31. ágúst 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) 1. varabæjarfulltrúi
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Samþykkt með níu atkvæðum að taka á dagskrá fundarins liðinn Kosning í nefndir og ráð.
Dagskrá fundar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1269201608010F
Fundargerð 1269. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 677. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Tímabundið áfengisleyfi v/ dansleik á bæjarhátið 201608145
Ungmennafélagið Afturelding sækir um tímabundið áfengisleyfi vegna dansleiks í Íþróttamiðstöðinni að Varmá á bæðarhátíðinni Í túninu heima þann 27. ágúst nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1269. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Samþykkt Búnaðarþings 2016 um Fjallskil 201608468
Búnaðarþing 2016 samþykkti meðfylgjandi ályktun um Fjallskil
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1269. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Vinnuhópur um uppbyggingu skátaheimilis 201403119
Bæjarstjóri kynnir áfangaskýrslu vinnuhóps vegna uppbyggingar skátaheimilis.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1269. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Beiðni um lækkun hitaveitugjalda fyrir Grænumýri 9 201608823
Beiðni um lækkun gjalda vegna hitaveitu og frárennsli frá Grænumýri 9
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1269. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Gúmmíkurl á leik- og íþróttavöllum Mosfellsbæjar 201608872
Lögð fyrir tillaga Eignasjóðs að útskiptingu á gúmmíkurli á gervigrasvöllum hjá Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1269. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Skuggabakki 8/Umsókn um byggingarleyfi 201605012
Niðurstaða skoðunar lögmanns lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1269. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Erindi frá dýraverndunarfélaginu Villikettir 201608978
Dýraverndunarfélagið Villikettir óskar eftir samstarfi við Mosfellsbæ og viðurkenningu á aðferðafræði sinni sem kennd er við TNR (Trap-Neuter-Return) eða Fanga?Gelda?Skila.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1269. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu 2015-2017 201509254
Eftirfylgni aðgerðaráætlunar Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2015-2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1269. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1270201608014F
Fundargerð 1270. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 677. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Ósk um samstarf vegna uppbyggingar heilbrigðisstofnunar og hótels í Mosfellsbæ 201607105
Tillögu S-lista sem fram kom á 676. fundi bæjarstjórnar 17. ágúst sl., um að könnuð yrði staða og fjárfestingasaga þeirra aðila sem hyggjast standa fyrir byggingu einkásjúkrahúss og hótels í Mosfellsbæ, var vísað til umræðu í bæjarráði.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga bæjarfulltrúa M-lista
Ég tel að ákvörðun bæjarráðs um þetta mál á fundi þess 21. júlí s.l. hafa verið ólöglega skv. lið 6 í 7. kafla 58. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138 frá 2011.
Um málið er ágreiningur og það varðar verulega fjárhag sveitarsjóðs. Þess vegna á 35. gr 5. kafla sömu laga ekki við, bæjarráð hefur ekki heimild til þess að taka þessa ákvörðun, það verður bæjarstjórn að gera.
Ég legg því til að þessi ákvörðun verði felld úr gildi og málið sett í þann lýðræðislega farveg sem ætlast er til.
Jafnframt legg ég til að fengnir verði aðilar til þess að kanna hvort meirihlutinn hafi á þessu og síðasta kjörtímabili vísvitandi stillt mikilvægum málum þannig upp að þau fari eingöngu fyrir bæjarráð en ekki bæjarstjórn eins og krafist er og bæjarbúar hljóta að krefjast á grundvelli lýðræðislega vinnubragða.Tillagan felld með átta atkvæðum gegn einu atkvæði fulltrúa M-lista.
Bókun fulltrúa D-, V- og S- lista
Bæjarfulltrúar D- V og S lista eru ósammála túlkun bæjarfulltrúa Íbúahreyfingarinnar á 58. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 enda gefur 35. gr. sömu laga bæjarstjórn heimild til að færa bæjarráði fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarfríi bæjarstjórnar.Afgreiðsla 1270. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Prókúra fyrir framkvæmdastjóra sviða 201607055
Tillaga um að tilteknum starfsmönnum verði veitt prókúruumboð til að skuldbinda sveitarfélagið.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun fulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar
Hér er verið að minnka ábyrgð bæjarstjóra án þess að laun hans séu lækkuð til samræmis, auk þess er verið að flækja verulega eftirlit með fjárútlátum sveitarfélagsins að því er virðist að ástæðulausu.
