Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. febrúar 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Sigurður Snædal Júlíusson lögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1199201502010F

    Fund­ar­gerð 1199. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 201502158

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1199. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur (náms­menn) 201502118

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur (náms­menn)

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1199. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um nátt­úrupassa 201502164

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um nátt­úrupassa

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1199. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi frá Yrkju - beiðni um stuðn­ing 201502127

      Um­sókn um fjár­styrk að kr. 150.000 til að halda áfram starfi Yrkju sem styrk­ir trjá­plönt­un grunn­skóla­barna.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1199. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Verklags- og sam­skipta­regl­ur kjör­inna full­trúa og stjórn­sýslu bæj­ar­ins 201502181

      Til­laga um gerð verklags- og sam­skipta­reglna kjör­inna full­trúa og stjórn­sýslu bæj­ar­ins

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1199. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.6. Er­indi Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um end­ur­skoð­un Sam­þykkt­ar um stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­hliða út­tekt á lýð­ræð­is­stefnu 201502196

      Til­laga Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur bæj­ar­full­trúa um end­ur­skoð­un Sam­þykkt­ar um stjórn Mos­fells­bæj­ar sam­hliða út­tekt á lýð­ræð­is­stefnu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1199. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.7. Er­indi Skóla ehf. varð­andi rekst­ur heilsu­leik­sóla í Mos­fells­bæ 201502145

      Er­indi Skóla ehf. varð­andi rekst­ur heilsu­leik­skóla í Mos­fells­bæ

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1199. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.8. Reykja­hvoll 35 - frá­rennslislagn­ir 201501084

      Um­beð­in um­sögn um er­indi frá Sesselju Guð­jóns­dótt­ur og Björg­vini Svavars­syni þar sem þau óska eft­ir breyt­ingu á fyr­ir­hug­aðri legu frá­rennslislagna við hús sitt.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1199. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.9. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 201004045

      Vinnu­regl­ur til þrýsta á um fram­kvæmd­ir, úr­bæt­ur o.fl. og um beit­ingu dag­sekta og ann­arra þving­unar­úr­ræða lagð­ar fram

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1199. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.10. Er­indi Li­ons­klúbbs Mos­fells­bæj­ar varð­andi ósk um stuðn­ing vegna Li­ons­þings 201502191

      Ósk Li­ons­klúbbs Mos­fells­bæj­ar um stuðn­ing vegna Li­ons­þings 2016

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1199. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1200201502017F

      Fund­ar­gerð 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Reykja­hvoll 35 - frá­rennslislagn­ir 201501084

        Um­beð­in um­sögn um er­indi frá Sesselju Guð­jóns­dótt­ur og Björg­vini Svavars­syni þar sem þau óska eft­ir breyt­ingu á fyr­ir­hug­aðri legu frá­rennslislagna við hús sitt

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 2.2. Vefara­stræti 7-13, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi 201409209

        Skipu­lags­nefnd vís­aði 3. fe­brú­ar til bæj­ar­ráðs ákvörð­un um hugs­an­lega gjald­töku vegna fjölg­un­ar íbúða um tvær með deili­skipu­lags­breyt­ingu

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 2.3. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 201004045

        Vinnu­regl­ur til þrýsta á um fram­kvæmd­ir, úr­bæt­ur o.fl. og um beit­ingu dag­sekta og ann­arra þving­unar­úr­ræða lagð­ar fram

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 2.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga 201502158

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um fé­lags­þjón­ustu sveit­ar­fé­laga. Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lögð fram

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 2.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur (náms­menn) 201502118

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um húsa­leigu­bæt­ur (náms­menn). Um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs lögð fram

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 2.6. Er­indi Sýslu­manns­ins vegna um­sókn­ar um rekst­ar­leyfi 201502184

        Um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is fyr­ir Mos­fells­bak­arí

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 2.7. Er­indi vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins varð­andi ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 201502241

        Er­indi vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins varð­andi ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 2.8. Er­indi Sjálfs­bjarg­ar lands­sam­bands varð­andi ferða­þjón­ustu fatl­aðra 201502075

