28. júní 2017 kl. 17:55,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 1. varaforseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) 1. varabæjarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 4. varabæjarfulltrúi
- Hreiðar Örn Zoega Stefánsson (HÖZS) varamaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
Fundargerð ritaði
Sigurður Júlíusson
Samþykkt með níu atkvæðum að taka mál um kosningu forseta bæjarstjórnar, kosningu í bæjarráð og kosningu í ráð og nefndir til afgreiðslu síðar á fundinum eftir að fundargerðir hafa verið staðfestar og kynntar og mál um kosningu forseta bæjarstjórnar verði síðast á dagskrá.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Sumarleyfi bæjarstjórnar 2017201706295
Sumarleyfi bæjarstjórnar er ráðgert frá 29. júní til 8. ágúst nk.
Samþykkt með átta atkvæðum að þessi fundur bæjarstjórnar verði síðasti fundur fyrir sumarleyfi sem stendur frá og með 29. júní til og með 8. ágúst nk., en næsti fundur bæjarstjórnar er ráðgerður 9. ágúst nk.
Einnig samþykkt með átta atkvæðum að bæjarráð fari með umboð til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfi bæjarstjórnar stendur svo sem sveitarstjórnarlög kveða á um.
Fundargerðir bæjarráðs á þessu tímabili verða lagðar fram til kynningar á fyrsta fundi bæjarstjórnar eftir sumarfrí.
Fulltrúi M-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
17. Kosning í bæjarráð201702031
Kosning í bæjarráð skv. 26. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Tillaga var gerð um eftirtalda sem aðalmenn í bæjarráð Mosfellsbæjar:
Sem formaður, Hafsteinn Pálsson af D- lista.
Sem varaformaður, Kolbrún G. Þorsteinsdóttir af D- lista.
Sem aðalmaður, Anna Sigríður Guðnadóttir af S- lista
Sem áheyrnarfulltrúar Bjarki Bjarnason af V-lista og Sigrún H. Pálsdóttir af M-lista.Fleiri tilnefningar komu ekki fram og voru ofantaldir því rétt kjörnir í bæjarráð Mosfellsbæjar.
18. Kosning í nefndir og ráð201406077
Tillaga um breytingar á nefndarmönnum D- og V- lista í Menningarmálanefnd.
Tillaga er gerð um eftirfarandi breytingar á nefndarmönnum D- og V-lista í menningarmálanefnd.
Hreiðar Örn Zoega Stefánsson verði formaður í stað Þórhildar Pétursdóttir, sem verður varaformaður.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar.
19. Kosning forseta bæjarstjórnar201506398
Kosning forseta bæjarstjórnar skv. 7. gr. í samþykkt um stjórn Mosfellsbæjar.
Tilnefning kom fram um Bjarka Bjarnason sem forseta bæjarstjórnar Mosfellsbæjar til eins árs. Jafnframt kom fram tillaga um að Bryndís Haraldsdóttir verði 1. varaforseti og Kolbrún G. Þorsteinsdóttir verði 2. varaforseti til sama tíma.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast því rétt kjörnir forsetar bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Fundargerðir til staðfestingar
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1310201706010F
Fundargerð 1310. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 698. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Uppbygging íþróttamiðstöðvar og æfingarsvæðis við Hlíðarvöll í Mosfellsbæ 201706050
Ósk um viðræður um framlengingu á núverandi samningi um 4 ár.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Umsögn um frumvarp til laga um skóga og skógrækt. 201705161
Umsögn umhverfisstjóra um frumvarp til laga um skóga og skógrækt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Umsögn um frumvarp til laga um landgræðslu. 201705162
Umsögn umhverfisstjóra um frumvarp til laga um landgræðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Fyrirspurn um lóð fyrir nýtt meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu 201706004
Erindi um úthlutun lóðar vegna byggingar á meðferðarheimili.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Skólaakstur útboð 2017 201703159
Niðurstöður útboðs á skólaakstri kynntar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.6. Gúmmíkurl á leik- og íþróttavöllum 201608872