Á þetta er ekki hægt að fallast.Bókun fulltrúa D- og V-lista
Hér er um algjöran misskilning að ræða hjá fulltrúa Íbúahreyfingarinnar. Hér er um eðlilega stjórnsýslu og stjórnun að ræða sem hefur ekkert með ábyrgð og laun bæjarstjóra að gera.Bæjarstjórn samþykkir, með átta atkvæðum gegn einu atkvæði M-lista, að bæjarstjóra sé heimilt, í samræmi við heimild í 4. mgr. 55. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, að veita Aldísi Stefánsdóttur, forstöðumanni þjónustu- og samskiptadeildar og staðgengli bæjarstjóra, Jóhönnu B. Hansen, framkvæmdastjóra umhverfissviðs, Unni V. Ingólfsdóttur, framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs, Guðbjörgu Lindu Udengard, framkvæmdastjóra fræðslusviðs, og Pétri J. Lockton, fjármálastjóra, prókúruumboð fyrir hönd Mosfellsbæjar.
2.3. Umsögn um frumvarp til laga um námslán og námsstyrki 2016081465
Óskað er umsagnar um frumvarp til laga um námslán og námsstyrki.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1270. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Samstarf um þróun og uppbyggingu Sunnukrika 3-9 2016081486
Beiðni um samstarf við þróun og uppbyggingu á Sunnukrika 3-9.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun bæjarfulltrúa M-lista Íbúahreyfingarinnar
Þessi málsmeðferð samrýmist ekki að mínu mati því hvernig taka á ákvarðanir þar sem höndlað er með almannafé, ef sveitarfélag ætlar í samstarf við fyrirtæki þarf að liggja ljóst fyrir að rætt hafi verið við þau fyrirtæki sem sinna þjónustu af þessu tagi og að viðkomandi fyrirtæki hafi komið best út úr þeirri könnun. Ég legg til að kannað verði hvort hugsanlega séu einhver tengsl þess valdandi að bæjarráð kýs að afgreiða málið með svo óeðlilegum hætti.Bókun S-lista
Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar fullyrða að eðlilega hafi verið staðið að afgreiðslu þessa erindis á vettvangi bæjarráðs. Öllum brigslum bæjarfulltrúa Íbúahreyfingar um tengsl bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar við viðkomandi fyrirtæki er vísað til föðurhúsa þar sem þau eru með öllu tilhæfulaus og ósmekkleg.Anna Sigríður Guðnadóttir
Ólafur Ingi ÓskarssonBókun D- og V-lista
Um er að ræða lóðir sem hafa verið auglýstar í opnu og gegnsæu ferli í fjölda ára. Hér barst bæjarráði erindi frá fyrirtæki sem hefur áhuga á samstarfi um þróun og uppbyggingu á lóðunum. Bæjarráð fól bæjarstjóra viðræður við umrædda aðila, nákvæmlega ekkert er óeðlilegt við þessa afgreiðslu og ósæmilegt með öllu að setja hér fram samsæriskenningu um tengsl aðila enda eru slíkar kenningar algjörlega úr lausu lofti gripnar.Afgreiðsla 1270. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Aðstaða fyrir félagsstarf FaMos 2016081672
Ósk um afnot af Hlégarði fyrir félagsstarf FaMos.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1270. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Aðgerðaráætlun Lýðræðisstefnu 2015-2017 201509254
Eftirfylgni aðgerðaráætlunar Lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar 2015-2017.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1270. fundar bæjarráðs samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 418201608012F
Fundargerð 418. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 677. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Þormóðsst.land/Umsókn um byggingarleyfi 201608703
Margrét Pála Ólafsdóttir Þrastarhöfða 45 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sólpall í samræmi við framlögð gögn.
