8. febrúar 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Hildur Margrétardóttir (HMa) aðalmaður í nefnd
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kosning í bæjarráð201702031
Kosning nýs fulltrúa D-lista í bæjarráð.
Fram kom tillaga um Theódór Kristjánsson sem aðalmann í bæjarráð stað Bryndísar Haraldsdóttur. Jafnframt var lagt til að Kolbrún G. Þorsteinsdóttir yrði formaður bæjarráðs og Theódór Kristjánsson varaformaður.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast þær því samþykktar.
2. Kosning í nefndir og ráð201406077
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum V- og D-lista í þróunar- og ferðamálanefnd og fræðslunefnd.
Fram kom tilnefning um Guðmund Sigmundsson sem áheyrnarfulltrúa V- lista í þróunar- og ferðamálanefnd í stað Katharina Knoche, og Ólaf Gunnarsson sem varaáheyrnarfulltrúa í stað Braga Páls Sigurðssonar.
Einnig kom fram tilnefning um Rúnar Braga Guðlaugsson sem formann í þróunar- og ferðamálanefnd í stað Ólafar Þórðardóttur.
Jafnframt kom fram tilnefning um Bylgju Báru Bragadóttur sem varamann í fræðslunefnd í stað Snorra Gissurarsonar.
Aðrar tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindir aðilar því rétt kjörnir fulltrúar í viðkomandi nefndir.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1291201701022F
Fundargerð 1291. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 688. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Áætlun um yfirlagnir 2017-2022 201701096
Lögð er fyrir bæjarráð úttekt á ástandi slitlags gatna í Mosfellsbæ ásamt áætlun til ársins 2022 um yfirlagnir malbiks.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1291. fundar bæjarráðs samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ 201604031
Athugasemdir innanríkisráðuneytisins lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1291. fundar bæjarráðs samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Starfsemi Skálatúns 2016 og nýr þjónustusamningur 201701074
Farið yfir starfsemi Skálatúns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1291. fundar bæjarráðs samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Opnunartími bæjarskrifstofu 201606097
Lögð fram tillaga um að breytilegur opnunartími á bæjarskrifstofum verði til frambúðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1291. fundar bæjarráðs samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 201701282
Matthías Þorvaldsson viðskiptastjóri hjá Gallup kemur á fundinn og kynnir niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2016. Framkvæmdastjórar sviða og deildarstjórar hefur verið boðið að vera viðstödd kynninguna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1291. fundar bæjarráðs samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1292201701033F
Fundargerð 1292. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 688. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Álagning fasteignagjalda - beiðni um endurgreiðslu 201612173
Umsögn lögmanns lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1292. fundar bæjarráðs samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Dómsmálið íslenska ríkið g. Mosfellsbæ vegna ágreinings um gatnagerðargjöld 201506305
Niðurstaða Hæstaréttar í málinu kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1292. fundar bæjarráðs samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Gjöld vegna fyrirhugaðra framkvæmda 201701368
Ósk um breytingu á gatnagerðargjöldum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1292. fundar bæjarráðs samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Samstarfssamningur milli Myndlistaskóla Mosfellsbæjar og Mosfellsbæjar 201701373
Samstarfssamningur Mosfellsbæjar og Myndlistarskóla Mosfellsbæjar 2017-2019. Lagt fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Bjarki Bjarnason, víkur af fundi við afgreiðslu þessa erindis, vegna vanhæfis.
