25. febrúar 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Sigurður Snædal Júlíusson lögmaður
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1199201502010F
Fundargerð 1199. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 644. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga 201502158
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1199. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur (námsmenn) 201502118
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur (námsmenn)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1199. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúrupassa 201502164
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúrupassa
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1199. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Erindi frá Yrkju - beiðni um stuðning 201502127
Umsókn um fjárstyrk að kr. 150.000 til að halda áfram starfi Yrkju sem styrkir trjáplöntun grunnskólabarna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1199. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Verklags- og samskiptareglur kjörinna fulltrúa og stjórnsýslu bæjarins 201502181
Tillaga um gerð verklags- og samskiptareglna kjörinna fulltrúa og stjórnsýslu bæjarins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1199. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.6. Erindi Sigrúnar H. Pálsdóttur um endurskoðun Samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar samhliða úttekt á lýðræðisstefnu 201502196
Tillaga Sigrúnar H. Pálsdóttur bæjarfulltrúa um endurskoðun Samþykktar um stjórn Mosfellsbæjar samhliða úttekt á lýðræðisstefnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1199. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.7. Erindi Skóla ehf. varðandi rekstur heilsuleiksóla í Mosfellsbæ 201502145
Erindi Skóla ehf. varðandi rekstur heilsuleikskóla í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1199. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.8. Reykjahvoll 35 - frárennslislagnir 201501084
Umbeðin umsögn um erindi frá Sesselju Guðjónsdóttur og Björgvini Svavarssyni þar sem þau óska eftir breytingu á fyrirhugaðri legu frárennslislagna við hús sitt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1199. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.9. Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 201004045
Vinnureglur til þrýsta á um framkvæmdir, úrbætur o.fl. og um beitingu dagsekta og annarra þvingunarúrræða lagðar fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1199. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.10. Erindi Lionsklúbbs Mosfellsbæjar varðandi ósk um stuðning vegna Lionsþings 201502191
Ósk Lionsklúbbs Mosfellsbæjar um stuðning vegna Lionsþings 2016
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1199. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1200201502017F
Fundargerð 1200. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 644. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Reykjahvoll 35 - frárennslislagnir 201501084
Umbeðin umsögn um erindi frá Sesselju Guðjónsdóttur og Björgvini Svavarssyni þar sem þau óska eftir breytingu á fyrirhugaðri legu frárennslislagna við hús sitt
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
2.2. Vefarastræti 7-13, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi 201409209
Skipulagsnefnd vísaði 3. febrúar til bæjarráðs ákvörðun um hugsanlega gjaldtöku vegna fjölgunar íbúða um tvær með deiliskipulagsbreytingu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
2.3. Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 201004045
Vinnureglur til þrýsta á um framkvæmdir, úrbætur o.fl. og um beitingu dagsekta og annarra þvingunarúrræða lagðar fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
2.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga 201502158
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga. Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
2.5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur (námsmenn) 201502118
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um húsaleigubætur (námsmenn). Umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs lögð fram
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
2.6. Erindi Sýslumannsins vegna umsóknar um rekstarleyfi 201502184
Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis fyrir Mosfellsbakarí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
2.7. Erindi velferðarráðuneytisins varðandi ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu 201502241
Erindi velferðarráðuneytisins varðandi ferðaþjónustu fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
2.8. Erindi Sjálfsbjargar landssambands varðandi ferðaþjónustu fatlaðra 201502075
Erindi Sjálfsbjargar varðandi ferðaþjónustu fatlaðra
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
2.9. Lögbýli í Mosfellsbæ 2014081868
Lagt fram minnisblað lögmanns um afnám lögbýlisréttar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
2.10. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum fatlaðs fólks 201502187
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum fatlaðs fólks
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
2.11. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn 201502188
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um uppbyggingu innviða fyrir ferðamenn
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
