Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. júní 2014 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) 1. varabæjarfulltrúi
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 2. varabæjarfulltrúi
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kosn­ing for­seta bæj­ar­stjórn­ar201406074

    Kosning forseta bæjarstjórnar sbr. 7. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

    Til­nefn­ing kom fram um Haf­stein Páls­son sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs.
    Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast Haf­steinn Páls­son því rétt kjör­inn for­seti.

    • 2. Kosn­ing 1. og 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar201406075

      Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar sbr. 7. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

      Til­nefn­ing kom fram um:
      Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir sem 1. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs og
      Bjarki Bjarna­son sem 2. vara­for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs.

      Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind því rétt kjör­inn sem 1. og 2. for­seti.

      • 3. Kosn­ing í bæj­ar­ráð201406076

        Kosning í bæjarráð sbr. 26. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

        Eft­ir­far­andi til­nefn­ing kom fram um að­al­menn í bæj­ar­ráð:
        formað­ur, Bryndís Har­alds­dótt­ir
        vara­formað­ur, Haf­steinn Páls­son og
        aðal­mað­ur, Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir

        Til sam­ræm­is við 30. gr. í sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar er til­nefn­ing um Bjarka Bjarna­son og Sigrúnu H. Páls­dótt­ur sem áheyrn­ar­full­trúa í bæj­ar­ráð.

        • 4. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

          Kosning í nefndir og ráð sbr. 46. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar. Kosning fer fram í eftirtaldar nefndir, stjórnir og ráð: fjölskyldunefnd, fræðslunefnd, íþrótta- og tómstundanefnd, menningarmálanefnd, skipulagsnefnd, umhverfisnefnd, þróunar- og ferðamálanefnd, Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis, stjórn Sorpu bs., stjórn Strætó bs., stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs., stjórn Samband sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins og svæðisskipulagsráð höfuðborgarsvæðisins og almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins.

          Eft­ir­far­andi sam­eig­in­leg til­nefn­ing kom fram um aðal- og vara­menn í nefnd­ir og for­menn- og vara­for­menn nefnda.

          Fjöl­skyldu­nefnd
          að­al­menn
          Kol­brún Þor­steins­dótt­ir D formað­ur
          Þor­björg Inga Jóns­dótt­ir D vara formað­ur
          Fjal­ar Ein­ars­son D
          Gerð­ur Páls­dótt­ir S
          Jó­hann­es B Eð­valds­son M
          Marta Hauks­dótt­ir V áheyrn­ar­full­trúi

          vara­menn
          Ragn­ar Þór Ragn­ars­son D
          Inga Rósa Gúst­afs­dótt­ir D
          Pét­ur Magnús­son D
          Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son S
          Kristín I. Páls­dótt­ir M
          Guð­mund­ur Guð­bjarn­ar­son V vara áheyrn­ar­full­trúi


          Fræðslu­nefnd
          að­al­menn
          Eva Magnús­dótt­ir D formað­ur
          Bryndís Brynj­ars­dótt­ir V vara formað­ur
          Haf­steinn Páls­son D
          Pálmi Stein­gríms­son D
          Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir S
          Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir M áheyrn­ar­full­trúi

          vara­menn
          Erna Reyn­is­dótt­ir D
          Snorri Giss­ur­ar­son D
          Berg­lind Þrast­ar­dótt­ir D
          María Páls­dótt­ir V
          Stein­unn Dögg Stein­sen S
          Sigrún H Páls­dótt­ir M vara áheyrn­ar­full­trúi


          Skipu­lags­nefnd
          að­al­menn
          Bryndís Har­alds­dótt­ir D formað­ur
          Bjarki Bjarna­son V vara formað­ur
          Theodór Kristjáns­son D
          Dóra Lind Pálm­ars­dótt­ir D
          Bjarki Bjarna­son V
          Sam­son Bjarn­ar Harð­ar­son S
          Kristín I. Páls­dótt­ir M áheyrn­ar­full­trúi

          vara­menn
          Hilm­ar Stef­áns­son D
          Þröst­ur Jón Sig­urðs­son D
          Júlía Mar­grét Jóns­dótt­ir D
          Jón Guð­mund­ur Jóns­son V
          Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir S
          Jó­hann­es B Eð­varðs­son M vara áheyrn­ar­full­trúi


          Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd
          að­al­menn
          Rún­ar Bragi Guð­laugs­son D formað­ur
          Ólaf­ur Snorri Rafns­son V vara formað­ur
          Karen Anna Sæv­ars­dótt­ir D
          Kol­brún Rein­holds­dótt­ir D
          Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son S
          Jó­hann­es B. Eð­varðs­son M áheyrn­ar­full­trúi

          vara­menn
          Katrín Dögg Hilm­ars­dótt­ir D
          Alfa R Jó­hanns­dótt­ir D
          Guð­jón Magnús­son D
          Hanna Sím­on­ar­dótt­ir V
          Branddís Ásrún Eggerts­dótt­ir S
          Úrsúla Ju­nem­ann M vara áheyrn­ar­full­trúi


          Menn­ing­ar­mála­nefnd
          að­al­menn
          Hreið­ar Örn Zoega D formað­ur
          Þór­hild­ur Pét­urs­dótt­ir V vara formað­ur
          Svala Árna­dótt­ir D
          Jón­as Þór­ir D
          Rafn Haf­berg Guð­laugs­son S
          Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir M áheyrn­ar­full­trúi

          vara­menn
          Greta Salóme Stef­áns­dótt­ir D
          Sig­urð­ur I Snorra­son D
          Dav­íð Ólafs­son D
          Íris Hólm Jóns­dótt­ir V
          Andrés Sig­ur­vins­son S
          Kristín I. Páls­dótt­ir M vara áheyrn­ar­full­trúi


          Um­hverf­is­nefnd
          að­al­menn
          Örn Jónasson D formað­ur
          Halla Fróða­dótt­ir V vara formað­ur
          Sig­urð­ur B Guð­munds­son D
          Stein­unn Dögg Stein­sen S
          Úrsúlu Ju­nem­ann M

          vara­menn
          Elísa­bet S Ólafs­dótt­ir D
          Sig­urð­ur L. Ein­ars­son V
          Helga Kristín Auð­uns­dótt­ir D
          Sam­son Bjarn­ar Harð­ar­son S
          Hild­ur Mar­grét­ar­dótt­ir M


          Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd
          að­al­menn
          Ólöf Þórð­ar­dótt­ir D formað­ur
          Sturla Sær Er­lends­son D vara formað­ur
          Bylgja Braga­dótt­ir D
          Rafn Haf­berg Guð­laugs­son S
          Birta Jó­hann­es­dótt­ir M
          Kat­har­ina Knoche V áheyrn­ar­full­trúi

          nafn vara­manna
          Árni Reimars­son D
          Sylgja Dögg Sig­ur­jóns­dótt­ir D
          Finn­ur Sig­urðs­son D
          Kjart­an Due Niel­sen S
          Jón Jó­hanns­son M
          Bragi Páll Sig­urðs­son V vara áheyrn­ar­full­trúi


          Heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is
          Rún­ar Bragi Guð­laugs­son og Leif­ur Guð­jóns­son
          og vara­menn Már Karls­son og Guð­mund­ur S Pét­urs­son

          Stjórn Sorpu bs.
          Haf­steinn Páls­son
          og vara­mað­ur Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir

          Stjórn Strætó bs.
          Byndís Har­alds­dótt­ir
          og vara­mað­ur Theódór Kristjáns­son

          Stjórn Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs.
          Har­ald­ur Sverrissin aðal­mað­ur og vara­mað­ur Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir

          Stjórn Sam­bands sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu
          Har­ald­ur Sverris­son og vara­mað­ur Bryndís Har­alds­dótt­ir