Afgreiðsla 1292. fundar bæjarráðs samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
4.5. Vegvísir samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara vegna málefna grunnskólans 201701401
Vegvísir - kynning á verkefnaáætlun í grunnskólum Mosfellsbæjar janúar - maí 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1292. fundar bæjarráðs samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 251201701025F
Fundargerð 251. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 688. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Styrkumsókn 2017 201701087
Styrkumsókn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Málefni fatlaðs fólks, yfirfærsla frá ríki til sveitarfélaga 201008593
Skýrsla samráðshóps SSH um þjónustu við fatlað fólk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Fjölskyldusvið-ársfjórðungsyfirlit 2016 201604053
Ársfjórðungsyfirlit fjölskyldusviðs, IV. ársfjórðungur 2016-skýrslan verður sett á fundargátt á 25.janúar 2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Beiðni um samstarf 201612316
Beiðni um samstarfssamning
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 201701282
Farið yfir niðurstöður þjónustukönnunar sveitarfélaga 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.6. Húsnæðismál-áhrif lagabreytinga á Mosfellsbæ 201606088
Minnisblað vinnuhóps um félagslegt húsnæði í Mosfellsbæ kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Sérstakur húsnæðisstuðningur. 201612244
Drög að reglum um sérstakan húsnæðisstuðning lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Trúnaðarmálafundur - 1084 201701023F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Barnaverndarmálafundur - 406 201701024F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 7 201612018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Öldungaráð Mosfellsbæjar - 8 201612024F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Barnaverndarmálafundur - 400 201612020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Barnaverndarmálafundur - 401 201612030F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Barnaverndarmálafundur - 402 201612035F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Barnaverndarmálafundur - 403 201701004F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.16. Barnaverndarmálafundur - 404 201701007F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.17. Barnaverndarmálafundur - 405 201701017F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.18. Trúnaðarmálafundur - 1072 201612022F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.19. Trúnaðarmálafundur - 1073 201612023F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.20. Trúnaðarmálafundur - 1074 201612029F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.21. Trúnaðarmálafundur - 1075 201612031F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.22. Trúnaðarmálafundur - 1076 201612032F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.23. Trúnaðarmálafundur - 1077 201612036F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.24. Trúnaðarmálafundur - 1078 201701002F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.25. Trúnaðarmálafundur - 1079 201701003F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.26. Trúnaðarmálafundur - 1080 201701011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.27. Trúnaðarmálafundur - 1081 201701018F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.28. Trúnaðarmálafundur - 1082 201701020F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.29. Trúnaðarmálafundur - 1083 201701021F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 251. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 333201701032F
Fundargerð 333. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 688. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Ungt fólk 2016-Lýðheilsa ungs fólks í Mosfellsbæ (8., 9. og 10. bekkur árið 2016) 201606053
Kvíði, sjónarhorn unglinga í Mosfellsbæ - kynning á niðurstöðum úr hópastarfi á fræðsludegi um kvíða sem haldinn var í desember.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 333. fundar fræðslunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 201701282
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 333. fundar fræðslunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Skóladagatöl 2017-2018 201611087
Lagt fram til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 333. fundar fræðslunefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- FylgiskjalHulduberg 2017-2018.pdfFylgiskjalLágafellsskóli - 2017-2018.pdfFylgiskjalLeirvogstunguskóli 2017-2018.pdfFylgiskjalHlaðhamrar 2017-2018.xls.pdfFylgiskjalHlíð 2017-2018 (2).pdfFylgiskjalHöfðaberg leikskóladeild 2017-2018.pdfFylgiskjalKrikaskóli 2017-2018.pdfFylgiskjalReykjakot 2017-2018.pdfFylgiskjalVarmárskóli 2017-2018.pdf
7. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 208201701035F
Fundargerð 208. fundar íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 688. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Heimsókn íþrótta- og tómstundanefndar til félaga í Mosfellsbæ 201610205
Íþrótta- og tómstundanefnd heimsækir íþrótta- og tómstundafélög bæjarins, til að kynna sér þeirra störf og stefnur.