2.12. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um stjórn vatnamála 201502189
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um stjórn vatnamála
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
2.13. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum 201502193
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um meðferð elds og varnir gegn gróðureldum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1200. fundar bæjarráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 227201502007F
Fundargerð 227. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 644. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Könnun á tilfærslu þjónustu við fatlað fólk. 201404192
Niðurstöður könnunar v. Mosfellsbæjar á tilfærslu á þjónustu við fatlað fólk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Öldungaráð 201401337
Skipulagsskrá Öldungaráðs í Mosfellsbæ kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Forvarnir í málum barna í Mosfellsbæ-stefnumörkun. 201501776
Forvarnir í málum barna-stefnumörkun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Erindi Lögreglustjórans-ósk um samstarf bæjaryfirvalda í málefnum er varða heimilisofbeldi 201412143
Erindi Lögreglustjórans-ósk um samstarf bæjaryfirvalda í málefnum er varða heimilisofbeldi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Bakvaktir í barnaverndarmálum 201202101
Drög að samningi sveitarfélaga á svæði SSH um bakvaktir, ásamt drögum að umboði barnaverndarnefnda til starfsmanna og yfirliti yfir verklag.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.6. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015 201501512
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.7. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 201501643
Lögð fram þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.8. Trúnaðarmálafundur - 883 201501018F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.9. Trúnaðarmálafundur - 884 201501022F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.10. Trúnaðarmálafundur - 885 201501024F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.11. Trúnaðarmálafundur - 886 201502003F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.12. Trúnaðarmálafundur - 887 201502005F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.13. Trúnaðarmálafundur - 888 201502013F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.14. Barnaverndarmálafundur - 304 201501019F
Barnavernarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.15. Barnaverndarmálafundur - 305 201501025F
Barnavernarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.16. Barnaverndarmálafundur - 306 201502004F
Barnavernarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.17. Trúnaðarmálafundur - 889 201502014F
Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.18. Liðveisla 201410009
Liðveisla - afgreiðsla umsóknar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 227. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 304201502015F
Fundargerð 304. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 644. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Skóladagatöl 2015-16 201502199
Lagt fram til samþykktar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fræðslunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Erindi Skóla ehf. varðandi rekstur heilsuleiksóla í Mosfellsbæ 201502145
Erindi Skóla ehf. varðandi rekstur heilsuleikskóla í Mosfellsbæ sent til umsagnar fræðslunefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar tekur undir bókun fulltrúa Íbúahreyfingarinnar í fræðslunefnd þess efnis að einkahlutafélag, sem eðli málsins samkvæmt er rekið á þeirri forsendu að skila hluthöfum sínum arði, sé ekki heppilegt rekstrarumhverfi fyrir skóla. Markmið skólastarfs er að efla andlegt atgervi nemenda, sjá til þess að þeir hreyfi sig og borði góðan mat en ekki að skila eigendum sínum fjárhagslegum hagnaði.$line$$line$Bókun D- og V-lista:$line$Rangt er farið með í bókun Íbúahreyfingarinnar í fræðslunefnd að hér í Mosfellsbæ hafi mannvirki og stofnanir verið einkavæddar. $line$$line$Afgreiðsla 304. fundar fræðslunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
4.3. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 201501643
Lögð fram þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fræðslunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
4.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008, með síðari breytingum 201501794
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008,vísað til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs og fræðslunefndar til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fræðslunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
4.5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um Menntamálastofnun 201501779
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um Menntamálastofnun vísað til umsagnar framkvæmdastjóra fræðslusviðs og til fræðslunefndar til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 304. fundar fræðslunefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
5. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 384201502012F
Fundargerð 384. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 644. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Færsla á endastöð Strætós í Reykjahverfi 201501801
Kynntar hugmyndir um endastöð Strætós á lóð OR við Reykjaveg. Frestað á 382. og 383. fundi.