Undir sólpalli myndast geymslurými.Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um málið þar sem lóðin er ódeiliskipulögð. Frestað á 417. fundi.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Helgafellsland - Snæfríðargata 1-21 breyting á deiliskipulagi 201607048
Borist hefur erindi dags. 4. júlí 2016 frá Erni Kærnested varðandi breytingu á deilskipulagi í Helgafellslandi, Snæfríðargata 1-21. Tekið fyrir að nýju.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Bygging frístundahúss við Hafravatn 201608434
Borist hefur erindi frá Claudíu Georgsdóttur varðandi byggingu frístundahúss við Hafravatn. Frestað á 417. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Lundur, Mosfellsdal, ósk 2016 um breytingar á deiliskipulagi 201603043
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr.43. gr. skipulagslaga 25. maí 2016 með athugasemdafresti til 8. júlí 2016. Ein athugasemd barst. Frestað á 417. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.5. Snæfríðargötu 2,4,6 og 8,ósk um breytingu á deiliskipulagi 201608495
Borist hefur erindi dags. 10. ágúst 2016 frá Lárusi Hannessyni varðandi breytingu á deiliskipulagu fyrir Snæfríðargötu 2,4,6 og 8. Frestað á 417. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Lerkibyggð 1-3. ósk um breytingu á deiliskipulagi. 201605294
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr.43. gr. skipulagslaga 14. júní 2016 með athugasemdafresti til 1. ágúst 2016. Athugasemdir bárust. Frestað á 417. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- Fylgiskjalathugasemd við skipulagstillögu Lerkibyggðar 1-3.pdfFylgiskjalAthugasemdir hagsmunaaðila við breytingartillögu að deiliskipulagi á Lerkibyggð 1-3 með undirskriftum.pdfFylgiskjalGreinagerð arkitekts vegna deiliskipulagsbreytingu á Lerkibyggð 1-3.pdfFylgiskjal'olafur Melsteð 18.8.2016.pdfFylgiskjalLerkibyggð 1-3_Mos_DS.pdf
4.7. Flugumýri - ósk um stækkun lóða 201605341
Lagt fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs sbr, bókun á 416. fundi.Frestað á 417. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Langihryggur, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Tillaga að deiliskipulagi lögð fram að nýju.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Húsbílagarður 201608196
Borist hefur erindi frá Kára Gunnarssyni dags. 23. júlí 2016 varðandi húsbílagarð.Frestað á 417. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Desjamýri 9, auka aðkoma að lóð, fyrirspurn til skipulagsnefndar 201608731
Borist hefur erindi frá Jóni Þór Jónssyni byggingarfræðingi fh. Víghóls ehf. dags. 10. ágúst 2016 varðandi auka aðkomu að lóðinni Desjamýri 9. Frestað á 417. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Í Búrfellslandi Þormóðsdal, framkvæmdaleyfi fyrir rannsóknarborunum 201606190
Borist hefur erindi frá Iceland Resources ehf. dags. 23. júni 2016 þar sem sótt er um framkvæmdaleyfi fyrir jarðvegssýnaboranir í Þormóðsdal. Frestað á 417. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Leirvogstunga 24/Umsókn um byggingarleyfi 201606187
Björgvin Jónsson hefur sótt um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni. Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun nefndarinnar um erindið þar sem það felur í sér frávik frá deiliskipulagi. Frestað á 417. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Bjartahlíð 12/Umsókn um byggingarleyfi 201607082
Pétur Magnússon Björtuhlíð 12 sækir um leyfi til að byggja þak yfir bílastæði á lóðinni nr. 12 við Björtuhlíð í samræmi við framlögð gögn en bílastæðin eru utan byggingarreis.Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um málið. Frestað á 417. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Sunnuhlíð 2/Umsókn um byggingarleyfi 201608074
Álfdís E Axelsdóttir Sunnuhlíð 2 við Geitháls sækir um leyfi til að að byggja vindfang og sólstofu við íbúðarhúsið að Sunnuhlíð 2 við Geitháls, lnr. 125057.
Stærð: Sólstofa 27,3 m2, vindfang 4,2 m2, 79,0 m3.
Ekkert deiliskipulag er í gildi fyrir lóðina.Byggingarfulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið. Frestað á 417. fundi nefndar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Gerplustræti 1-5 - Kæra á deiliskipulagi til ÚUA. Mál 58/2016. 201606023
Borist hefur frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála niðurstaða í kæru á deiliskipulagi. Frestað á 417. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Helgafellshverfi 3. áfangi - breyting á deiliskipulagi Sölkugata 1-5 201607043
Borist hefur erindi frá Kristni Ragnarssyni arkitekt fh. HJS bygg ehf. dags. 22. júní 2016 varðandi breytingar á deiliskipulagi Sölkugötu 1-5.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17. Desjamýri 3, breyting á deiliskipulag 201608810
Borist hefur erindi frá Þorkeli Magnússyni fh. Desjamýri 3 ehf. dags. 12. ágúst 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina að Desjamýri 3.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.18. Sölkugata 8, breyting á innkeyrslu 201608985
Borist hefur erindi frá Gísla Gunnarssyni fh. Guðlaugs Fjeldst. Þorsteinssonar dags. 30. júní 2016 varðandi breytingu á innkeyrslu á lóð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.19. Aðalskipulagsbreyting, ævintýragarður 2016081153
Lögð fram tillaga að breytingu á Aðalskipulagi. Breytingin felst í því að aðalgöngustígum í Ævintýragarðinum í Ullarnesbrekkum vestan Vesturlandsvegar er fjölgað til þess að bæta göngutengingar innan svæðisins. Breyting þessi snertir einungis hagsmuni sveitarfélagsins og telst því óveruleg.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 418. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 246201608015F
Fundargerð 246. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 677. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Frumvarpsdrög-lög um málefni fatlaðs fólks og breyting á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga 201608820
Frumvarpsdrög til umsagnar. Drög að umsögn verða send fundarmönnum á fimmtudagsmorgun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. SSH - sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðra 201510261
Skýrsla um úttekt og tillögur Barry Connor á starfsemi Strætó bs. vegna ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu. Ásamt úrskurði kærunefndar útboðsmála frá 21. júní 2016 í máli All Iceland Tours ehf. gegn Strætó bs. Máli frestað á 245. fundi fjölskyldunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. SSH og RKÍ - Alþjóðleg vernd á Íslandi, sameiginleg viljayfirlýsing 201607077
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa málinu aftur til fjölskyldunefndar til afgreiðslu.