Lögð fyrir tillaga Eignasjóðs að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda vegna útskipta á gervigrasvöllum og gúmmíkurli.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.7. Drög að reglugerð um rekstur héraðsskjalasafns 201705145
Umbeðin umsögn forstöðumanns þjónustu- og samskiptadeildar lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.8. Leitað eftir stuðningi við dagskrá fyrir almenning í Vigdísarstofnun 201612236
Lögð fram umsögn vegna beiðnar um styrk frá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.9. Skuldbreyting erlendra lána 201106038
Upplýst um stöðu mála vegna endurgreiðslu ólögmætra gengislána.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.10. Ráðning: Forstöðumaður búsetukjarna Þverholts 201705037
Staða forstöðumanns búsetukjarnans í Þverholti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1310. fundar bæjarráðs samþykkt á 697. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1311201706020F
Fundargerð 1311. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 698. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Umsóknir um styrki 2017 til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð 201703399
Styrkveiting Minjaverndar vegna Álafosskvosar lögð fyrir bæjarráð til afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1311. fundar bæjarráðs samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir. 201706171
Umsagnar óskað fyrir 15. ágúst nk.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1311. fundar bæjarráðs samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Innleiðing nýrrar persónuverndarlöggjafar 201706186
Staða við innleiðingu persónuverndarlöggjafar kynnt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1311. fundar bæjarráðs samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.4. Ábendingar varðandi nýjar reglur Mosfellsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning 201706049
Ábendingar ÖBÍ varðandi sérstakan húsnæðisstuðning.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1311. fundar bæjarráðs samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.5. Breyting á A deild Brúar lífeyrissjóðs v breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins nr. 1/1997 201704234
Karl Björnsson kynnir breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs og áhrif þess á sveitarfélög.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1311. fundar bæjarráðs samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 526201706018F
Fundargerð 526. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 698. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Ársskýrsla til BVS 2016 201705215
Skýrsla til Barnaverndarstofu vegna vinnslu mála árið 2016 ásamt samantekt um þróun mála 2012-2015.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.2. Ársfjórðungsyfirlit 2017 201704230
Yfirlit yfir þjónustu fjölskyldusviðs I. ársfjórðung 2017
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga M-lista Íbúahreyfingarinnar
Bæjarfulltrúi Íbúahreyfingarinnar gerir að tillögu sinni að saminn verði viðauki við fjárhagsáætlun 2017 sem felur í sér hækkun á þeirri upphæð sem ætluð er til þess að standa straum af kostnaði við húsnæðisstuðning á þessu ári. Einnig verði þau tekjumörk hækkuð sem miðað er við þegar skerðingar á húsnæðisstuðningi hefjast og sömuleiðis efri tekjumörk hækkuð.
Í dag byrja skerðingar á húsnæðisstuðningi við 258.333 og fellur hann niður við 322.917.Tillagan er felld með 6 atkvæðum V- og D-lista gegn einu atkvæði fulltrúa M- lista íbúahreyfingarinnar. Fulltrúa S-lista sitja hjá.
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.3. Skammtímavistun í Mosfellsbæ 201705271
Skammtímavistun fyrir börn í Mosfellsbæ
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.4. Regur um hreyfisal í þjónustumistöð Eirhamra 201706012
Drög að reglur um hreyfisal þjónustumiðstöðvar
Niðurstaða þessa fundar:
Samþykkt með níu atkvæðum að vísa erindinu aftur til fjölskyldunefndar.
