Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. júní 2017 kl. 17:55,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
 • Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
 • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
 • Haraldur Sverrisson aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 4. varabæjarfulltrúi
 • Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varamaður
 • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
 • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður

Fundargerð ritaði

Sigurður Júlíusson

Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að taka mál um kosn­ingu for­seta bæj­ar­stjórn­ar, kosn­ingu í bæj­ar­ráð og kosn­ingu í ráð og nefnd­ir til af­greiðslu síð­ar á fund­in­um eft­ir að fund­ar­gerð­ir hafa ver­ið stað­fest­ar og kynnt­ar og mál um kosn­ingu for­seta bæj­ar­stjórn­ar verði síð­ast á dagskrá.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2017201706295

  Sumarleyfi bæjarstjórnar er ráðgert frá 29. júní til 8. ágúst nk.

  Sam­þykkt með átta at­kvæð­um að þessi fund­ur bæj­ar­stjórn­ar verði síð­asti fund­ur fyr­ir sum­ar­leyfi sem stend­ur frá og með 29. júní til og með 8. ág­úst nk., en næsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar er ráð­gerð­ur 9. ág­úst nk.

  Einn­ig sam­þykkt með átta at­kvæð­um að bæj­ar­ráð fari með um­boð til fulln­að­ar­af­greiðslu mála á með­an á sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar stend­ur svo sem sveit­ar­stjórn­ar­lög kveða á um.

  Fund­ar­gerð­ir bæj­ar­ráðs á þessu tíma­bili verða lagð­ar fram til kynn­ing­ar á fyrsta fundi bæj­ar­stjórn­ar eft­ir sum­ar­frí.

  Full­trúi M-lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

  • 17. Kosn­ing í bæj­ar­ráð201702031

   Kosning í bæjarráð skv. 26. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

   Til­laga var gerð um eft­ir­talda sem að­al­menn í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar:
   Sem formað­ur, Haf­steinn Páls­son af D- lista.
   Sem vara­formað­ur, Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir af D- lista.
   Sem aðal­mað­ur, Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir af S- lista
   Sem áheyrn­ar­full­trú­ar Bjarki Bjarna­son af V-lista og Sigrún H. Páls­dótt­ir af M-lista.

   Fleiri til­nefn­ing­ar komu ekki fram og voru of­an­tald­ir því rétt kjörn­ir í bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar.

   • 18. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

    Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D- og V- lista í Menningarmálanefnd.

    Til­laga er gerð um eft­ir­far­andi breyt­ing­ar á nefnd­ar­mönn­um D- og V-lista í menn­ing­ar­mála­nefnd.

    Hreið­ar Örn Zoega Stef­áns­son verði formað­ur í stað Þór­hild­ar Pét­urs­dótt­ir, sem verð­ur vara­formað­ur.

    Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar.

    • 19. Kosn­ing for­seta bæj­ar­stjórn­ar201506398

     Kosning forseta bæjarstjórnar skv. 7. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.

     Til­nefn­ing kom fram um Bjarka Bjarna­son sem for­seta bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar til eins árs. Jafn­framt kom fram til­laga um að Bryndís Har­alds­dótt­ir verði 1. vara­for­seti og Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir verði 2. vara­for­seti til sama tíma.

     Að­r­ar til­nefn­ing­ar komu ekki fram og skoð­ast því rétt kjörn­ir for­set­ar bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

     Fundargerðir til staðfestingar

     • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1310201706010F

      Fund­ar­gerð 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Upp­bygg­ing íþróttamið­stöðv­ar og æf­ing­ar­svæð­is við Hlíð­ar­völl í Mos­fells­bæ 201706050

       Ósk um við­ræð­ur um fram­leng­ingu á nú­ver­andi samn­ingi um 4 ár.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Um­sögn um frum­varp til laga um skóga og skógrækt. 201705161

       Um­sögn um­hverf­is­stjóra um frum­varp til laga um skóga og skógrækt.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Um­sögn um frum­varp til laga um land­græðslu. 201705162

