18. júní 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kosning forseta bæjarstjórnar201406074
Kosning forseta bæjarstjórnar sbr. 7. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Tilnefning kom fram um Hafstein Pálsson sem forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar til eins árs.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast Hafsteinn Pálsson því rétt kjörinn forseti.2. Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar201406075
Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar sbr. 7. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Tilnefning kom fram um:
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir sem 1. varaforseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar til eins árs og
Bjarki Bjarnason sem 2. varaforseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar til eins árs.Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast ofangreind því rétt kjörinn sem 1. og 2. forseti.
3. Kosning í bæjarráð201406076
Kosning í bæjarráð sbr. 26. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Eftirfarandi tilnefning kom fram um aðalmenn í bæjarráð:
formaður, Bryndís Haraldsdóttir
varaformaður, Hafsteinn Pálsson og
aðalmaður, Anna Sigríður GuðnadóttirTil samræmis við 30. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar er tilnefning um Bjarka Bjarnason og Sigrúnu H. Pálsdóttur sem áheyrnarfulltrúa í bæjarráð.
4. Kosning í nefndir og ráð201406077
Kosning í nefndir og ráð sbr. 46. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar. Kosning fer fram í eftirtaldar nefndir, stjórnir og ráð: fjölskyldunefnd, fræðslunefnd, íþrótta- og tómstundanefnd, menningarmálanefnd, skipulagsnefnd, umhverfisnefnd, þróunar- og ferðamálanefnd, Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis, stjórn Sorpu bs., stjórn Strætó bs., stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs., stjórn Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins og svæðisskipulagsráð höfuðborgarsvæðisins og almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins.
Eftirfarandi sameiginleg tilnefning kom fram um aðal- og varamenn í nefndir og formenn- og varaformenn nefnda.
Fjölskyldunefnd
aðalmenn
Kolbrún Þorsteinsdóttir D formaður
Þorbjörg Inga Jónsdóttir D vara formaður
Fjalar Einarsson D
Gerður Pálsdóttir S
Jóhannes B Eðvaldsson M
Marta Hauksdóttir V áheyrnarfulltrúi
varamenn
Ragnar Þór Ragnarsson D
Inga Rósa Gústafsdóttir D
Pétur Magnússon D
Ólafur Ingi Óskarsson S
Kristín I. Pálsdóttir M
Guðmundur Guðbjarnarson V vara áheyrnarfulltrúi
Fræðslunefnd
aðalmenn
Eva Magnúsdóttir D formaður
Bryndís Brynjarsdóttir V vara formaður
Hafsteinn Pálsson D
Pálmi Steingrímsson D
Anna Sigríður Guðnadóttir S
Hildur Margrétardóttir M áheyrnarfulltrúi
varamenn
Erna Reynisdóttir D
Snorri Gissurarson D
Berglind Þrastardóttir D
María Pálsdóttir V
Steinunn Dögg Steinsen S
Sigrún H Pálsdóttir M vara áheyrnarfulltrúi
Skipulagsnefnd
aðalmenn
Bryndís Haraldsdóttir D formaður
Bjarki Bjarnason V vara formaður
Theodór Kristjánsson D
Dóra Lind Pálmarsdóttir D
Bjarki Bjarnason V
Samson Bjarnar Harðarson S
Kristín I. Pálsdóttir M áheyrnarfulltrúi
varamenn
Hilmar Stefánsson D
Þröstur Jón Sigurðsson D
Júlía Margrét Jónsdóttir D
Jón Guðmundur Jónsson V
Anna Sigríður Guðnadóttir S
Jóhannes B Eðvarðsson M vara áheyrnarfulltrúi
Íþrótta- og tómstundanefnd
