1. september 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
- Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
- Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
- Hilmar Stefánsson (HS) 1. varamaður
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson Byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Athafnasvæði í Mosfellsbæ möguleg breyting á svæðisskipulagi.201612069
Borist hefur erindi frá svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins dags. 17. ágúst 2017 varðandi breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins - vaxtamörk í landi Mosfellsbæjar.
Skipulagsnefnd samþykkir verkefnislýsinguna til kynningar og umsagnar sbr. 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætla
2. Brekkukot Mosfellsdal - tillaga að deiliskipulagi201612137
Á 437. fundi skipulagsnefndar 26. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna að breytingum á aðalskipulagi vegna þeirra staða í Mosfellsdal sem skilgreindir eru sem stök íbúðarhús." Lögð fram lýsing/verkáætlun skipulagsáætlunar.
Frestað.
3. Nónhæð - breyting á aðalskipulagi201701322
Borist hefur erindi frá skipulagssstjóra Kópavogs dags. 10 ágúst 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024, Nónhæð.
Lagt fram. Ekki er gerð athugasemdi við erindið.
4. Langihryggur, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag201410300
Á 423. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.Jafnframt verði óskað eftir umsögn Umhverfisstofnunar, Minjastofnunar Íslands, Vegagerðarinnar, Heilbrigðiseftirlits Kjósasvæðis og Skógræktarfélags Mosfellsbæjar." Tillagan var auglýst, athugasemd barst frá Vegagerðinni.
Skipulagsnefnd heimilar Stórsögu að leggja fram breytingu á auglýstri deiliskipulagstillögu til að koma til móts við athugasemdir Vegagerðinnar.
5. Reykjavegur 62, fyrirspurn um 3 raðhús201503559
Á 402. fundi skipulagsnefndar 9. desember 2015 var gerð eftirfarandi bókun: 'Nefndin samþykkir tillöguna og felur skipulagsfulltrúa gildistöku deiliskipulagsins. Jafnframt felur nefndin umhverfissviði að vinna minnisblað um umferðaröryggismál á Reykjavegi.' Gildistaka deiliskipulagsins var ekki birt í B-deild Stjórnartíðinda og því hefur deiliskipulagið ekki tekið gildi. Auglýsa þarf deiliskipulagstillöguna að nýju.
Nefndin samþykkir að tillagan verði auglýst að nýju skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga.
6. Reykjahvoll 20-30, breytingar á aðal- og deiliskipulagi2014082083
Á 442. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leggja fram drög að svörum við athugasemdum á næsta fundi nefndarinnar." Lögð fram drög að svörum.
Nefndin felur skipulagsfulltrúa að svara framkomnum athugasemdum og annast gildistökuferlið.
7. Álfhóll, Engjavegur 21 - Leyfi fyrir byggingu einingarhúss.2017081183
Borist hefur erindi frá Jóni Baldvini Hannibalssyni dags. 22. ágúst varðandi Álfhól, Engjaveg 21.
Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun skipulagsnefndar frá fundi 354 19. nóvember 2013.
8. Apótek Mos, Háholti 13-15 - leyfi fyrir skilti á ljósastaur við Háholt.201708791
Borist hefur erindi frá Þór Sigþórssyni fh. Apótek Mos dags. 16. ágúst 2017 varðandi leyfi fyrir skilti á ljósastaur við Háholt.
Nefndin synjar erindinu.
9. Umferðarmerkingar í Leirvogstungu201708857
Borist hefur erindi frá Elínu Guðnýju Hlöðversdóttur móttekið 14. ágúst 2017 varðandi umferðarmerkingar í Leirvogstungu.
Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn umhverfissviðs á málinu.
10. Bílaplan við Bogatanga - kvörtun vegna bílaplans2017081204
Borist hefur erindi frá Ásdísi Hannesdóttur dags. 23. ágúst 2017 varðandi bílaplan við Bogatanga.
Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir breytingu á deiliskipulagi svæðisins og felur skipulagsfulltrúa að leggja fram hugmyndir að breyttri landnotkun á svæðinu.
11. Bílastæði fyrir stóra bíla við Bogatanga - ósk um breytingu á notkun.2017081247
Borist hefur erindi frá íbúum í nágrenni bílastæðis við Bogatanga dags. 22. ágúst 2017 varðandi bílastæði fyrir stóra bíla við Bogatanga.
Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir breytingu á deiliskipulagi svæðisins og felur skipulagsfulltrúa að leggja fram hugmyndir að breyttri landnotkun á svæðinu.
12. Háeyri - heiti á lóðir201708131
Á 422. fundi skipulagsnefndar 18. ágúst 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir afstöðu húseigenda á nafngiftinni." Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með húseigendum. Lagt fram erindi húseigenda.
Skipulagnefnd samþykkir hugmynd húseiganda að nafngiftinni, Háeyri 1 og Háeyri 2.
13. Reykjahvoll 23a /Umsókn um byggingarleyfi201708124
Már Svavarsson Melgerði 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 23A við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Aukaíbúð á neðri hæð 70,3 m2, íbúð efri hæð 127,2 m2, bílgeymsla 28,7 m2, 834,8 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna stærðarmarka í gildandi deiliskipulagi svæðisins.
Nefndin gerir ekki athugasemd við útgáfu byggingarleyfis þegar fullnægjandi gögn hafa borist byggingarfulltrúa.