          Stjórn Skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins
          Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir
          og vara­mað­ur Theódór Kristjáns­son

          Svæð­is­skipu­lags­ráð höf­uð­borga­svæð­is­ins
          Bryndís Har­alds­dótt­ir og Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

          Al­manna­varn­ar­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins
          Har­ald­ur Sverris­son og Eva Magnús­dótt­ir
          og varamann Stefán Ómar Jóns­son og Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir


          Til­nefn­ing­arn­ar born­ar upp og sam­þykkt­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5. Ráðn­ing bæj­ar­stjóra201406078

            Ráðning bæjarstjóra sbr. 47. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

            Til­laga um að ráða Harald Sverris­son sem bæj­ar­stjóra og að formanni bæj­ar­ráðs verði fal­ið að gera ráðn­ing­ar­samn­ing við hann.

            • 6. Fund­ar­dag­ar, fund­ar­tími og birt­ing fund­ar­boða bæj­ar­stjórn­ar201406079

              Ákvörðun varðandi fundardaga, fundartíma og birtingu fundarboða bæjarstjórnar sbr. 11. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

              Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­þykk­ir að með vís­an til 11. gr. í sam­þykkt um stjórn Mos­fells­bæj­ar, að bæj­ar­stjórn­ar­fund­ir skuli haldn­ir reglu­lega ann­an hvern mið­viku­dag, sem ekki ber uppá al­menn­an frídag, og hefj­ist fund­ir kl. 16:30. Jafn­framt sam­þykkt að fundi bæj­ar­stjórn­ar skuli aug­lýsa á heima­síðu bæj­ar­fé­lags­ins og með því að hengja upp aug­lýs­ingu á aug­lýs­inga­töflu í Kjarna.

              Stjórn­sýslu­sviði fal­ið að aug­lýsa of­an­greinda sam­þykkt bæj­ar­stjórn­ar.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1168201406001F

                .

                Fund­ar­gerð 1168. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Er­indi Sigrún­ar Páls­dótt­ur varð­andi sam­ráð við um­hverf­is­nefnd 201310161

                  Er­indi varð­andi hlut­verk um­hverf­is­nefnd­ar þeg­ar kem­ur að fram­kvæmd­um á opn­um svæð­um og svæð­um sem njóta hverf­is­vernd­ar. Sam­an­tekt unn­in skv. sam­þykkt bæj­ar­stjórn­ar á 623. fundi sín­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1168. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar.$line$$line$Til­laga M- lista:$line$$line$Full­trúi M-lista ger­ir að til­lögu sinni að bæj­ar­stjórn beini þeim til­mæl­um til um­hverf­is­sviðs að tryggja að um­hverf­is­nefnd fái til um­fjöll­un­ar fram­kvæmd­ir og $line$breyt­ing­ar á hverf­is­vernd­ar­svæð­um og öðr­um svæð­um sem und­ir nefnd­ina heyra því ein­ung­is þann­ig get­ur nefnd­in upp­fyllt laga­skyld­ur og tryggt nátt­úru­vernd í $line$sveit­ar­fé­lag­inu. M-listi kall­ar enn­frem­ur eft­ir því að vinnu við verk­ferla verði lok­ið í stjórn­sýsl­unni.$line$$line$Fram kom til­laga um að vísa til­lög­unni til bæj­ar­ráðs og var hún sam­þykkt sam­hljóða.