aðalmenn
Rúnar Bragi Guðlaugsson D formaður
Ólafur Snorri Rafnsson V vara formaður
Karen Anna Sævarsdóttir D
Kolbrún Reinholdsdóttir D
Ólafur Ingi Óskarsson S
Jóhannes B. Eðvarðsson M áheyrnarfulltrúi
varamenn
Katrín Dögg Hilmarsdóttir D
Alfa R Jóhannsdóttir D
Guðjón Magnússon D
Hanna Símonardóttir V
Branddís Ásrún Eggertsdóttir S
Úrsúla Junemann M vara áheyrnarfulltrúi
Menningarmálanefnd
aðalmenn
Hreiðar Örn Zoega D formaður
Þórhildur Pétursdóttir V vara formaður
Svala Árnadóttir D
Jónas Þórir D
Rafn Hafberg Guðlaugsson S
Hildur Margrétardóttir M áheyrnarfulltrúi
varamenn
Greta Salóme Stefánsdóttir D
Sigurður I Snorrason D
Davíð Ólafsson D
Íris Hólm Jónsdóttir V
Andrés Sigurvinsson S
Kristín I. Pálsdóttir M vara áheyrnarfulltrúi
Umhverfisnefnd
aðalmenn
Örn Jónasson D formaður
Halla Fróðadóttir V vara formaður
Sigurður B Guðmundsson D
Steinunn Dögg Steinsen S
Úrsúlu Junemann M
varamenn
Elísabet S Ólafsdóttir D
Sigurður L. Einarsson V
Helga Kristín Auðunsdóttir D
Samson Bjarnar Harðarson S
Hildur Margrétardóttir M
Þróunar- og ferðamálanefnd
aðalmenn
Ólöf Þórðardóttir D formaður
Sturla Sær Erlendsson D vara formaður
Bylgja Bragadóttir D
Rafn Hafberg Guðlaugsson S
Birta Jóhannesdóttir M
Katharina Knoche V áheyrnarfulltrúi
nafn varamanna
Árni Reimarsson D
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir D
Finnur Sigurðsson D
Kjartan Due Nielsen S
Jón Jóhannsson M
Bragi Páll Sigurðsson V vara áheyrnarfulltrúi
Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis
Rúnar Bragi Guðlaugsson og Leifur Guðjónsson
og varamenn Már Karlsson og Guðmundur S PéturssonStjórn Sorpu bs.
Hafsteinn Pálsson
og varamaður Kolbrún G. ÞorsteinsdóttirStjórn Strætó bs.
Byndís Haraldsdóttir
og varamaður Theódór KristjánssonStjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
Haraldur Sverrissin aðalmaður og varamaður Kolbrún G. ÞorsteinsdóttirStjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Haraldur Sverrisson og varamaður Bryndís HaraldsdóttirStjórn Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir
og varamaður Theódór KristjánssonSvæðisskipulagsráð höfuðborgasvæðisins
Bryndís Haraldsdóttir og Ólafur Ingi ÓskarssonAlmannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins
Haraldur Sverrisson og Eva Magnúsdóttir
og varamann Stefán Ómar Jónsson og Anna Sigríður Guðnadóttir
Tilnefningarnar bornar upp og samþykktar með níu atkvæðum.5. Ráðning bæjarstjóra201406078
Ráðning bæjarstjóra sbr. 47. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Tillaga um að ráða Harald Sverrisson sem bæjarstjóra og að formanni bæjarráðs verði falið að gera ráðningarsamning við hann.
6. Fundardagar, fundartími og birting fundarboða bæjarstjórnar201406079
Ákvörðun varðandi fundardaga, fundartíma og birtingu fundarboða bæjarstjórnar sbr. 11. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkir að með vísan til 11. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar, að bæjarstjórnarfundir skuli haldnir reglulega annan hvern miðvikudag, sem ekki ber uppá almennan frídag, og hefjist fundir kl. 16:30. Jafnframt samþykkt að fundi bæjarstjórnar skuli auglýsa á heimasíðu bæjarfélagsins og með því að hengja upp auglýsingu á auglýsingatöflu í Kjarna.
Stjórnsýslusviði falið að auglýsa ofangreinda samþykkt bæjarstjórnar.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1168201406001F
.
