Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. febrúar 2017 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ólafur Melsted Skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sam­göng­ur Leir­vogstungu201611252

    Á 426. fundi skipulagsnefndar 6. desember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: 'Vísað til skoðunar hjá umhverfissviði." Frestað á 429. fundi. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur fram­kvæmd­stjóra um­hverf­is­sviðs að skoða mögu­leika á pönt­un­ar­þjón­ustu. Jafn­framt fel­ur nefnd­in skipu­lags­full­trúa að óska eft­ir við­ræð­um við SSV.varð­andi hugs­an­lega breyt­ingu á leið nr. 57 inn í Leir­vogstungu­hverfi.

  • 2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016201701282

    Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar. Frestað á 429. fundi.

    Lagt fram.

  • 3. Sveit­ar­fé­lag­ið Öl­fus - breyt­ing á Að­al­skipu­lagi, nýtt deili­skipu­lag til kynn­ing­ar201702019

    Borist hefur erindi frá Sveitarfélaginu Ölfuss dags. 2. febrúar 2017 varðandi breytingu á aðalskipulagi Ölfuss og tillögu að deiliskipulagi.

    Lagt fram. Ekki er gerð at­huga­semd við er­ind­ið.

  • 4. Ástu-Sólliljugata 14 & 16- ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi.201702020

    Borist hefur erindi frá Viðari Austmann dags. 2. febrúar 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Ástu-Sólliljugötu 14, 14a, 16 og 16a.

    Nefnd­in heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi. Um­sækj­andi greiði fyr­ir þann kostn­að sem til fell­ur vegna breyt­ing­anna.

  • 5. Bíla­stæði við Bjarg­tanga 4201702027

    Borist hefur erindi frá Ægi Ægissyni og Önnu Maríu Örnólfsdóttur dags. 2. febrúar 2017 varðandi bílastæði við Bjargartanga 4.

    Nefnd­in synj­ar er­ind­inu.

  • 6. Tengi­virki Landsnets á Sand­skeiði - ósk um gerð deili­skipu­lags201610030

    Á 427. fundi skipulagsnefndar 13. desember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulags- og matslýsing samþykkt. Skipulagsfultrúa falið að kynna hana og afla umsagna." Skipulags- og matslýsing hefur verið kynnt og borist hafa umsagnir. Lögð fram tillaga að deiliskipulagi.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að kynna til­lög­una skv. 4 mgr. 40. gr. skipu­lagslaga. Jafn­framt ósk­ar skipu­lags­nefnd eft­ir að áhættumat og drög að út­lits­hönn­un sem sem taki mið af lá­m­arks sjón­ræn­um áhrif­um liggi fyr­ir áður en deili­skipu­lag­ið verð­ur aug­lýst.

  • 7. Há­holt 13-15, ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu vegna sjálfsaf­greiðslu­stöðv­ar201604339

    Á 424. fundi skipulagsnefndar 15. nóvember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Vísað til skoðunar hjá umhverfissviði, jafnframt er skiplagsfulltrúa falið að leita eftir umsögn Heilbrigðisfulltrúa Kjósasvæðis á áhættumatinu og breytingartillögunni.Jafnframt verði leitað eftir upplýsingum frá samkeppniseftirlitinu." Lögð fram umsögn heilbrigðisfulltrúa.

    Frestað.

  • 8. Vatnstank­ur í Úlfars­fells­hlíð­um201611188

    Á fundi skipulagsnefndar 13. desember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við breytingu aðalskipulags og gerð deiliskipulags fyrir svæðið." Lögð fram lýsing/verkáætlun skipulagsáætlunar.

    Lýs­ing/ver­káætlun sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna.

  • 9. Reykja­hvoll 20-30, breyt­ing­ar á aðal- og deili­skipu­lagi2014082083

    Á 416. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var lagt til við bæjarstjórn að samþykkja tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi og senda hana ásamt rökstuðningi til Skipulagsstofnunar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúi átti áður en til kom að tillaga væri send til Skipulagsstofnunar fund með landeiganda á svæðinu sem ekki var kunnugt um breytinguna. Frestað á 417. fundi. Lögð fram ný tillaga að breytingu.

    Nefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að hún sam­þykki til­lög­una sem óveru­lega breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og sendi hana ásamt rök­stuðn­ingi til Skipu­lags­stofn­un­ar, sbr. 2. mgr. 36. gr. skipu­lagslaga.

  • 10. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag201312043

    Á 425. fundi skipulagsnefndar 29. nóvember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin samþykkir að deilskipulagstillagan verðir auglýst skv. 41.gr. skipulagslaga og samhliða verði aðalskipulagsbreytingin auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga. Skipulagsfulltrúa falið að auglýsa opið hús fyrir miðjan janúar 2017." Tillagan var auglýst frá 17. desember 2016 til og með 28. janúar 2017. Athugasemdir bárust.

    Sam­þykkt að vísa at­huga­semd­un­um til skoð­un­ar hjá skipu­lags­full­trúa, Vega­gerð­inni og skipu­lags­höf­und­um, sem leggi fram til­lögu að við­brögð­um.

  • 11. Flugu­mýri at­hafna­svæði - nýtt deili­skipu­lag201612203

    Á 428. fundi skipulagsnefndar 17. janúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við gerð deiliskipulags fyrir svæðið." Lögð fram lýsing deiliskipulags.

