Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. febrúar 2017 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) aðalmaður í nefnd
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kosn­ing í bæj­ar­ráð201702031

    Kosning nýs fulltrúa D-lista í bæjarráð.

    Fram kom til­laga um Theódór Kristjáns­son sem að­almann í bæj­ar­ráð stað Bryn­dís­ar Har­alds­dótt­ur. Jafn­framt var lagt til að Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir yrði formað­ur bæj­ar­ráðs og Theódór Kristjáns­son vara­formað­ur.

    Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast þær því sam­þykkt­ar.

    • 2. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

      Tillaga um breytingar á nefndarmönnum V- og D-lista í þróunar- og ferðamálanefnd og fræðslunefnd.

      Fram kom til­nefn­ing um Guð­mund Sig­munds­son sem áheyrn­ar­full­trúa V- lista í þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd í stað Kat­har­ina Knoche, og Ólaf Gunn­ars­son sem vara­áheyrn­ar­full­trúa í stað Braga Páls Sig­urðs­son­ar.

      Einn­ig kom fram til­nefn­ing um Rún­ar Braga Guð­laugs­son sem formann í þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd í stað Ólaf­ar Þórð­ar­dótt­ur.

      Jafn­framt kom fram til­nefn­ing um Bylgju Báru Braga­dótt­ur sem varamann í fræðslu­nefnd í stað Snorra Giss­ur­ar­son­ar.

      Að­r­ar til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ir að­il­ar því rétt kjörn­ir full­trú­ar í við­kom­andi nefnd­ir.

      Fundargerðir til staðfestingar

      • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1292201701033F

        Fund­ar­gerð 1292. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 251201701025F

          Fund­ar­gerð 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5.1. Styrk­umsókn 2017 201701087

            Styrk­umsókn

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.2. Mál­efni fatl­aðs fólks, yf­ir­færsla frá ríki til sveit­ar­fé­laga 201008593

            Skýrsla sam­ráðs­hóps SSH um þjón­ustu við fatlað fólk.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.3. Fjöl­skyldu­svið-árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2016 201604053

            Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit fjöl­skyldu­sviðs, IV. árs­fjórð­ung­ur 2016-skýrsl­an verð­ur sett á fund­argátt á 25.janú­ar 2017.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.4. Beiðni um sam­st­arf 201612316

            Beiðni um sam­starfs­samn­ing

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.5. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016 201701282

            Far­ið yfir nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar sveit­ar­fé­laga 2016.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.6. Hús­næð­is­mál-áhrif laga­breyt­inga á Mos­fells­bæ 201606088

            Minn­is­blað vinnu­hóps um fé­lags­legt hús­næði í Mos­fells­bæ kynnt.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.7. Sér­stak­ur hús­næð­isstuðn­ing­ur. 201612244

            Drög að regl­um um sér­stak­an hús­næð­isstuðn­ing lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1084 201701023F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 406 201701024F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.10. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 7 201612018F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.11. Öld­ungaráð Mos­fells­bæj­ar - 8 201612024F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.12. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 400 201612020F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.13. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 401 201612030F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.14. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 402 201612035F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.15. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 403 201701004F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 404 201701007F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.17. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 405 201701017F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.18. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1072 201612022F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1073 201612023F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1074 201612029F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.21. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1075 201612031F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.22. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1076 201612032F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.23. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1077 201612036F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.24. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1078 201701002F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.25. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1079 201701003F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.26. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1080 201701011F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.27. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1081 201701018F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.28. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1082 201701020F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 5.29. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1083 201701021F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 251. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 333201701032F

            Fund­ar­gerð 333. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 7. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 208201701035F

              Fund­ar­gerð 208. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 7.1. Heim­sókn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til fé­laga í Mos­fells­bæ 201610205

                Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd heim­sæk­ir íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög bæj­ar­ins, til að kynna sér þeirra störf og stefn­ur.
                Að þessu sinni fær nefnd­in í heim­sókn til sín for­svars­menn Hvíta Ridd­ar­ans og heim­sæk­ir í lok fund­ar at­hafna­svæði Motomos

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 208. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.2. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016 201701282

                Bæj­ar­ráð vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016 til nefnda bæj­ar­ins til kynn­ing­ar.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 208. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.3. Kjör Íþrót­ta­karls og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2016 201611269

                Far­ið yfir vinnu­ferla vegna kjörs á íþrót­ta­karli og íþrótta­konu Mos­fells­bæj­ar 2016.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 208. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.4. Ungt fólk 2016-Lýð­heilsa ungs fólks í Mos­fells­bæ (8., 9. og 10. bekk­ur árið 2016) 201606053

                Kvíði, sjón­ar­horn ung­linga í Mos­fells­bæ - kynn­ing á nið­ur­stöð­um úr hóp­astarfi á fræðslu­degi um kvíða sem hald­inn var í des­em­ber.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 208. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7.5. Fund­ar­gerð 356. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201612249