Fundargerð 1168. fundar bæjarráðs lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Erindi Sigrúnar Pálsdóttur varðandi samráð við umhverfisnefnd 201310161
Erindi varðandi hlutverk umhverfisnefndar þegar kemur að framkvæmdum á opnum svæðum og svæðum sem njóta hverfisverndar. Samantekt unnin skv. samþykkt bæjarstjórnar á 623. fundi sínum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1168. fundar bæjarráðs lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar.$line$$line$Tillaga M- lista:$line$$line$Fulltrúi M-lista gerir að tillögu sinni að bæjarstjórn beini þeim tilmælum til umhverfissviðs að tryggja að umhverfisnefnd fái til umfjöllunar framkvæmdir og $line$breytingar á hverfisverndarsvæðum og öðrum svæðum sem undir nefndina heyra því einungis þannig getur nefndin uppfyllt lagaskyldur og tryggt náttúruvernd í $line$sveitarfélaginu. M-listi kallar ennfremur eftir því að vinnu við verkferla verði lokið í stjórnsýslunni.$line$$line$Fram kom tillaga um að vísa tillögunni til bæjarráðs og var hún samþykkt samhljóða.
7.2. Nýr skóli við Æðarhöfða 201403051
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að semja um jarðvinnu vegna nýs útibús við Æðarhöfða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1168. fundar bæjarráðs lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar, en erindið var til fullnaðarafgreiðslu á 629. fundi bæjarstjórnar.
7.3. Endurbætur Vatnsveitu Mosfellsbæjar 201405143
Lögð er fram skýrsla um endurbætur á Vatnsveitu Mosfellsbæjar þar sem settar eru fram tillögur um úrbætur og framkvæmdir árin 2014-2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1168. fundar bæjarráðs lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar.
7.4. Erindi Sigurður Arnars Árnasonar varðandi framkvæmdir á bílastæði 201405303
Erindi Sigurður Arnars Árnasonar varðandi framkvæmdir á bílastæði við Þverholt 6 þar sem m.a. er óskað eftir að bæjarstjórn taki málið til skoðunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1168. fundar bæjarráðs staðfest á 630. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Almenningssamgöngustefna Reykjavíkur 201405358
Reykjavíkurborg vísar Almenningssamgöngustefnu fyrir Reykjavík, stefnumörkum í almenningssamgöngum, til umsagnar hjá Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1168. fundar bæjarráðs staðfest á 630. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Erindi Sveins Óskars Sigurðssonar varðandi skýrslu um framsal eignarréttinda í Mosfellsbæ á árabilinu 1990 til 2007 201405375
Erindi Sveins Óskars Sigurðssonar varðandi skýrslu um framsal eignarréttinda í Mosfellsbæ á árabilinu 1990 til 2007 en í erindinu er óskað eftir umfjöllun bæjarstjórnar á skýrslunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1168. fundar bæjarráðs staðfest á 630. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.$line$$line$Tillaga M-lista nr. 1$line$M-listi telur brýnt að bæjarstjórn svari spurningum Sveins Óskars Sigurðssonar efnislega og lið fyrir lið.$line$$line$Tillagan borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu.$line$$line$Bæjarfulltrúar D- og V lista óskað bókað að bréfritara hefur þegar verið svarað í samræmi við niðurstöðu bæjarráðs.$line$$line$$line$Tillaga M-lista nr. 2$line$Fulltrúi M-lista óskar eftir því að bæjarstjórn Mosfellsbæjar láti óháðan aðila skera úr um hvort málsaðilar í svokölluðu Hulduhólamáli hafi haft ávinning af uppskiptingu lands að Hulduhólum á kostnað bæjarfélagsins, eins og Sveinn Óskar Sigurðsson heldur fram í skýrslunni sem nú liggur fyrir fundinum. Samhliða því verði gerð stjórnsýsluúttekt á meðferð málsins m.a. til að skera úr um hvort útgáfa lóðarleigusamningsins sem gefinn var út þann 8. mars 2005 sé í samræmi við lög. $line$Í fundargerð bæjarráðs nr. 958, dags. 19.11 2009 segir að ekki hafi verið staðið rétt "að málum við uppskiptingu lands samkvæmt deiliskipulagi á þessu svæði." Það eitt gefur tilefni til úttektar. Þar segir jafnframt að skv. fyrirliggjandi gögnum sé "ekki að sjá að málsaðilar hafi haft af því ávinning né Mosfellsbær orðið fyrir tjóni. Fyrir $line$liggur að byggingarfulltrúi gaf út lóðarleigusamninga án þess að fyrir lægi samþykki bæjarstjórnar og hefur þess aldrei verið aflað. Þeir samningar skiluðu lóðarleiguhafa $line$miklum fjármunum og framangreind staðhæfing bæjarráðs því umhugsunarefni. Í ljósi þess er brýnt að bæjarstjórn láti rannsaka málið.