    Lýs­ing deili­skipu­lags sam­þykkt. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að kynna hana og afla um­sagna.

  • 12. Fund­ar­gerð 73. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201702065

    Fundargerð 73. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.

    Lagt fram til kynn­ing­ar.

  • 13. Ástu-Sólliljugata 11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201701251

    Guðmundur M Helgason Miðstræti 12 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu og aukaíbúð á lóðinni nr. 11 við Ástu-Sólliljugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 206,4 m2, 2. hæð íbúð 158,9 m2, bílgeymsla 47,5 m2, 1477,6 m3.Byggingafulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um aukaíbúð í húsinu.

    Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi hönn­un­ar­gögn liggja fyr­ir.

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 302201701034F

      Lagt fram.

      • 14.1. Ástu-Sóliljugata 30-34/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701244

        Há­holt ehf. Stórakrika 25 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta inn­an­húss fyr­ir­komu­lagi að Ástu Sóllilju­götu 30-34 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

      • 14.2. Drífu­bakki 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701336

        Kristín Kristjásns­dótt­ir Ól­afs­geisla 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að fjölga glugg­um á vest­ur-hlið Drífu­bakka 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda í hús­inu.

      • 14.3. Gerplustræti 31-37/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701341

        Mann­verk ehf. Hlíð­arsmára 12 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi, minnka grunn­flöt og lækka áður sam­þykkt fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 31-37 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð húss eft­ir breyt­ingu: Kjall­ari /geymsl­ur / bíla­kjall­ari 1723,9 m2, 1.hæð 1181,8 m2, 2.hæð 1260,6 m2, 3. hæð 1260,6 m2, 4. hæð 1260,6 m2, 17409,9 m3.

      • 14.4. Vefara­stræti 7-11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701216

        Eykt ehf. Stór­höfða 34-40 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í áður sam­þykkt­um íbúð­um að Vefara­stræti 7-11 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Heild­ar­stærð­ir mann­virkja breyt­ast ekki.

      • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 303201702012F

        Lagt fram.

        • 15.1. Ástu-Sólliljugata 11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701251

          Guð­mund­ur M Helga­son Mið­stræti 12 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu og auka­í­búð á lóð­inni nr. 11 við Ástu-Sóllilju­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð: 1. hæð 206,4 m2, 2. hæð íbúð 158,9 m2, bíl­geymsla 47,5 m2, 1477,6 m3.

        • 15.2. Laxa­tunga 102-106/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201611010

          Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 102, 104 og 106 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð nr. 102: Íbúð 132,2 m2, bíl­geymsla / geymsla 35,4 m2, 761,0 m3.
          Stærð nr. 104: Íbúð 132,2 m2, bíl­geymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.
          Stærð nr. 106: Íbúð 132,2 m2, bíl­geymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.

        • 15.3. Laxa­tunga 108 - 114, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201611062

          Akra­fell ehf. Breiða­gerði 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um rað­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­un­um nr. 108, 110, 112 og 114 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð nr. 108: Íbúð 132,2 m2, bíl­geymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.
          Stærð nr. 110: Íbúð 132,2 m2, bíl­geymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.
          Stærð nr. 112: Íbúð 132,2 m2, bíl­geymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.
          Stærð nr. 114: Íbúð 132,2 m2, bíl­geymsla / geymsla 34,9 m2, 760,1 m3.

        • 15.4. Mel­gerði/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201611140

          Svan­ur Haf­steins­son Mel­gerði Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri íbúð­ar­hús­ið að Mel­gerði sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
          Stækk­un húss 44,0 m2, 147,0 m3.

        • 15.5. Stórikriki 36, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - breyt­ing 201702064

          Svein­björn Kristjáns­son Blá­skóg­um 16 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta fyr­ir­komu­lagi og bygg­ing­ar­efni húss­ins nr. 36 við Stórakrika úr for­steyptu í stað­steypt í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

        • 15.6. Svölu­höfði 13 /Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701400

          Sól­ey Ing­ólfs­dótt­ir Svölu­höfða 13 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir út­lits- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á hús­inu nr. 13 við Svölu­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

        • 15.7. Sölkugata 2-4 X/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701211

          GSK fast­eign­ir Arn­ar­höfða Mos­fells­bæ sækja um leyfi fyr­ir út­lits- stærð­ar- og fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um á áður sam­þykktu en óbyggðu par­húsi úr stein­steypu á lóð­inni nr. 2 - 4 við Sölku­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stærð eft­ir breyt­ingu: Nr. 2: Íbúð 165,0 m2, bíl­geymsla 37,0 m2, nr. 4 íbúð 167,1 m2, bíl­geymsla 37,0 m2, 2017,m3.

        • 15.8. Uglugata 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, stækk­un kjall­ara­rými 201702067

          Hörðu­ból ehf. Huldu­braut 52 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að stækka kjall­ara húss­ins nr. 2-4 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
          Stækk­un 58,5 m2, 164,4 m3.

        • 15.9. Þver­holt 2, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi- breyt­ing á stiga 201702046

          Hús­fé­lag­ið Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að fjar­lægja nú­ver­andi rúllu­stiga og seja fast­an stál­stiga í stað hans milli jarð­hæð­ar og torg­rým­is að Þver­holti 2 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00