       Um­sögn um­hverf­is­stjóra um frum­varp til laga um land­græðslu.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Fyr­ir­spurn um lóð fyr­ir nýtt með­ferð­ar­heim­ili á höf­uð­borg­ar­svæð­inu 201706004

       Er­indi um út­hlut­un lóð­ar vegna bygg­ing­ar á með­ferð­ar­heim­ili.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Skóla­akst­ur út­boð 2017 201703159

       Nið­ur­stöð­ur út­boðs á skóla­akstri kynnt­ar.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.6. Gúmmík­url á leik- og íþrótta­völl­um 201608872

       Lögð fyr­ir til­laga Eigna­sjóðs að geng­ið verði til samn­inga við lægst­bjóð­anda vegna út­skipta á gervi­grasvöll­um og gúmmík­urli.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.7. Drög að reglu­gerð um rekst­ur hér­aðs­skjala­safns 201705145

       Um­beð­in um­sögn for­stöðu­manns þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar lögð fram.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.8. Leitað eft­ir stuðn­ingi við dagskrá fyr­ir al­menn­ing í Vig­dís­ar­stofn­un 201612236

       Lögð fram um­sögn vegna beiðn­ar um styrk frá Stofn­un Vig­dís­ar Finn­boga­dótt­ur.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.9. Skuld­breyt­ing er­lendra lána 201106038

       Upp­lýst um stöðu mála vegna end­ur­greiðslu ólög­mætra geng­islána.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.10. Ráðn­ing: For­stöðu­mað­ur bú­setukjarna Þver­holts 201705037

       Staða for­stöðu­manns bú­setukjarn­ans í Þver­holti.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 1310. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 697. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1311201706020F

       Fund­ar­gerð 1311. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 4. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 526201706018F

        Fund­ar­gerð 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 4.1. Árs­skýrsla til BVS 2016 201705215

         Skýrsla til Barna­vernd­ar­stofu vegna vinnslu mála árið 2016 ásamt sam­an­tekt um þró­un mála 2012-2015.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.2. Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2017 201704230

         Yf­ir­lit yfir þjón­ustu fjöl­skyldu­sviðs I. árs­fjórð­ung 2017

         Niðurstaða þessa fundar:

         Til­laga M-lista Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar
         Bæj­ar­full­trúi Íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar ger­ir að til­lögu sinni að sam­inn verði við­auki við fjár­hags­áætlun 2017 sem fel­ur í sér hækk­un á þeirri upp­hæð sem ætluð er til þess að standa straum af kostn­aði við hús­næð­isstuðn­ing á þessu ári. Einn­ig verði þau tekju­mörk hækk­uð sem mið­að er við þeg­ar skerð­ing­ar á hús­næð­isstuðn­ingi hefjast og sömu­leið­is efri tekju­mörk hækk­uð.
         Í dag byrja skerð­ing­ar á hús­næð­isstuðn­ingi við 258.333 og fell­ur hann nið­ur við 322.917.

         Til­lag­an er felld með 6 at­kvæð­um V- og D-lista gegn einu at­kvæði full­trúa M- lista íbúa­hreyf­ing­ar­inn­ar. Full­trúa S-lista sitja hjá.

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.3. Skamm­tíma­vist­un í Mos­fells­bæ 201705271

         Skamm­tíma­vist­un fyr­ir börn í Mos­fells­bæ

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.4. Reg­ur um hreyfisal í þjón­ustumistöð Eir­hamra 201706012

         Drög að regl­ur um hreyfisal þjón­ustumið­stöðv­ar

         Niðurstaða þessa fundar:

         Sam­þykkt með níu at­kvæð­um að vísa er­ind­inu aft­ur til fjöl­skyldu­nefnd­ar.