        Er­indi Sjálfs­bjarg­ar varð­andi ferða­þjón­ustu fatl­aðra

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 2.9. Lög­býli í Mos­fells­bæ 2014081868

        Lagt fram minn­is­blað lög­manns um af­nám lög­býl­is­rétt­ar

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 2.10. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um að­bún­að, holl­ustu­hætti og ör­yggi á vinnu­stöð­um fatl­aðs fólks 201502187

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um að­bún­að, holl­ustu­hætti og ör­yggi á vinnu­stöð­um fatl­aðs fólks

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 2.11. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um upp­bygg­ingu inn­viða fyr­ir ferða­menn 201502188

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um upp­bygg­ingu inn­viða fyr­ir ferða­menn

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 2.12. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um stjórn vatna­mála 201502189

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um stjórn vatna­mála

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 2.13. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um með­ferð elds og varn­ir gegn gróð­ureld­um 201502193

        Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um með­ferð elds og varn­ir gegn gróð­ureld­um

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1200. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

      • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 227201502007F

        Fund­ar­gerð 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Könn­un á til­færslu þjón­ustu við fatlað fólk. 201404192

          Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar v. Mos­fells­bæj­ar á til­færslu á þjón­ustu við fatlað fólk.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Öld­ungaráð 201401337

          Skipu­lags­skrá Öld­unga­ráðs í Mos­fells­bæ kynnt.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. For­varn­ir í mál­um barna í Mos­fells­bæ-stefnu­mörk­un. 201501776

          For­varn­ir í mál­um barna-stefnu­mörk­un.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.4. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans-ósk um sam­st­arf bæj­ar­yf­ir­valda í mál­efn­um er varða heim­il­isof­beldi 201412143

          Er­indi Lög­reglu­stjór­ans-ósk um sam­st­arf bæj­ar­yf­ir­valda í mál­efn­um er varða heim­il­isof­beldi.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.5. Bakvakt­ir í barna­vernd­ar­mál­um 201202101

          Drög að samn­ingi sveit­ar­fé­laga á svæði SSH um bakvakt­ir, ásamt drög­um að um­boði barna­vernd­ar­nefnda til starfs­manna og yf­ir­liti yfir verklag.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.6. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

          Ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015. Verkalist­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Óskað er eft­ir því að til­lög­ur liggi fyr­ir eigi síð­ar en 19. fe­brú­ar 2015.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.7. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 201501643

          Lögð fram þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 til kynn­ing­ar

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 883 201501018F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 884 201501022F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 885 201501024F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 886 201502003F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.12. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 887 201502005F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 888 201502013F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.14. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 304 201501019F

          Barna­vern­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.15. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 305 201501025F

          Barna­vern­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 306 201502004F

          Barna­vern­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 889 201502014F

          Trún­að­ar­mál, af­greiðsla fund­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.18. Lið­veisla 201410009

          Lið­veisla - af­greiðsla um­sókn­ar.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 227. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 304201502015F

          Fund­ar­gerð 304. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Skóla­daga­töl 2015-16 201502199

            Lagt fram til sam­þykkt­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 304. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 4.2. Er­indi Skóla ehf. varð­andi rekst­ur heilsu­leik­sóla í Mos­fells­bæ 201502145

            Er­indi Skóla ehf. varð­andi rekst­ur heilsu­leik­skóla í Mos­fells­bæ sent til um­sagn­ar fræðslu­nefnd­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar tek­ur und­ir bók­un full­trúa Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í fræðslu­nefnd þess efn­is að einka­hluta­fé­lag, sem eðli máls­ins sam­kvæmt er rek­ið á þeirri for­sendu að skila hlut­höf­um sín­um arði, sé ekki heppi­legt rekstr­ar­um­hverfi fyr­ir skóla. Markmið skólastarfs er að efla and­legt at­gervi nem­enda, sjá til þess að þeir hreyfi sig og borði góð­an mat en ekki að skila eig­end­um sín­um fjár­hags­leg­um hagn­aði.$line$$line$Bók­un D- og V-lista:$line$Rangt er far­ið með í bók­un Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar í fræðslu­nefnd að hér í Mos­fells­bæ hafi mann­virki og stofn­an­ir ver­ið einka­vædd­ar. $line$$line$Af­greiðsla 304. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

          • 4.3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 201501643

            Lögð fram þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 til kynn­ing­ar

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 304. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

          • 4.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um grunn­skóla, nr. 91/2008, með síð­ari breyt­ing­um 201501794

            Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um breyt­ingu á lög­um um grunn­skóla, nr. 91/2008,vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og fræðslu­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 304. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

          • 4.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um Mennta­mála­stofn­un 201501779

            Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um Mennta­mála­stofn­un vísað til um­sagn­ar fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs og til fræðslu­nefnd­ar til kynn­ing­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 304. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

          • 5. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 384201502012F

            Fund­ar­gerð 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Færsla á enda­stöð Strætós í Reykja­hverfi 201501801

              Kynnt­ar hug­mynd­ir um enda­stöð Strætós á lóð OR við Reykja­veg. Frestað á 382. og 383. fundi.
              Ein­ar Kristjáns­son mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.2. Strætó­leið­ir og bið­stöðv­ar í mið­bæ, at­hug­un. 201412009

              Lögð fram at­hug­un Batte­rís­ins arki­tekta sem bein­ist að því að finna heppi­lega stað­setn­ingu á að­al­stöð strætós í Mið­bæn­um. Áður rætt á 379. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.3. Er­indi Strætó bs - beiðni um kynn­ingu fyr­ir bæj­ar­ráð vegna skýrslu Mann­vits 201411109

              Bæj­ar­ráð hef­ur vísað skýrslu Mann­vits um mögu­lega Flex þjón­ustu Strætós bs. til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar. Ein­ar Kristjáns­son mætti á fund­inn og kynnti skýrsl­una. Frestað á 378. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.4. Strætó, far­þe­ga­taln­ing októ­ber 2014 201502228

              Lögð fram tafla frá Strætó bs., sem sýn­ir taln­ingu far­þega í vagna og úr þeim eft­ir bið­stöðv­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.5. Mið­bæj­ar­skipu­lag, breyt­ing við Þver­holt vegna leigu­íbúða. 201501813