Að þessu sinni fær nefndin í heimsókn til sín forsvarsmenn Hvíta Riddarans og heimsækir í lok fundar athafnasvæði MotomosNiðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 201701282
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Kjör Íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2016 201611269
Farið yfir vinnuferla vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2016.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Ungt fólk 2016-Lýðheilsa ungs fólks í Mosfellsbæ (8., 9. og 10. bekkur árið 2016) 201606053
Kvíði, sjónarhorn unglinga í Mosfellsbæ - kynning á niðurstöðum úr hópastarfi á fræðsludegi um kvíða sem haldinn var í desember.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Fundargerð 356. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 201612249
Bæjarstjórn vísaði fundargerðinni til kynningar í íþrótta- og tómstundanefnd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 208. fundar íþrótta-og tómstundanefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 429201701029F
Fundargerð 429. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 688. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Blesabakki 1 - fyrirspurn vegna stækkunar á hesthúsi, breyting á deiliskipulagi 201610198
Á 423. fundi skipulagsnefndar 1. nóvember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsfulltrúa falið að ræða við höfund deiliskipulagsins varðandi málið og óska jafnframt eftir umsögn hans." Lögð fram umsögn höfundar deiliskipulagsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Reykjahvoll 8 - breyting á deiliskipulagi 201701080
Borist hefur erindi frá Sæmundi Óskarssyni dags. 3. janúar 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Reykjahvoli 8.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Urðarholt 4. Umsókn um byggingarleyfi, breyting innanhúss. 201611225
Hrísholt ehf. Fannafold 85 Reykjavík sækir um leyfi til að innrétta 3 íbúðir og byggja svalir á 2. hæð Urðarholts 4 í stað áðursamþykktra skrifstofurýma. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið þar sem í upphaflegu deiliskipulagi var aðeins gert ráð fyrir íbúðum á efstu hæð hússins. Frestað á 425. fundi. Á 426. fundi skipulagsnefndar var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd óskar eftir umsögn bæjarlögmanns um erindið." Lögð fram umsögn bæjarlögmanns.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.4. Borgarlínan, hágæða almenningssamgöngur 201611131
2. desember 2016 var undirritaður samningur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um undirbúning að innleiðingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu, Borgarlínan.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.5. Í Búrfellslandi Þormóðsdal, framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarborunum 201606190
Á 419. fundi skipulagsnefndar 6. sept. 2016 var gerð eftirfarandi bókun: 'Lögð fram minnisblöð umhverfissviðs. Skipulagsnefnd synjar erindinu þar sem umsókn um framkvæmdaleyfi samræmist ekki Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030.' Bæjarstjórn samþykkti afgreiðslu skipulagsnefndar á fundi sínum 14. sept. 2016. Fulltrúar Iceland Resources ehf. óskuðu eftir kynningarfundi og var sá fundur haldinn 30. nóv. 2016. Í framhaldi af þeim fundi hefur borist erindi frá Iceland Resources þar sem óskað er eftir endurupptöku á fyrra erindi. Frestað á 427. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.6. Samgöngur Leirvogstungu 201611252
Á 426. fundi skipulagsnefndar 6. desember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Vísað til skoðunar hjá umhverfissviði." Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.7. Strætó bs. - tillögur að breytingum á leið 6 og 31 201701292
Á fundinn mættu fulltrúar Strætó bs. þær Ragnheiður Einarsdóttir og Valgerður Gréta Benediktsdóttir og gerðu grein fyrir tillögum að breytingum á leið 6 og 31.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.8. Úr Leirvogstungu 2, landnr. 123705 - fyrirspurn um notkunarmöguleika lands. 201701306
Borist hefur erindi frá Borgþóri Kjærnested dags. 24. janúar 2017 varðandi land úr Leirvogstungu 2, landnr. 123705.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.9. Nónhæð - breyting á aðalskipulagi 201701322
Borist hefur erindi frá Kópavogsbæ dags. 20. janúar 2017 varðandi breytingu á Aðalskipulagi Kópavogsbæjar 202-2024.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.10. Leirvogstunga 47-49, ósk um sameiningu lóða. 201604343
Á 412. fundi skipulagsnefndar 3. maí 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið til auglýsingar skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga." Lagður fram deiliskipulagsbreytingaruppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.11. Fellsás 9/Umsókn um byggingarleyfi 201603084
Á 426. fundi skipulagsnefndar 6. desember 2016 var gerð eftirfarandi bókun: 'Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa að afla frekari gagna.' Skipulagsfulltrúi og byggingarfulltrúi hafa farið í vettvangsskoðun. Frestað á 428.fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Bjarki Bjarnason víkur af fundi við afgreiðslu þessa máls vegna vanhæfis.
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum.
8.12. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 201701282
Bæjarráð vísaði þjónustukönnun sveitarfélaga 2016 til nefnda bæjarins til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.13. Fundargerð 72. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 201612275
Fundargerð 72. fundar svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 301 201701028F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 429. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9. Þróunar- og ferðamálanefnd - 61201701013F
Fundargerð 61. fundar þróunar-og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 688. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Þróunar og nýsköpunarviðurkenning Mosfellsbæjar 201304391
Lögð fram tillaga að auglýsingu vegna þróunar- og nýsköpunarviðurkenningar Mosfellsbæjar 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 61. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.2. Kærleiksvikan í Mosfellsbæ 201606056
Upplýst um stöðu mála vegna undirbúnings Kærleiksviku í Mosfellsbæ 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 61. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
9.3. Stefna í þróunar- og ferðamálum 201601269
Farið yfir stöðu framkvæmdaáætlunar í þróunar- og ferðamálum 2016-2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 61. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 688. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 301201701028F
Fundargerð 301. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 688. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Desjamýri 3/Umsókn um byggingarleyfi 201607094
Desjamýri 3 ehf. Lækjargötu 2 sækir um leyfi til að byggja úr stáli og yleiningum iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 3 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 1827,3 m2, efri hæð 283,0 m2, 8597,1 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 301. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 688. fundi bæjarstjórnar.
