Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. september 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bjarki Bjarnason (BBj) Forseti
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) 4. varabæjarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson 2. varabæjarfulltrúi
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

    Tillaga um breytingar á nefndarmönnum V-lista í fræðslunefnd.

    Til­laga er gerð um eft­ir­far­andi breyt­ingu á nefnd­ar­mönn­um V-lista í fræðslu­nefnd.

    Una Hild­ar­dótt­ir verði vara­mað­ur í stað Maríu Páls­dótt­ur.

    Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind breyt­ing því
    sam­þykkt.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1318201708015F

      Fund­ar­gerð 1318. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Af­mæli Mos­fells­bæj­ar 2017 201702033

        Þakk­ar­bréf frá For­seta Ís­lands.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1318. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Stjórn­end­ur Sorpu BS koma á fund bæj­ar­ráðs. 201708825

        Mál sett á dagskrá að fram­kvæmda­stjóra Sorpu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1318. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Sam­komulag við Tré-Búkka ehf. um upp­bygg­ingu við Bröttu­hlið 201707250

        Sam­komulag við Tré-Búkka kynnt.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Har­ald­ur Sverris­son vék af fundi við af­greiðslu þessa máls.

        Af­greiðsla 1318. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

      • 2.4. Ráðn­ing­ar­samn­ing­ur bæj­ar­stjóra 2017081067

        Breyt­ing á fyr­ir­komu­lagi akst­urs­greiðslna.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Har­ald­ur Sverris­son vék af fundi við af­greiðslu þessa máls.

        Af­greiðsla 1318. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um. Full­trúi M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar sat hjá.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1319201708026F

        Fund­ar­gerð 1319. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 258201708021F

          Fund­ar­gerð 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Við­horfs­könn­un með­al eldri borg­ara um þátt­töku í fé­lags­starfi 201606238

            Við­horfs­könn­un með­al eldri borg­ara um þátt­töku í fé­lags­starfi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Lands­fund­ur jafn­rétt­is­nefnda 2017 í Stykk­is­hólmi 2017081235

            Lands­fund­ur jafn­rétt­is­nefnda 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.3. Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar 2017. 2017081363

            Drög að dagskrá jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1137 201708020F

            Fund­ar­gerð, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 446 201708023F

            Fund­ar­gerð, af­greiðsla fund­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 440 201708001F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 441 201708004F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 442 201708006F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 443 201708014F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 444 201708017F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 445 201708022F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1132 201708002F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1133 201708005F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1134 201708008F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1135 201708012F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1136 201708019F

            Fund­ar­gerð lögð fram.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 258. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 340201708025F

            Fund­ar­gerð 340. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Árs­skýrsla fræðslu­skrif­stofu 2016-2017 2017081136

              Lagt fram til upp­lýs­inga

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 340. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017 201703415

              Upp­lýs­ing­ar um fjölda barna í Mos­fells­bæ 23. ág­úst 2017

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 340. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Inn­kaup á skóla­vör­um 2015082225

              Upp­lýs­ing­ar um fram­kvæmd gjald­frjáls grunn­skóla

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 340. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 443201708024F

              Fund­ar­gerð 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. At­hafna­svæði í Mos­fells­bæ mögu­leg breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi. 201612069

                Borist hef­ur er­indi frá svæð­is­skipu­lags­stjóra höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins dags. 17. ág­úst 2017 varð­andi breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins - vaxta­mörk í landi Mos­fells­bæj­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Bæj­ar­full­trúi M-lista sit­ur hjá.

              • 6.2. Brekku­kot Mos­fells­dal - til­laga að deili­skipu­lagi 201612137

                Á 437. fundi skipu­lags­nefnd­ar 26. maí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að vinna að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi vegna þeirra staða í Mos­fells­dal sem skil­greind­ir eru sem stök íbúð­ar­hús." Lögð fram lýs­ing/ver­káætlun skipu­lags­áætl­un­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Nón­hæð - breyt­ing á að­al­skipu­lagi 201701322

                Borist hef­ur er­indi frá skipu­lags­s­stjóra Kópa­vogs dags. 10 ág­úst 2017 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Kópa­vogs 2012-2024, Nón­hæð.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.4. Langi­hrygg­ur, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

                Á 423. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.Jafn­framt verði óskað eft­ir um­sögn Um­hverf­is­stofn­un­ar, Minja­stofn­un­ar Ís­lands, Vega­gerð­ar­inn­ar, Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjósa­svæð­is og Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar." Til­lag­an var aug­lýst, at­huga­semd barst frá Vega­gerð­inni.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Stein­unn Dögg Stein­sen vék af fundi við af­greiðslu þessa máls.

