Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. nóvember 2016 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sturla Sær Erlendsson 4. varabæjarfulltrúi
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka mál Kosn­ing í nefnd­ir og ráð á dagskrá fund­ar­ins.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Út­svars­pró­senta 2017201611136

    Ákvörðun um útsvarsprósentu 2017

    Til­laga er gerð um að út­svars­hlut­fall Mos­fells­bæj­ar fyr­ir árið 2017 verði 14,48% af út­svars­stofni.

    Til­lag­an er sam­þykkt með sex at­kvæð­um full­trúa D- og V-lista gegn þrem­ur at­kvæð­um S- og M-lista.

    Bók­un Sam­fylk­ing­ar­inn­ar
    Meiri­hluti sjálf­stæð­is­manna og vinstri grænna leggja nú til lækk­un á út­svars­pró­sentu, úr 14.52% í 14.48% eða um 0,04 pró­sentust­ig. Þessi lækk­un þýð­ir 14,4 millj­óna króna lækk­un út­svar­stekna fyr­ir bæj­ar­sjóð. Pen­inga­leg­ur ávinn­ing­ur ein­stakra út­svars­greið­enda hvað varð­ar auk­ið ráð­stöf­un­ar­fé, er minni­hátt­ar eða rétt um 240 krón­ur á mán­uði af 600 þús. króna mán­að­ar­tekj­um sem dæmi. Þess­ar tæpu fjór­tán og hálfu millj­ón­ir mætti hins veg­ar nýta í brýn verk­efni sem eru á for­ræði sveit­ar­fé­lags­ins t.d. inn í bætta þjón­ustu við barna­fjöl­skyld­ur, bætta sér­fræði­þjón­ustu og stuðn­ing inni í leik­skól­um og grunn­skól­um, hækk­un fjár­hags­að­stoð­ar, um­hverf­is­vernd­ar­verk­efni, efl­ingu tón­list­ar­kennslu eða bætt starfs­um­hverfi inn­an skól­anna svo eitt­hvað sé nefnt.

    Með það í huga að ávinn­ing­ur sam­fé­lags­ins af því að hafa þess­ar 14,4 millj­ón­ir inni í sam­fé­lags­leg­um verk­efn­um vegi mun þyngra en ávinn­ing­ur ein­stakra út­svars­greið­enda af þess­ari 0,04 pró­sentu­stiga lækk­un tel­ur Sam­fylk­ing­in ekki skyn­sam­legt að lækka út­svars­pró­sent­una og greið­ir at­kvæði gegn lækk­un.

    Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir
    Ólaf­ur Ingi Ósk­ars­son

    Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
    Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tel­ur að ekki sé inn­stæða fyr­ir lækk­un út­svars í Mos­fells­bæ á ár­inu 2017. Starfs­menn sveit­ar­fé­laga eru sá launa­hóp­ur sem lægst­ar tekj­ur hef­ur á Ís­landi. Kenn­ar­ar eru hundó­ánægð­ir með sín kjör og fé skort­ir til að sinna ýms­um brýn­um verk­efn­um. Svo dæmi sé tek­ið sjá starfs­menn um­hverf­is­sviðs ekki fram úr verk­efn­um vegna ný­bygg­inga og 140 börn bíða eft­ir að fá að hefja nám í tón­list­ar­skól­an­um. Á báð­um þess­um stöð­um vant­ar starfs­fólk til að sinna aug­ljósri þörf. Fjár­hags­að­stoð er langt und­ir neyslu­við­miði og árum sam­an hef­ur skort fé til að ráð­ast í stíga­gerð í íbúða­hverf­um og verk­efni í þágu nátt­úru­vernd­ar o.fl. Fyr­ir hinn venju­lega laun­þega skipt­ir 0,04% lækk­un af 14,52% engu máli, ein­ung­is þá sem mest­ar tekj­ur hafa.

    Bæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar hef­ur oftsinn­is vak­ið at­hygli á því á vett­vangi Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga að rík­ið sjái sveit­ar­fé­lög­um ekki fyr­ir nægi­legu fé til að reka grunn­þjón­ust­una. Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að út­svars­lækk­un sé ekki til þess fallin að sann­færa rík­ið um að hækka fram­lag­ið og greið­ir at­kvæði gegn lækk­un.