              Bæj­ar­ráð vís­aði 29.1.2014 til Skipu­lags­nefnd­ar því verk­efni að út­færa lóð­ir fyr­ir leigu­íbúð­ir í Þver­holti í sam­ræmi við fyr­ir­liggj­andi til­lögu Batte­rís­ins og nið­ur­stöðu starfs­hóps um leigu­íbúð­ir í mið­bæn­um. Frestað á 382. fundi. Lögð fram til­laga Batte­rís­ins að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi mið­bæj­ar­ins, dag­sett 28.1.2015. Frestað á 382. og 383. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar:$line$Full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar legg­ur til að af­greiðslu þessa máls verði frestað þar sem (1) eng­in fag­leg grein­ing hef­ur far­ið fram á því hvort þær 30 leigu­íbúð­ir sem þarna á að byggja leiði til lækk­un­ar leigu­verðs í Mos­fells­bæ. Starfs­hóp­ur D-, S- og V-lista held­ur því fram að svo sé, án þess að færa fyr­ir því hald­bær rök. Í blindni er því hald­ið fram að auk­ið fram­boð á íbúð­um lækki leigu­verð. Hvað með ástand­ið sem hér ríkti fyr­ir hrun fall­ið í gleymsk­unn­ar dá? Fram­boð aldrei ver­ið meira og íbúð­ar­verð aldrei ver­ið hærra. $line$$line$Á mál­flutn­ingi starfs­hóps­ins má greina að til­lög­urn­ar skort­ir fag­leg­an und­ir­bún­ing. Það á ekki að nota jöfn­un­ar­tæki sam­fé­lags­ins til að styðja við bak­ið á þeim sem þurfa á því að halda. $line$$line$Til að byggja upp al­menn­an leigu­markað þurfa sveit­ar­fé­lög að (2) nota jöfn­un­ar­tæki vel­ferð­ar­sam­fé­lags­ins. Ann­að er tál­sýn. Mark­aðsöflin hugsa héð­an í frá sem hing­að til um eig­in hag, ekki ná­ung­ann sem ekki á fyr­ir leigu. Hing­að til hafa ríki, sveit­ar­fé­lög, hags­muna­sam­tök launa­fólks, hús­næð­is­sam­vinnu­fé­lög séð um að skapa réttu að­stæð­urn­ar í hús­næð­is­mál­um þjóð­ar­inn­ar. Í til­lög­um starfs­hóps­ins ör­l­ar ekki á þeirri jafn­ræð­is- og vel­ferð­ar­hugs­un sem þar hef­ur ráð­ið för.$line$$line$(3) Íbúa­hreyf­ing­in tel­ur einn­ig að stað­setn­ing lóð­anna ýti und­ir hátt leigu­verð. Dýr­ir bygg­ing­ar­reit­ir sem kalla á dýra bíla­kjall­ara. Íbúð­irn­ar þjóna því ekki þeim sem mest þurfa á þeim að halda, þ.e. ungu fólki, efnam­inni fjöl­skyld­um og ein­stak­ling­um.$line$$line$(4) Þeirri spurn­ingu hef­ur ekki ver­ið svarað hvaða áhrif upp­bygg­ing í mið­bæn­um hef­ur á þeim svæð­um sem enn eru í sár­um eft­ir hrun og eru smám sam­an að byggjast upp. Veld­ur hún töf­um þar? Þessu þarf að svara.$line$$line$Það er göf­ugt verk­efni að byggja upp leigu­markað í Mos­fells­bæ. Það gæti meira að segja orð­ið mik­il lyftistöng fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið að laða að ungt fólk sem á langa starfsævi fyr­ir hönd­um. Eins og stað­an er fela til­lög­urn­ar það ekki í sér. Íbúa­hreyf­ing­in legg­ur því til að mál­ið verði skoð­að frá grunni og skipu­lagi lóð­anna frestað.$line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar: $line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar mót­mæl­ir harð­lega dylg­um bæj­ar­full­trúa Vinstri grænna um að full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar hafi starfað fyr­ir tvo stjórn­mála­flokka á síð­asta kjör­tíma­bili. Það er með öllu ósatt.$line$$line$Til­laga M-lista er felld með átta at­kvæð­um gegn einu.$line$$line$Bók­un V-, D- og S- lista:$line$Full­trú­ar V -, D- og S- lista hafna til­lögu Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar um að fresta af­greiðslu skipu­lags­nefnd­ar sem snýr að breyt­ingu á deili­skipu­lagi mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar. Jafn­framt vís­um við rök­stuðn­ingi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar á bug sem fram kem­ur í bók­un­inni. Rök­stuðn­ing­ur­inn ber með sér mis­skiln­ing sem snýr að muni á fé­lags­legu leigu­hús­næði á veg­um sveit­ar­fé­laga og leigu­hús­næði á frjáls­um mark­aði. Hér er um mik­ið fram­fara­skref að ræða sem efa­laust mun efla leigu­markað í bæn­um enda er í skipu­lag­inu gerð krafa um leigu­íbúð­ir til fram­tíð­ar. $line$$line$Bók­un M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar $line$Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar mót­mæl­ir þeirri rang­færslu sem fram kem­ur í bók­un D-, S- og V-lista.$line$Eins og Íbúa­hreyf­ing­in hef­ur margít­rekað bent á, er ekki ver­ið að leggja til að Mos­fells­bær byggi og reki fé­lags­leg­ar íbúð­ir, held­ur noti þau verk­færi sem til­tæk eru til að hafa áhrif til lækk­un­ar leigu­verðs, ungu fólki og efnam­inni til hags­bóta. Á þeirri við­leitni ör­l­ar ekki í til­lög­um starfs­hóps.$line$$line$Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