4.5. Reglur um félagslega heimaþjónustu-endurskoðun 201706015
Drög að tillögu um breytingu á reglum um félagslega heimaþjónustu
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.6. Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021 201704246
Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017?2021 - fyrir 12. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.7. Hagir og líðan ungs fólks í Mosfellsbæ 2017 201705328
Niðurstöður rannsóknarinnar Niðurstöður rannsókna meðal grunnskólabarna í 5.-7. bekk 2017 lagðar fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.8. Barnaverndarmálafundur - 432 201706016F
Barnaverndarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.9. Trúnaðarmálafundur - 1121 201706017F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundadr.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.10. Barnaverndarmálafundur - 429 201706001F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.11. Barnaverndarmálafundur - 430 201706007F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.12. Barnaverndarmálafundur - 431 201706013F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.13. Trúnaðarmálafundur - 1116 201705030F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.14. Trúnaðarmálafundur - 1117 201705035F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.15. Trúnaðarmálafundur - 1118 201706002F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.16. Trúnaðarmálafundur - 1119 201706008F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
4.17. Trúnaðarmálafundur - 1120 201706015F
Fundargerð lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 526. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 339201706014F
Fundargerð 339. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 698. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Tölulegar upplýsingar á fræðslusviði 2017 201703415
Upplýsingar um fjölda barna í Mosfellsbæ 1. júní 2017. Á fundinn mætir fulltrúi umhverfissviðs
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 339. fundar fræðslunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.2. Skóladagatöl 2017-2018 201611087
Breytingar á skóladagatali Lágafellsskóla 2017-2018
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 339. fundar fræðslunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.3. Samræmd próf 2017 201706133
Lagðar fram upplýsingar um framvindu barna fædd 2001 og 2002 samkvæmt niðurstöðum samræmdra prófa
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 339. fundar fræðslunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.4. Hveradalasáttmáli um bættan árangur barna í lestri 201410291
Lagðar fram niðurstöður lestrarprófa
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 339. fundar fræðslunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
5.5. Vegvísir samstarfsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara vegna málefna grunnskólans 201701401
Vegvísir - Kynning á verkefnavinnu og niðurstöðum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 339. fundar fræðslunefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 213201706023F
Fundargerð 213. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 698. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Upplýsingar frá íþrótta- og tómstundafélögum 201305172
Upplýsingar til íþrótta- og tómstundanefndar vegna upplýsingaskyldu íþrótta-og tómstundafélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar íþrótta- og tómstundaráðas samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.2. Okkar Mosó 201701209
Lagðar fram til kynningar hugmyndir íbúa úr lýðræðisverkefninu Okkar Mosó.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar íþrótta- og tómstundaráðas samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.3. Stofnun Ungmennahúss 201512070
Ungmennahús Mosfellsbæjar
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar íþrótta- og tómstundaráðas samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
6.4. Fundargerð 357. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins 201702025
Fundargerð 357. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 213. fundar íþrótta- og tómstundaráðas samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 439201706022F
Fundargerð 439. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 698. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Langihryggur, aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag 201410300
Á 435. fundi skipulagsnefndar 28. apríl 2017 var gerð eftirfarandi bókun:"Skipulagsnefnd samþykkir að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga þegar samþykki landeiganda Seljabrekku liggur fyrir." Ekki hefur náðs samkomulag við eigendur Seljabrekkur. Lagður fram nýr og breyttur uppdráttur.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.2. Aðalskipulag Mosfellsbæjar 2011-2030 - ósk um breytingu á aðalskipulagi 201612360
Á 432. fundi skipulagsnefndar 13. mars 2017 var gerð eftirfarandi bókun: 'Skipulagsfulltrúa falið að skoða málið.' Skipulagsfulltrúi hefur átt fund með bréfritara. Borist hefur nýtt erindi. Frestað á 433. fundi. Formaður skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúi hafa átt fund með landeiganda. Lögð fram umsögn aðalskipulagshöfundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.3. Laxatunga 41 / Fyrirspurn 201705005
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breyting á deiliskipulagi." Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.4. Þingvallavegur í Mosfellsdal, deiliskipulag 201312043
Á 430 fundi skipulagsnefndar 13. febrúar 2017 var gerð eftirfarandi bókun: " Samþykkt að vísa athugasemdunum til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa, Vegagerðinni og skipulagshöfundum, sem leggi fram tillögu að viðbrögðum." Lögð fram samantekt skipulagsfulltrúa á innkomnum athugasemdum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.5. Uppbygging á lóðum í miðbæ Mosfellsbæjar (Bjarkarholt/Háholt) 201301126
Á 437. fundi skipulagsnefndar 26. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: " Samþykkt að vísa athugasemd til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa og höfundum deiliskipulagsbreytingarinnar." Lögð fram drög að svörum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.6. Gerplustræti 17-19 og 21-23, breyting á deiliskipulagi. 201703364
Á 436. fundi skipulagsnefndar 12. maí 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd fellst ekki á umbeðna fjölgun ibúða og felur skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjendur i samræmi við umræður á fundinum." Formaður skipulagsnefndar og skipulagsfulltrúi hafa átt fund með umsækjendum. Lögð fram ný tillaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.7. Sölkugata lokun við Varmárveg 201705243
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin felur umhverfissviði að skoða málið frekar."