    Bók­un V- og D- lista
    Til­laga að fjár­hags­áætlun árs­ins 2017 fel­ur í sér bætta þjón­ustu og minni álög­ur, þar má nefna aukna þjón­ustu til handa fjöl­skyld­um ungra barna, hækk­un frí­stunda­á­vís­un­ar, stofn­un ung­menna­húss, aukna tón­list­ar­kennslu og auk­ið fjár­magn til við­halds, einkum skóla­bygg­inga, svo eitt­hvað sé nefnt. Jafn­framt er tek­ið frá fjár­magn til að koma til móts við vænt­an­lega hækk­un launa kenn­ara í kom­andi kjara­samn­ing­um. Meiri­hluti D- og V- lista tel­ur mik­il­vægt að allt sam­fé­lag­ið njóti góðs af bættu rekstr­ar­um­hverfi sveit­ar­fé­lags­ins. Þess vegna er gert ráð fyr­ir lækk­un fast­eigna­skatta og lækk­un út­svars.

    • 2. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

      Tillaga um breytingar á nefndarmönnum V-lista í menningarmálanefnd.

      Eft­ir­far­andi til­laga er gerð um breyt­ingu á nefnd­ar­mönn­um V-lista:

      Guð­björg Magnús­dótt­ir kem­ur inn sem vara­mað­ur í menn­ing­ar­mála­nefnd í stað Ír­is­ar Hólm.

      Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar.

      Fundargerðir til staðfestingar

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1281201611003F

        Fund­ar­gerð 1281. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Gjaldskrá SHS okt. 2016 201611012

          Gjaldskrá SHS okt. 2016 lögð fram.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1281. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. LT lóð­ir - sam­komulag um gatna­gerð­ar­gjöld. 201610023

          Bæj­ar­stjóri kynn­ir drög að sam­komu­lagi um greiðslu gatna­gerð­ar­gjalda við LT lóð­ir.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1281. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Virð­ing - Ósk um út­hlut­un lóða við Sunnukrika 3-9. 201609340

          Lögð fram drög að sam­komu­lagi við Virð­ingu um út­hlut­un lóða við Sunnukrika 1-7.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1281. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um gegn einu at­kvæði full­trúa M-lista.

          Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
          Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar er hlynnt­ur áform­um um að byggð verði hót­el í Mos­fells­bæ en hef­ur efa­semd­ir um stað­setn­ingu hót­els í Sunnukrika og tel­ur að end­ur­skoða þurfi hana með hlið­sjón af þró­un­ar- og ferða­mála­stefnu Mos­fells­bæj­ar og bera hana und­ir þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd og íbúa í nær­liggj­andi hverf­um.
          Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur að Mos­fells­bær geti liðsinnt fjár­fest­in­um bet­ur við val á stað­setn­ingu hót­els­ins, auk þess sem það er hag­ur sveit­ar­fé­lags­ins að byggja það á stað þar sem um­hverfi og saga Mos­fells­bæj­ar fá að njóta sín og íbú­ar verða ekki fyr­ir ónæði á öll­um tím­um sól­ar­hrings.

          Bók­un full­trúa V- og D-lista
          Full­trú­ar V- og D- lista fagna áhuga á upp­bygg­ingu at­vinnu­starf­semi í Mos­fells­bæ. Um­rædd­ar lóð­ir í Sunnukrika eru á mið­svæði og á slík­um lóð­um er gert ráð fyr­ir verslun og þjón­ustu eins og til að mynda ferða­þjón­ustu. Upp­bygg­ing þessi er í fullu sam­ræmi við stefnu­mörk­un Mos­fells­bæj­ar í skipu­lags­mál­um svo og í ferða­mál­um.

          Stað­setn­ing hót­els mið­svæð­is hef­ur ýmsa kosti í för með sér fyr­ir íbúa enda bygg­ir slíkt upp rekstr­ar­grund­völl fyr­ir ann­ars­kon­ar þjón­ustu sem nýst get­ur íbú­um eins og veit­inga­hús og versl­an­ir. Ná­lægð við Krika­hverfi er ekki ókost­ur enda er það mat sér­fræð­inga í skipu­lags­mál­um að rekst­ur hót­ela fari vel sam­an við íbúa­byggð. Til dæm­is er mun minni og dreifð­ari um­ferð við hót­el held­ur en við íbúða­hús­næði eða versl­un­ar­kjarna auk þess sem um­hverfi þeirra er yf­ir­leitt snyrti­legt ásýnd­ar.