            • 5.6. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

              Ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015. Verk­efna­list­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Óskað er eft­ir því að til­lög­ur liggi fyr­ir eigi síð­ar en 19. fe­brú­ar 2015. Frestað á 383. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.7. Bræðra­tunga, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201412082

              Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og geymsl­um var grennd­arkynnt 5. janú­ar 2015 með bréfi til þriggja að­ila auk um­sækj­anda, með at­huga­semda­fresti til 3. fe­brú­ar 2015. Ein at­huga­semd barst, frá fjór­um eig­end­um aðliggj­andi landa og lóða. Einn­ig lagt fram afrit af af­sali og upp­drætti af Bræðra­tungu frá 1945.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.8. Er­indi Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins varð­andi for­gangsakst­ur 201501795

              Er­indi frá slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins þar sem vakin er at­hygli á því að ýms­ar ráð­staf­an­ir í skipu­lagi gatna­kerf­is­ins í því skyni að draga úr um­ferð­ar­hraða, geta skap­að óþæg­indi og jafn­vel hættu í tengsl­um við for­gangsakst­ur björg­un­ar- og slökkvi­liðs­bíla.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.9. Um­ferðarör­yggi við Baugs­hlíð 201406243

              Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur að göngu­ljós­um, bið­stöðv­um Strætós og sleppistæð­um við Baugs­hlíð. Um er að ræða breytta út­færslu mið­að við áður kynnta til­lögu á 370. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.10. Vefara­stræti 1-5 ósk um breyt­ing­ar á skipu­lags­skil­mál­um 201501589

              Lagð­ur fram breytt­ur upp­drátt­ur að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, með breyttu fyr­ir­komu­lagi bíla­stæða, sbr. bók­un á 383. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.11. Til­laga Önnu Sig­ríð­ar Guðna­dótt­ur um fund með "Mið­bæj­ar­skóla­hópi" 201409246

              Fund­ur kjör­inna full­trúa með stjórn For­eldra­ráðs grunn­skóla í Mos­fells­bæ fór fram mið­viku­dag­inn 4. fe­brú­ar 2015. Lögð fram kynn­ing FGMos frá þeim fundi, sjá einn­ig næsta mál á dag­skránni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.12. Upp­bygg­ing skóla­mann­virkja og skóla­hverfi í Mos­fells­bæ 201301573

              Lögð fram kynn­ing For­eldra­ráðs Grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar frá fundi með kjörn­um full­trú­um 4 fe­brú­ar s.l. Einn­ig lagt fram minn­is­blað um mann­fjölda­spár.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.13. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 201501643

              Lögð fram til kynn­ing­ar þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.14. Starfs­áætlun Skipu­lags­nefnd­ar 2015 201501800

              Lögð verð­ur fram til­laga að starfs­áætlun, sbr. um­ræðu á 383. fundi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.15. Að­al­skipu­lag, ákvörð­un um end­ur­skoð­un á nýju kjör­tíma­bili. 201502229

              Skv. 35. gr. skipu­lagslaga skal sveit­ar­stjórn meta í upp­hafi hvers kjör­tíma­bils hvort þörf sé á end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags sveit­ar­fé­lags­ins, og skal ákvörð­un liggja fyr­ir áður en 12 mán­uð­ir hafa lið­ið frá sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.16. Er­indi um fjölg­un íbúða við Bratta­hlíð 201502234

              Lögð fram fyr­ir­spurn í formi til­lögu­teikn­ing­ar að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi, sem ger­ir ráð fyr­ir að í stað 8 ein­býl­islóða og 5 íbúða á lóð Lágu­hlíð­ar sam­kvæmt gild­andi skipu­lagi komi rað­hús með sam­tals 16 íbúð­um og fimm fjór­býl­is­hús.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.17. Lands­skipu­lags­stefna 2015-2026 201502015

