Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. janúar 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
  • Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
  • Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1193201412015F

    Fund­ar­gerð 1193. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Er­indi KPMG varð­andi óhæði end­ur­skoð­enda 2014 201411093

      Er­indi KPMG varð­andi óhæði end­ur­skoð­enda, en þar kem­ur fram yf­ir­lýs­ing end­ur­skoð­enda um að þeir séu með öllu óháð­ir bæj­ar­stjórn í end­ur­skoð­un­ar­störf­um sín­um.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1193. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.2. Merk­ing sveita­býla í Mos­fells­sveit 201412263

      Óskað eft­ir merk­ing­um á göml­um sveita- og eyði­býl­um í Mos­fells­bæ.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1193. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.3. Neyð­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar 201412271

      Lögð fram drög að er­ind­is­bréfi vegna skip­un­ar í neyð­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar tíma­bil­ið 2014-2018. Neyð­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar hef­ur ver­ið starf­andi frá ár­inu 2009. Unn­ið er að upp­færslu stjórn­ker­fiskafla við­bragðs­áætl­un­ar vegna heims­far­ald­urs in­flú­ensu und­ir leið­sögn Slökkvi­liðs­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1193. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.4. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um end­ur­skoð­un laga um lög­heim­ili, 33. mál. 201411083

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um end­ur­skoð­un laga um lög­heim­ili, 33. mál.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1193. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 1.5. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að­gerða­áætlun um geð­heil­brigð­is­þjón­ustu fyr­ir börn, ung­linga og fjöl­skyld­ur þeirra, 52. mál 201411136

      Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um til­lögu til þings­álykt­un­ar um að­gerða­áætlun um geð­heil­brigð­is­þjón­ustu fyr­ir börn, ung­linga og fjöl­skyld­ur þeirra, 52. mál

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1193. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1194201501002F

      Fund­ar­gerð 1194. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar um landa­kaup 201412348

        Hrólf­ur Jóns­son send­ir inn er­indi fyr­ir hönd Reykja­vík­ur­borg­ar þar sem kynnt eru áform um landa­kaup í Úlfars­fellslandi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1194. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.2. Öld­ungaráð 201401337

        Skipu­lags­skrá Öld­unga­ráðs í Mos­fells­bæ,

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1194. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.3. Skeggjastað­ir - um­sögn Mos­fells­bæj­ar um stofn­un lög­býl­is 201411075

        Lagt fram minn­is­blað sam­kvæmt beiðni bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1194. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.4. Hraðastað­ir 1 - um­sögn Mos­fells­bæj­ar um stofn­un lög­býl­is 201402294

        Er­indi Ver­itas lög­manna þar sem óskað er um­sagn­ar vegna fyr­ir­hug­aðr­ar stofn­un­ar lög­býl­is í landi Hraðastaða 1 í Mos­fells­bæ. Lagt fram minn­is­blað sam­kvæmt beiðni bæj­ar­ráðs.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1194. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 2.5. Verk­fall tón­list­ar­kenn­ara 2014 201411096

        Um­ræða um að nem­end­ur Lista­skóla Mos­fells­bæj­ar fái bætt­an upp kennslum­issi vegna verk­falls tón­list­ar­kenn­ara. Ósk bæj­ar­full­trúa Sigrún­ar H. Páls­dótt­ur um mál á dagskrá.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 1194. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

      • 3. Ung­mennaráð Mos­fells­bæj­ar - 26201412014F

        Fund­ar­gerð 26. fund­ar ung­mennaráð lögð fram til af­greiðslu á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Bið­stöðv­ar stræt­is­vagna við Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar 201412266

          Um­ræða um að­gengi nem­enda við Fram­halds­skóla Mos­fells­bæj­ar að stætis­vögn­um

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar ung­mennaráð sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.2. Rútu­ferð­ir að skíða­svæð­inu við Skála­fell 201412268

          Um­ræða um sam­göng­ur frá Mos­fells­bæ að skíða­svæð­inu við Skála­fell

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar ung­mennaráð sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        • 3.3. Snjómokst­ur í Mos­fells­bæ 2014-2015 201412269

          Um­ræð­ur um snjómokst­ur í Mos­fells­bæ vet­ur­inn 2014-2015

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 26. fund­ar ung­mennaráð sam­þykkt á 641. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

        Almenn erindi

        • 4. Kosn­ing í nefnd­ir og ráð201406077

          Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V-listi) óskar eftir þessum dagskrárlið vegna breytinga á fulltrúum þeirra í nefndum.

          Til­laga kom fram að bæj­ar­full­trúi Bjarki Bjarna­son taki sæti V lista í Um­hverf­is­nefnd í stað Höllu Fróða­dótt­ur.
          Fleiri til­lög­ur komu ekki fram og skoð­ast of­an­greind­ar breyt­ing­ar því sam­þykkt­ar

          Fundargerðir til kynningar

          • 5. Fund­ar­gerð 14. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is201412357

            Fundargerð 14. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis

            Lagt fram.

            • 6. Fund­ar­gerð 142. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201412335

              Fundargerð 142. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins

              Lagt fram.

              • 7. Fund­ar­gerð 206. fund­ar Strætó bs.201412299

                Fundargerð 206. fundar Strætó bs.

                Lagt fram.

                • 8. Fund­ar­gerð 207. fund­ar Strætó bs.201412344

                  Fundargerð 207. fundar Strætó bs.

                  Lagt fram.

                  • 9. Fund­ar­gerð 340. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201412272

                    Fundargerð 340. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

                    Lagt fram.

                    • 10. Fund­ar­gerð 341. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins201412273

                      Fundargerð 341. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

                      Lagt fram.

                      • 11. Fund­ar­gerð 344. fund­ar Sorpu bs.201412239

                        Fundargerð 344. fundar Sorpu bs.

                        Lagt fram.

                        • 12. Fund­ar­gerð 823. fund­ar Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga201412331

                          Fundargerð 823. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga

                          Lagt fram.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.