        • 3.4. Að­gerðaráætlun Lýð­ræð­is­stefnu 2015-2017 201509254

          Lagt fram til um­fjöll­un­ar minn­is­blað vegna hug­mynda um lýð­ræð­is­verk­efni á ár­inu 2017. Mál­inu var frestað í síð­asta fundi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1281. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Leigu­íbúð­ir í Mos­fells­bæ 201409371

          Lagt fram minn­is­blað og fleiri gögn vegna út­hlut­un­ar lóða við Þver­holt 21-23 og 25-29.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1281. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Sam­þykkt varð­andi nefnd­ir Mos­fells­bæj­ar 200809731

          Óskað eft­ir um­ræðu um laun kjör­inna full­trúa og ann­arra nefnd­ar­manna í kjöl­far úr­skurð­ar kjara­ráðs núm­er 2016.3.001.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1281. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Þjón­usta við ung börn 201611055

          Fyr­ir­komulag ung­barna­þjón­ustu fyr­ir börn und­ir 2ja ára aldri.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1281. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Er­indi Borg­ar­leik­húss - ósk um stuðn­ing og sam­st­arf 201611013

          Er­indi Borg­ar­leik­húss - ósk um stuðn­ing og sam­st­arf

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1281. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Um­sögn Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga um drög að reglu­gerð um veit­inga­staði, gisti­staði og skemmt­ana­hald 201611030

          At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur í dag sett á vef­inn til kynn­ing­ar og um­sagn­ar drög að reglu­gerð um veit­inga­staði, gisti­staði og skemmt­ana­hald. Ætli sveit­ar­fé­lag ekki að senda sér­staka um­sögn en sér til­efni til þess að koma að at­huga­semd­um er hægt að senda þær á und­ir­rit­aða þar sem tek­ið verð­ur til­lit til þeirra við rit­un um­sagn­ar sam­bands­ins.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 1281. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1282201611015F

          Fund­ar­gerð 1282. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 249201611016F

            Fund­ar­gerð 249. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

              Fjár­hags­áætlun fjöl­skyldu­sviðs 2017.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 249. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1062 201611017F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 249. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1060 201611009F

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 249. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 393 201610034F

              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 249. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 394 201611001F

              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 249. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1056 201610037F

              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 249. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1057 201610038F

              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 249. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1058 201610040F

              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 249. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1059 201611008F

              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 249. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1061 201611013F

              Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 249. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.11. Öld­ungaráð 201401337

              Mál­efni öld­unga­ráðs. Full­trú­ar öld­unga­ráðs eru boð­að­ir til fund­ar­ins kl. 08:15.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 249. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 328201610039F

              Fund­ar­gerð 328. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér

              • 6.1. Vett­vangs­ferð í Varmár­skóla. Kynn­ing á skólastarfi og verk­efn­um. 201610269

                Kynn­ing á verk­efn­um í Varmár­skóla.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 328. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 329201611014F

                Fund­ar­gerð 329. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

                  Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 lögð fram ásamt til­lög­um sem komu fram við fyrri um­ræðu í bæj­ar­stjórn 9. nóv­em­ber sl.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 329. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 7.2. Þjón­usta við ung börn 201611055

                  Fyr­ir­komulag ung­barna­þjón­ustu fyr­ir börn und­ir 2ja ára aldri. Bæj­ar­ráð vís­aði er­ind­inu til um­sagn­ar fræðslu­nefnd­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 329. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                • 8. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 205201611005F

                  Fund­ar­gerð 205. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

                    Drög að fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017 fyr­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd lögð fram til kynn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 205. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.2. Er­indi frá sund­deild Aft­ur­eld­ing­ar 201611080

                    Er­indi frá Sund­deild UMFA

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 205. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.3. Leik- og íþrótta­að­staða í nýj­um skól­um í Mos­fells­bæ 201409229

                    Er­indi lagt fram að beiðni full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar,

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 205. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 8.4. Úti­vist­ar­svæði við Hafra­vatn 201409231

                    Er­indi lagt fram að beiðni full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar,

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 205. fund­ar íþrótta-og tóm­stund­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                  • 9. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 424201611006F

                    Fund­ar­gerð 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Hót­el Lax­nes - Há­holti 7 201610226

                      Á 1279. fundi bæj­ar­ráðs 27. okt. 2016 var tek­ið fyr­ir mál­ið Hót­el Lax­nes, hugs­an­leg kaup Reg­ins á fast­eign og hót­el­rekstri. Á fund­in­um tók bæj­ar­ráð já­kvætt í er­ind­ið og vís­aði því til skipu­lags­nefnd­ar til um­fjöll­un­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.2. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

                      Lögð fram til­laga að deili­skipu­lagi ásamt grein­ar­gerð.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa mál­inu aft­ur til skipu­lags­nefnd­ar.

                    • 9.3. Helga­fells­skóli - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201610254

                      Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð Helga­fells­skóla.
                      Sam­son B Harð­ar­son vék af fundi und­ir þess­um lið.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

                      Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017 fyr­ir skipu­lags­nefnd lögð fram til kynn­ing­ar. Fyrri um­ræða um fjár­hags­áætlun fór fram í bæj­ar­stjórn 9. nóv­em­ber sl.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.5. Bæj­arás 3/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610078

                      Georg Al­ex­and­er Bæj­ar­ási 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri hús­ið nr. 3 við Bæj­arás í sam­ræmi við fram­lögð gögn, 51,8 m2. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið. Frestað á 423. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.6. Sölkugata 2 og 4 - breyt­ing í deili­skipu­lagi 201611040

                      Borist hef­ur er­indi frá Gunn­ari Skúla Guð­jóns­syni fh. GSKG fast­eigna ehf. varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar Sölku­götu 2 og 4.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.7. Að Suð­ur Reykj­um, deili­skipu­lag fyr­ir stækk­un ali­fugla­bús 201405114

                      Á 420. fundi skipu­lags­nefnd­ar voru lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd­um sem bár­ust á aug­lýs­inga­tíma. Nefnd­in sam­þykkti fram­lagða til­lögu að svör­um við at­huga­semd­um og fól skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið. Til­laga var send Skipu­lags­stofn­un til at­hug­un­ar í sam­ræmi við 42. gr. skipu­lagslaga. Skipu­lags­stofn­un hef­ur kom­ið með at­huga­semd­ir og varða þær mis­sam­ræmi í deili­skipu­lags­upp­drátti og um­hverf­is­skýrslu. Skipu­lags­stofn­un hef­ur frestað af­greiðslu máls­ins þar til brugð­ist hef­ur ver­ið við at­hug­semd­um.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.8. Óskot - hag­nýt­ing jarð­ar­inn­ar Óskot 201611089

                      Borist hef­ur er­indi frá Pétri Kristjáns­syni hdl. dags. 8. nóv­em­ber 2106 varð­andi hag­nýt­ingu jarð­ar­inn­ar Óskots.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.9. Há­holt 13-15, ósk um deili­skipu­lags­breyt­ingu vegna sjálfsaf­greiðslu­stöðv­ar 201604339

                      Með bréfi dags. 28.4.2016 ósk­ar G.Odd­ur Víð­is­son arki­tekt f.h. lóð­ar­hafa eft­ir heim­ild til að gera breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar og koma þar fyr­ir sjálfsaf­greiðslu­stöð fyr­ir raf­hleðslu og eldsneyti skv. með­fylgj­andi teikn­ingu. Á 413. fundi var um­hverf­is­sviði fal­ið að ræða við um­sækj­end­ur og afla frek­ari gagna. Frek­ari gögn hafa borist.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.10. Efsta­land 7-9 - breyt­ing á deili­skipu­lagi 201610259

                      Borist hef­ur er­indi frá JP Capital dags. 27. okt. 2016 varð­andi breyt­ingu á deili­skipu­lagi fyr­ir lóð­irn­ar Efsta­land 7 og 9. Frestað á 423. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.11. Ósk um skipu­lagn­ingu lóð­ar í landi Sól­heima við Hólms­heiði 201603323

                      Lögð fram tíma­lína vegna breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.12. Upp­bygg­ing á lóð­um í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar (Bjark­ar­holt/Há­holt) 201301126

                      Á fund­inn mættu arki­tekt­arn­ir Bjarki G Hall­dórs­son og Ólaf­ur Ax­els­son full­trú­ar VA arki­tekta og Upp­hafs fast­eigna­fé­lags og gerðu grein fyr­ir deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­til­lög­unni.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.13. Bygg­ing­ar­list­ar­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206011