Einar Kristjánsson mætti á fundinn undir þessum lið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Strætóleiðir og biðstöðvar í miðbæ, athugun. 201412009
Lögð fram athugun Batterísins arkitekta sem beinist að því að finna heppilega staðsetningu á aðalstöð strætós í Miðbænum. Áður rætt á 379. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Erindi Strætó bs - beiðni um kynningu fyrir bæjarráð vegna skýrslu Mannvits 201411109
Bæjarráð hefur vísað skýrslu Mannvits um mögulega Flex þjónustu Strætós bs. til nefndarinnar til umsagnar. Einar Kristjánsson mætti á fundinn og kynnti skýrsluna. Frestað á 378. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Strætó, farþegatalning október 2014 201502228
Lögð fram tafla frá Strætó bs., sem sýnir talningu farþega í vagna og úr þeim eftir biðstöðvum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Miðbæjarskipulag, breyting við Þverholt vegna leiguíbúða. 201501813
Bæjarráð vísaði 29.1.2014 til Skipulagsnefndar því verkefni að útfæra lóðir fyrir leiguíbúðir í Þverholti í samræmi við fyrirliggjandi tillögu Batterísins og niðurstöðu starfshóps um leiguíbúðir í miðbænum. Frestað á 382. fundi. Lögð fram tillaga Batterísins að breytingum á deiliskipulagi miðbæjarins, dagsett 28.1.2015. Frestað á 382. og 383. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar:$line$Fulltrúi Íbúahreyfingarinnar leggur til að afgreiðslu þessa máls verði frestað þar sem (1) engin fagleg greining hefur farið fram á því hvort þær 30 leiguíbúðir sem þarna á að byggja leiði til lækkunar leiguverðs í Mosfellsbæ. Starfshópur D-, S- og V-lista heldur því fram að svo sé, án þess að færa fyrir því haldbær rök. Í blindni er því haldið fram að aukið framboð á íbúðum lækki leiguverð. Hvað með ástandið sem hér ríkti fyrir hrun fallið í gleymskunnar dá? Framboð aldrei verið meira og íbúðarverð aldrei verið hærra. $line$$line$Á málflutningi starfshópsins má greina að tillögurnar skortir faglegan undirbúning. Það á ekki að nota jöfnunartæki samfélagsins til að styðja við bakið á þeim sem þurfa á því að halda. $line$$line$Til að byggja upp almennan leigumarkað þurfa sveitarfélög að (2) nota jöfnunartæki velferðarsamfélagsins. Annað er tálsýn. Markaðsöflin hugsa héðan í frá sem hingað til um eigin hag, ekki náungann sem ekki á fyrir leigu. Hingað til hafa ríki, sveitarfélög, hagsmunasamtök launafólks, húsnæðissamvinnufélög séð um að skapa réttu aðstæðurnar í húsnæðismálum þjóðarinnar. Í tillögum starfshópsins örlar ekki á þeirri jafnræðis- og velferðarhugsun sem þar hefur ráðið för.$line$$line$(3) Íbúahreyfingin telur einnig að staðsetning lóðanna ýti undir hátt leiguverð. Dýrir byggingarreitir sem kalla á dýra bílakjallara. Íbúðirnar þjóna því ekki þeim sem mest þurfa á þeim að halda, þ.e. ungu fólki, efnaminni fjölskyldum og einstaklingum.$line$$line$(4) Þeirri spurningu hefur ekki verið svarað hvaða áhrif uppbygging í miðbænum hefur á þeim svæðum sem enn eru í sárum eftir hrun og eru smám saman að byggjast upp. Veldur hún töfum þar? Þessu þarf að svara.$line$$line$Það er göfugt verkefni að byggja upp leigumarkað í Mosfellsbæ. Það gæti meira að segja orðið mikil lyftistöng fyrir sveitarfélagið að laða að ungt fólk sem á langa starfsævi fyrir höndum. Eins og staðan er fela tillögurnar það ekki í sér. Íbúahreyfingin leggur því til að málið verði skoðað frá grunni og skipulagi lóðanna frestað.$line$$line$Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar: $line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar mótmælir harðlega dylgum bæjarfulltrúa Vinstri grænna um að fulltrúi Íbúahreyfingarinnar hafi starfað fyrir tvo stjórnmálaflokka á síðasta kjörtímabili. Það er með öllu ósatt.$line$$line$Tillaga M-lista er felld með átta atkvæðum gegn einu.