              Lagð­ar fram um­sagn­ir Sam­bands ís­lenskra Sveit­ar­fé­laga og Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins til Skipu­lags­stofn­un­ar um til­lögu að lands­skipu­lags­stefnu 2015-2026, en at­huga­semda­fresti um til­lög­una lauk 8. fe­brú­ar s.l. Til­lag­an ligg­ur frammi á vef Skipu­lags­stofn­un­ar: http://www.skipu­lags­stofn­un.is/skipu­lags­stofn­un/frett­ir/nr/1077

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.18. Bygg­ing­ar­list­ar­stefna Mos­fells­bæj­ar 201206011

              Í að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 er ákvæði um að "samin verði og sam­þykkt bygg­ing­ar­list­ar­stefna Mos­fells­bæj­ar" (bls. 12 í grein­ar­gerð). Lögð fram til kynn­ing­ar dæmi um sam­þykkt­ar bygg­ing­ar­list­ar­stefn­ur og gögn um op­in­bera menn­ing­ar­stefnu í mann­virkja­gerð.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 5.19. Stórikriki 14, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502146

              Unn­ur Gunn­ars­dótt­ir og Ág­úst Sæ­land Stórakrika 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að breyta bíl­geymslu húss­ins að Stórakrika 14 þann­ig að þar verði inn­réttað íbúð­ar­rými með eld­húsi. Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir áliti skipu­lags­nefnd­ar á er­ind­inu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 384. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

            • 6. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 27201502006F

              Fund­ar­gerð 27. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 6.1. Hag­ir og lið­an ungs fólks í Mos­fells­bæ, nið­ur­stöð­ur rann­sókna árið 2014 201405280

                Nið­ur­stöð­ur rann­sókna 2014

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 27. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.2. Ung­menna­ráð­stefna UMFÍ, Ungt fólk og lýð­ræði 2015 201502084

                Er­indi Ung­menna­fé­lags Ís­lands vegna ráð­stefn­unn­ar Ungt fólk og lýð­ræði sem hald­in verð­ur í Stykk­is­hólmi 25.-27. mars 2015.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 27. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 6.3. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

                Ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015. Verkalist­inn er unn­inn í sam­ráði við fram­kvæmda­stjóra sviða og nefnd­ir bæj­ar­ins út frá verk­efn­um sem fram koma í Fram­kvæmda­áætlun Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ til 2020. Óskað er eft­ir því að til­lög­ur liggi fyr­ir eigi síð­ar en 19. fe­brú­ar 2015.

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 27. fund­ar ung­menna­ráðs sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

              • 7. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 157201502016F

                Fund­ar­gerð 157. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Kynn­ing á húsasorps­rann­sókn Sorpu bs. og við­horfs­könn­un varð­andi end­ur­vinnslu 201501687

                  Kynnt­ar nið­ur­stöð­ur ár­legr­ar grein­ing­ar á sam­setn­ingu úr­gangs frá heim­il­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ásamt nið­ur­stöð­ur Capa­sent­könn­un­ar á við­horf­um til úr­gangs­mála og end­ur­vinnslu. Full­trú­ar Sorpu bs. koma á fund­inn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 157. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

                • 7.2. Eft­ir­lit með ám, vötn­um og strand­lengju Mos­fells­bæj­ar 201502253

                  Fyr­ir­spurn Úrsúlu Ju­nem­ann um eft­ir­lit með ám, vötn­um og strand­lengju í Mos­fells­bæ með til­liti til meng­un­ar.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 157. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

                • 7.3. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 201501643

                  Lögð fram þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2014 til kynn­ing­ar

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 157. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

                • 7.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um nátt­úrupassa 201502164

                  Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um nátt­úrupassa.
                  Bæj­ar­ráð vís­aði mál­inu til um­hverf­is­nefnd­ar kynn­ing­ar á 1199. fundi sín­um.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 157. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

                • 7.5. Verk­efna­listi Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015 201501512

                  Lögð fram drög að um­hverf­is­verk­efn­um í Verk­efna­lista Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2015, sbr. ósk um­hverf­is­nefnd­ar um til­lög­ur að verk­efn­um í nýj­an Verk­efna­lista.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 157. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar með átta at­kvæð­um. Sigrún H. Páls­dótt­ir sit­ur hjá.