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.8. Umsögn um tillögu um kvöld- og næturakstur Strætó 201705203
Á 438. fundi skipulagsnefndar 9. júní 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa og formanni nefndarinnar að útbúa drög að umsögn sem lögð verði fram á næsta fundi." Lagt fram minnisblað formanns og skipulagsfulltrúa.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.9. Fundargerð 76. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 201706057
Fundargerð 76. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Anna Sigríður Guðnadóttir vék af fundi undir þessum lið.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.10. Hulduhólasvæði í Mosfellsbæ - tillaga að breytingu á deiliskipulagi 201611227
Á 432. fundi skipulagsnefndar 13. mars 2017 var gerð eftirfarandi bókun: "Samþykkt að vísa athugasemdum til skoðunar hjá skipulagsfulltrúa og lögmanni Mosfellsbæjar." Formaður skipulagsnefndar, skipulagsfulltrúi og lögmaður bæjarins hafa átt fund með fulltrúum Trébúkka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.11. Selvangur, 124945, Umsókn um byggingarleyfi 201705265
Logi Þ Jónsson Selvangi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri 30 m2 smáhýsi að Selvangi í samræmi við framlögð gögn.
Byggingafulltrúi óskar eftir umsögm skipulagsnefndar á grundvelli ákvæða byggingarreglugerðar nr. 112. 2012 með síðari breytingum, gr. 2.3.5Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.12. Bifreiðastöður við Brekkutanga 201603425
Á 416. fundi skipulagsnefndar 28. júní 2016 var gerð eftifarandi bókun: "Nefndin felur framkvæmdastjóra umhverfissviðs að vinna áfram í málinu í samræmi við framlagt minnisblað." Borist hefur ítrekun á erindinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.13. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 20 201706021F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.14. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 311 201706011F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
7.15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 312 201706019F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 439. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 44201706012F
Fundargerð 44. fundar ungmennaráðs lögð fram til afgreiðslu á 698. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. ungmennráð/ ungmennahús 201706123
Á fundinn mætir Hrafnhildur Gísladóttir, nýráðin forstöðumaður Ungmennahúss.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 44. fundar ungmennaráðs samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.2. Til ungmennaráða - Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á kosningum til sveitarstjórna (kosningaaldur) - fyrir 19. maí 201705149
Til ungmennaráða - Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á kosningum til sveitarstjórna (kosningaaldur) - fyrir 19. maí
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 44. fundar ungmennaráðs samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
8.3. Samþykkt um ungmennaráð 201703017
Ungmennaráð Mosfellbæjar fagnar niðurstöðu Bbæjarstjórnar og þakkar traustið og hlakkat til frekara samstarf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 44. fundar ungmennaráðs samþykkt á 698. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 311201706011F
Fundargerð 311. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Ásland 13 /Umsókn um byggingarleyfi 201705076
Sigurtak ehf. Markarfljóti 3 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlisrhús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 13 við Ásland.
Stærð: 1. hæð íbúð 125,6 m2, bílgeymsla 49,8 m2, 2. hæð 175,4 m2, 1088,6 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 311. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 698. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Desjamýri 1, Umsókn um byggingarleyfi 201706086
Mótandi ehf. Jórugeisla 11 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka milliloft í í einingu 0101 auk innri fyrirkomulagsbreytinga að Desjamýri 1 í samræmi við framlögð gögn.
Stækkun millipalls: 25,5 m2, verður eftir stækkun 73,2 m2.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 311. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 698. fundi bæjarstjórnar.
9.3. Lerkibyggð 1-3,Umsókn um byggingarleyfi 201706102
Finnbogi R Jóannnson Arnarhöfða 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktum parhúsum úr timbri að Lerkibyggð 1-3 í samræmi við framlögð gögn.
Heildarstærðir hússins breytast ekki.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 311. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 698. fundi bæjarstjórnar.
9.4. Skálahlíð 30, Umsókn um byggingarleyfi 201702194
Þórarinn Eggertsson Traðarholti 276 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 30 við Skálahlíð í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Íbúð 191,2 m2, bílgeymsla 42,7 m2, 828,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 311. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 698. fundi bæjarstjórnar.
9.5. Snæfríðargata 7, Umsókn um byggingarleyfi 201706087
Byggingarfélagið Bakki ehf. Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða fjöleignahús nr. 7 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 311. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 698. fundi bæjarstjórnar.