$line$Það hvílir skuggi yfir framkvæmdastjórn Mosfellsbæjar vegna þessa máls og ljóst að enginn verður dómari í eigin sök. Til að auðvelda vinnslu málsins er mikilvægt að $line$byggingarfulltrúi verði kallaður á fund bæjarstjórnar til að upplýsa á hvaða grunni hann byggði ákvörðun um að gefa út lóðarleigusamninga í landi Hulduhóla fyrir hönd $line$Mosfellsbæjar.$line$$line$Tillagan borin upp og felld með sex atkvæðum gegn einu.$line$$line$Bæjarfulltrúar D- og V lista óska bókað að vísað er til bókunar bæjarráðs við afgreiðslu málsins.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1169201406009F
Fundargerð 1169. fundar bæjarráðs lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Nýr skóli við Æðarhöfða 201403051
Óskað er heimildar bæjarráðs til þess að viðhafa verðkönnun vegna byggingar tengibyggingar milli lausra kennslustofa sem staðsetja á við
Höfðaberg og nýta sem kennsluhúsnæði næstkomandi haust. Um er að ræða 110 fermetra tengibyggingu sem hugsuð er til þess að tengja saman kennslustofur og nýta til sérkennslu o.fl.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1169. fundar bæjarráðs staðfest á 630. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Vatnsveita Mosfellsbæjar - þróun og endurbætur 2014-2019 201405143
Lögð er fram skýrsla um endurbætur á Vatnsveitu Mosfellsbæjar þar sem settar eru fram tillögur um úrbætur og framkvæmdir árin 2014-2019.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1169. fundar bæjarráðs staðfest á 630. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 218201406006F
Fundargerð 218. fundar fjölskyldunefndar lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Hagir og liðan ungs fólks í Mosfellsbæ, niðurstöður rannsókna árið 2014 201405280
Niðurstöður rannsókna 2014
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar fjöldkyldunefndar staðfest á 630. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.2. Ársskýrsla 2013 til Barnaverndarstofu 201401217
Árskýrsla til Barnaverndarstofu kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar fjöldkyldunefndar lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Barnavernd kynningar og yfirlit 2014 201405124
Barnavernd, kynning.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar fjöldkyldunefndar lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Atvinnuátak 201405281
Atvinnuátak þar sem tiltekinn fjöldi atvinnulausra einstaklinga fær boð um starfstengd úrræði í þrjá mánuði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 218. fundar fjöldkyldunefndar lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 246201405022F
Fundargerð 246. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Brekkubær í Þormóðsdal, umsókn um byggingarleyfi 201405153
Kristín K Harðardóttir Hnjúkaseli 8 Reykjavík sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri sumarbústað í landi Þormóðsdals landnr. 125620 í samræmi við framlögð gögn.
Stærð bústaðs: 1. hæð 72,5 m2, millipallur 23,8 m2, samtals 392,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Merkjateigur 8, fyrirspurn um byggingarleyfi 201405373
Stefán Þórisson Merkjateigi 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja við húsið nr. 8 við Merkjateig í samræmi við framlögð gögn. Um er að ræða viðbyggingu úr steinsteypu, byggingu yfir stiga milli hæða.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til kynningar
11. Fundargerð 196. fundar Strætó bs.201406037
.
Fundargerð 196. fundar Strætó bs. frá 2. júní 2014 lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 337. fundar Sorpu bs.201406104
.
Fundargerð 337. fundar Sorpu bs. frá 6. júní 2014 lögð fram á 630. fundi bæjarstjórnar.