                Bæj­ar­stjórn vís­aði fund­ar­gerð­inni til kynn­ing­ar í íþrótta- og tóm­stunda­nefnd.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 208. fund­ar íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 8. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 429201701029F

                Fund­ar­gerð 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 8.1. Bles­a­bakki 1 - fyr­ir­spurn vegna stækk­un­ar á hest­húsi, breyt­ing á deili­skipu­lagi 201610198

                  Á 423. fundi skipu­lags­nefnd­ar 1. nóv­em­ber 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­full­trúa fal­ið að ræða við höf­und deili­skipu­lags­ins varð­andi mál­ið og óska jafn­framt eft­ir um­sögn hans." Lögð fram um­sögn höf­und­ar deili­skipu­lags­ins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8.2. Reykja­hvoll 8 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201701080

                  Borist hef­ur er­indi frá Sæ­mundi Ósk­ars­syni dags. 3. janú­ar 2017 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­ina að Reykja­hvoli 8.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8.3. Urð­ar­holt 4. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, breyt­ing inn­an­húss. 201611225

                  Hrís­holt ehf. Fanna­fold 85 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að inn­rétta 3 íbúð­ir og byggja sval­ir á 2. hæð Urð­ar­holts 4 í stað áð­ur­sam­þykktra skrif­stofu­rýma. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem í upp­haf­legu deili­skipu­lagi var að­eins gert ráð fyr­ir íbúð­um á efstu hæð húss­ins. Frestað á 425. fundi. Á 426. fundi skipu­lags­nefnd­ar var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd ósk­ar eft­ir um­sögn bæj­ar­lög­manns um er­ind­ið." Lögð fram um­sögn bæj­ar­lög­manns.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8.4. Borg­ar­lín­an, há­gæða al­menn­ings­sam­göng­ur 201611131

                  2. des­em­ber 2016 var und­ir­rit­að­ur samn­ing­ur sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um und­ir­bún­ing að inn­leið­ingu al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, Borg­ar­lín­an.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8.5. Í Búr­fellslandi Þor­móðs­dal, fram­kvæmda­leyfi fyr­ir rann­sókn­ar­bor­un­um 201606190

                  Á 419. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. sept. 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: 'Lögð fram minn­is­blöð um­hverf­is­sviðs. Skipu­lags­nefnd synj­ar er­ind­inu þar sem um­sókn um fram­kvæmda­leyfi sam­ræm­ist ekki Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030.' Bæj­ar­stjórn sam­þykkti af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar á fundi sín­um 14. sept. 2016. Full­trú­ar Ice­land Resources ehf. ósk­uðu eft­ir kynn­ing­ar­fundi og var sá fund­ur hald­inn 30. nóv. 2016. Í fram­haldi af þeim fundi hef­ur borist er­indi frá Ice­land Resources þar sem óskað er eft­ir end­urupp­töku á fyrra er­indi. Frestað á 427. fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8.6. Sam­göng­ur Leir­vogstungu 201611252

                  Á 426. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. des­em­ber 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Vísað til skoð­un­ar hjá um­hverf­is­sviði." Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8.7. Strætó bs. - til­lög­ur að breyt­ing­um á leið 6 og 31 201701292

                  Á fund­inn mættu full­trú­ar Strætó bs. þær Ragn­heið­ur Ein­ars­dótt­ir og Val­gerð­ur Gréta Bene­dikts­dótt­ir og gerðu grein fyr­ir til­lög­um að breyt­ing­um á leið 6 og 31.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8.8. Úr Leir­vogstungu 2, landnr. 123705 - fyr­ir­spurn um notk­un­ar­mögu­leika lands. 201701306

                  Borist hef­ur er­indi frá Borg­þóri Kjærnested dags. 24. janú­ar 2017 varð­andi land úr Leir­vogstungu 2, landnr. 123705.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8.9. Nón­hæð - breyt­ing á að­al­skipu­lagi 201701322

                  Borist hef­ur er­indi frá Kópa­vogs­bæ dags. 20. janú­ar 2017 varð­andi breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Kópa­vogs­bæj­ar 202-2024.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8.10. Leir­vogstunga 47-49, ósk um sam­ein­ingu lóða. 201604343

                  Á 412. fundi skipu­lags­nefnd­ar 3. maí 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi í sam­ræmi við er­ind­ið til aug­lýs­ing­ar skv. 1. mgr. 43.gr. skipu­lagslaga." Lagð­ur fram deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­upp­drátt­ur.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8.11. Fellsás 9/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201603084

                  Á 426. fundi skipu­lags­nefnd­ar 6. des­em­ber 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: 'Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa og bygg­inga­full­trúa að afla frek­ari gagna.' Skipu­lags­full­trúi og bygg­ing­ar­full­trúi hafa far­ið í vett­vangs­skoð­un. Frestað á 428.fundi.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Bjarki Bjarna­son vík­ur af fundi við af­greiðslu þessa máls vegna van­hæf­is.

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um.