$line$$line$Bókun V-, D- og S- lista:$line$Fulltrúar V -, D- og S- lista hafna tillögu Íbúahreyfingarinnar um að fresta afgreiðslu skipulagsnefndar sem snýr að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Mosfellsbæjar. Jafnframt vísum við rökstuðningi Íbúahreyfingarinnar á bug sem fram kemur í bókuninni. Rökstuðningurinn ber með sér misskilning sem snýr að muni á félagslegu leiguhúsnæði á vegum sveitarfélaga og leiguhúsnæði á frjálsum markaði. Hér er um mikið framfaraskref að ræða sem efalaust mun efla leigumarkað í bænum enda er í skipulaginu gerð krafa um leiguíbúðir til framtíðar. $line$$line$Bókun M-lista Íbúahreyfingarinnar $line$Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar mótmælir þeirri rangfærslu sem fram kemur í bókun D-, S- og V-lista.$line$Eins og Íbúahreyfingin hefur margítrekað bent á, er ekki verið að leggja til að Mosfellsbær byggi og reki félagslegar íbúðir, heldur noti þau verkfæri sem tiltæk eru til að hafa áhrif til lækkunar leiguverðs, ungu fólki og efnaminni til hagsbóta. Á þeirri viðleitni örlar ekki í tillögum starfshóps.$line$$line$Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
5.6. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015 201501512
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkefnalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015. Frestað á 383. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.7. Bræðratunga, umsókn um byggingarleyfi 201412082
Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og geymslum var grenndarkynnt 5. janúar 2015 með bréfi til þriggja aðila auk umsækjanda, með athugasemdafresti til 3. febrúar 2015. Ein athugasemd barst, frá fjórum eigendum aðliggjandi landa og lóða. Einnig lagt fram afrit af afsali og uppdrætti af Bræðratungu frá 1945.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.8. Erindi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins varðandi forgangsakstur 201501795
Erindi frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins þar sem vakin er athygli á því að ýmsar ráðstafanir í skipulagi gatnakerfisins í því skyni að draga úr umferðarhraða, geta skapað óþægindi og jafnvel hættu í tengslum við forgangsakstur björgunar- og slökkviliðsbíla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.9. Umferðaröryggi við Baugshlíð 201406243
Lagður fram tillöguuppdráttur að gönguljósum, biðstöðvum Strætós og sleppistæðum við Baugshlíð. Um er að ræða breytta útfærslu miðað við áður kynnta tillögu á 370. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.10. Vefarastræti 1-5 ósk um breytingar á skipulagsskilmálum 201501589
Lagður fram breyttur uppdráttur að breytingum á deiliskipulagi, með breyttu fyrirkomulagi bílastæða, sbr. bókun á 383. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.11. Tillaga Önnu Sigríðar Guðnadóttur um fund með "Miðbæjarskólahópi" 201409246
Fundur kjörinna fulltrúa með stjórn Foreldraráðs grunnskóla í Mosfellsbæ fór fram miðvikudaginn 4. febrúar 2015. Lögð fram kynning FGMos frá þeim fundi, sjá einnig næsta mál á dagskránni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.12. Uppbygging skólamannvirkja og skólahverfi í Mosfellsbæ 201301573
Lögð fram kynning Foreldraráðs Grunnskóla Mosfellsbæjar frá fundi með kjörnum fulltrúum 4 febrúar s.l. Einnig lagt fram minnisblað um mannfjöldaspár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.13. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 201501643
Lögð fram til kynningar þjónustukönnun sveitarfélaga 2014.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.14. Starfsáætlun Skipulagsnefndar 2015 201501800
Lögð verður fram tillaga að starfsáætlun, sbr. umræðu á 383. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.15. Aðalskipulag, ákvörðun um endurskoðun á nýju kjörtímabili. 201502229
Skv. 35. gr. skipulagslaga skal sveitarstjórn meta í upphafi hvers kjörtímabils hvort þörf sé á endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins, og skal ákvörðun liggja fyrir áður en 12 mánuðir hafa liðið frá sveitarstjórnarkosningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.16. Erindi um fjölgun íbúða við Brattahlíð 201502234