                • 7.2. Nýr skóli við Æð­ar­höfða 201403051

                  Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að semja um jarð­vinnu vegna nýs úti­bús við Æð­ar­höfða.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1168. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar, en er­ind­ið var til fulln­að­ar­af­greiðslu á 629. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.3. End­ur­bæt­ur Vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar 201405143

                  Lögð er fram skýrsla um end­ur­bæt­ur á Vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar þar sem sett­ar eru fram til­lög­ur um úr­bæt­ur og fram­kvæmd­ir árin 2014-2019.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1168. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                • 7.4. Er­indi Sig­urð­ur Arn­ars Árna­son­ar varð­andi fram­kvæmd­ir á bíla­stæði 201405303

                  Er­indi Sig­urð­ur Arn­ars Árna­son­ar varð­andi fram­kvæmd­ir á bíla­stæði við Þver­holt 6 þar sem m.a. er óskað eft­ir að bæj­ar­stjórn taki mál­ið til skoð­un­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1168. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.5. Al­menn­ings­sam­göngu­stefna Reykja­vík­ur 201405358

                  Reykja­vík­ur­borg vís­ar Al­menn­ings­sam­göngu­stefnu fyr­ir Reykja­vík, stefnu­mörk­um í al­menn­ings­sam­göng­um, til um­sagn­ar hjá Mos­fells­bæ.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1168. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.6. Er­indi Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar varð­andi skýrslu um framsal eign­ar­rétt­inda í Mos­fells­bæ á ára­bil­inu 1990 til 2007 201405375

                  Er­indi Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar varð­andi skýrslu um framsal eign­ar­rétt­inda í Mos­fells­bæ á ára­bil­inu 1990 til 2007 en í er­ind­inu er óskað eft­ir um­fjöllun bæj­ar­stjórn­ar á skýrsl­unni.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 1168. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.$line$$line$Til­laga M-lista nr. 1$line$M-listi tel­ur brýnt að bæj­ar­stjórn svari spurn­ing­um Sveins Ósk­ars Sig­urðs­son­ar efn­is­lega og lið fyr­ir lið.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu.$line$$line$Bæj­ar­full­trú­ar D- og V lista óskað bókað að bréf­rit­ara hef­ur þeg­ar ver­ið svarað í sam­ræmi við nið­ur­stöðu bæj­ar­ráðs.$line$$line$$line$Til­laga M-lista nr. 2$line$Full­trúi M-lista ósk­ar eft­ir því að bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar láti óháð­an að­ila skera úr um hvort máls­að­il­ar í svo­köll­uðu Huldu­hóla­máli hafi haft ávinn­ing af upp­skipt­ingu lands að Huldu­hól­um á kostn­að bæj­ar­fé­lags­ins, eins og Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son held­ur fram í skýrsl­unni sem nú ligg­ur fyr­ir fund­in­um. Sam­hliða því verði gerð stjórn­sýslu­út­tekt á með­ferð máls­ins m.a. til að skera úr um hvort út­gáfa lóð­ar­leigu­samn­ings­ins sem gef­inn var út þann 8. mars 2005 sé í sam­ræmi við lög. $line$Í fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs nr. 958, dags. 19.11 2009 seg­ir að ekki hafi ver­ið stað­ið rétt "að mál­um við upp­skipt­ingu lands sam­kvæmt deili­skipu­lagi á þessu svæði." Það eitt gef­ur til­efni til út­tekt­ar. Þar seg­ir jafn­framt að skv. fyr­ir­liggj­andi gögn­um sé "ekki að sjá að máls­að­il­ar hafi haft af því ávinn­ing né Mos­fells­bær orð­ið fyr­ir tjóni. Fyr­ir $line$ligg­ur að bygg­ing­ar­full­trúi gaf út lóð­ar­leigu­samn­inga án þess að fyr­ir lægi sam­þykki bæj­ar­stjórn­ar og hef­ur þess aldrei ver­ið aflað. Þeir samn­ing­ar skil­uðu lóð­ar­leigu­hafa $line$mikl­um fjár­mun­um og fram­an­greind stað­hæf­ing bæj­ar­ráðs því um­hugs­un­ar­efni. Í ljósi þess er brýnt að bæj­ar­stjórn láti rann­saka mál­ið.$line$Það hvíl­ir skuggi yfir fram­kvæmda­stjórn Mos­fells­bæj­ar vegna þessa máls og ljóst að eng­inn verð­ur dóm­ari í eig­in sök. Til að auð­velda vinnslu máls­ins er mik­il­vægt að $line$bygg­ing­ar­full­trúi verði kall­að­ur á fund bæj­ar­stjórn­ar til að upp­lýsa á hvaða grunni hann byggði ákvörð­un um að gefa út lóð­ar­leigu­samn­inga í landi Huldu­hóla fyr­ir hönd $line$Mos­fells­bæj­ar.$line$$line$Til­lag­an borin upp og felld með sex at­kvæð­um gegn einu.$line$$line$Bæj­ar­full­trú­ar D- og V lista óska bókað að vísað er til bókun­ar bæj­ar­ráðs við af­greiðslu máls­ins.

                • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1169201406009F

                  Fund­ar­gerð 1169. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Nýr skóli við Æð­ar­höfða 201403051

                    Óskað er heim­ild­ar bæj­ar­ráðs til þess að við­hafa verð­könn­un vegna bygg­ing­ar tengi­bygg­ing­ar milli lausra kennslu­stofa sem stað­setja á við
                    Höfða­berg og nýta sem kennslu­hús­næði næst­kom­andi haust. Um er að ræða 110 fer­metra tengi­bygg­ingu sem hugs­uð er til þess að tengja sam­an kennslu­stof­ur og nýta til sér­kennslu o.fl.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1169. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Vatns­veita Mos­fells­bæj­ar - þró­un og end­ur­bæt­ur 2014-2019 201405143

                    Lögð er fram skýrsla um end­ur­bæt­ur á Vatns­veitu Mos­fells­bæj­ar þar sem sett­ar eru fram til­lög­ur um úr­bæt­ur og fram­kvæmd­ir árin 2014-2019.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 1169. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 9. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 218201406006F

                    Fund­ar­gerð 218. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Hag­ir og lið­an ungs fólks í Mos­fells­bæ, nið­ur­stöð­ur rann­sókna árið 2014 201405280

                      Nið­ur­stöð­ur rann­sókna 2014

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 218. fund­ar fjöld­kyldu­nefnd­ar stað­fest á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.2. Árs­skýrsla 2013 til Barna­vernd­ar­stofu 201401217

                      Ár­skýrsla til Barna­vernd­ar­stofu kynnt.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 218. fund­ar fjöld­kyldu­nefnd­ar lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.3. Barna­vernd kynn­ing­ar og yf­ir­lit 2014 201405124

                      Barna­vernd, kynn­ing.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 218. fund­ar fjöld­kyldu­nefnd­ar lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 9.4. At­vinnu­átak 201405281

                      At­vinnu­átak þar sem til­tek­inn fjöldi at­vinnu­lausra ein­stak­linga fær boð um starfstengd úr­ræði í þrjá mán­uði.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 218. fund­ar fjöld­kyldu­nefnd­ar lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 246201405022F

                      Fund­ar­gerð 246. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Brekku­bær í Þor­móðs­dal, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201405153

                        Kristín K Harð­ar­dótt­ir Hnjúka­seli 8 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja úr timbri sum­ar­bú­stað í landi Þor­móðs­dals landnr. 125620 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð bú­staðs: 1. hæð 72,5 m2, millipall­ur 23,8 m2, sam­tals 392,6 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 246. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 10.2. Merkja­teig­ur 8, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi 201405373

                        Stefán Þór­is­son Merkja­teigi 8 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja við hús­ið nr. 8 við Merkja­teig í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Um er að ræða við­bygg­ingu úr stein­steypu, bygg­ingu yfir stiga milli hæða.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 246. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 11. Fund­ar­gerð 196. fund­ar Strætó bs.201406037

                        .

                        Fund­ar­gerð 196. fund­ar Strætó bs. frá 2. júní 2014 lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                        • 12. Fund­ar­gerð 337. fund­ar Sorpu bs.201406104

                          .

                          Fund­ar­gerð 337. fund­ar Sorpu bs. frá 6. júní 2014 lögð fram á 630. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.