                • 8.12. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016 201701282

                  Bæj­ar­ráð vís­aði þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2016 til nefnda bæj­ar­ins til kynn­ing­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8.13. Fund­ar­gerð 72. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201612275

                  Fund­ar­gerð 72. fund­ar svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8.14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 301 201701028F

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 429. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 9. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 61201701013F

                  Fund­ar­gerð 61. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 9.1. Þró­un­ar og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar 201304391

                    Lögð fram til­laga að aug­lýs­ingu vegna þró­un­ar- og ný­sköp­un­ar­við­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2017

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 61. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 9.2. Kær­leiksvik­an í Mos­fells­bæ 201606056

                    Upp­lýst um stöðu mála vegna und­ir­bún­ings Kær­leiksviku í Mos­fells­bæ 2017

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 61. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 9.3. Stefna í þró­un­ar- og ferða­mál­um 201601269

                    Far­ið yfir stöðu fram­kvæmda­áætl­un­ar í þró­un­ar- og ferða­mál­um 2016-2018

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 61. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  Fundargerðir til kynningar

                  • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 301201701028F

                    Fund­ar­gerð 301. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 10.1. Desja­mýri 3/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201607094

                      Desja­mýri 3 ehf. Lækj­ar­götu 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stáli og ylein­ing­um iðn­að­ar­hús­næði á lóð­inni nr. 3 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð: 1. hæð 1827,3 m2, efri hæð 283,0 m2, 8597,1 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 301. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.2. Desja­mýri 8/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609418

                      Víg­hóll ehf. Áslandi 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stáli og ylein­ing­um iðn­að­ar­hús­næði á lóð­inni nr. 8 við Desja­mýri í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð: 1. hæð 1293,5 m2, efri hæð 606,2 m2, 9862,6 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 301. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.3. Klapp­ar­hlíð 22/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701205

                      Sölvi M Eg­ils­son Klapp­ar­hlíð 22 sæk­ir um leyfi til að byggja úr gleri svala­lok­an­ir við fjöleigna­hús­ið nr. 22 við Klapp­ar­hlíð í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 301. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.4. Leir­vogstunga 18, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201612356

                      Helgi Þór Guð­jóns­son Asp­ar­ási 4 Garða­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu á lóð­inni nr. 18 við Leir­vogstungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð: Íbúð 172,4 m2, bíl­geymsla 48,6 m2, 839,2 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 301. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 10.5. Suð­ur-Reyk­ir 5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701141

                      Jón M Jóns­son Suð­ur Reykj­um 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu tvö ný varp­hús, tengi­bygg­ingu og að­stöðu­hús í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                      Stærð: Mats­hluti 4, að­stöðu­bygg­ing 148,2 m2, 577,2 m2, tengigang­ur 126,0 m2, 346,5 m3,
                      Mats­hluti 7, 477,0 m2, 2073,5 m3.
                      Mats­hluti 8, 477,0 m2, 2073,5 m3.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 301. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                    • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 302201701034F

                      Fund­ar­gerð 302. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 11.1. Ástu-Sóliljugata 30-34/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701244

                        Há­holt ehf. Stórakrika 25 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta inn­an­húss fyr­ir­komu­lagi að Ástu Sóllilju­götu 30-34 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 302. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11.2. Drífu­bakki 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701336

                        Kristín Kristjásns­dótt­ir Ól­afs­geisla 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að fjölga glugg­um á vest­ur-hlið Drífu­bakka 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki með­eig­enda í hús­inu.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 302. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11.3. Gerplustræti 31-37/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701341

                        Mann­verk ehf. Hlíð­arsmára 12 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi, minnka grunn­flöt og lækka áður sam­þykkt fjöl­býl­is­hús úr stein­steypu á lóð­inni nr. 31-37 við Gerplustræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Stærð húss eft­ir breyt­ingu: Kjall­ari /geymsl­ur / bíla­kjall­ari 1723,9 m2, 1.hæð 1181,8 m2, 2.hæð 1260,6 m2, 3. hæð 1260,6 m2, 4. hæð 1260,6 m2, 17409,9 m3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 302. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 11.4. Vefara­stræti 7-11/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201701216

                        Eykt ehf. Stór­höfða 34-40 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í áður sam­þykkt­um íbúð­um að Vefara­stræti 7-11 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                        Heild­ar­stærð­ir mann­virkja breyt­ast ekki.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 302. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 688. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                      • 12. Fund­ar­gerð 846. fund­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201702015

                        Fundargerð 846. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga

                        Lagt fram.

                      • 13. Fund­ar­gerð 357. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201702025

                        Fundargerð 357. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

                        Lagt fram.

                      • 14. Fund­ar­gerð 159. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201701278

                        Fundargerð 159. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

                        Lagt fram.

                      • 15. Fund­ar­gerð 258. fund­ar Strætó bs201701375

                        Fundargerð 258. fundar Strætó bs

                        Lagt fram.

                      • 16. Fund­ar­gerð 370. fund­ar Sorpu bs201701383

                        Fundargerð 370. Stjórnarfundar SORPU bs

                        Lagt fram.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:12