Lögð fram fyrirspurn í formi tillöguteikningar að breytingum á deiliskipulagi, sem gerir ráð fyrir að í stað 8 einbýlislóða og 5 íbúða á lóð Láguhlíðar samkvæmt gildandi skipulagi komi raðhús með samtals 16 íbúðum og fimm fjórbýlishús.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.17. Landsskipulagsstefna 2015-2026 201502015
Lagðar fram umsagnir Sambands íslenskra Sveitarfélaga og Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins til Skipulagsstofnunar um tillögu að landsskipulagsstefnu 2015-2026, en athugasemdafresti um tillöguna lauk 8. febrúar s.l. Tillagan liggur frammi á vef Skipulagsstofnunar: http://www.skipulagsstofnun.is/skipulagsstofnun/frettir/nr/1077
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.18. Byggingarlistarstefna Mosfellsbæjar 201206011
Í aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030 er ákvæði um að "samin verði og samþykkt byggingarlistarstefna Mosfellsbæjar" (bls. 12 í greinargerð). Lögð fram til kynningar dæmi um samþykktar byggingarlistarstefnur og gögn um opinbera menningarstefnu í mannvirkjagerð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.19. Stórikriki 14, umsókn um byggingarleyfi 201502146
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi. Byggingarfulltrúi óskar eftir áliti skipulagsnefndar á erindinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 384. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 27201502006F
Fundargerð 27. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 644. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Hagir og liðan ungs fólks í Mosfellsbæ, niðurstöður rannsókna árið 2014 201405280
Niðurstöður rannsókna 2014
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar ungmennaráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Ungmennaráðstefna UMFÍ, Ungt fólk og lýðræði 2015 201502084
Erindi Ungmennafélags Íslands vegna ráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði sem haldin verður í Stykkishólmi 25.-27. mars 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar ungmennaráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015 201501512
Ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015. Verkalistinn er unninn í samráði við framkvæmdastjóra sviða og nefndir bæjarins út frá verkefnum sem fram koma í Framkvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ til 2020. Óskað er eftir því að tillögur liggi fyrir eigi síðar en 19. febrúar 2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 27. fundar ungmennaráðs samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 157201502016F
Fundargerð 157. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 644. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Kynning á húsasorpsrannsókn Sorpu bs. og viðhorfskönnun varðandi endurvinnslu 201501687
Kynntar niðurstöður árlegrar greiningar á samsetningu úrgangs frá heimilum á höfuðborgarsvæðinu ásamt niðurstöður Capasentkönnunar á viðhorfum til úrgangsmála og endurvinnslu. Fulltrúar Sorpu bs. koma á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 157. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
7.2. Eftirlit með ám, vötnum og strandlengju Mosfellsbæjar 201502253
Fyrirspurn Úrsúlu Junemann um eftirlit með ám, vötnum og strandlengju í Mosfellsbæ með tilliti til mengunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 157. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
7.3. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 201501643
Lögð fram þjónustukönnun sveitarfélaga 2014 til kynningar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 157. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
7.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúrupassa 201502164
Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um náttúrupassa.