3.4. Fjölskyldusvið-ársfjórðungsyfirlit 2016 201604053
Ársfjórðungsyfirlit fjölskyldusviðs, II. ársfjórðungur. Deildarstjóri barnaverndar- og ráðgjafdeildar og deildarstjóri búsetu- og þjónustudeildar fóru yfir yfirlit II. ársfjórðungs vegna þjónustu deildanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Stuðningsþjónusta í barnavernd-reglur 2016081760
Drög að reglum Mosfellsbæjar um stuðningsþjónustu í barnavernd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Fulltrúi M-lista situr hjá.
3.6. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2017 2016081761
Drög að starfsáætlun fjölskyldunefndar 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Barnaverndarmálafundur - 381 201608016F
Fundargerð til staðfestingar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Barnaverndarmálafundur - 380 201608013F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Barnaverndarmálafundur - 379 201608011F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Barnaverndarmálafundur - 378 201608006F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Barnaverndarmálafundur - 377 201608004F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 1036 201608005F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 1035 201608003F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Trúnaðarmálafundur - 1034 201608001F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Trúnaðarmálafundur - 1033 201607016F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Trúnaðarmálafundur - 1032 201607015F
Fundargerð til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 246. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 677. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
5. Lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ201604031
Bæjarstjórn samþykkti á 676. fundi sínum 18. ágúst sl. að vísa tillögu til lögreglusamþykktar fyrir Mosfellsbæ til seinni umræðu á þennan fund bæjarstjórnar.
Fyrirliggjandi drög að lögreglusamþykkt fyrir Mosfellsbæ samþykkt við síðari umræðu bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Kosning í nefndir og ráð201406077
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D-lista í skipulagsnefnd.
Tillaga er gerð um að Júlía Margrét Jónsdóttir verði aðalmaður í skipulagsnefnd í stað Helgu Krístinar Auðunsdóttur sem verður varamaður í nefndinni.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
Fundargerðir til kynningar
7. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 9201608017F
Fundargerð 9. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 677. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8. Fundargerð 249. fundar Strætó bs2016081116
Fundargerð 249. fundar Strætó bs
Lagt fram.
- FylgiskjalRE: Strætó - fundargerð stjórnar nr. 249 12.08.2016.pdfFylgiskjalÁrshlutareikningur Strætó bs. 30.06 2016.pdfFylgiskjalÁrshlutauppgjör kynning - stjórn 12.08.2016.pdfFylgiskjalErindi frá skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkuborgar, dagsett 4.08 2016.pdfFylgiskjalFundargerð stjórnarfundur 249 stjr 12082016.pdfFylgiskjalMeginforsendur fjárhagsáætlunar árið 2017.pdfFylgiskjalReykjavik lawyers júlí 2016.pdf
9. Fundargerð 365. fundar Sorpu bs2016081671
Fundargerð 365. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
10. Fundargerð 432. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu2016081713
Fundargerð 432. fundar Samtaka sveitafélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lagt fram.
11. Fundargerð 68. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins2016081905
Fundargerð 68. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
- FylgiskjalSSK_4_16-3-23_FINAL_Public_Transport_Choices_Report_small.pdfFylgiskjalSSK_3_Smárinn vestan Reykjanesbrautar.pdfFylgiskjalSSK_2_Nauthólsvegur-Flugvallarvegur.pdfFylgiskjalSSK_1_2016_06_30_Gagnaver_MOS_umsogn.pdfFylgiskjalFW: SSK fundargerð 68. fundar.pdfFylgiskjalSSK_68.fundargerd_19.08.2016.pdfFylgiskjal68. fundur-yfirferð svæðisskipulagsstjóra.pdf