                      Á fund­inn mætti Finn­ur Birg­is­son fv. skipu­lags­fulltrú og gerði grein fyr­ir vinnu við bygg­ing­ar­lista­stefnu Mos­fells­bæj­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.14. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 11 201610041F

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 9.15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 296 201611010F

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 424. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                    • 10. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 172201611007F

                      Fund­ar­gerð 172. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 10.1. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

                        Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017 fyr­ir um­hverf­is­deild lögð fram til kynn­ing­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 172. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                        Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
                        Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir þau sjón­ar­mið og til­lög­ur sem koma fram í bók­un full­trúa M-lista í um­hverf­is­nefnd en þar er fjallað um nauð­syn þess að verja meira fé til nátt­úru­vernd­ar í Mos­fells­bæ, leita eft­ir sér­fræði­að­stoð í tengsl­um við fram­kvæmd­ir á nátt­úru­svæð­um, hefja vinnu við að hefta lúpínu, bjarn­arkló og skóg­ar­kerf­il, kynna bet­ur frið­lýst svæði og vekja áhuga íbúa á nátt­úru sveit­ar­fé­lags­ins með dreif­ingu fræðslu­efn­is.
                        Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur ekki nægja að ein­skorða fjár­stuðn­ing á sviði nátt­úru­vernd­ar­mála við frið­lýst svæði. Það þarf að hlúa að nátt­úru­svæð­um í byggð því það eru svæð­in sem íbú­ar nota til úti­vist­ar dags­dag­lega.

                        Bók­un full­trúa V- og D- lista
                        Full­trú­ar V- og D- lista eru sam­mála því að nátt­úru­vernd sé mjög mik­il­vægt mál­efni. Mos­fells­bær legg­ur mikla áherslu á nátt­úru­vernd, heilsu­efl­ingu og úti­vist. Í bæn­um er fjöldi op­inna svæða, leik­svæða og mik­ill fjöldi göngu­stíga og stik­aðra göngu­leiða. Fjölda verk­efna er lúta að nátt­úr­vernd er því sinnt af hálfu bæj­ar­ins þó þau beri ekki þetta heiti í fjár­hags­áætlun. Ít­rekað er að mik­il sér­fræði­þekk­ing er til stað­ar inn­an um­hverf­is­sviðs en þar starf­ar fært fólk með marg­vís­lega mennt­un t.d skipu­lags­fræð­ing­ur, lands­lags­arki­tekt, garð­yrkju­fræð­ing­ur, verk­fræð­ing­ur og líf­fræð­ing­ur. Þeg­ar þörf er á er einn­ig leitað utan að kom­andi rágjaf­ar.

                        Um­hverf­is­nefnd ít­rek­aði af­stöðu sína til þess að aukn­ir fjár­mun­ir verði sett­ir í frið­lýst svæði og taka bæj­ar­full­trú­ar V- og D- lista und­ir þá af­stöðu.

                      • 10.2. Sorp­hirða og end­ur­vinnsla í Mos­fells­bæ 201611086

                        Um­ræða um grennd­argáma og end­ur­vinnslu í Mos­fells­bæ. Guð­mund­ur Tryggvi Ólafs­son frá Sorpu bs. kem­ur á fund­inn.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 172. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.3. Skógrækt og úti­vist­ar­svæði í Mos­fells­bæ 201604270

                        Bæj­ar­ráð vís­aði minn­is­blaði um­hverf­is­stjóra varð­andi styrk­veit­ing­ar til Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar til um­hverf­is­nefnd­ar á 1266. fundi 7. júlí 2016

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 172. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.4. Stíg­ur með­fram Varmá. 201511264

                        Lögð fram skýrsla um­hverf­is­sviðs um til­lög­ur vegna stígs með­fram Varmá. Bæj­ar­ráð sam­þykkti á fundi sín­um 6. októ­ber sl. að fela um­hverf­is­sviði að koma með til­lögu að frek­ari áfanga­skipt­ingu verk­efn­is­ins ásamt kostn­að­ar­áætlun, en auk þess var mál­inu vísað til um­fjöll­un­ar í um­hverf­is­nefnd.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 172. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.5. Refa- og minka­veið­ar í Mos­fells­bæ 2016 201611064

                        Sam­an­tekt­ir veiði­skýrslna fyr­ir refa- og minka­veið­ar í Mos­fells­bæ til árs­ins 2016 lagð­ar fram til kynn­ing­ar