        • 4.5. Regl­ur um fé­lags­lega heima­þjón­ustu-end­ur­skoð­un 201706015

         Drög að til­lögu um breyt­ingu á regl­um um fé­lags­lega heima­þjón­ustu

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.6. Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stefnu og fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks fyr­ir árin 2017-2021 201704246

         Um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um stefnu og fram­kvæmda­áætlun í mál­efn­um fatl­aðs fólks fyr­ir árin 2017?2021 - fyr­ir 12. maí

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.7. Hag­ir og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ 2017 201705328

         Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar­inn­ar Nið­ur­stöð­ur rann­sókna með­al grunn­skóla­barna í 5.-7. bekk 2017 lagð­ar fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.8. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 432 201706016F

         Barna­vernd­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla fund­ar.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1121 201706017F

         Trún­að­ar­mála­fund­ur, af­greiðsla funda­dr.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 429 201706001F

         Fund­ar­gerð lögð fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.11. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 430 201706007F

         Fund­ar­gerð lögð fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.12. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 431 201706013F

         Fund­ar­gerð lögð fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.13. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1116 201705030F

         Fund­ar­gerð lögð fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.14. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1117 201705035F

         Fund­ar­gerð lögð fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.15. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1118 201706002F

         Fund­ar­gerð lögð fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.16. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1119 201706008F

         Fund­ar­gerð lögð fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 4.17. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1120 201706015F

         Fund­ar­gerð lögð fram.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 526. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 339201706014F

         Fund­ar­gerð 339. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 5.1. Tölu­leg­ar upp­lýs­ing­ar á fræðslu­sviði 2017 201703415

          Upp­lýs­ing­ar um fjölda barna í Mos­fells­bæ 1. júní 2017. Á fund­inn mæt­ir full­trúi um­hverf­is­sviðs

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 339. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 5.2. Skóla­daga­töl 2017-2018 201611087

          Breyt­ing­ar á skóla­da­ga­tali Lága­fells­skóla 2017-2018

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 339. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 5.3. Sam­ræmd próf 2017 201706133

          Lagð­ar fram upp­lýs­ing­ar um fram­vindu barna fædd 2001 og 2002 sam­kvæmt nið­ur­stöð­um sam­ræmdra prófa

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 339. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 5.4. Hvera­dala­sátt­máli um bætt­an ár­ang­ur barna í lestri 201410291

          Lagð­ar fram nið­ur­stöð­ur lestr­ar­prófa

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 339. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 5.5. Veg­vís­ir sam­starfs­nefnd­ar Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga og Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara vegna mál­efna grunn­skól­ans 201701401

          Veg­vís­ir - Kynn­ing á verk­efna­vinnu og nið­ur­stöð­um

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 339. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

         • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 213201706023F

          Fund­ar­gerð 213. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 6.1. Upp­lýs­ing­ar frá íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um 201305172

           Upp­lýs­ing­ar til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar vegna upp­lýs­inga­skyldu íþrótta-og tóm­stunda­fé­laga.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 213. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­ráð­as sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 6.2. Okk­ar Mosó 201701209

           Lagð­ar fram til kynn­ing­ar hug­mynd­ir íbúa úr lýð­ræð­is­verk­efn­inu Okk­ar Mosó.

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 213. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­ráð­as sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 6.3. Stofn­un Ung­menna­húss 201512070

           Ung­menna­hús Mos­fells­bæj­ar

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 213. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­ráð­as sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 6.4. Fund­ar­gerð 357. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201702025

           Fund­ar­gerð 357. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins

           Niðurstaða þessa fundar:

           Af­greiðsla 213. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­ráð­as sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

          • 7. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 439201706022F

           Fund­ar­gerð 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

           • 7.1. Langi­hrygg­ur, að­al­skipu­lags­breyt­ing og deili­skipu­lag 201410300

            Á 435. fundi skipu­lags­nefnd­ar 28. apríl 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un:"Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga þeg­ar sam­þykki land­eig­anda Selja­brekku ligg­ur fyr­ir." Ekki hef­ur náðs sam­komulag við eig­end­ur Selja­brekk­ur. Lagð­ur fram nýr og breytt­ur upp­drátt­ur.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.2. Að­al­skipu­lag Mos­fells­bæj­ar 2011-2030 - ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 201612360