Bæjarráð vísaði málinu til umhverfisnefndar kynningar á 1199. fundi sínum.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 157. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
7.5. Verkefnalisti Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015 201501512
Lögð fram drög að umhverfisverkefnum í Verkefnalista Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ fyrir árið 2015, sbr. ósk umhverfisnefndar um tillögur að verkefnum í nýjan Verkefnalista.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 157. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 644. fundi bæjarstjórnar með átta atkvæðum. Sigrún H. Pálsdóttir situr hjá.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 259201502009F
Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar
Fundargerð 259. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 644. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Laxatunga 97, umsókn um byggingarleyfi 201502112
Óskar Guðmundsson Kvíslartungu 96 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka, breyta útliti og fyrirkomulagi áður samþykkts einbýlishúss úr steinsteypu á lóðinni nr. 97 við Kvíslartungu samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkun húss: 18,6 m2, 101,7 m3.
Stærð húss eftir breytingu: Íbúð 200,4 m2, bílgeymsla 38,2 m2, samtals 987,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 644. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Stórikriki 14,umsókn um byggingarleyfi 201502146
Unnur Gunnarsdóttir og Ágúst Sæland Stórakrika 14 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að breyta útliti og notkun bílgeymslu hússins að Stórakrika 14 þannig að þar verði innréttað íbúðarrými með eldhúsi.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 644. fundi bæjarstjórnar.
8.3. Stórikriki 35, umsókn um byggingarleyfi 201501713
GSKG fasteignir ehf Arnarhöfða 1 Mosfellsbæ sækja um leyfi til að hækka hús í kóta, lækka salarhæð í íbúðarrými og auka salarhæð í bílgeymslu áður samþykkts einbýlishúss úr steinsteypu að Stórakrika 35 samkvæmt framlögðum gögnum.
Stækkun húss 6,9 m3.
Stærð eftir breytingu: Íbúðarrými 165,4 m2, bílgeymsla 34,3 m2, samtls 715,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 644. fundi bæjarstjórnar.
8.4. Í Úlfarsfellslandi 125505, umsókn um byggingarleyfi 201410308
Guðrún H Ragnarsdóttir Klausturhvammi 30 Hafnarfirði sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað á lóð nr. 125505 úr landi Úlfarsfells í samræmi við framlögð gögn.
Umsóknin var grenndarkynnt en engar athugasemdir bárust.
Stækkun bústaðs 16,4 m2, 97,7 m3.
Stærð eftir breytingu: 68,7 m2, 276,7 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 644. fundi bæjarstjórnar.
8.5. Vefarastræti 21, umsókn um byggingarleyfi 201501766
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílakjallara úr steinsteypu á lóðinni nr. 21 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn.
Stærð bílakjallara 1290,0 m2, 3276,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 644. fundi bæjarstjórnar.
8.6. Víðiteigur 32, umsókn um byggingarleyfi 201502128
Knútur Birgisson Víðiteigi 32 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að endurbyggja sólstofu úr timbri og gleri að Víðiteigi 32 í samræmi við framlögð gögn.
Stærðir húss: Íbúðarrými 121,9 m2, sólstofa 17,5 m2, bílgeymsla 36,5 m2, 642,5 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 259. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 644. fundi bæjarstjórnar.
9. Fundargerð 54. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201502215
Fundargerð 54. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
10. Fundargerð 346. fundar Sorpu bs.201502119
Fundargerð 346. fundar Sorpu bs.
Lagt fram.
11. Fundargerð 212. fundar Strætó bs.201502292
Fundargerð 212. fundar Strætó bs.
Lagt fram.
12. Fundargerð 211. fundar Strætó bs.201502291
Fundargerð 211. fundar Strætó bs.
Lagt fram.
Almenn erindi
13. Kosning í nefndir og ráð201406077
Íbúahreyfingin óskar eftir þessum dagskrárlið vegna breytinga á fulltrúum þeirra í fjölskyldunefnd.
Fulltrúi M lista leggur fram tillögu um breytingu á varamanni í fjölskyldunefnd. Varamaður M lista verði Hjördís Bjartmars sem komi í stað Ævars Örn Jósefssonar.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.