9.6. Snæfríðargata 9, Umsókn um byggingarleyfi 201706088
Byggingarfélagið Bakki ehf. Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða fjöleignahús nr. 9 við Snæfríðargötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 311. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 698. fundi bæjarstjórnar.
9.7. Uglugata 9 og 9a, Umsókn um byggingarleyfi 201706062
Hæ ehf. Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvíbýlishús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 9 og 9A við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: Nr. 9, 1. hæð íbúð 76,2 m2, bílgeymsla 26,0 m2, 2. hæð 116,8 m2, 718,2 m3.
Nr. 9A, 1. hæð íbúð 76,2 m2, bílgeymsla 26,0 m2, 2. hæð 116,8 m2, 718,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 311. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 698. fundi bæjarstjórnar.
9.8. Uglugata 15-17, Umsókn um byggingarleyfi 201705284
Áe-Tré ehf. Gvendargeisla 108 Reykjavík sækir um leyfi fyrir stoðveggjum úr steinsteypu á lóðarmörkum lóðarinnar nr. 15 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 311. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 698. fundi bæjarstjórnar.
9.9. Vogatunga 15, Umsókn um byggingarleyfi 201705104
Hlöðver Már Brynjarsson Laxatungu 176 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr einangrunarmótum og steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 15 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn.
Stærð: 179,1 m2, bílgeymsla 44,4 m2, 811,2 m3.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 311. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 698. fundi bæjarstjórnar.
10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 312201706019F
Fundargerð 312. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Selvangur, 124945, Umsókn um byggingarleyfi 201705265
Logi Þ Jónsson Selvangi Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr timbri 30 m2 smáhýsi að Selvangi í samræmi við framlögð gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 312. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 698. fundi bæjarstjórnar.
11. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 20201706021F
Fundargerð 20. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar eins og einstök erindi bera með sér.
12. Fundargerð 163. fundar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins201706051
fundargerð Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
- FylgiskjalSHS 163 0.2 Fundargerð 02.06.2017.pdfFylgiskjalSHS 163 1.1 Dómur Hæstaréttar 6.4.17.pdfFylgiskjalSHS 163 2.1 Brú lífeyrissjóður, breyting á A-deild.pdfFylgiskjalSHS 163 2.2 Brú lífeyrissjóður tp. frá BBS.pdfFylgiskjalSHS 163 3.1 Endurskoðuð fjárhagsáætlun SHS 2017.pdfFylgiskjalSHS 163 3.2 Mbl. vegna breytinga á fjárhagsáætlun 2017.pdfFylgiskjalSHS 163 4.1 Samn. við landlækni drög.pdfFylgiskjalSHS 163 5.1 3 mánaða uppgjör 2017 samstæða.pdfFylgiskjalSHS 163 5.2 3 mánaða uppgjör 2017 SHS fast..pdfFylgiskjalSHS 163 5.3 3 mánaða uppgjör 2017 AHS.pdfFylgiskjalSHS 163 7.1 Minnisblað um kortlagningu óleyfisbúsetu.pdfFylgiskjalSHS 163 8.1 Verklag um upplýsingagjöf.pdf
13. Fundargerð 376. fundar Sorpu bs201706115
Fundargerð 376. fundar Sorpu bs
Lagt fram.
- FylgiskjalSORPA bs - Fundargerð 376 - 9. júní 2017.pdfFylgiskjalFundargerð 376 stjórnarfundar undirrituð.pdfFylgiskjalRE: SORPA bs - Fundargerð 376 - 9. júní 2017.pdfFylgiskjalBréf til B-hluta_Tíma- og verkáætlun fjárhagsáætlunar 2018-2022_2017-05-22.pdfFylgiskjalfundargerð Samráðsnefndar 11.maí.2017.pdfFylgiskjalm20170608_gas_jardgerdarstod.pdfFylgiskjalm20170608_mottokustod_undirritad.pdfFylgiskjalMB_fituríkur.pdf
14. Fundargerð 76. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins201706057
Fundargerð 76. fundar Svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins.
Lagt fram.
15. Fundargerð 360. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201706136
Fundargerð 360. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
16. Fundargerð 267. fundar Stjórnar Strætó201706284
Fundargerð 267. fundar Stjórnar Strætó
Lagt fram.