyr­ir­spurn 201705005

          Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 8. júlí til og með 21. ág­úst. Eng­in at­huga­semd barst.

        • 19.3. Gerplustræti 17-19 og 21-23, breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201703364

          Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 8. júlí til og með 21. ág­úst. Eng­in at­huga­semd barst.

        • 19.4. Bjarg v/Varmá, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu 201501793

          Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 8. júlí til og með 21. ág­úst. Eng­in at­huga­semd barst.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00