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

              • 6.5. Reykja­veg­ur 62, fyr­ir­spurn um 3 rað­hús 201503559

                Á 402. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9. des­em­ber 2015 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: 'Nefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una og fel­ur skipu­lags­full­trúa gildis­töku deili­skipu­lags­ins. Jafn­framt fel­ur nefnd­in um­hverf­is­sviði að vinna minn­is­blað um um­ferðarör­ygg­is­mál á Reykja­vegi.' Gild­istaka deili­skipu­lags­ins var ekki birt í B-deild Stjórn­ar­tíð­inda og því hef­ur deili­skipu­lag­ið ekki tek­ið gildi. Aug­lýsa þarf deili­skipu­lagstil­lög­una að nýju.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.6. Reykja­hvoll 20-30, breyt­ing­ar á aðal- og deili­skipu­lagi 2014082083

                Á 442. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. ág­úst 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að leggja fram drög að svör­um við at­huga­semd­um á næsta fundi nefnd­ar­inn­ar." Lögð fram drög að svör­um.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.7. Álf­hóll, Engja­veg­ur 21 - Leyfi fyr­ir bygg­ingu ein­ing­ar­húss. 2017081183

                Borist hef­ur er­indi frá Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni dags. 22. ág­úst varð­andi Álf­hól, Engja­veg 21.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.8. Apótek Mos, Há­holti 13-15 - leyfi fyr­ir skilti á ljósastaur við Há­holt. 201708791

                Borist hef­ur er­indi frá Þór Sig­þórs­syni fh. Apótek Mos dags. 16. ág­úst 2017 varð­andi leyfi fyr­ir skilti á ljósastaur við Há­holt.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.9. Um­ferð­ar­merk­ing­ar í Leir­vogstungu 201708857

                Borist hef­ur er­indi frá El­ínu Guðnýju Hlöðvers­dótt­ur mót­tek­ið 14. ág­úst 2017 varð­andi um­ferð­ar­merk­ing­ar í Leir­vogstungu.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.10. Bíla­plan við Bo­ga­tanga - kvört­un vegna bíla­plans 2017081204

                Borist hef­ur er­indi frá Ás­dísi Hann­es­dótt­ur dags. 23. ág­úst 2017 varð­andi bíla­plan við Bo­ga­tanga.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.11. Bíla­stæði fyr­ir stóra bíla við Bo­ga­tanga - ósk um breyt­ingu á notk­un. 2017081247

                Borist hef­ur er­indi frá íbú­um í ná­grenni bíla­stæð­is við Bo­ga­tanga dags. 22. ág­úst 2017 varð­andi bíla­stæði fyr­ir stóra bíla við Bo­ga­tanga.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.12. Há­eyri - heiti á lóð­ir 201708131

                Á 422. fundi skipu­lags­nefnd­ar 18. ág­úst 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir af­stöðu hús­eig­enda á nafn­gift­inni." Skipu­lags­full­trúi hef­ur átt fund með hús­eig­end­um. Lagt fram er­indi hús­eig­enda.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.13. Reykja­hvoll 23a /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708124

                Már Svavars­son Mel­gerði 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 23A við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: Auka­í­búð á neðri hæð 70,3 m2, íbúð efri hæð 127,2 m2, bíl­geymsla 28,7 m2, 834,8 m3. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið vegna stærð­ar­marka í gild­andi deili­skipu­lagi svæð­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.14. Reykja­hvoll 20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708041

                Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 20 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið vegna stærð­ar­marka í gild­andi deili­skipu­lagi svæð­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.15. Reykja­hvoll 22, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708042

                Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 22 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið vegna stærð­ar­marka í gild­andi deili­skipu­lagi svæð­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.16. Reykja­hvoll 24, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708043

                Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 24 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3. Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið vegna stærð­ar­marka í gild­andi deili­skipu­lagi svæð­is­ins.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.17. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030- beiðni um breyt­ingu-Dal­land 2017081185

                Borist hef­ur er­indi frá Þor­steini Pét­urs­syni, Rík­harði Má Pét­urs­syni og Þór­hildi Pét­urs­dótt­ur dags. 17. ág­úst 2017 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, Dallandi.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.18. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 315 201708016F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.19. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 21 201708018F

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 443. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              Fundargerðir til kynningar

              • 7. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 315201708016F

                Fund­ar­gerð 315. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Ásland 13 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707151

                  Sig­urtak ehf. Markar­flöt 3 Garða­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um fyr­ir­komu­lags og stærð­ar­breyt­ing­um á áður sam­þykktu ein­býl­is­húsi úr stein­steypu á lóð­inni nr. 13 við Ásland í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stækk­un húss 26,4 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 315. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.2. Bugðufljót 21, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - vinnu­búð­ir 201706276