14. Reykjahvoll 20, Umsókn um byggingarleyfi201708041
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 20 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna stærðarmarka í gildandi deiliskipulagi svæðisins.
Nefndin gerir ekki athugasemd við útgáfu byggingarleyfis þegar fullnægjandi gögn hafa borist byggingarfulltrúa.
15. Reykjahvoll 22, Umsókn um byggingarleyfi201708042
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna stærðarmarka í gildandi deiliskipulagi svæðisins.
Nefndin gerir ekki athugasemd við útgáfu byggingarleyfis þegar fullnægjandi gögn hafa borist byggingarfulltrúa.
16. Reykjahvoll 24, Umsókn um byggingarleyfi201708043
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 24 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3. Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið vegna stærðarmarka í gildandi deiliskipulagi svæðisins.
Nefndin gerir ekki athugasemd við útgáfu byggingarleyfis þegar fullnægjandi gögn hafa borist byggingarfulltrúa.
17. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030- beiðni um breytingu-Dalland2017081185
Borist hefur erindi frá Þorsteini Péturssyni, Ríkharði Má Péturssyni og Þórhildi Pétursdóttur dags. 17. ágúst 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, Dallandi.
Umæður um málið, frestað.
Fundargerðir til staðfestingar
18. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 315201708016F
Lagt fram.
18.1. Ásland 13 /Umsókn um byggingarleyfi 201707151
Sigurtak ehf. Markarflöt 3 Garðabæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum fyrirkomulags og stærðarbreytingum á áður samþykktu einbýlishúsi úr steinsteypu á lóðinni nr. 13 við Ásland í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun húss 26,4 m3.18.2. Bugðufljót 21, Umsókn um byggingarleyfi - vinnubúðir 201706276
Ístak hf Bugðufljóti 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að reisa 44 herbergja vinnubúðir úr timbri á lóðinni nr. 21 við Bugðufljót í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 392,0 m2, 2. hæð 392,0 m2, 2189,8 m3.18.3. Kvíslartunga 72-76 /Umsókn um byggingarleyfi 201707251
Ervangur ehf. Rauðagerði 50 Reykjavík sækir um leyfi fyrir efnis- og fyrirkomulagsbreytingum í áður samþykktum raðhúsum á lóðunum nr. 72-76 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn.
Heildar stærðir húsanna breytast ekki.18.4. Reykjahvoll 23a /Umsókn um byggingarleyfi 201708124
Már Svavarsson Melgerði 11 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 23A við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Aukaíbúð á neðri hæð 70,3 m2, íbúð efri hæð 127,2 m2, bílgeymsla 28,7 m2, 834,8 m3.18.5. Reykjahvoll 20, Umsókn um byggingarleyfi 201708041
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 20 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.18.6. Reykjahvoll 22, Umsókn um byggingarleyfi 201708042
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 22 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.18.7. Reykjahvoll 24, Umsókn um byggingarleyfi 201708043
Norðurey ehf. Snorrabraut 71 Reykjabík sækir um leyfi til að byggja úr timbri og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 24 við Reykjahvol í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bílgeymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.18.8. Sölkugata 1-3, kóti breyttur og lagfærður 201707193
HJS ehf. Reykjabyggð 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir bretingum á hæðarkóta áður samþykktra parhúsa úr steinsteypu við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húsanna breytast ekki.18.9. Vogatunga 50-60, breyting á útvegg 201707192
Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi fyrir efnis- og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktum raðhúsum úr forsteyptum einingum við Vogatungu 56, 58 og 60 í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir húsanna breytast ekki.18.10. Vogatunga 79-85, Umsókn um byggingarleyfi 201707223
Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 79, 81, 83 og 85 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir: Nr. 79, 1. hæð íbúð 93,5 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.
Nr. 81, 1. hæð íbúð 92,0 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
Nr. 83, 1. hæð íbúð 92,0 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
Nr. 85, 1. hæð íbúð 93,5 m2, bílgeymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3.18.11. Uglugata 14-20/, Umsókn um byggingarleyfi 201707216
U2-22 ehf Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 14-20 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð nr. 14, 1. hæð íbúð 80,6 m2, bílgeymsla 25,7 m2, 2. hæð íbúð 106,3 m2.
Stærð nr. 16, 1. hæð íbúð 79,8 m2, bílgeymsla 26,5 m2, 2. hæð íbúð 106,3 m2.
Stærð nr. 18, 1. hæð íbúð 79,8 m2, bílgeymsla 26,5 m2,
2. hæð íbúð 106,3 m2.
Stærð nr. 20, 1. hæð íbúð 80,6 m2, bílgeymsla 25,7 m2, 2. hæð íbúð 106,3 m2. Stærð alls 2829,7 m3.
19. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 21201708018F
Lagt fram.
19.1. Hraðastaðir I, landnr. 123653 - ósk um breytingu á deiliskipulagi. 201704018
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 8. júlí til og með 21. ágúst. Engin athugasemd barst.
19.2. Laxatunga 41 / Fyrirspurn 201705005
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 8. júlí til og með 21. ágúst. Engin athugasemd barst.
19.3. Gerplustræti 17-19 og 21-23, breyting á deiliskipulagi. 201703364
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 8. júlí til og með 21. ágúst. Engin athugasemd barst.
19.4. Bjarg v/Varmá, fyrirspurn um viðbyggingu 201501793
Tillaga að deiliskipulagi var auglýst frá 8. júlí til og með 21. ágúst. Engin athugasemd barst.