            Á 432. fundi skipu­lags­nefnd­ar 13. mars 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: 'Skipu­lags­full­trúa fal­ið að skoða mál­ið.' Skipu­lags­full­trúi hef­ur átt fund með bréf­rit­ara. Borist hef­ur nýtt er­indi. Frestað á 433. fundi. Formað­ur skipu­lags­nefnd­ar og skipu­lags­full­trúi hafa átt fund með land­eig­anda. Lögð fram um­sögn að­al­skipu­lags­höf­und­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.3. Laxa­tunga 41 / Fyr­ir­spurn 201705005

            Á 438. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9. júní 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyt­ing á deili­skipu­lagi." Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.4. Þing­valla­veg­ur í Mos­fells­dal, deili­skipu­lag 201312043

            Á 430 fundi skipu­lags­nefnd­ar 13. fe­brú­ar 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: " Sam­þykkt að vísa at­huga­semd­un­um til skoð­un­ar hjá skipu­lags­full­trúa, Vega­gerð­inni og skipu­lags­höf­und­um, sem leggi fram til­lögu að við­brögð­um." Lögð fram sam­an­tekt skipu­lags­full­trúa á inn­komn­um at­huga­semd­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.5. Upp­bygg­ing á lóð­um í mið­bæ Mos­fells­bæj­ar (Bjark­ar­holt/Há­holt) 201301126

            Á 437. fundi skipu­lags­nefnd­ar 26. maí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: " Sam­þykkt að vísa at­huga­semd til skoð­un­ar hjá skipu­lags­full­trúa og höf­und­um deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­inn­ar." Lögð fram drög að svör­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.6. Gerplustræti 17-19 og 21-23, breyt­ing á deili­skipu­lagi. 201703364

            Á 436. fundi skipu­lags­nefnd­ar 12. maí 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fellst ekki á um­beðna fjölg­un ibúða og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ræða við um­sækj­end­ur i sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um." Formað­ur skipu­lags­nefnd­ar og skipu­lags­full­trúi hafa átt fund með um­sækj­end­um. Lögð fram ný til­laga.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.7. Sölkugata lok­un við Varmár­veg 201705243

            Á 438. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9. júní 2016 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Nefnd­in fel­ur um­hverf­is­sviði að skoða mál­ið frek­ar."

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.8. Um­sögn um til­lögu um kvöld- og næturakst­ur Strætó 201705203

            Á 438. fundi skipu­lags­nefnd­ar 9. júní 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa og formanni nefnd­ar­inn­ar að út­búa drög að um­sögn sem lögð verði fram á næsta fundi." Lagt fram minn­is­blað formanns og skipu­lags­full­trúa.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.9. Fund­ar­gerð 76. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins 201706057

            Fund­ar­gerð 76. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.
            Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir vék af fundi und­ir þess­um lið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.10. Huldu­hóla­svæði í Mos­fells­bæ - til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 201611227

            Á 432. fundi skipu­lags­nefnd­ar 13. mars 2017 var gerð eft­ir­far­andi bók­un: "Sam­þykkt að vísa at­huga­semd­um til skoð­un­ar hjá skipu­lags­full­trúa og lög­manni Mos­fells­bæj­ar." Formað­ur skipu­lags­nefnd­ar, skipu­lags­full­trúi og lög­mað­ur bæj­ar­ins hafa átt fund með full­trú­um Tré­búkka.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.11. Selvang­ur, 124945, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201705265

            Logi Þ Jóns­son Selvangi Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri 30 m2 smá­hýsi að Selvangi í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
            Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögm skipu­lags­nefnd­ar á grund­velli ákvæða bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar nr. 112. 2012 með síð­ari breyt­ing­um, gr. 2.3.5

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.12. Bif­reiða­stöð­ur við Brekku­tanga 201603425

            Á 416. fundi skipu­lags­nefnd­ar 28. júní 2016 var gerð eftifar­andi bók­un: "Nefnd­in fel­ur fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að vinna áfram í mál­inu í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað." Borist hef­ur ít­rek­un á er­ind­inu.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.13. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 20 201706021F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.14. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 311 201706011F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 7.15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 312 201706019F

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 439. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

           • 8. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 44201706012F

            Fund­ar­gerð 44. fund­ar ung­menna­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 698. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            Fundargerðir til kynningar

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:55