                  Ístak hf Bugðufljóti 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að reisa 44 her­bergja vinnu­búð­ir úr timbri á lóð­inni nr. 21 við Bugðufljót í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: 1. hæð 392,0 m2, 2. hæð 392,0 m2, 2189,8 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 315. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. Kvísl­artunga 72-76 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707251

                  Ervang­ur ehf. Rauða­gerði 50 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í áður sam­þykkt­um rað­hús­um á lóð­un­um nr. 72-76 við Kvísl­artungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Heild­ar stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 315. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Reykja­hvoll 23a /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708124

                  Már Svavars­son Mel­gerði 11 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu tveggja hæða ein­býl­is­hús með bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 23A við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: Auka­í­búð á neðri hæð 70,3 m2, íbúð efri hæð 127,2 m2, bíl­geymsla 28,7 m2, 834,8 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 315. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.5. Reykja­hvoll 20, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708041

                  Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 20 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 315. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.6. Reykja­hvoll 22, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708042

                  Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 22 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 315. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.7. Reykja­hvoll 24, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201708043

                  Norð­urey ehf. Snorra­braut 71 Reykja­bík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri og stein­steypu ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 24 við Reykja­hvol í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð: 1. hæð 109,8 m2, íbúð efri hæð 167,6 m2, bíl­geymsla 31,6 m2, 1117,7 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 315. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.8. Sölkugata 1-3, kóti breytt­ur og lag­færð­ur 201707193

                  HJS ehf. Reykja­byggð 22 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir bret­ing­um á hæð­arkóta áður sam­þykktra par­húsa úr stein­steypu við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 315. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.9. Voga­tunga 50-60, breyt­ing á út­vegg 201707192

                  Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir efn­is- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áður sam­þykkt­um rað­hús­um úr for­steypt­um ein­ing­um við Voga­tungu 56, 58 og 60 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Heild­ar­stærð­ir hús­anna breyt­ast ekki.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 315. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.10. Voga­tunga 79-85, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707223

                  Ást­rík­ur ehf. Gvend­ar­geisla 96 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 79, 81, 83 og 85 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð­ir: Nr. 79, 1. hæð íbúð 93,5 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.
                  Nr. 81, 1. hæð íbúð 92,0 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
                  Nr. 83, 1. hæð íbúð 92,0 m2, bíl­geymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3.
                  Nr. 85, 1. hæð íbúð 93,5 m2, bíl­geymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 315. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.11. Uglugata 14-20/, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201707216

                  U2-22 ehf Hlíð­arsmára 19 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 4 rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni nr. 14-20 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                  Stærð nr. 14, 1. hæð íbúð 80,6 m2, bíl­geymsla 25,7 m2, 2. hæð íbúð 106,3 m2.
                  Stærð nr. 16, 1. hæð íbúð 79,8 m2, bíl­geymsla 26,5 m2, 2. hæð íbúð 106,3 m2.
                  Stærð nr. 18, 1. hæð íbúð 79,8 m2, bíl­geymsla 26,5 m2,
                  2. hæð íbúð 106,3 m2.
                  Stærð nr. 20, 1. hæð íbúð 80,6 m2, bíl­geymsla 25,7 m2, 2. hæð íbúð 106,3 m2. Stærð alls 2829,7 m3.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 315. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 8. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 21201708018F

                  Fund­ar­gerð 21. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Hraðastað­ir I, landnr. 123653 - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 201704018

                    Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 8. júlí til og með 21. ág­úst. Eng­in at­huga­semd barst.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 21 af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Laxa­tunga 41 / Fyr­ir­spurn 201705005

                    Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 8. júlí til og með 21. ág­úst. Eng­in at­huga­semd barst.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 21 af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Gerplustræti 17-19 og 21-23, breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201703364

                    Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 8. júlí til og með 21. ág­úst. Eng­in at­huga­semd barst.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 21 af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.4. Bjarg v/Varmá, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu 201501793

                    Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst frá 8. júlí til og með 21. ág­úst. Eng­in at­huga­semd barst.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 21 af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 700. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 377. fund­ar Sorpu bs201708824

                    Fundargerð nr. 377 vegna stjórnarfundar SORPU bs. þann 16. ágúst 2017

                    Lagt fram.

                  • 10. Fund­ar­gerð 446. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu2017081442

                    Fundargerð 446. fundar stjórnar SSH

                    Lagt fram.

                  • 11. Fund­ar­gerð 445. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu2017081443

                    Fundargerð 445. fundar stjórnar SSH

                    Lagt fram.

                  • 12. Fund­ar­gerð 269. fund­ar Strætó BS.2017081444

                    fundargerð stjórnar Strætó nr. 269

                    Lagt fram.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:19