10.2. Desjamýri 8/Umsókn um byggingarleyfi 201609418
Víghóll ehf. Áslandi 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr stáli og yleiningum iðnaðarhúsnæði á lóðinni nr. 8 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 1293,5 m2, efri hæð 606,2 m2, 9862,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 301. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 688. fundi bæjarstjórnar.
10.3. Klapparhlíð 22/Umsókn um byggingarleyfi 201701205
Sölvi M Egilsson Klapparhlíð 22 sækir um leyfi til að byggja úr gleri svalalokanir við fjöleignahúsið nr. 22 við Klapparhlíð í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 301. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 688. fundi bæjarstjórnar.
10.4. Leirvogstunga 18, Umsókn um byggingarleyfi 201612356
Helgi Þór Guðjónsson Asparási 4 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 18 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 172,4 m2, bílgeymsla 48,6 m2, 839,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 301. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 688. fundi bæjarstjórnar.
10.5. Suður-Reykir 5/Umsókn um byggingarleyfi 201701141
Jón M Jónsson Suður Reykjum 1 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvö ný varphús, tengibyggingu og aðstöðuhús í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Matshluti 4, aðstöðubygging 148,2 m2, 577,2 m2, tengigangur 126,0 m2, 346,5 m3,
Matshluti 7, 477,0 m2, 2073,5 m3.
Matshluti 8, 477,0 m2, 2073,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 301. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 688. fundi bæjarstjórnar.
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 302201701034F
Fundargerð 302. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 688. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Ástu-Sóliljugata 30-34/Umsókn um byggingarleyfi 201701244
Háholt ehf. Stórakrika 25 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innanhúss fyrirkomulagi að Ástu Sólliljugötu 30-34 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 302. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 688. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Drífubakki 1/Umsókn um byggingarleyfi 201701336
Kristín Kristjásnsdóttir Ólafsgeisla 1 Reykjavík sækir um leyfi til að fjölga gluggum á vestur-hlið Drífubakka 1 í samræmi við framlögð gögn.
Fyrir liggur skriflegt samþykki meðeigenda í húsinu.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 302. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 688. fundi bæjarstjórnar.
11.3. Gerplustræti 31-37/Umsókn um byggingarleyfi 201701341
Mannverk ehf. Hlíðarsmára 12 Kópavogi sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, minnka grunnflöt og lækka áður samþykkt fjölbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 31-37 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð húss eftir breytingu: Kjallari /geymslur / bílakjallari 1723,9 m2, 1.hæð 1181,8 m2, 2.hæð 1260,6 m2, 3. hæð 1260,6 m2, 4. hæð 1260,6 m2, 17409,9 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 302. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 688. fundi bæjarstjórnar.
11.4. Vefarastræti 7-11/Umsókn um byggingarleyfi 201701216
Eykt ehf. Stórhöfða 34-40 Reykjavík sækir um leyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingum í áður samþykktum íbúðum að Vefarastræti 7-11 í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir mannvirkja breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 302. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 688. fundi bæjarstjórnar.
12. Fundargerð 846. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga201702015
Fundargerð 846. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.
13. Fundargerð 357. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201702025
Fundargerð 357. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
14. Fundargerð 159. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201701278
Fundargerð 159. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
15. Fundargerð 258. fundar Strætó bs201701375
Fundargerð 258. fundar Strætó bs
Lagt fram.
16. Fundargerð 370. fundar Sorpu bs201701383
Fundargerð 370. Stjórnarfundar SORPU bs
Lagt fram.
- FylgiskjalRE: Fylgigögn við Fundargerð 370. Stjórnarfundar SORPU bs..pdfFylgiskjalFundargerð 370. Stjórnarfundar SORPU bs..pdfFylgiskjal2016Húsasorpsrannsókn.pdfFylgiskjalFundargerð 370 stjórnarfundar SORPU bs.pdfFylgiskjalm20160125_starfsmannahus_Breidhella.pdfFylgiskjalMinnisblad_rekstrarstjora_EVST_jan_2017.pdf