                Fundargerðir til kynningar

                • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 259201502009F

                  Lögð fram fundargerð afgreiðslufundar

                  Fund­ar­gerð 259. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Laxa­tunga 97, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502112

                    Ósk­ar Guð­munds­son Kvísl­artungu 96 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka, breyta út­liti og fyr­ir­komu­lagi áður sam­þykkts ein­býl­is­húss úr stein­steypu á lóð­inni nr. 97 við Kvísl­artungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Stækk­un húss: 18,6 m2, 101,7 m3.
                    Stærð húss eft­ir breyt­ingu: Íbúð 200,4 m2, bíl­geymsla 38,2 m2, sam­tals 987,6 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 259. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.2. Stórikriki 14,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502146

                    Unn­ur Gunn­ars­dótt­ir og Ág­úst Sæ­land Stórakrika 14 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að breyta út­liti og notk­un bíl­geymslu húss­ins að Stórakrika 14 þann­ig að þar verði inn­réttað íbúð­ar­rými með eld­húsi.
                    Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 259. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.3. Stórikriki 35, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201501713

                    GSKG fast­eign­ir ehf Arn­ar­höfða 1 Mos­fells­bæ sækja um leyfi til að hækka hús í kóta, lækka sal­ar­hæð í íbúð­ar­rými og auka sal­ar­hæð í bíl­geymslu áður sam­þykkts ein­býl­is­húss úr stein­steypu að Stórakrika 35 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
                    Stækk­un húss 6,9 m3.
                    Stærð eft­ir breyt­ingu: Íbúð­ar­rými 165,4 m2, bíl­geymsla 34,3 m2, sam­tls 715,2 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 259. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.4. Í Úlfars­fellslandi 125505, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201410308

                    Guð­rún H Ragn­ars­dótt­ir Klaust­ur­hvammi 30 Hafnar­firði sæk­ir um leyfi til að stækka úr timbri sum­ar­bú­stað á lóð nr. 125505 úr landi Úlfars­fells í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Um­sókn­in var grennd­arkynnt en eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.
                    Stækk­un bú­staðs 16,4 m2, 97,7 m3.
                    Stærð eft­ir breyt­ingu: 68,7 m2, 276,7 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 259. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.5. Vefara­stræti 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201501766

                    Bygg­ing­ar­fé­lag­ið Bakki Þver­holti 2 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíla­kjall­ara úr stein­steypu á lóð­inni nr. 21 við Vefara­stræti í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð bíla­kjall­ara 1290,0 m2, 3276,6 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 259. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 8.6. Víði­teig­ur 32, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201502128

                    Knút­ur Birg­is­son Víði­teigi 32 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að end­ur­byggja sól­stofu úr timbri og gleri að Víði­teigi 32 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
                    Stærð­ir húss: Íbúð­ar­rými 121,9 m2, sól­stofa 17,5 m2, bíl­geymsla 36,5 m2, 642,5 m3.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 259. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 644. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 9. Fund­ar­gerð 54. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201502215

                    Fundargerð 54. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

                    Lagt fram.

                    • 10. Fund­ar­gerð 346. fund­ar Sorpu bs.201502119

                      Fundargerð 346. fundar Sorpu bs.

                      Lagt fram.

                      • 11. Fund­ar­gerð 212. fund­ar Strætó bs.201502292

                        Fundargerð 212. fundar Strætó bs.

                        Lagt fram.

                        • 12. Fund­ar­gerð 211. fund­ar Strætó bs.201502291

                          Fundargerð 211. fundar Strætó bs.

                          Lagt fram.

                          Almenn erindi

                          • 13. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

                            Íbúahreyfingin óskar eftir þessum dagskrárlið vegna breytinga á fulltrúum þeirra í fjölskyldunefnd.

                            Full­trúi M lista legg­ur fram til­lögu um breyt­ingu á vara­manni í fjöl­skyldu­nefnd. Vara­mað­ur M lista verði Hjördís Bjart­mars sem komi í stað Æv­ars Örn Jós­efs­son­ar.

                            Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.