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 172. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 10.6. Heim­ild­ar­mynd um sjálf­bær­an lífs­stíl 201611063

                        Boð um sýn­ingu heim­ild­ar­mynd­ar um sjálf­bær­an lífs­stíl fyr­ir starfs­menn Mos­fells­bæj­ar

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 172. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                      • 11. Þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd - 59201611012F

                        Fund­ar­gerð 59. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Kær­leiksvik­an í Mos­fells­bæ 201606056

                          Ósk um sam­st­arf um Kær­leiksvik­una í Mos­fells­bæ 2017.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 59. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                        • 11.2. Upp­bygg­ing ferða­mannastaða í Mos­fells­bæ 201610117

                          Áætlun í upp­bygg­ingu ferða­mannastaða í Mos­fells­bæ og mögu­leik­ar á styrkj­um úr fram­kvæmda­sjóði ferða­mannastaða

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 59. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                        • 11.3. End­ur­skoð­un á upp­lýs­inga­veitu til ferða­manna 201610128

                          Lagt fram til upp­lýs­inga

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 59. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                        • 11.4. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017-2020 201511068

                          Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2017 fyr­ir þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd lögð fram til kynn­ing­ar

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 59. fund­ar þró­un­ar-og ferða­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

                        Fundargerðir til kynningar

                        • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 296201611010F

                          Fund­ar­gerð 296. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                          • 12.1. Hraðastað­ir 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609105

                            Jó­hann­es Stur­laugs­son Hraða­stöð­um 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri tvö smá­hýsi að Hraða­stöð­um 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn og gild­andi deili­skipu­lag.
                            Mats­hluti 03, 39,6 m2, 151,7 m3.
                            Mats­hluti 04, 39,6 m2, 151,7 m3.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 296. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.2. LAXA­TUNGA 91/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2016082110

                            Hvít­ur píraídi ehf. Brekku­hvarfi 15 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að færa bíl­skúr og byggja útigeymslu úr stein­steypu und­ir svöl­um á áð­ur­sam­þykktu húsi á lóð­inni nr. 91 við Laxa­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                            Stærð útigeymslu 9,7 m2, 54,1 m3.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 296. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.3. Laxa­tunga 193/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201611110

                            Daði Jó­hanns­son Víði­mel 71 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ingu á að­al­bygg­ing­ar­efni áð­ur­sam­þykkts ein­býl­is­húss á lóð­inni nr. 193 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                            Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 296. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.4. Stórikriki 35, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201611052

                            GSKG. fast­eign­ir ehf. Arn­ar­höfða 1 Mos­fells­bæ sækja um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Stórakrika 35 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                            Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 296. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.5. Uglugata 2-4/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610083

                            Hörðu­ból ehf. Huldu­braut 52 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 8 íbúða, tví­lyft fjöl­býl­is­hús með kjall­ara á lóð­inni nr. 2-22 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                            Stærð: Kjall­ari 177,4 m2, 1. hæð 425,0 m2, 2. hæð 425,07, 3142,9 m3.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 296. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.6. Uglugata 29, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi- Breyt­ing 201610260

                            Ás­dís Skúla­dótt­ir Gerplustræti 27 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Uglu­götu 29 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                            Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 296. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.7. Voga­tunga 3/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610102

                            Óð­als­hús ehf. Sifjar­brunni 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með sam­byggði bíl­geymslu á lóð­inni nr. 3 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                            Stærð: Íbúð­ar­rými 158,6 m2, bíl­geymsla 52,3 m2, 791,8 m3.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 296. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 12.8. Voga­tunga 9/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201605152

                            Vil­hjálm­ur H Vil­hjálms­son Reyr­engi 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með sam­byggði bíl­geymslu á lóð­inni nr. 9 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                            Stærð: Íbúð­ar­rými 230,8 m2, bíl­geymsla 34,7 m2, 1195,3 m3.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 296. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 683. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                          • 13. Fund­ar­gerð 436. fund­ar Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu201611107

                            Fundargerð 436. fundar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

                            Lagt fram.

                          • 14. Fund­ar­gerð 355. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201611133

                            Fundargerð 355. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

                            Lagt fram.

                          • 15. Fund­ar­gerð 254. fund­ar Stætó bs201611173

                            Fundargerð 254. fundar Stætó bs

                            Lagt fram.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:50