14. janúar 2015 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) Forseti
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) 1. varaforseti
- Bjarki Bjarnason (BBj) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
- Sigurður Snædal Júlíusson þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1193201412015F
Fundargerð 1193. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 641. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Erindi KPMG varðandi óhæði endurskoðenda 2014 201411093
Erindi KPMG varðandi óhæði endurskoðenda, en þar kemur fram yfirlýsing endurskoðenda um að þeir séu með öllu óháðir bæjarstjórn í endurskoðunarstörfum sínum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1193. fundar bæjarráðs samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.2. Merking sveitabýla í Mosfellssveit 201412263
Óskað eftir merkingum á gömlum sveita- og eyðibýlum í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1193. fundar bæjarráðs samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.3. Neyðarstjórn Mosfellsbæjar 201412271
Lögð fram drög að erindisbréfi vegna skipunar í neyðarstjórn Mosfellsbæjar tímabilið 2014-2018. Neyðarstjórn Mosfellsbæjar hefur verið starfandi frá árinu 2009. Unnið er að uppfærslu stjórnkerfiskafla viðbragðsáætlunar vegna heimsfaraldurs inflúensu undir leiðsögn Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1193. fundar bæjarráðs samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.4. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um lögheimili, 33. mál. 201411083
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um lögheimili, 33. mál.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1193. fundar bæjarráðs samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
1.5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 52. mál 201411136
Erindi Alþingis varðandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra, 52. mál
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1193. fundar bæjarráðs samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1194201501002F
Fundargerð 1194. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 641. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Erindi Reykjavíkurborgar um landakaup 201412348
Hrólfur Jónsson sendir inn erindi fyrir hönd Reykjavíkurborgar þar sem kynnt eru áform um landakaup í Úlfarsfellslandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1194. fundar bæjarráðs samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.2. Öldungaráð 201401337
Skipulagsskrá Öldungaráðs í Mosfellsbæ,
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1194. fundar bæjarráðs samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.3. Skeggjastaðir - umsögn Mosfellsbæjar um stofnun lögbýlis 201411075
Lagt fram minnisblað samkvæmt beiðni bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1194. fundar bæjarráðs samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.4. Hraðastaðir 1 - umsögn Mosfellsbæjar um stofnun lögbýlis 201402294
Erindi Veritas lögmanna þar sem óskað er umsagnar vegna fyrirhugaðrar stofnunar lögbýlis í landi Hraðastaða 1 í Mosfellsbæ. Lagt fram minnisblað samkvæmt beiðni bæjarráðs.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1194. fundar bæjarráðs samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
2.5. Verkfall tónlistarkennara 2014 201411096
Umræða um að nemendur Listaskóla Mosfellsbæjar fái bættan upp kennslumissi vegna verkfalls tónlistarkennara. Ósk bæjarfulltrúa Sigrúnar H. Pálsdóttur um mál á dagskrá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1194. fundar bæjarráðs samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3. Ungmennaráð Mosfellsbæjar - 26201412014F
Fundargerð 26. fundar ungmennaráð lögð fram til afgreiðslu á 641. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Biðstöðvar strætisvagna við Framhaldsskóla Mosfellsbæjar 201412266
Umræða um aðgengi nemenda við Framhaldsskóla Mosfellsbæjar að stætisvögnum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar ungmennaráð samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.2. Rútuferðir að skíðasvæðinu við Skálafell 201412268
Umræða um samgöngur frá Mosfellsbæ að skíðasvæðinu við Skálafell
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar ungmennaráð samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
3.3. Snjómokstur í Mosfellsbæ 2014-2015 201412269
Umræður um snjómokstur í Mosfellsbæ veturinn 2014-2015
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 26. fundar ungmennaráð samþykkt á 641. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
Almenn erindi
4. Kosning í nefndir og ráð201406077
Vinstrihreyfingin - grænt framboð (V-listi) óskar eftir þessum dagskrárlið vegna breytinga á fulltrúum þeirra í nefndum.
Tillaga kom fram að bæjarfulltrúi Bjarki Bjarnason taki sæti V lista í Umhverfisnefnd í stað Höllu Fróðadóttur.
Fleiri tillögur komu ekki fram og skoðast ofangreindar breytingar því samþykktar
Fundargerðir til kynningar
5. Fundargerð 14. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis201412357
Fundargerð 14. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis
Lagt fram.
6. Fundargerð 142. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins201412335
Fundargerð 142. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
7. Fundargerð 206. fundar Strætó bs.201412299
Fundargerð 206. fundar Strætó bs.
Lagt fram.
8. Fundargerð 207. fundar Strætó bs.201412344
Fundargerð 207. fundar Strætó bs.
Lagt fram.
9. Fundargerð 340. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201412272
Fundargerð 340. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
10. Fundargerð 341. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins201412273
Fundargerð 341. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins
Lagt fram.
11. Fundargerð 344. fundar Sorpu bs.201412239
Fundargerð 344. fundar Sorpu bs.
Lagt fram.
12. Fundargerð 823. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga201412331
Fundargerð 823. fundar Samband íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram.